Morgunblaðið - 01.04.1969, Síða 7

Morgunblaðið - 01.04.1969, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1069 7 „Friður ó jörðu“ í Neskirkju d skírdug ‘iíSf-ÍS: ... ffff: Neskirkjukóriim aS æfingu á „Frið á jörðu". Myndina tók ljósm. Mbl. Sv. Þ. fyrir skemmstu. Á Sklrdag kl. 2 e.h. verður flutt ur í Neskirkju „Frið — Frið“, sem er IV. kafli úr Oratorium „Frið- ur á jörðu“ eftie- tónskáldið Björg vin Guðmundsson, saimið við ljóð Guðmrmdar Guðmundssonar, en hiann orkti sem kunn- ugt er Ijóðaflokkinn „Friður á jörðu“. Kirkjukór Neskirkju undir stjórnn onganista kiirkjunniar.Jóns ísleifssonar stendur að flutningi þessa kórverks og hefur kórinn fengið ýmsa góða menn og konur til liðs við sig, Söngvarar eru 45, auk 3ja einsöngvana og 2ja undir- leikara. Einsöngvarar eru Álfheið- ur Guðmundsdóttir, Guðrún Tómas- dóttir og Guðmundur Jónsson, en undirleikari er Carl Billich á pia nó og Páll Halldórsson á harmon- ium. Friðarboðskapurinn á erindi til allra, einstaklinga og þjóða, og þá ekki hvað sízt nú á tímum, þar sem manngildið er víða einskis met ið, valdafíkn og fjárgræðgi svífast Áttræð er á morgun, 2. apríl frú Oddný Árnadóttir ljósmóðir, Esju bergi, Kjalarniesi. Á skírdag 3. apríl tekur hún á móti gestum að Fólkvangi frá kl. 3 til 7. VÍSUKORN Hylur gæran sauðar svarta soltinn úlf, með geði þungu, dúfuaugað höggormshjarta, hunangsvarir eiturtungu Jakob Aþanisusson? BÓKIN Fagrar listir, ljóð og sögn létt um hugann streyma, línur allar þruma í þögn þrótt og leikni geyma. Eirikur Einarsson, Réttarholti. (Birt aftur v. leiðréttinga) Blöð og tímarit Heimilisblaðið SAMTÍðlN Aprílblaðið er komið út og flyt- ur þetta efni: Okkur vantair úr- vatsmenn (forustugrein). Hefurðú heyrt þessar? (skopsögur). Kvenna þættir eftir Freyju. Listmálarinn, sem gerðist kventízkufrömuður. Undur og afrek. Hjákonan (fram- haldssaga) . Sænskt framtak. Eru hjónaböndin dauðadæmd? Óskars- verðlaunin 40 ára. Merkileg áburð- arvinnsla. Hugleiðingar um stærð eftir Ingólf Davíðsson. Ástagrín. Skemmtigetraunir. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Arnlaugs son. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Alvarleg tíðindi eftdr Gísla Sigur björnsson. Stjörnuspá fyrir apríl. Þeir vitru sögðu o.m.fL — Ritstió^i e • Sigurður Skúlason. Loftleiðir h.f. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 0900. Fer til Glasgow og London kl. 1000. Er væntanleg til ba'ka frá London ogGlasgow kl. 0015 Fer til New York kl. 0115. Villhjálmur Stefánsson er væntanlegur fráNew York kl. 1000. Fer til Luxemborg- ar kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Luxemburg kl. 12.15. Fer til New York kl. 0315 Hafskip h.f. Langá fór frá Cotonou 28. til A1 meria. Selá fór frá Reykjavík 29.3 til Hull. Rangá er í Rotterdam. Laxá er í Nörresundby. Marco kemur til Reykjavíkur í dag. Skipaútgerð ríkisins Esja fer frá Reykjavík kl. 18.00 á morgun vestur um land til Akur eyrair. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykja víkur. Herðubreið fer frá Reykja- vík kl. 12.00 á hádegi í dag austur um land til Akureyrar. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðar- hafna í kvöld. Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Borgarnesi. Jökul- fell fer væntanlega á morgun frá New Bedford til Reykjavíkur. Dís- arfell fer í dag frá Svendborg til Reykjavíkur. Litiafell losar á Aust fjörðum. Helgafell er væntanlegt til Þorlákshafnar 4. þ.m. Stapafell fer í dag frá Reykjavík til Norð- urlandsihafna. Mælifel.1 er væntan- legt til Reykjavíkur á morgun. Grjótey fór í gær frá Lagos til Abidjan. Superior Produceæ er væntanlegt til Þorlákshafnar í dag. sá NÆST bezti „Hvort þykir þér betra vín eða kvenfólk?