Morgunblaðið - 01.04.1969, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1909
Gamalt og nýtt
Þann 27 Marz var stofnað hér
í borg fiakveiðihlutafélagið Út-
haf h.f. Tilgangur og setlun fé-
lagains er smíði fullkomins verk
smiðjuskuttogaira er ber í mörgu
af öðrum fiskiskipum.
Meðal annars í eftirfarandi:
Getur veitt á meira dýpi með
botnvörpu en aðrir íslenzkir tog
arar.
Veiðir með betri árangri við
botn og uppi í sjó.
Stærra vörpuop er gefur meiri
fisk á togtíma
Nemur ný og fjaríæg mið, eyk
ur hei’ldarafla
Fuilnýtir aflann, skapar ný
verðmæti.
Hagnýtir aðeins ferskt hráefni
Búinn beztu tækjum til að létta
vinnuna.
Engin vosbúð, slitvinna hverf-
andi.
Geymir aflann án áhættu.
Veitir aukið öryggi, storkar
veðrum og vindum.
Aðbúnaður áhafnar hinn ákjós
anlegasti.
Hlífir hinum aðþrengdu heima
miðum.
Aflar nýrra markaða, hækkar
afurðaverð.
Orðsending frd HÉÐNI
Ammoniakrör í stærðum frá Yá” til 6”.
Comprimerað stál í stærðum frá 3/16” til 3”.
Plötujárn, margar þykktir.
I-járn, stærðir NP-14, 16 og 20.
U-járn stærðir NP-8, 14 og 18.
Flatjárn, margar stærðir.
= HÉÐINN =
Sími 24260.
Vym
Ura VINYL-VEGGFÓÐUR
ÞOLIR ALLAN ÞVOTT
LITAVER Grensásvegi 22-24
5ÍmÍ 30280-32262
vandervell)
^^Véfalegur^y
Bedford 4-6 cyl. dísil 57, 64.
Buick V 6 cyl.
Chevrolet 6-8, '54^—'68.
Dodge '46—'59, 6 cyl.
Dodge Dart '60—'68.
Fiat flestar gerðir.
Ford Cortina ’63—'68.
Ford D-800 '65—'67.
Ford 6—8 cyl. '52—'68.
G.M.C.
Gaz '69.
Hillman Imp. '64—'65.
Moskwitch 407—408.
Opel '55—'66.
Rambler '56—'68.
Renault flestar gerðir.
Rover, bensín, dísil.
Skoda 1000 MB og 1200.
Simca '57—'64.
Singer Commer '64—'68.
Taunus 12 M, 17 M '63—'68.
Trader 4—6 cyl. '57—'65.
Volga.
Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65.
Willys '46—'68.
Þ. Jónsson & Co
Sími 84515 og 84516.
Skeifan 17.
ATV l N N U F LU C M E N N!
ÞÉR FLJÚGIÐ BETUR í KÓRÓNA-FÖTUM
Veitir meira en 100 fjölskyld
um góða afkomu.
Skilar mestum gjaldeyri með
minnstum tilkostnaði.
Þjálfar starfslið við nýtízku-
legastar aðstæður.
Þetta er það sem slíkt skip
hefur upp á að bjóða. Daginn
eftir þann 28 mairz mátti lesa í
Morgunblaðinu þá stórfrétt að at
vinnumálanefnd hafi boðið Reykj
víkurborg lán að upphæð 26
milljónir króna til viðgerðar á
þremur 20 ára gömlum Kletts
togurum sem Klettuir h.f. gafst
upp á að gera út vegna elli og
of mikils rekstrar og viðhalds-
kostnaðar. í þessu sambandi má
geta þess að Englendingar t.d.
sem táldir eru fastheldnir á ýmsa
gamla hlut hiafa tekið alla sína
gömlu olíukynntu togarar úr um-
ferð og það togara, sem vooru
helmingi yngri að árum en Kletts
togararnir. í staðinn byggja þeir
nýja skuttogara til ísfiskveiða
er taka við af þeim gömlu.
Mig langar til hér að gera smá
samahburð á þrem gömlum togu-
um og einum verksmiðj utogara.
Skipshöfn 3ja gamalla togara:
Yfirmenn:
3 skipstjórar
6 stýrimenn
6 vélstjórar
3 loftskeytamenn
3 bátsmenn
3 matsveinar
- I.O.G.T. -
St. Víkingur
Fundur í kvöld kl. 8.30 í
Templarahöllinni við Eiríksgötu.
Kosning fulltrúa til þingstúku
og önnur félagsmál.
24 yfirmenn samtals
48 Undirmenn:
72 samtals. 3 áhafnir
Skipshöfn verksmiðjutogara:
Yfirmenn:
1 skipstjóri
3 stýrimenn
3 vélstjórar
2 loftskeytamenn
2 matsveinar
1 bátsmaður
1 fiskvinnsilustjóri
2 verkstjórar í fiskvinnslu
15 yfirmenn samtals
45 undirmenn
60 samtalis áhöfn
Gömlu togararnir afla óunnið
hróefni sem að líkum fer mest
allt á erlendan markað í stað
þess að verksmiðjutogarinn full
vinnur úr hráefninu um borð eins
og fyrr greinir. Áætlað aflaverð
mæti 3ja gamalla togara er c.a.
60—70 mi'lljónir yfir árið, en á
verksmiðjutogaranum c.a. 150
milljónir yfir árið. Veiðarfæraslit
á verksmiðjutogaranum álíka og
á einum af þeim gömlu.
Ég ætla ekki að fara lengra
út í samanburð á gömlu og nýju,
en vil að endingu beina þeirri
eindregnu ósk til framfarasinn-
aðra ráðamanna í stjóm Reykja
víkurborgar og allra þeirra sem
koma til með að fjalla um ráð-
stöfun á fyrrgreindu fé að hugsa
til okkar sem erum í leit að fé
og sem gæti haft úrslita þýð-
ingu ti'l að hrinda málinu í fram-
kvæmd. Með því tökum við þátt
í að marka nýja stefnu í sjávar-
útvegi íslendinga um ókomin ár.
Loftur Júlíusson.
RAGNAR JÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla
Hverfisgata 14. - Sími 17752.
MYNDAMOT hf.
1
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI
S f MI 17152
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Mjólkuríélag Reykjuvíkur
vekur athygli félagsmanna sinna á aðalfundum félagsdeildanna
samkvæmt fundarboðum:
Reykjavikurdeild miðvikudag 9 april n.k. kl. 8.30 eftir hádegi,
að Hótel Sögu.
Vatnsleysustrandardeild föstudag 11. april kl. 2 e.h. i skóla-
húsinu á Brunnastöðum.
Bessastaðahreppsdeild, Garðahreppsdeild og Hafnarfjarðar-
deild mánudag 14. april kl. 2 e.h. i samkomuhúsinu á
Garðahofti.
Mosfellssveitardeild þriðjudag 15. apríl kl. 2 e.h. að Hlégarði.
Kjalarnesdeild fimmtudag 17. april kl. 2 e.h. í félagsheimilinu
Fólkvangi.
Kjósardeild mánudag 21. april kl. 2 e.h. i Félagsgarði.
Innri-Akraneshrepps- og Skilmannahreppsdeild, Leirár- og
Melasveitardeild og Hvalfjarðarstrandardeild miðvikudag
23. apríl kl. 2 e.h. í félagsheimilinu í Skilamannahreppi.
Aðalfundur félagsráðs verður haldinn i að Hótel Sögu þriðjudag
29. aprfl og hefst kl 1 e.h.