Morgunblaðið - 01.04.1969, Síða 8
MORG-UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1909
77/ sölu
2ja herb. 3. haeð, ný, við Hraun-
bæ.
3ja og 4ra herb. hæðir við Birki-
mel.
3ja herb. 1. hæð við Sðrlaskjól
með bílskúr.
4ra og 5 herb. nýlegar hæðir við
Háaleitisbraut.
4ra herb. stór risíbúð við Ból-
staðarhlið.
4ra herb. rúmgóð kjallaraíbáð
víð Rauðalæk, útb. um 300
þús.
5 herb. 130 ferm. 1. hæð, nýleg,
við Borgarholtsbraut, útb. 500
þús.
150 ferm. 5 herb. stórt ainbýlis-
hús á einni hæð við Goðatún.
Útb. milli 5 og 600 þús., sem
má skipta fram í september.
Einbýlichús við Sunnubraut,
Kópavogi.
Stórt raðhús 6 herb. með bíl-
skúr við Breiðholtshverfi, nýtt
og margt fleira.
Höfum kaupendur að góðum
eignum af öllum stærðum.
Einar Sigurösson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvðldsími 35993.
Steinn Jónsson hdL
lögfr.skrifstofa - fasteignas.
Til sölu
2ja herb. íbúð í steinhúsi við
Njálsgötu, öll nýstandsett.
2ja herb. jarðhæð í Kópavogi,
mjög góðar innréttingar. Út-
borgun aðeins 250 þús.
3ja herb. íbúð á Teigunum um
90 ferm., mjög stór stofa, sér-
hiti, tvöfalt gler.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg ■
fjölbýlishúsi.
3 svefnherbergi, 1 stofa, eldhús
og bað, hagstætt verð, ef
samið er strax.
Glæsilegt einbýlishús í Kópa-
vogi á einni hæð, í húsinu
eru tvær íbúðir.
Lítið einbýlíshús á 2 hæðum v,ð
Miðborgina.
Húseignir óskast
Okkur vantar íbúðir og ein-
býlishús, bæði tilbúin og í
smíðum.
Hafið samband við skrifstof-
una og við komum með kaup-
andann.
Steinn Jónsson hdl.
fasteignasala
Kirkjuhvoli.
S'imi 19090, 14951.
V/ð Álftamýri
Til sölu er mjög skemmtileg 4ra herbergja endaibúð á hæð
í sambýlishúsi við Álftamýri. Er í bezta standi og allt fullgert.
Bílskúrsréttur. öll þægíndi nærliggjandi svo sem verzlanir, skóli
o. fl.
Arni stefAnsson, hrl..
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími 14314.
Kvöldsími 34231.
Einbýlishús í Kópnvogi
Til sölu um 120 ferm einbýlishús við Borgarholtsbraut. Húsið
er í sérstaklega góðu ástandi.
4ra herb. eldhús, baði og þvottaherbergi á hæðinni, 1 herb.
og geymsluherbergi í risi. Ný teppi. Stór og vönduð bíl-
geymsla. Mjög falleg lóð (um 1200 ferm.) fylgir húsinu.
Skipti á nýju eða nýlegu einbýlishúsi geta komið til greina.
ARNI gunnlaugsson. hrl..
Austurgötu 10, Hafnarfirði,
simi 50764 kl. 9,30—12 og 1—5.
|éiiÉ*ÉÉi*ÉááÉÉÚ
Óskast tíl kaaps
I. Einbýlishús, fokhelt eða á öðrum byggingastigum í Silfur-
túni eða á Flötunum óskast til kaups eða í skiptum fyrir
4ra herb. íbúð í Reykjavík.
II Lítið einbýlishús með góðum garði helzt í Smáíbúðahverfi.
Simi utan skrifstofutíma 17287.
KAUPENDAÞJÓNUSTAN, Fasteignakaup
Ingólfsstræti 3, sími 10 2 20.
Til sölu:
Nokkrar nýjar 2ja herbergja íbúðir.
Fullgerðar með harðviðarinnréttingum.
og teppaiagðar. Sólríkar svalir.
3ja herb íbúð við Háaleitisbraut. Bfl-
skúrsréttur. Mjög falleg íbúð.
4ra herb. íbúð við Háaleitisbraut. Bíl-
skúrsréttur. Harðviðarinnréttingar.
Teppi á gólfum. Vélar í þvottahúsi.
Falleg íbúð.
ÍBÚM-
SALAN
SÖLUMAÐUR:
GÍSLI ÓLAFSS.
