Morgunblaðið - 01.04.1969, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1969
Kristján Gunnarsson
skipstjóri — Minning
Fæddur 28.9 1912
Dáinn 26.2 1969
Kristján var fæddur að Lölu-
koti á Stokkseyri, sonur hjón-
anna Guðrúnar Kristjánsdóttur
og Gunnars Sigurðssonar, hann
ólst upp í Götu Stokkseyri. við
t
Föðurbróðir minn,
Jón Jónsson,
frá Neðri-Hundadal,
lézt í Borgarsjúkrahúsinu 30.
marz
Vigdís Einarsdóttir,
Drápuhlið 37.
t
Faðir minn, tengdafaðir og
afi,
Kristján G. Sigurðsson
andaðist í sjúkrahúsi ísa-
fjarðar aðfaranótt 31. marz.
Guðbjörg Kristjánsdóttir,
Einar E. Hafberg
og dætur.
t
Eiginmaður minn
Gestur Pálsson,
leikari,
Bárugötu 33,
verður jarðsunginn frá Dóm-
kirkjunni miðvikudaginn 2.
apríl kl. 13.30.
Fyrir hönd barna minna og
tengdabarna,
Dóra Þórarinsdóttir.
hina brimasömu strönd suður-
lasads, þar getur skerjagarður
inn verið annars vegar undrar
fagur og hinsvegar ægilegur í
tign sinni þegar úthafsaldan
kemur æðandi í öllu sínu veldi
upp að ströndinni við slíkar að-
stæður hlýtur tápmikill drengur
að eflast að kjarki, og andlegu
sem líkamlegu þreki, en ekki síð
ur mun það hafa vakið virð-
ingu drer.gsins fyrir hinum
huldu öflum er stjórna svo stór
kostlegum leik, í fjörunni hafa
óefað vaknað margar spurning-
ar, var mt ðurinn fær til fang-
bragða við þessi öfl? var ekki
betra að halda sig í landi? en
svar Kristjáns var á einn veg,
út á hafið, þar mundi gott til
fanga, þar bíða verkefnin eftir
þeim er þor hafa til baráttunn-
ar, og sjórinn varð starfsvett-
t
Faðir okkar,
Magnús Jónsson,
fyrrverandi sparisjóðsstjóri,
Borgarnesi,
andaðist 30. marz. Jarðar-
förin fer fram frá Borgarnes-
'kirkju laugardaginn 5. apríl
kl. 2 e.h.
Jón Magnússon,
Hjörtur Magnússon,
Sesselja Magnúsdóttir.
t
Faðir minn, bróðir okkar og
afi
Magnús Gíslason
skáld og rithöfundur,
verður jarðsettur frá Frí-
kirkjunni 2. apríl kl. 10.30.
Jarðsett verður í gamla garð-
inurn. Blóm afþökkuð.
Fyrir hönd aðstandenda,
Ólafur Jónsson.
vangur hans um æfina, þangað
sótti hann þrótt, og þar mótað-
ist skapgerðin, enda varð hún
traust og styrk, og fangbrögðin
við ægi gerðu hann líka svo lík
amlega sterkan að af öðrum
mönnum bar í aflraunum, og
þannig sá ég Kristján fyrst,
þegar systir mín kom heim með
þennan glæsilega unnusta sinn,
með sinn hreina svip, er ætíð
auðkenna góða drengi, að Krist
ján væri góður drengur í þess
orðs beztu meiningu, fékk ég síð
ar staðfest í kynnum okkar í
starfi og gegnum vináttu migra
ára. í starfi var hann bæði dáð
ur og virtur, af öllum er með
honum unnu, og margir trúi ég
að eigi ljúfar minningar frá
dekkinu er þangað barst söng-
ur hans úr brúnni, því söng og
tónlist hafði hann mætur á,
framkoma Kristjáns var ætíð
traust og Ijúf, glaðlyndi og
kímni átti hann nóg af,en kunni
því vel í hóf að stilla.
Kristján var góður námsmað-
ur bæði á skólabekk og eins í
lífinu, þanr.ig að þar sem hann
fór var maður með góða yfirsýn
yfir þjóðlífið.maður er gat gef-
ið nytsöm ráð ef eftir var leit-
að, skoðanir hans voru ákveðn-
ar og reistar á eigin reynslu
og metnar af viti.
