Morgunblaðið - 16.04.1969, Blaðsíða 6
€
MORG-UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1969
GLUGGASMlÐI
Tilboð óskast í smíði á
gluggum í raðhús. Uppl. .
síma 31180 og eftir kl. 17.
Sími 24734.
LOFTPRESSUR
Tökum að okkur alla loft-
pressuvinnu.
Vélaleiga
Símonar Simonarsonar
Sími 33544.
IBÚÐIR I SMlÐIJM
Til sölu eru 3ja og 4ra herb.
íbúðir við Eyjabakka 13 og
15. Óskar og Bragi sf. Uppl.
á staðnum. Heimas. 30221
og 32328.
MALMAR
Kaupi eins og áður alla
málma nema járn langhæsta.
verði, staðgreitt. — Arinco,
Skúlag. 55 (Rauðarárport).
Símar 12806 og 33821.
ALKÚLUR
Kaupi gamlar álkúlur og
aðra málma, nema járn
hæsta verði. Staðgreiðsla.
Ámundi Sigurðsson, málmst.
Skipholti 23, sími 16812.
BIFREIÐASTJÓRAR
Gerum við allar tegundir bif-
reiða. — Sérgrein hemlavið-
gerðir, hemlavarahlutir.
Hemlastilling hf..
Súðavogi 14. - Sími 30135.
EINS TIL TVEGGJA HERBERGJA
íbúð óskast. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Uppl.
í síma 37545.
HERBERGI
með húsgögnum til leigu í
HamrahHð frá 1. maí fyrir
reglusama stúlku. Uppl. I
síma 83193.
ROSKIN HJÓN
óska eftir Htilli íbúð til leigu
frá 15. maí eða 1. júnf. Ör-
ugg greiðsla. Upplýsingar í
síma 38210.
VERZLUN AR HÚSNÆÐI
Hefi til leigu gott verzlunar-
pláss á bezta stað í bænum.
Lysthafar leggi nöfn sín til
Mbl. f. h. fimmtudag merkt
„Góð búð 2811".
KENNARAHJÓN
óska eftir einhvers konar
vinnu, hvar sem er á landinu
frá 1. júlí. Uppl. í síma
36173.
BATUR og vél
Vantar Ktinn vel með farinn
hrognkelsabát, má vera vél-
arlaus. Vantar einnig vél,
10—18 hestöfl, í 2—21 tonna
bát. Sími 41600.
RÁÐSKONA ÓSKAST
Fámennt mðtuneyti. Tilboð
serrdist blaðinu fyrir 23.
apríl mörkt „Suðurnes —
2677".
HAFNARFJÖRÐUR
óska eftir að fá vinnu,
kvöldvakt á spítala eða
hvar sem er. Upplýsíngar í
síma 51344.
TIL SÖLU STRAX
vegna brottflutnings gömul
vönduð húsgögn (antik)
Laugavegi 98 neðstu hæð
t. h.
róvtn - ana
Vorið er feðmið við Úrsúrí-ána
og ísmolar bráðna og fljóta til sjós
eyjar og bakkar til stootfimi skána
og skæruliðstöfrarnir koma í ljós.
Víst er oft gaman, — me’ð vorsóknar klækjum
til virðingar efla sinn rauðliðaflokk;
ergja þá Rússa, sem leynast í lækjum
og lynggrónum ásum hjá Vladivostok!
En því usn likt ástand er þjóðfélagsgalli,
og þingmennska tilgangslaust eilífðar kák.
En þó mætti reyna — með gjallarhorns-gjalli
að gelta á hinn rússnestoa, stríðandi fák.
Þú manst kannski vinur, hvað Maó er glúrinn
og mögnuði þrimgin hans formgróna rót;
hann gæti — stoo — komið með kínverska múrinn
og klesst honum niður í Úrsúri-fljót!!
Er nokkur furða þótt stríðsvélin stækki
og stormamir nísti öll bardagasvið.