“ „Þa'ð er undir aldrinum komið.“ einskiis, saklausir menn, konur og börn verða styrjöldum að bráð. Friðarboðskapurinn verður að hljóma svo hátt, að menn vakni og spyrji sjálfa sig: Hvað stend ég í þessum hildarleik, hvað vil ég gera til að efLa frið og kærleika mainna og þjóða á meðal?" (myndin er af æfingu á Flð FRIð) (Frá Kirkjukór Neskirkju) GENGISSKRANING Nr. 37 - 27. marz 1969. Bining" Kaup Sala 1 Ðandar. dollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Seensknr krónur 87,90 88,10 210,25 210,75 81,50 81,70 1.171.241.173.90 1.231.101.233.90 1.703,341.707,20- 2.101,872.106,65 100 Finnsk mörk 100 Franskir Irankar1.772,301.776,32 100 Belg. frankar 174,75 175,15 100 Svissn. írankar 2.046,402.051,06 100 Gyllini 2.422,752.428,25 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V.-þýzk mörk 2.188,00 2.193,04 100 Llrur 14,00 14,04 100 Austurr. sch. 339,70 340,48 100 Pesotnr 126,27 126,55 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund- Vörusklptalönd 210,95 211,45 Nýr skemmtikraftur Jörundur Guðmundsson heitir ' ungur maður, sem nýverið hef- | ur kvatt sór hljóðs sem skemmti . kraftur og flutt skemmtiþætti' víða á samkomum. Er þar um | að ræða eftirhermur og annað , grín, sem Jörundi veitist létt' að fara þannig með, að áheyr- ( endur hafi gaman af. Hér er i á ferðinni góð viðbót við til- tölulega fámennan hóp þeirra, I sem skemmta öðrum, og líklegt i að margir eigi eftir að heyra til Jörundasr áður en langt um líður I BÓKHALD - SKATTAFRAMTÖL HEITUR OG KALDUR MATUR Munið nýju skattalögin, út- Smurbrauð og brauðtertur. vega tilheyrandi bókhalds- leiga á dúkum, glösum, disk- bækur. um og hnífap. Útvega stúlkur Bókhaldsskrifstofa Suður- í eldhús og framreiðslu. — lands. Hveragerði, sími 4290. Veizlustöð Kópav., s. 41616. HVlTIR KRAGAR OG BRJÓST GET TEKIÐ EITT BARN hálfan eða allan daginn. — Hattabúð Reykjavíkur. Uppl. í sima 84589 kl. 2—4 eða að Hofteig 24. TIL FERMINGARGJAFA EINHLEYP KONA svefnsófar, svefnbekkir, skrifborðsstólar, vegghús- gögn, skemlar o. m. fl. Nýja bólsturgerðin Laugaveg 134, sími 16541. óskar eftir stórri stofu, eld- húsi og baði (allt sér) helzt í gamla bænum, reglusöm og áreiðanleg, vinnur úti. Sími 20819. 10 TONN AF GÓÐU HEYI BRÚÐARKJÓLAR TIL LEIGU til sölu. Skálatúnsheimilið Mosfellssveit, simi 66248. KEFLAVÍK — SUÐURNES Smekklegar fermingargjafir: Carmen-hárliðunartæki. Hárþurrkur, krullujárn. Rafmagns-lokkagreiður. Brjóstanælur o. fl. STAPAFELL HF, sími 1730. KEFLAVlK — SUÐURNES Fyrir páskabaksturinn: Til leigu brúðarkjólar. Uppl. í sima 32245. Geymið auglýsinguna. KEFLAVlK — SUÐURNES Ódýrar fermingargjafir. Ráfmagnsrakv., veiðist. og hjól. Lúxó-skrifborðslampar. Sjónaukar, rafmagnsklukkur. Hnattlíkön, skyrtuhnappar. STAPAFELL HF, sími 1730. KEFLAVÍK — SUÐURNES 10 gerðir hrærivéla, ódýr Ódýrar eldavélar og elda- bökunaráhöld, kökuform all- vélasett, eldhúsviftur, grill- ar gerðir, tertuhjálmar, köku- ofnar, hraðsuðuikatlar, hita- og tertuskraut. könnur, vöflujárn. STAPAFELL HF, sími 1730. STAPAFELL HF, sími 1730. Bókhald Maður vanur bókhaldi getur tekið að sér bókhald fyrir fyrir- tæki. Munið að nú er nauðsynlegt að hafa bókhaldið í lagi. Tilboð merkt: „Gott bókhald — 2651" sendist Morgunblaðinu. Pípulagningamenn Sveinafélag pípulagningamanna boðar til fundar kl. 20,00 l kvöld að Skipholti 70. Fundarefni: Verkfallsboðun. Áríðandi að allir komi. STJÓRNIIM. RÝA-GÓLFTEPPI AXMINSTER - GÓLFTEPPI Verzlunin MANCHESTER SKÓLAVÖRÐUSTÍG 4. EINANGRUNARGLER Mikil verðlœkkun et samið er strax Stuttur afgreiðslutími 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. BOUSSOIS INSULATING GLASS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.