Húseignir til sölu
6 herb. sérhæð ófuilgerð.
5 herb. ibúð við Skaftahlíð.
3ja herb. íbúð í sambýlishúsi.
3ja herb. ibúð nýleg, 550 þús.
Einbýlishús i Vosturborginni.
2ja herb. íbúð við Miðborgina.
5 herb. hæð í Hlíðunum i skipt-
um fyrir 3ja.
6 herb. íbúð í Vesturborginni.
3ja herb. jarðhæð með öllu sér.
Ný 5 herb. ibúð, 4 svefnherb.
Höfum fjársterka kaupendur.
Rannveig Þorsteinsd., hrl.
hrt.
málaflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Simi 19960 - 13243
Skólavörðusctig 3 A, 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
íbúð óskast
í Vesturborginni
5—6 herb. sérhæð i Vestur-
bænum óskast, há útb., vin-
samlegast hafið samband
við skrifstofu vora sem fyrst.
Jón Arason hdl.
Sölumaður fasteigna
Torfi Asgeirsson.
Til sölu
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir víðs
vegar í borginni og Kópavogi.
4ra herb. ný íbúð á 2. hæð við
Skólagerði.
5 herb. íbúðir og sérhæðir i Hlið
unum við Háaleitisbraut og
Álftamýri. Bílskúrar fylgja
sumum íbúðanna.
Einbýlishús og tvíbýlishús í
Kópavogi og Reykjavík.
5 herb. íbúð við Hraunbæ, til-
búin undir tréverk. Þvottahús
á hæðinni, afhent í þessum
mánuði.
Leitið uppl. og fyrirgreiðslu
á skrifstofunni Bankastræti 6
FASTflGNASAI AM
HÚS&EIGNIR
8ANK ASTRÆTI 6
Sími 16637, 18828.
Heimasími 40863 — 40396.
HÍS M HÝIÍÝLI
20925 og 20025.
Höfum kaupendur að 2ja herb.
íbúð í Háaleitishverfi að Norð-
urmýri.
Höfum kaupendur að 2ja til 3ja
herb. kjallara- og risíbúðurn
víðsvegar um borgina.
Athugíð að oft þarf ekki að
losa íbúðirnar fyrr en eftir
nokkra mánuði.
Höfum kaupendur að raðhúri,
gjaman á einni hæð í smíð-
um i Fossvogi. Einnig höfum
við verið beðnir að útvega
raðhús í skiptum fyrir íbúðir
viðsvegar um borgina.
Höfum kaupendur að 2ja til 4ra
herb. íbúðum i smiðum í Foss
vogi.
Höfum kaupendur að 6 tH 7
herb. íbúðum í smíðum í Foss
vogi.
Höfum kaupendur að 6 til 7
herb. sérhæð eða raðhúsi i
Vesturborginni eða Háaleitis-
hverfi. Útb. a.m.k. 1500 þús.
Höfum kaupendur að bygging-
arlóð í Kópavogi eða á Sel-
tjarnarnesi.
HABALDUR MASNÚSSON
TJARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
Til sölu
2ja herfo. 60 fenm. endaíbúð á
2. hæð við Háaleitisbraut,
vandaðar innréttingar, útb. kr.
500 þús.
2ja herb. íbúð í háhýsi við Aust-
urbrún, vandaðar innréttingar,
laus fljótlega, fallegt útsýni.
2ja herb. 2. hæð við Hraunbæ,
vandaðar harðviðar- og plast-
innréttingar, útb. kr. 450 þús.
3ja herb. 96 ferm. 2. hæð við
Álfaskeið. Harðviður og plast
í eldhúsi, vélar í þvottahúsi,
útb. kr. 500 þús.
3ja herb. endaíbúð á 1. hæð við
Háaleitisbraut. Vandaðar harð
viðar- og plastinnréttingar, ný
teppi á stigagangi og hluta
af íbúðinni, vélar í þvotta-
húsi, sameign fullfrágengin og
lóð að nokkru leyti, vönduð
ibúð.
3ja herb. 100 ferm. lítið niður-
grafin jarðhæð í þríbýlishúsi
við Rauðagerði. Vandaðar inn-
réttingar, allt sér. Útb. má
greiða á tveimur árum. Hent-
ar vel fyrir fullorðin hjón.
3ja til 4ra herb. 100 ferm. 4.
hæð við Stóragerði, vandaðar
innréttingar að mestu úr harð
viði, stórar suðursvalir, vélar
í þvottahúsi, sameign og lóð
fullfrágengin, vönduð íbúð.