I»ví ástandfð versnar þótt heimssóiin hækki
og himnarnir spegli hinn eilífa frið.
Guðm. Valur Slgurðsson.
FRÉTTIR
Dýrfirðingafélagið
heldur skemmtikvöld í Domus
Medica föstud. 18. apríl kl. 9.
Skemmtiatriði. Dans.
Húnvetningafélag Suðurlands
heldur fund og kvöldvöku að Hótel
Tryggvaskála að Selfossi, laugar-
daginn 19. apríl kl. 9. Nýir félagar
velkomnir. Félagsm-enm taki með
sér gesti.
Systrafélag Ytri-Njarðvíkursókn
ar. Munið furvdinn I Stapa í kvöld
kl. 9.
Kvenfélag Bústaðarsóknar
Fundur í kvöld, miðvikudag, 16.
apríl kl. 8.30 í Réttarholtsskóla.
Skemmtiatriði.
IOGT.
St. Einingin no. 14 heldur fund
í Templarahöllinni í kvöld kL 20.30.
Dagskrá: Kosning og innsetning
etmbættisoianna. Kosning fuiltrúa á
aðalfund Þingstúku _ Reykjavíkur.
Hagnefndaratriði, „Fáir eru smiðir
í fyrsta sinn“. Æðstitemplar.
Konur í Styrktarféalgi vangef-
inna. Fundur á HaLlveigarstöðum,
miðvikudaginn 16. aprí lkl. 8.30.
Bókmenntakynning Húamæðrasam
banda Norðurlanda. Hróbjartux Ein
asrson letotor flytur erindi um
norsku Skáldkonurna, Sigrid Undset,
og 1-esið verður úr verkum hennar.
Boðun Fagnaðarerindisins
Almenn samkoma að HörgshKð
12 í kvöld kl. 8.
Spilakvöld Templara Hafnarf.
Félagsvist í Góðtemplarahús-
inu miðvikudaginn 16. apríl kl.
20.30. Fjöimennið.
Afmælísfundur Kvennadeildar
Slysavarnafélagsins í Reykjavík
verður fimmtudaginn 17. apríl f
Slysavamarhúsinu, Grandagarði.
Einsöngvari: Guðmundur Jórrsson
Ómar Ragnarsson skemmtir. Sam-
eigirriegt borðhaid hefst kL 8 Að-
göngumiðar aöientir í Skóskemm-
unni, Bankastræti.
Kvenfélagskonur Njarðvikum
Saumafundur verður í Stapa á
fimmtudaginn 17. apríl kl. 8.30.
Kristniboðsfélagið í Keflavík
heldur aðalfund sinn í Tjarnar-
lundi miðvikudagskvöld-ið 16. apríl
kl. 8.30. Lesið bréf frá Konsó.
Hugleiðing. Allir velkomnir.
Kvennadeild Borgfirðingaféalgs-
ins heldur fund miðvikuda-ginn 16.
apríl kl. 8.30 í Hagaskóla. Sýnd
verður mynd frá Maltorca.
Kvenfélag Kópavogs
heldur skógerðarnámskeið, sem
hefst á fimmtudagskvöld 17. apríl
kl. 8.30 Tveggja kvölda námskeið.
Upplýsingar í síma 40172.
Himlnbjörg
Félagsheimili Heimdallar Opið hús
Heimdaliarfélagar eru hvattir til
þess að h'ta inn. Félagsheimilið er
opið mánudags- þriðjudags- fimmtu
Jags- og föstudagskvöld og opnar
kl. 20.30 öll kvöldin.
Mæðrafélagskonur
Fundur verður að Hverfisgötu 21,
MÚRVINNA
Múrari getur tekið að sér
alls konar múrvinnu. Tíma-
vinna eða ákvæðisvinna. —
Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt „Múrverk 2554".
fimmtudaginn 17. apríl kl. 8.30. Fé-
lagsmál. Myndasýning.
