Morgunblaðið - 01.04.1969, Page 25

Morgunblaðið - 01.04.1969, Page 25
MORGUNBLA.ÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 19.6® 25 ingu SUM, og vona ég að CTTTVT ' * þeir haldi áfram á sömu ÖUiVI-Synmg braut og þroski sjálfan sig.“ Framhald af bls. 20 geðveikir — ,ættu þeir að hljóta meðhöndlun í samræmi við það. Hafi sýningin aftur á móti verið sett upp af gal- gopaskap í ábataskyni, eru aðstandendur hennar loddar- ar, sem ætti að meðhöndla samkvæmt því.“ Gústaf A. Skúlason, forseti Listafélags Menntaskólans í Reykjavík: „Ekki get ég am- ast við því, þótt nokkrir ung ir framtakssamir listamenn taki sig saman og haldi sjálf stæða sýningu á verkum sín- um. Hitt er meira gleðiefni, að sýningin er veruleiki, sem ekki verður sniðgengin eins og hilling. Mér virðist þetta fólk ekki bundið neinum „aft urhaldskreddum“, heldur er þetta fyrst og fremst fólk, sem lifir fyrir áhugann og starfsgileðma. Það ríkir tals- verður „húmor“ yfir sýning- unni. Það bezta við hana er vafalaust súkkulaðilyktin, sem streymir á móti sýningargest- um, þegar inn er l^omið. Það minnir helzt á að koma inn í starfandi súkkulaðiverk- smiðju. SUM heldur vonandi fleiri sýningar. Það verður gaman að fylgjast með þró- un þessara manna í framtíð- inni.“ Pétur Jónasson, formaður Listafélags Verzlunarskóla Is lands: „Það er gaman að sjá þessa sýningu, og hvað þetta unga fólk er að gera. Sumt er mjög þokkalega unnið og hugmyndirnar alls ekki sem verstar, en nokkur verk eru þarna, sem ég myndi álíta, að betur væru komin á ruslahaug um borgarinnar. Samt má ekki skilja orð mín þannig, að list þurfi endilega að vera falleg. List getur verið list, þótt ljót sé. Þegar allt kemur til alls, varð ég engan veginn fyrir vonbrigðum með þessa sýn- SKIP8TJÖRAB, VÉLSTJÓRAR, STÝRIMÉi Erlent útgerðarfélag óskar að ráð skipstjórnarmann og vélstjóra. 1. Fyrsta vélstjóra og fiskiskipstióra vantar á 1600 tonna skuttogara byggðan 1963 sem veiðir í Norður Atlanshafi, síld og bolfisk og frystir aflann um borð. Ráðningartimi 12 mánuðir. Togarinn gerður út frá Haifa . 2. Útgerðarfyrirtæki sem gerir út fragtskip frá 3000 tif 60.000 tonn óskar að ráða stýrimenn. Nánari upolýsingar á skrifstofu okkar. L. M. JÓHANNSSON & CO. Hamarshúsinu 5. hæð. Allt á sama stað BIFREIÐASALA EGILS Notaðar bifreiðir til sölu Jeepster Commando '63. Skipti æskileg á ódýrari bil. Mustang '68 litið ekinn, skipti möguleg. Toyota Crown '66 vel með farinn leigubll. Toyota Crown "67 einkabif- reið. Singer Vogue '65. Hillman Imp. '65. Toxedo jeep '67. Skipti á nýlegum 5 manna bíl æski leg. Willys jeep '63, '64, '66. Willys jeep '67 með blæjum 6 cyl. vél og over-drive. Opel Caravan station '64. Volkswagen rúgbrauð '66. Volvo 544 '63 og '64. Benz 190 '64 sérlega fallegjr. Hillman Super Minx station '67. Trabant '66. Moskwitch '65. Skipti æski- leg á góðum station 5 manna. Volkswagen '61. Saab '68 4ra cyl Willys jeep ’65 sérlega falleg ur bíll. Tökum notaðar bifreiðar í umboðssölu. Úti og inni sýningarsvæði. tgili Vilhjálmsson hf. Laugav. 116. Sími 22240. PERSTORP H ARÐPLAST ER SÆNSK GÆÐAVAR A • ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI í MIKLU OG FALLEGU LITAVALI t MJÖG HAGSTÆTT VERÐ SMIÐ3UBÚÐIN VIÐ HÁTEIGSVEG - SÍMI 21222 YNGRI®FÉLAGAR Hún er í kvöld árshdtíðin ykkar 1 TÖNABÆ HINIR ÁGÆTU HLJÓMAR LEIKA SKEMMTIATRIÐI - ALDURSTAKMARK15 Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. ÁRA KR, GLÆSILEGUR VORFAGNAÐUR Lionsklúbburinn Þór gengst fyrir almennum vorfagnaði að Hótel Sögu annað kvöld Fjölbreytt skemmtiatriði — Styrkið gott málefni Brynjólfur Jóhannesson leikari flytur gamanþátt. Annað kvöld gengst Lionsklúbburinn Þór fyrir almennum vorfagnaði að Hótel Sögu. Upphaflega var ætlun Þórsfélaga að halda fagnað þennan 9. marz s.L. en þá varð að fresta honum á síðustu stundu, vegna bilunar er varð í hitakerfi Súlnasalar Hótel Sögu. Mjög vönduð skemmtiskrá verður á vorfagnaðinum. Kvöldverður verður framreiddur frá kl. 7 um kvöldið og þurfa gestir að panta borð í síma 20221 fyrir k! 4 á morgun. Kl. 9 hefst skemmtidagskráin og verður hún þannig Einsöngur: Frú Sigurlaug Rósinkranz syngur. Við hljóðfærið verður Carl Billich. Fjórtán Fóstbræður syngja lagasyrpur. Brynjólfur Jóhannesson leikari flytur gamanþátt. Andrés Bjömsson útvarpsstjóri les upp. Visnaspaug. Indriði G Þorsteinsson, Helgi Sæmundsson og Friðfinnur Ólafsson láta fjúka í kviðlingum. Dans. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 1 um nóttina. Auk skemmtiatriðanna verður efnt til skyndihappdrættis og verða i þvi um 20 verðmætir vinningar Má þar telja ferð með Gullfossi til Skotlands. Flugferð til Akureyrar, málverk eftir Jakob V. Haf- stein og fl. og fl. Vorfagnaðurinn er haldinn til styrktar bamahetmilinu í Tjaldar- nes: og annars liknarsstarfs sem Lionsklúbhtirínn Þór hefur styrkt. Hefur almenninqur jafnan brugðizt vel V'ð beqar Lionsklúbburinn hefur leitað ti! hans oq er að vænta að svo verði einnig nú. Það skal tekið fram að vorfagnaðurinn er öllum opinn. Aðgangs- eyrir er kr. 150. Skemmtum okkur öll á vorfagnaði Þórs annað kvöld

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.