Skipti á raðhúsi í Fossvoji
æskileg.
4ra herb. 1. hæð við Skólagerði,
vandaðar harðviðar- og plast-
innréttingar, útb. kr. 550—600
þús.
4ra herb. sérhæð ásamt 2 herb.
í kjallara við Heiðargerði,
faileg lóð, vönduð íbúð. Skipti
á 2ja—3ja herb íbúð, helzt
í Háaleitishverfi koma til gr.
4ra herb. 108 ferm. íbúð í há-
hýsi við Sóiheima, vandaðar
harðviðar- og plastinnrétting-
ar, stórar suSursvalir, fallegt
útsýni, vönduð ibúð.
4ra herb. 110 ferm. endaíbúð á
3. hæð við Hraunbæ, vandað-
ar harðviðar- og plastinnrétt-
ingar, stórar suðursvalir, sér-
þvottahús og geymsla á hæð-
inni auk sérgeymslu og sam-
eiginlegs þvottahúss með /él
í kjallara. Hagstæð lán áhvíl-
andi.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingarmeistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32,
Símar 34472 og 38414.
Kvöldsími sölumanns 35392.
1.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SÍMI 12180.
HEIMASÍMI
83974.
Einbýlishús við Álfhólsveg. Kóp 2 stof-
ur og 3 svefnherbergi Bílskúr fylgir.
Verð kr. 1 milljón Útb. kr. 500 þús.
Einbýlishús á Flötunum, fokhelt. Skipti
á 3ja eða 4ra herb. íbúð koma til
greina.
SérhæS í Kóp., fokheld 2 stofur og 4
svefnherbergi. Góð teikning. Fagurt
útsýni. Útb. kr. 370 þús. á árinu.
FASTEIGNASALAN,
Úðinsgötu 4 - Simi 15605.
Til sölu heilt hús við Vitastig
á eignarlóð, til greina kemur
að taka 2ja herb. íbúð upp í.
2ja herfo. nýleg ibúð við Laug-
arnesveg, útb. 400—450 þús.
3ja herb. nýleg 100 ferm. ibúð
á jarðhæð við Bólstaðarhlíð,
útb. 500 þús.
3ja herfo. íbúð á jarðhæð við
Rauðalæk. Skipti æskileg á
2ja herb. ibúð í blokk.
4ra herb. íbúð á 3. hæð i sam-
býlishúsi í Vesturborginni,
útb. 700 þús.
Auk þess eigum við ibúðir við
flestra hæfi víðsvegar um
borgina, útb. frá 250 þús.
Höfum kaupendur að 2ja til 5
herb. íbúðum, sem bjóða allt
að 1300 þús. kr. útb.
Hringið — komið.
FASTEICNASALAIU
Óðinsgötu 4.
Sími 15605.
Hefi til sölu m.a.
2ja herb. kjallaraíbúð við Skarp-
héðrnsgötu, um 60 ferm., útb.
250 þús. kr.
3ja herb. íbúð við Eskihlið um
100 ferm., auk þess eitt her-
bergi í risi .
4ra herb. íbúð við Fögrubrekku
í Kópavogi, um 120 ferm ,
nýtízkuleg íbúð, sérhiti. útb.
um 700 þús. kr.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Laufásveg. um 130 ferm.
5 herb. séríbúð við Tunguheiði
í Kópavogi. allt sér.
Raðhús við Lyngbrekku í Kóp3-
vogi, um 140 ferm., tvær
hæðir, 3 svefnherbergi og
húsbóndaherbergi.
Einbýlishús við Vorsabæ um
150 ferm., 4 svefnherbergi,
bilskúr, fullbúið.
Fokhelt einbýlishús við Byggð-
arenda, 2 hæðir, bilskúr.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgrí 6,
simar 15545 og: 14965.
16870
Ný söluskrá
er komin út (apríl)
I henni er að finna helztu
upplýsingar um flestar
fasteignir, sem eru á sölu-
skrá okkar nú.
★
Hringið og við sendum
yður hana endurgjalds-
laust í pósti.
★
Sparið sporin — drýgið
tímann. Skiptið við Fast-
eignaþjónustuna, þar sem
úrvalið er mest og þjón-
ustan bezt.
FASTEIGNÁ-
ÞJÓNUSTAN
Austurstræti 17 ÍSilliS Valdi)
Ragnar Tómasson hdl. simi 24645
sölumaóur fasteigna:
Stefán J. Rkhter sfmi 15670
hmMsimi 30587