Kristniboðssambandið
Gurrnar Sigurjónsson guðfræðimg
ur taiar á sa-mkomunni i Betamiu
í kvöld kl. 8.30. Alllir velkomnir.
GENGISSKRANINÖ
»r. 40 - 2. tfrll 1000.
lintnf Kaup Sala
1 Bsrutnr. dollar 87,90 88.10
1 Sterllngspuad 210,48 210,M
1 Kanadadoilar 81,65
100 Danakar krdnur 1.169,84 t.m.ío*
100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90
100 Sanskar krónur 1.703,34 1.707,20
100 flnnsk aörk 2.101,87 2.106,85
100 Franskir frankar 1.773,30 1.776,32
100 Belg. frankar 174,75 175,1»
100 Svlaan. frankar 2.034.50 2.039.10
100 Gylllnl 2.422,75 2.428.25
100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70
100 V.-Mzk aiörk 2.184.56 2.189,60*
100 Lírur 14,00 14,04
100 Austurr. ach. 339,70 340,46
100 Pesetar 126,27 126,55
100 Béiknlngskrónur- Vörusklptalönd 99,66 100,14
I teikningsdol1ar- Vöruak1ptalönd 87,90 88,10
1 Beiknlngspttnd- Vörusklptalönd 210,95 211,45
VÍSUKORN
Hættan liðin hjá.
Mcyju tíðum tatlið sveik,
tældi í sitríð-um bruna.
Nú án kvíða, lifs í leik
leggur blíðu funa.
Andvarf.
SÖFN
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 1.30—4
tVáttúrugripasafnið, Hverflsgötu 116
opið þriðjudaga, Hmmtndaga, laug
npið þriðjudaga, fimmtudaga, laug
ardaga og sunnudaga frá 1.30-4.
I.istasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tíma.
Þjóðminjasafn íslands
er opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl 1.30
Landsbókasafn fslands, Safnhúslnu
við Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnír alla virka
dag kl. 9-19.
&tlánssalur er opinn kl. 13-15.
Bókasafn Sálar-
rannsóknafélags
Islands er opið á
þriðjudögum, mið-
vikudögum, fimmtu
'dögum og föstu-
dögum kl. 5,15 til 7 e.h. og laugar-
‘dögum kl. 2—4 e.h. Skrifstofa SRFÍ
og afgreiðsla íimaritsins MORG-
UNS, sími 18130, eru opin á sama
tíma.
BORGABÓKASAFNIH
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a
sími 12308 Útlánsdóilir og lestr
arsalur: Opið kl. 9-12 og 13-22.
I.át endi á verða ilsku óguðlegra,
en styrk hina réttlátu, þú sem rann
sakar hjörtu og nýrun, réttláti Guð.
(Sálm 7:10).
f dag er miðvikudagur 16. apríl
Er það 106. dagur ársins 1969.
Eftir lifa 259 dagar. Magnús-
messa Eyjajarls hin fyrri. Nýtt
tungl, sumartungl. Árdegishá-
flæði kl. 6.13.
Slysavarðstofan i Borgarspítalan-
nm
er opin allan sólarhringinn. Simi
81212. Nætur- og helgidagalæknir
er í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins &
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 9
simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
ðaga kl 9-19, laugardaga kl. 9-2
ng sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspitalinn í Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl
15.00-16.00 og 19.00-19.30
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartími er daglega kl. 14 00
-15.00 og 19.00-19 30
Kvöld- og helgidagavarzla í lyf ja
oúðum ■ Reykjavík vikuna 29. marz
ti: 5. apríl er i Holtsapóteki og
Laugarvegsapóteki.
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga kl. 1—3
Næturiæknir í Hafnarfirði aðfara
nótt 17. april er Sigurður Þoir-
steinsson, sími 52270.
Næturlæknir i Kefiavik
15.4. og 16.4. Guðjón Klemenzson
17.4. Kjartan Ólafsson
18.4. 19.4 og 20.4 Ambjörn Ólafss.