Sjórinn átti hug hans allan
og er hann fyrir nokkrum ár-
um varð sökum lasleika að hætta
sjósókn, helgaði hann útgerð
sinni í landi krafta sína.
Kristján giftist 1. október 1938
eftirlifandi konu sinni, Emmu
Guðmundsd. Þau eignuðust 5
börn, sem öll eru á lífi og er
það mikill styrkur Emmu að eiga
svo samhentan hóp, nú þegar
hennar ástkæri eiginmaður er
burt kallaður. Umhugsunarvert
er það fyrir okkur er til þekkj-
t
Innilegt þakklæti fyrir auð-
sýnda samúð við andlát og
jarðarför frænku minnar
Fanneyjar Tómasdóttur.
Gunnar Aðalsteinsson.
um að í þessum glæsilega syst-
kinahóp birtist andlegur styrk-
ur hæst, þar sem líkamlega
þrekið er minnst.
Ég bið Guð að blessa þig syst
ir góð, og börnin ykkar tengda
börn og dóttur dóttur, eins eft-
ir lifandi bróður, sem mikið hef-
ur misst, en gott jarðlíf mun líka
margt hafa gefið ykkur öllum.
Kristján var búin um nokkur
ár að kenna lasleika, og fyrir
6 vikum veiktist hann skyndi-
lega og var fluttur á sjúkra-
hús, en batinn virtist á leiðinni,
og heim fékk hann að koma, en
aðeins í 2 kl.st. þá brá aftur til
hins verra.og var hann flutt-
ur í skyndi aftur á sjúkrahúsið,
þar sem vegferðinni hér í heimi
lauk.
Fáir skilja betur slík veðra-
brigði en sjómannsfjölskyldan,
þar stormur geisar, á eftir logn,
meðan áttin er að snúast, en þá
skellur yfir aftakaveðrið, þann
ig hafði Kristján oft reynt veðr
ið á hafinu og þannig lauk ferð
inni hér. Kæri mágur ég sé þig
t
Þökkum af alhug auðsýnda
samúð og vináttu við andlát
og jarðarför eiginmánns
mins, föður og tengdaföður
Þorvaldar Pálssonar
frá Þórshöfn.
Ástríður Vigfúsdóttir,
Hermann Þorvaldsson,
Anna Nikulásdótjir.
t
Bergþóra Stefánsdóttir
andaðist að Elli- og hjúkrun-
arheimilinu Grund 27. f.m.
Jarðarförin fer fram frá Foss
vogskirkju miðvikudaginn
2. apríl kl. 1.30.
Elínborg Jónsdóttir.
t
Móðir mín,
Gróa Hannesdóttir
er andaðist að Hrafnistu 24.
marz, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju þriðjudaginn
1. apríl kl. 3 síðdegis.
Móðir mín og tengdamóðir,
Marta Valgerður
Jónsdóttir
andaðist að Hrafnistu 30. þ.m.
Útförin fer fram frá Dóm-
kirkjunni miðvikudagsmorg-
unn 2. apríl kl. 9.30.
Anna Sigríður Björnsdóttir,
Ólafur Pálsson.
t
Faðir okkar,
Tryggvi Jóhannesson
Kambsvegi 8,
er andaðist 24. marz i Ken-
tucky, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju miðvikudag-
inn 2. apríl kl. 10.30.
Jóhanna Tryggvadóttir,
Sveinbjörn Tryggvason.
t
Útför móður og fósturmóður
okkar
Kristínar Sigurðardóttur
Grandaveg 37,
fer fram frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 2. apríl kl. 3
síðdegis.
Útför eiginkonu minnar, móð
ur, tengdamóður og ömmu,
Elínar Arndísar
Sigurðardóttur
Tryggvagötu 14, Selfossi,
fer fram frá Selfosskirkju
miðvikudaginn 2. apríl kl. 14.
Sveinn Hjörleifsson,
börn, tengdaböm,
og baraaböm.
t
Þökkum auðsýnda samúð við
andlát og jarðarför
Elíasar Guðmundssonar
Þórsgötu 21A.
