Morgunblaðið - 01.04.1969, Side 31

Morgunblaðið - 01.04.1969, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAjGUR 1. APRÍL 1960 31 Myndir þessar voru teknar af Eisenhower er hann tvívegis fagnaði sigri. Til vinstri er það Eisen- hover hershöfðingi, sem fagnar sigri i heimsstyrjöldinni síðari, en til hægri er það Eisenhower forseti, sem fagnar útnefningu sem frambjóðandi til endurkjörs við forsetakosningamar 1956. EKKERT FLUG UM PÁSKANA - EISENHOWER Framhald af bls. 1 er Pétur Thorsteinsson, sendi- herra í Washington. Er hann bæði persónulegur fulltrúi for- seta íslands og sérstakur full- trúi ríkisstjórnarinnar. Samkvæmt fyrirmælum Nix- ons forseta var þjóðarsorg í Bandaríkjunum í dag. Þjóðhöfðingjar og fulltrúar er- lendra ríkisstjórna voru meðal iþeirra möngu, sem gen.gu fram- Ihjá kiijfu Eisenlhowers í þing- húsinu í dag, og lögðu flestir þeirra blómsveiiga að kistiunni. Varð að rýma forsal þinglhússins að blómum hvað eftir annað svo allir kæmust að. Meðal eðalborinna gesta voru Baudouin Beligíutkoniungur, ír- anskeisari, Bernlhard Hollands- prins, Georg prins af Danmörku, Konstantín Gritokjalkonunigur og Hassan prins, ríkisarfi Jórdaníu. Af öðrum þjóðihöfingjuim má nefna Charles de Gaulle Frakk- landsforseta, sem etoki hetfur ihewnisótt Banidardkin síðan út- för John F. Kennedys var gerð fyrir fimm og hálfu ári. Þá verða viðstaddir Kurt Georg Kiesinger, kanzlari Vestur-Þýzkalands, Mariano Rumor, forsætisráðfhera ítaliu, Josef Klaus, kanzlari Austurríikis, og Nobusuke Kishi, fyrrum forsaetisráðlhera Japans, en 'þessir fjórir leiðtogar koma írá rikjum, sem „Ike“ barðist gegn i síðustu heimstyrjöld. U Thant, framikvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna, og Manlio Brosi'o, framkvæmdastj. NATO, er-u m'eðal gesta, en alls eru imættir sérstakir senditfulltrúar frá 75 ríkjuim. Frá Sovéitríkjun- um kom sendinetfnd undir for- ustu Vasily Chuikovs marskálks, og í þeirri nefnd er m.a. Vasily Kuznetsov, aðstoðarutanríkisráð- herra. Vegna korou erlendra leið- toga var gripið til mjög víðtækra varúðarráðstatfana í Washington. Voru uim 25 þúsund lögreglu- menn, hermenn og fulltrúar frá leyniþjónustunni kvaíddir út til að tryggja öryggi gestanna. Voru þeir allsstaðar á verði þar sem fyrirhugað var að lítofylgdin tfæri uim, og könnuðu íbúðir og skrifstafur meðtfram leiðinni til að garvga úr skugga um að þar væru engar leyniskyttur í feium. Eru þetta einhverjar mestu var- úðarráðstatfanir, sem gerðar hafa verið í Bandaríkjunum. Minningarguðsþjónustan hófst kluikkan 9,30 í kvöld (ísl. tími), og var dómkirkjan þéttsetin boðsgestum, en manntfjöldi stóð uitan dyra. Fluttu þrír prestar ávörp og bænir, en að guðsiþjón- ustunni lokinni var lík Eisen- Ihowers flutt til Abilene. — Þar verður það jarðsett á miðvikud. við Eisenlhower-bókasafnið. Dr. Milton Eisenhower, bróðir tforsetans heitins, fékk aðsvif er hann ætlaði að ganga inn í dóm- kirkjuna í WaShinigton í hvöld, Og var hann fluttur til Walter Reed sjúkrahússins. og segja læknar sjúkrahússins að senni- leiga sé aðeins uim ofreynslu að ræða, en Milton Eisen/hower hef- ur haft í mörgu að sixúast að undantförnu, og eklki legið á liði aírau. - ANGUILLA Framhald af bls. 1 sjálfskipan „forseta“ eyjnnnar, Ronald Webster. » Samkvæmt samkomulaginu