21.4. Guðjón Klemenzson.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
er í HeHsuverndarstöðinni
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstimi prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
íimi læknis er á miðvikudögum
eftir kL 5. Svarað er í síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
•ar á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag Islands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139.
Þjónustán er ókeypis og öllum
heimil.
AA-samtökin í Reykjavík. Fund-
(r eru sem hér segir:
í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c.
Á miðvikudögum kl." 9 e.h.
Á fimmtudögum kl. 9 e.h.
Á föstudögum kl. 9 e.h.
í safnaðarheimilinu Langholts-
kirkju:
Á laugardögum kl. 2 e.h.
í safnaðarheimili Neskirkju:
Á laugardögum kl. 2e.h.
Skrifstofa samtakanna Tjarnar-
götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla
virka daga nema laugardaga. Sími
16373.
AA-samtökin í Vestmannaeyjum.
Vestmannaey jadeild, fundur
fimmtudaga kl. 8.30 e.h. i húsi
KFUM,
Orð lífsins svara í síma 10000.
RMR-16-4-20-HS-MT-HT
n Mímir 59694167 = 2
H Helgafell 59694167 VI. — 2
I.O.O.F. 7 = 1504168= 9. Sk. kv.
I.O.O.F. 9 = 1504168% =
sá N/EST bezti
Hún: — Nei, herra minn, ég er islenzik stúlka, og get engan elsk-
að nema hann sé íslenz-kur, trúr, ljóshærður, bláeygur, vel líf-
tryggður og með rétti til eftirlauna.
Á laugardögum kl. 9-12 og kl
13.-19. Á sunnudögum kl. 14-19
Útlbúið Hólmgarði 34
ÚTIánsdeild fyrir fullorðna:
Opið mánudaga kl. 16-21, aðra
virka daga, nema laugardaga ki
16-19.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir
börn: Opið alla virka daga, nema
laugardaga, kl. 16-19.
Útibúið við Sólheima 27. Simi
36814. Útlánsdeild fyrir full-
orðna: Opið alla virka daga,
nema laugardaga, kl. 14-21. Les-
stofa og útlánsdeild fyrir börn:
Opið aila virka daga. nema laug
ardaga.
ar, Kirkjuhvoli, verzluninmi Hlin,
Skóliavörðustíg og á skrifstofu fé-
lagsins, Laugavegi 11, simi 15941.
Áheif og gjafir
Ilallgrímskirkju í Reykjavík
barst í dag 10 þúsund króna gjöf
frá hjónunum Kristjáni Davíðs-
syni og Magðalenu össurardóttur,
Neðri-Hjarðardal, Dýrafirði.
Þessi góða gjöf var send krikj-
unni í tilefni 80 ára afmælis Kristj-
áns hinn 9. þ.m. .
MUNIÐ BIAFRA-
SÖFNUNINA
3. april voru gefin saman í hjóne
band í Garóakirkju af séra Braga
Friðrikssyni ungfrú Auður Sigurdís ,
Þorvatdsdóttir og Elí Hadldórsson.
Heimilii þeirra er að Álfaskeiði 70.
Bana og fjölsk. Ljósmyndi
Spakmœli dagsins
Þeir einir nnna ekki starfinu,
sem kunna ekki að vinna. Hinum,
sem það kunna, er vinnan kærari
en nokkur leikur.
— J. II .Patterson.
Minningarspjöld
Minningarspjöld styrktarfélags
vangefinna fást í bókiabúð Æskurm
Úr tapast í
Laugardalshöll
í vikunni fyrir páska var
14 ára skóladrengur sem var
i i leikfimi í LaiugairdaláhöH-
inni, fyrir því óbappi að týna
armbandsúri sínu, sem bon-
uim hafði verið gefið í ferm-
11 ingargjöf, gullúr af tegiund-
inni Certina með leðurói.
Líklegaist er talið að úrið
hafi varið tekið í misgripum,
og eru þeir, sesn þarna voru
og hafa fumdið það beðnir að
hringja í síma 33637.