Anna Elíasdóttir,
Magnús Guðmundsson,
Maríanna Eiíasdóttir,
Jón Björnsson,
Jón Elíasson,
Ólöf Jónsdóttir,
Elín Magnúsdóttir,
bamabörn
og barnabarnabörn.
t
Hugheilar þakkir færum við
öllum nær og fjær fyrir auð-
sýnda samúð og hlýhug við
andlát og jarðarför eigin-
manns míns, föður okkar,
tengdaföður og afa,
Ragnars Þ.
Guðmundssonar
Hofteigi 26.
Jóhanna Sigurjónsdóttir,
börn tengdabörn
og barnabörn.
t
Innilegar þakkir færum við
öllum þeim er sýndu okkur
samúð og vináttu við andlát
og útför mannsins míns, föð-
ur og fósturföður,
Jóhannesar Eiríkssonar
vélsmíðameistara,
Hjarðarhaga 56.
Clara Nielsen,
Harrý Jóhannesson,
Cornelía Ingólfsdóttir,
Kristján Bernhard.
t
Þökkum innilega öllum þeim,
er auðsýndu okkur samúð og
hluttekningu við andlát og
útför
Kristjönu Júlíu
Örnólfsdóttur
Grettisgötu 6.
Þorlákur Jónsson,
Jón Þorláksson,
Páll Þorláksson,
Ásthildur Pétursdóttir,
Gunnar Þorláksson,
Kolbrún Hauksdóttir,
Ríkey Einarsdóttir,
Magnús Gunnlaugsson,
barnabörn og systkin
hinnar Iátnu.
Kristinn Guðmundsson.
Hólmfriður Sörladóttir,
Valdís Ármannsdóttir.
standandi í brúnni ú þínu vonar
fleyi, horfandi fram og út í hið
óþekkta, það er tilhlökkun í svip
þínum og spurn, hvernig eiga
eftir að rætast allar vonirnar
þínar um ríki kærleikans? megi
trúartraust þitt veita þér vissu
um, að á meðan vonin um eilifan
kærleik Guðs lifir í sál okkar,
er ekki dauði að deyja:
Kristján Fr. Guðmundsson.
Bridgesveit
Hjoltn Elíos-
sonar sigroði
NÝLOKIÐ er sveitakeppni
Bridgefélags Reykjavíkur með
12 þátttökusveitum', þ.á.m. spila-
mönnum, sem skipuðu íslandi á
bekk með 10 beztu bridgeþjóð-
um í heimi á síðasta Ólympíu-
móti.
Sveit Hjalta Elias-íonar fór
með sigur af hólmi, eins og í
fyrra, og hlaut sveitin 181 vinn-
ingsstig. í öðru og þriðja sæti
urðu sveit Stefáns Guðjohnsens
(nýbakaðir Reykjavíkurmeistar-
ar) með 164 vinningsstig og sveit
Benedikts Jóhannssonar, sem er
íslandsmeistari núverandi.
í vetur, eins og áður, fór fram
tvímenningskeppni með baró-
meterfyrirkomulagi á vegum fé-
lagsins, en hana sigruðu Jón
Arason og Sigurður Helgason.
Einmenningskeppni félagsins,
sem haldin var í haust, vann
Ríkharður Steinbergsson.
Bl sjúkrasokkar
Litir: Saba og
melona, verð kr
416,00.
Reynslan hef-
ur sannað gæði
þessara ágætu
sjúkrasokka.
. . . Klippið hér . . .
Ég undirrituð óska eftir að fá
senda í póstkröfu Bl sjúkra-
sokka.
..........par nr............
Nafn .....................; .
Heimilisfang
Steinar Waage
Skóverzlun
Domus Medica.
Hjartanlega þakka ég frænd-
fólki mínu og vinum sem á
ýmsan hátt minntust mín á
75 ára afmæli mínu og gerðn
mér daginn ánægjulegan.
Ólafur Ágúst Guðmundsson,
Grettisgötu 70.
Hjartanlega þakka ég öllum
einstaklingum og félagasam-
tökum fyrir skeyti, blóm og
gjafir í tilefni af sextugsaf-
mæli mínu 16. f.m. Ógleym-
anleg verða öll hlýju orðin.
Guð launi ykkur.
Þórhildur Sveinsdóttir.