fer Anthony Lee, umboðsmaður brezku ríkisstjórnarinnar, áfram með stjórri eyjunnar, en í sam- ráði við sjö manna stjórnar- nefnd, sem kjörin vax á eyjunni í fyrra. Er Webster „forseti" for- maður þeirrar nefndar. Brezku hersveitirnar, sem réð ust til landgöngu á Anguilla fyr ir 12 dögum, verða kallaðar heim þaðan eins fljótt og auðið er. Þeir Caradon lávarður og Ron ald Webster ræddu við frétta- menn á Anguilla í dag eftir að samkomulag hafði náðst. Sagði Caradon þar að samkomulagið miðaði að því að Anguilla fengi jáifstæði í framtíðinni. Hélt lá- varðurinn í dag til eyjunnar St. Kitts, sem var áður miðstöð ey- ríkisins St. Kitts-Nevis-Ang- uilla, áður en Anguilla sleit sambandinu árið 1967. Þar ræð- ir Caradon lávarður við Róbert Bradishaw forsætisráðherra um framtíð Anguilla. Ronald Webster sagði á frétta- mamnafundinum í Anguilla í dag að hann væri mjög ánægður með niðurstöður viðræðnanna. Þetta er mikill hamingjudagur fyrir Anguilla, sagði hann, og nú standa Bretar og Anguilla- búar saman. Skoraði „forsetinn“ á landa sína að gleyma erjun- um við Breta og taka þátt í sam- vinnunni við þá. Sagði hann að samningaviðræðurnar hatfi frá hans hálfu miðað að því að fá sjálfstjórn, viðurkenningu á því að eyjan væri óháð St. Kitts, og áframhalandi samband við Breta. - SKAUTAHÖLLIN Framhald af bls. 32 vegis ætti Skautahöllin að verða opin alla daga vikunn- ar frá kl. 19—23.39. Skauta- tímanum yrði svo skipt í þrjú tímabil. Yrði fyrsta tímabilið frá kl. 19—13 og kostaði að- gangur að því 25 kr., annað timabilið yrði frá kl. 13—19, kostað a'ðgangur að því 39 kr. og þriðja tímabilið er frá kl. 19.39 til 23,30 og aðgangs- eyrir að því er 40 kr. Þórir sagði, að þeim sem sæktu Skautahöllina að stað- aldri yrði gefin kostur á að kaupa aðgöngukort, og yrðu þau þá seld við lægra verði. Fólki gefst einnig kostur á því að fá leig'ða skauta, og verða þeir afgreiddir í fata- geymslu, einnig verður hægt að fá skauta skerpta á staðn- um. Geta menn þá s-kilið skauta sínia eftir, og fengið þá tilbúna daginn eftir. Þórir Jónsson sagði, að Skautafélag Reykjavíkur hefði fengið æfingatíma í Skautahöllinni og meðlimum félagsins þar gefinn kostur á leiðbeiningum og æfingum í skautahlaupi. Jafnframt mun svo félagið ætfa ísknattleik, sú íþrótt á vaxandi fylgi að fagna hérlendis. Hefuir hún hingað til mest verfð iðkuð á Akureyri og Akureyrirngar jafnan sigrað Reykvíkinga þegaT efnt hefur verið til bæjakeppni. Ennfremur er svo áformað að koma fyrir skemmtilegum leiktækjum á athafnasvæði hússins og innanhúss hljómlist ararkerfi er í höllinni og stöð ugt útvarpað þaðan léttri tón- list. Litskrúðugum auglýsinga- spjöldum hefur verið komið fyrir á veggjum StoautahaUar innar og sagði Þórir að með þessu móti hefði tekizt að lækka verulega verð aðgöngu- miðainna. Starfsmenn Skauta- hallarinnar verða 4 til að byrja með, tveir otg tveir á vakt í einu. Auk þeirra verður svo starfsfólk í veitingasölu á staðnum. Með tilkomu Skautahallar- innar má segja, að aðstaða til ætfinga og keppni í skauta- íþróttum gjörbreytistt hérlend is. Er lofsveTt framtak þeirra er að framkvæmd þessari standa, og ekki að efa að margir verða til að nota sér þá ágætu aðstöðu er þarna verður fyrir hendi. - YAHYA Framhald af bls. 1 fyrir viteu, og var Yahya