Morgunblaðið - 01.04.1969, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 196®
15
ið meðlimir í nazistaflokknum.
Mér var sagt að flestir þeirra
hefðu verið reknir. Nýir menn
voru þjálfaðir á kvöldnámskeið
um í stað þeirra, og hinu skipu
lagða kennslukerfi komið á fót.
Kennarar á fyrstu fjórum skóla-
árum, þ.e. í 6-9 ára bekkjum,
eru látnir sérhæfa sig í þremur
greinum: Þýzkum bókmennt-
um, stærðfræði, og einni frjálsri
valgrein; þeir, sem kenna eiga
á 5-12 skólaári, þ.e. aldurs-
flokkunum 10-17/18 ára vérða
að sérhæfa sig í tveimur grein-
um.
Líkamsrefsingar eru litnar
óhýru auga og heimanám er
takmarkað við tvær klukku-
stundir, nema á miðvikudögum
og á laugardögum. Þá er
ekkert heimanám. En börnin
eru of lengi í skólanum engu
að síður, 36 klst. á viku, og er
þá heimanám að sjálfsögðu
ekki talið með.
„Brautryðjendastjórinn“.
Við einn þorpsskóla, sem ég
sótti heim við Semlow í Mclckl
enburghéraði, kenndu 26 kenn
arar 491 nemanda frá 19 þorp-
um, og var hið fjærsta 11 km.
í burtu. í Semlow sjálfu eru
1.500 íbúar. Upphaflegi þorps-
skólinn þar eftir 1945 taldi eina
kennslustofu og þar kenndi
einn kennari ' 65 nemendum.
1949 voru bekkir orðnir sex
við skólann. í dag eru þeir 12.
Einn starfsmaður skólans
gegnir einvörðungu þeim starfa
að vera „Pionierleiter", eða
„Brautryðjendastjóri", því all
ir nemendur, sem að skólanum
koma verða þar til í 8. bekk að
vera meðlimir í „Jungen Pion-
iere“ (Ungu brautryðjendtirn-
ir), sem er einskonar „ylfinga-
deild" „Freie Deutsdhe Jugend"
(Samtök Frjálsrar þýzkrar
æsku“), sem þeir ganga í við
14 ára aldur, og eru meðlimir í
til 26 eða jafnvel þrítugsaldurs.
„Brautryðjendurnir“ og FDJ
nemendur ganga í bláum ein-
kennisskyrtum (mér varð á að
hugsa að aðeins liturinn á hin
um gömlu brúnu skyrtum hefði
breytzt) og eru mjög upp með
sér af einkennisfötunum. Starf
„Brautryðjendastjóra" skólans
um þessar mundir er helzt fólg
ið í því að búa börnin undir
hátíðahöldin í tilefni 20 ára af-
mæli ríkisins í október í haust.
„Pylsuframleiðsla“.
Það helzt þannig í hendur
að með hinu nýja skólakerfi
og hægfara „dauða“ gömlu
þorpsskólanna, eru þorpin sjálf
að hverfa af sjónarsviðinu sem
slík. Ég vakti skelfingu ýmissa
embættismanna í kennarastétt,
er ég hreyfði þeirri skoðun
minni að börnum væri mokað
út úr skólunum rétt eins og vel
menntúðum pylsum. Reynt var
að sannfæra mig um að þess
væri vel gætt, að hörnin héldu
einstaklingseðli sínu, enda þótt
ég geti ekki sagt, að ég hafi orð
ið vitni að slíku einstaklings-
eðli neinsstaðar.
Ég var viðstaddur kennslu-
stund í landafræði í Semlow.
Drengur einn í 8. bekk var lát-
inn standa fyrir framan kort
af Austurlöndum nær, benda á
og nefna ýmsa staði. „Þetta er
áin Níl“, svaraði hann spurn-
ingu kennarans. „Ágætt. Og nr.
4?“ (númer á kortinu). „Þetta
er ísrael". „Rangt. Hver getur
Skrifstofustúlka
Stúlka óskast á skrifstofu í Miðbænum eftir hádegi 2 — 3'
dagaí viku. Þarf að vera vön vélritun og örugg í réttritun.
Upplýsingar óskast sendar afgr. Mbl. fyrir 9. apríl n.k. í bréfi
merktu. „Skrifstofustúlka — 2652".
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja skólahús við Hvassaleiti, 2. áfanga,
hér í borg.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 5.000.—
króna skilatryggingu.
Tilboð verða opn.uð á sama stað þriðjudaginn 22. apríl kl.
11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800
PIERPONT ÚR
MODEL1969
MARGAR NÝJAR
GERÐIR
AF DÖMU-
OG HERRAÚRUM.
GHBÐARÚLAFSSON
LÆKJARTORGI SÍMI10081
sagt honum hvað nr. 4 er?“
Ekkert svar kom frá bekkn-
um. „Þið hafði öll sofið einu
sinni enn. Þetta er Sinai-svæð-
ið. Skrifið það niður, öll með
tölu“.
Drengurinn hafði á réttu að
standa, en öll urðu þau að læra
•hina nýju stefnu, og landafræð
inni var enn einu sinni breytt.
(Einkaréttur: Morgunblaðið
— Daily Telegraph).
Húsnœði óskast
Stór íbúð, hæð, raðhús eða einbýlishús óskast til leigu í
Kópavogi. Leigan gjarnan greidd í gjaldeyri.
Þeir sem gætu sinnt þessu, vinsamlegast sendi upplýsingar
í pósthólf 22 Kópavogi.
Húsnæðið þarf ekki að vera láust fyrr en í júní.
BEZTU KAUPIN ERU í
M I C H E L I N
ALLT
Á SAMA STAÐ
H JOLBÖRÐUNUM
MICHELIIM X spara benzín
1—13%: — Þetta er staðreynd
og hefur verið sannprófað af
RAC í Englandi og ýmsum
bifreiðafélögum í Hollandi,
Belgíu, Þýzkalandi og Frakk-
landi
MICHELIN X hafa sérstaklega
góðan gripflöt og veita þannig
meira öryggi. Þeir eru mjúkir og
VEITA ÞÆGILEGAN AKSTUR.
MICHELIN X hafa tvöfalda end-
ingu á við aðra.
Hf. Egill Vilhjálmsson
NOTIÐ ÞAÐ
BEZTA, NOTIÐ
MICHELIN
FÓLKSBÍLA-
OG
VÖRUBÍLA-
HJÓLBARÐAR
LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40.
QT7
£
Eigum ávallt til urval
af kven-barna og
herrafatnabi fró þessu
heimsþekkta fyrirteeki
Sportpeysur
í páskaferðalagið
GÆOAMERKIO /^/í
MARKS & SPENCER .
TRVGGIR YÐUR VáNDAÐA VÖRU A
HAGSTJEDU VERÐI