Morgunblaðið - 01.04.1969, Síða 10
' 10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1»69
arliðið á Keflavíkurflugvelli
íslenzkum fréttamönnum með
í könnunarflug yfir æfinga-
svæðið.
Commander Rush, blaðafull
trúi VarnaLrliðsins, skýrði
fréttamönnum frá því, að flug
vélar frá Varnarliðinu hefðu
fylgzt náið með ferðum rúss-
RÚSSAR halda nú einhverjar
sínar mestu flotaæfingar á haf
inu suður af íslandi. Fyrst í
stað tóku þátt í æfingunum
átta kafbátar og 11 önnur her-
skip en á sunnudag hafði þátt
tökuskipunum f jölgað um fjög
ur auk þess sem nokkrir rúss
neskir togarar voru á æfinga
\t «
stœrsta flotadeild Rússa, sem sögur fara af að œfingum á N-Atlantshafi
— áður haldið, að hún vœri á leið að Kínaströndum
Rússneskt njósnaskip. Skip þetta er dulbúið sem togari en
að sögn Varnarliðsmanna er það allt annað en fiskur, sem
„togari" þessi sækist eftir.
t þessum æfingum taka þátt að minnsta kosti átta kafbátar.
Þeir héldu sig allir neðansjávar á sunnudag en þessi mynd
var tekin á föstudag úr brezkri eftirlitsflugvél af einum þeirra
sem er af Z-gerð. Þá var hann á siglingu um 300 mílur frá ís-
lan di.
Skömmu áðuir en frétta-
menn stigu um borð í Orion-
flugvélina, sem notuð var í
þetta könnunarfliug, ávarpaði
aðmíráll Haddien þá. Hann
kvað síauknar flotaæfingar
Rússa benda til þess, að þeir
væru nú að söðla um í flota-
málum og leggja megináherzlu
á að koma sér upp öflugum
árásarflotum. Aðmírállinn
sagði, að þessar æfingar suð-
ur af íslandi virtust liður í
þessum áætlunum Rússa.
Hann sagði og, að þetta væri
svæðinu. Talið er, að þarna
sé um árásaræfingar að ræða
og gat aðmíráll Hadden þess,
að þær virtust liður í þeim
aðgerðum Rússa að söðla um
í flotamálum og koma sér upp
sem öflugustum árásarflot-
um. Flugvélar og skip Atlants
hafsbandalagsins fylgjast ná-
ið með þessum æfingum Rúss
anna og á sunnudag bauð Varn
Rússneskur tundurspillir af Kotlin-gerð.
ur fyrir Færeyjar varð þó
ljóst,, að til Vladivostok var
ferðinni ekki hei-tið að þessu
sinni, því nú skiptist flotinn
í tvo meginihópa, sem hófu
stærsti rússneski flotinn, sem
vitað væri, að nokkru sinni
hefði æft á þessum slóðum.
Um 550 mílur suðvestur af
Revkjanesi fundust tvö fyrstu
Flugleiðin, sem farin var á sunnudag. Inn á kortið eru merkt-
ir þrir meginhópar rússnesku herskipanna. Til þessara æf-
inga kom rússneski flotinn frá Murmansk og sigldi þá suður
milli íslands og Færeyja.
neska flotans í níu daga. Meg
inhluti þessa flota kom frá
Murmansk og sigldi suður
milli íslands og Færeyja. í
fyrstu var helzt álitið, að floti
þessi væri á leið til Vladivost
ok, sem er stærsta hafnarborg
og flotastöð á austurströnd
Sovétríkjanna, sbammt frá
landamærum Kína. Þegar flot
inn var kominn skammt suð-
Xundurspillir af Riga-gerð.
rússnesku skipin. Þarna voru
á ferðinni olíuskip og birgða-
flutningaskip af gerðunum
Ugra og Prot. Þegar þau höfðu
verið skráð, var haldið enn
lengra í suðvestur og um 700
mílur suðvestur af Reykja-
nesi var rússneskt herskip af
Kola-gerð á siglingu.
Orion-flugvélin er sérstak-
lega úthúin til könnunarflugs
sem þessa og hefur Varnar-
liðið níu slíkar, sem allan sól
arhringinn fylgjast með skipa
ferðum í grennd við ísland.
Þær eru einkum útbúnar til
könnunar á kafbátaferðum;
er svonefndum Sonar-tækjum
fleygt í sjóinn, þar sem talið
er, að kafbátur sé á ferð, og
gefa tækin frá sér hljóðbylgj-
ur, sem gera flugmönnunum
kleift að sitaðsetja kafbátinn
nákvæmlega. — Þegar aðmír-
áll Hadden ávarpaði frétta-
mennina fyrir flugið, gat hann
þess, að nokkrum sinnum
kæmi það fyrir, að flugmenn-
irnir lentu á hvölum í stað
Framhald á bls. 24
stórfelldar flotaæfingar á haf-
inu suður af íslandi. — A
leið sinni suður á bóginn
komu rússnesku herskipin
aldrei nær íslandi en’150 míl-
ur. — Hveirs konar æfingar
þetta eru, sem Rússarnir halda
nú, vita auðvitað þeir einiir, en
Commander RuSh sagði, að
margt benti til þess, að þarna
værí einum hóp herskipa beint
gegn öðrum í árásarskyni.