Kham falið að 3tjórna landinu til bráða- birga. Sagði hann þá að hann hefði ekki áhuga á stjórnimálum, »g ihy.ggðist ekiki sitja lengi að völdum. Miklar óeirðir höfðu verið víða um landið uan nokk- unt skeið, en með valdaafsali Ayubs Khans komst á friður. Þar sem augljóst er að motekuð getur dregist að unnt verði að efna til kosninga í Patoistan, þótt rétt að fela Yahya Khan að fara með forsetaemhættið, og síðan að nema herlögin úr gildi. Á SKÍRDAG eru isíðustu forvöð að sjá Koppalognið, einþáttunga Jónasar Árnaisonar, ,en þá sýnir Lefkfélag Reykjavíkur þá í 77. og síðasta sinn. Sýnimgar í Iðnó mú um hátíð- armar verða að öðru lieyti sem hér segir: Maður og kona verð- ur sýnt í 63. sinn á þriðjudag, gamanleikurinn Yfirmáta ofur- heitt í 9. simn á miðvikudag, Koppalogn eins og áður segir á stoírdag og svo Maður og kona FLUGVIRKJAFÉLAG íslands hefur bannað félögum sínum að vinna yfirvinnu frá og með að- faranótt skírdags, en ÖH vinna flugvirkja skoðast yfir- vinna frá og með skírdegi og alla páskavikuna. Flugfélögin munu því þurfa að gera ýmsar ráðstafanir á starfsemi sinni. Síðasta ferð Flugfélags íslands í millilandaflugi til útlanda fyrir páska verður miðvikudag 2. apríl til Glasgow og Kaupmannahafn- ar. Millilandaflug félagsins fell- ur síðan niður um páskahelgina, en hefst aftur með ferð til Glas- gow og Kaupmannahafnar 8. apríl. Síðasta áætlunarflug Loftleiða frá New York til Keflavíkur verð ur 1. apríl og að morgni 2. apríl heldur flugvélin eftir klukku- stundar viðdvöl aftur áleiðis til Luxemburg. SíðaSta ferð tilNorð urlanda verður 2. apríl. Millilanda flug Loftleiða hefst aftur 7. apríl, en þá verður flogið til New York, komið aftur 8. april og 'haldið áfram til Luxemburgar. - PRAVDA Framhald af bls. 2 þjóðemiskenndum oig and- sovézkum lygum. KÍNVERJAR KÆTAST í dag hældi kmverska út- varpið í Peking andsovézku óeirðunum í Prag á hvert reipi, og sag*ði að Sovétríkin hefðu „brugðið snörunni um eigin háls“ með innrásinni í Tékkóslóvakíu á sl. sumri. Pekingútvarpið sagði, að því lengur, sem Sovétríkin hefðu her sinn í Tékkóslóavak íu, því harðari yrði andstaða þjóðarinnar. „Endurskoðunar- sinnaklíkan í Moiskvu finnur nú, að allt sígur á ógæfuihlið- ina, bæði í Tékkóelóvakíu og annars sta'ðar", sagði Peking- útvarpið. Kínverjar lýstu óeirðunum og mótmælunum í Prag sem hinum mestu, sem orðið hafa þar og sýndi þetta staðfestu ték k óslóvak ís k u þjóðarinnar varðandi það að reka sovézka hemáms'liðið af höndum sér. I útvarpssendingunni var lýst árásinni á skrifstofu Aerotflotf og sagt að hún hafi verið lið- ur í „baráttunni gegn stefnu sósíalistísku fasistainna“. Því var að lokum bætt við, a'ð hinir nýju Zarar í Moskvu muni brátt ganga á vit ör- laga sinna. MOSKVA ÓANÆGÐ MEÐ ASTANDIÐ Þeir, sem með málum fylgj- ast í Moskvu, segja að árás Pravda á stjórn Tékkóslóvak- iu, sýni ljóslega að ráðamenn í Kreml séu langt frá því að vera ánægðir með ástandið í Tékkóslóvakíu, enda þótt kremlverjar hafi tij þessa haldið að mestu aftur aí sér, þrátt fyrir að ekki hafi enn verið horffð aftur að hinni hörðu ,,línu“ í landinu. Fuiltrúar sendiráðs Tékkó- á annan í páskum. Þá verður endurtekin miðnæturskemmtun in. „Þegar amma var ung“ í Aus'turbæjarbíói á miðvikudags- kvöld kl. 23.39. En á annan í páskum verður auk þess frum- sýning. Það er ný barnaópera, sem nefn.ist Rabbi, eftir Þarkel Sigurbjörnsaon, og er ihún sýnd í samvinnu Barnamúsikskólans og Leikfélagsins. Höfundurinn stjórnar hljómlistarhMðinm, sn leikstjóri er Pétur Einarssou. Frá Luxemburg veirður fyrst fl<rg ið eftir páska að kvöldi 7. apríL Engin truflún verður á éætlun. félagsins til Bretlands, en þaing- að er aðeins flogið á þriðjudög- um. Hins vegar verður flugferð- um haldið uppi milli Evrópu og Ameríku með flugvélum frá Int Air Balhamas og öðrum flugfé- lögum, að því er segir í frétta- tilkynningu Loftleiða ih.f. Inn,anlandsflug Flugfélags ís- lands mun standast áaetlun á skír dag og standa vonir til að unnit verði að fara aukaferðir þann dag eftir því sem þurfa þykir.Síðan verður ekkert innanlandsflug á vegum félagsins fyrr en aðfara- nótt þriðjudagsins 8. apríL Þá er ráðgert að hefja flug það snemma að þeir sem þurfa að ná til Reykjavíkur, fsaf jarðar og Akureyrar fyrir vinnutíma kom izt stundvíslega til vinnu. Flug- félag íslands beinir því til fólks sem á pantað flugfar þá dags, sem orðið hefir að fella flug niður, að það hafi samband við afgreiðslur félagsins. slóvakíu í Moskvu sögðu í dag að líkur væru á því, að Sovétstjómin mundi senda opinber mótmæli til Prag vegna skemmdanna á skríf- stofum Aeroflot. Vestrænir sendimenn 1 Moskvu eru undrandi á því, að Sovétstjórnin skyldi ein- mátt velja þennan tíma til árása á Tékkóstóvakiu. Kreml hefur að undanförnu ákveðið reynt að jafna ágreininiginn milli kommúnistaflokka heims ins til þess að tryggja sem mesta þátttöku í Aliþjóðaráð- stefnu kommúnista í Moskvu í júní n.k., en fresfta vaTð þess ari ráðstefnu í fyrra vegna gremju ýmissa kommúnista- flokka í gar'ð Moskvu vegna innrásarinnair í Tékkóslóvak- íu. Þar við bætist, að Sovét- menn hafa haft ærinn starfa að undantfömu varðandi árekstrana á landamærum Kína. Alvarlegasta ásökunarefnið í grein Pravda er talið vera, að hvorki ríkisstjórn Tékkó- slóvakíu né kommúnistaflokk- ur landsins hafi fordæmít mót- mæ 1 aaðgerðirnar, sem urðu er Tékkar unnu Sovétmenn í ís- knattleik i fyrra skiptið. Segir í greininni að þetta batfi opnað leiðina til hinna endurteknu aðgerða á föstudag. ÍSKNATTLEIKSMÖNNUM FAGNAÐ Þúsundir ungmenna vorti saman komnar á flugvellinum vfð Prag er lið Tékkóslóvakíu í ísknattleik kom þangað i dag eftir að hafa tvívegis bor- ið sigurorð af Rússum í Stokk hólmi. Hlupu ungmennin út á flugbrautina er fluigvélin lenti, berandi blómvendi og spjöld, sem á var letrað „Allt landið fylgist með ykkur“ og „Við varum ekki gabbaðir — þið eruð sigurvegairaimir.“ Æskulýðsblaðið „Mlada Fronta" í Prag veittist í dag að aðförunum vfð skrifs'tofur Aeroflot. Sagði blaðið, að skemmdafikn stríddi gegn sið- gæðiskennd þjóðarinnar, og væri ekki íþróttam'annslegt. Talsm'aður þinigsins í Prag neitaði því í kvöid, að Josef Smrkovsky, varaforseti þings- ins, hafi tekið þátt í fagnaðar látunum og mótmælunum á Wenceslasitorgi á föstudag. Talsroaðurinn sagði, a'ð Smr- kovsky gleddist yfir því, að Tékkóslóvakar hefðu sigrað, og að hann gæti vel skilið hrifningu fólksins, en hinsveg ar harmaði hann skemmdar- verkin, sem væru til þess eins fallin að skaða hagsmuni landsins. K0PPAL0GN i síSnsla sinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.