Morgunblaðið - 16.04.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.04.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRtL 196» - BOKMENNTIR Framhald af bls. 13 ing menningarinnar, megi rekja aftur til þess tíma, þegar hann var í raun og veru api. Svo sé t.d. háttað því, sem Morris kall- ar tilfærsluathafnir. „Simpans- ar,“ segir Morris, „fri'ðþsegja með því að rétta máttlausa hönd i átt til drottnandi einstaklings. Við eigum þetta látbragð sameig- inlegt með þeim í mynd hinnar dæmigerðu betlandi eða biðjandi stellingar. Við höfum einnig tek- ið það pp sem útbreitt fagnað- ar- og kveðjulátbragð í mynd vinsamlegs handabands." Fjaörir, fjaðrabloð, hljöðlrútar. púströr og fleir varahlutir í margar gerðir bifretða. Bilavörubúðin ^JÖÐRIN Lrugavegi 168. - Sími 24180. Rösh og óreicanleg Stúlka óskast í kjötverzlun. Tilboð óskast send afgr. Mhl. f. föstudagskvöld merkt „1. maí — 2714". „í>egar við erum haldin enn meiri áreitnisspennu", segir Morris ennfremur, „eigum við það til að taka upp tilfærsluat- hafnir, sem við eigum sameig- inlega með öðrum apategund- utm, og verða útrásarleiðir okkar þá frumstæðari. Þegar þannig er ástatt fyrir simpansa, má sjá að hann gerir oft ákafar klórhreyf- ingar, sem eru talsvert sérkenni- legar og ólíkar venjulegum við- brögðum, þegar hann klæjar. Þær eru aðallega einskorðaðar við höfuðið og stundum hand- leggina. Hreyfingarnar sjálfar eru frekar stílfærðar. Vfð hegð- um okkur mjög á svipaðan hátt, framkvæmum tilgerðarlegar til- færsluathafnir á sviði snyrting- ar. Við klórum okkur í höfðinu, nögum neglur, „þvoum“ andlit 'okkár með höndunum, rífum í skegg eða yfirskegg, ef slikt er fyrir hendi, eða hagræðum greiðslunni, nuddum, potum, þefum eða snýtum okkur, strjúk- um eyrnasneplana, hreinsum eyrun, strjúkum hökuna, sleikj- um varimar, eða núum saman ■höndunum með skolunarhreyf- ingu.“ Morris drepur líka á þá all- útbreiddu skoðun, að maðurinn sé í eðli sínu aldinæta eins og aðrir apar og kjötát mannsins sé því ónáttúrlegt og skaðlegt, þar eð meltingarfæri hans séu ein- vörðunngu til þess gerð af nátt- úrunni, að hann neyti aldina og Nauðungaruppboð Eftir ákvörðun skiptaréttar Kópavogs verður haidið opin- bert uppboð á ýmsum skósmíðavélum og tækjum, eign þrotabús Davíðs Garðarssonar Hrauntun.gu 67 hér í bæ og fer það fram á bæjarfógetaskrifstofunni í Kópavogi að Digranesvegi 10 neðstu hæð i dag miðvikudaginn 16. apríl 1969 kl. 15. Vélarnar sem seldar verða em: Hardo Kapitán, sambyggð skósmiðavél, V. PETER- SEN skurðvél, MAFAL spaltvél, Pfaff skinnsaumavél, DANIA, skinnþynningarvél, FROBANA skósmíðavél með loftpressu. Greíðsla farí fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboó Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og ýmissa lögmanna fer fram nauðungaruppboð að Síðymúla 20, (Vöku h.f.) laugardaginn 19. apríl n.k. og hefst það kL 13.30. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R. 110, R. 2032, R. 2706, R. 2719, R. 2878, R. 4636, R. 5370, R. 5743, R. 6360, R. 7131, R. 8851, R. 8986, R. 9105, R.-9108, R. 9491, R. 9836, R. 10177, R. 10685, R. 10780, R. R. 11262, R. 11699, R. 12430, R. 13313, R. R. 14259, R. 14388, R. 14392, R. 14821, R. R. 16464, R. 17000, R. 17191, R. 17740, R. R. 18139, R. 18199, R. 18451, R. 18799, R. R. 19451, R. 19564, R. 196^8, R. 19860, R. R. 20826, R. 20843, R. 21384, R. 21878, R. R. 22334, R. 23061, R. 23231, R. 23305, R. G. 3256, L. 281, S. 817, Y. 753, Y. 2190, R. 3557, R. 3595, R. 7437, R. 8373, R. 9519, R. 9653, 10939, R. 10940, 13468, R. 13646, 14854, R. 15186, 17877, R. 17949, 18824, R. 19404, 20093, R. 20671, 22118, R. 22222, 23442, R. 23490, X. 1633, Ö. 262, og ennfremur traktorsgrafa, ’64, ámokstursskófla Bolindes og 4 óskrásettar fóiksbifreiðir. Greiðsla fari fram við hamarshögg. .1 • Borgarfógetaembættið í Reykjavík. grænmetis, en alls ekki kjöts. Morris hafnar þeirri kenning; lelur þvert á móti, að maður- inn sé búinn að neyta kjöts svo lengi ásamt aldinum og annarri jurtafæðu, að blandað viður- ■væri sé orðið honum náttúrlegt; 'heldur því fram, að þjóðir, sem neyta að langmestu leyti jurta- fæðu, þrífist verr en hinar, sem lifi á blandaðri fæðu; færir samt heldur litil rök því máli síniu til stuðnings. Minnir þó á, að mað- urinn sé haldinn sterkri veiði- ■hvöt, sem birtist í ýmsum mynd- um í daglegu lifi hans: löngun til að iðka íþróttir, fjárhættu- spili og þvi um líku, en einnig og ekki siður í sinni uppruna- legustu mynd: löngun til að veiða dýr á láði og legL Morris telur, a'ð þegar nakti apinn endur fyrir löngu tók að veiða sér til matar, hafi hann um leið tekið upp fasta búsetu eða samastað, og megi til þess skeiðs rekja núverandi heimilis- lif, þar sem karlmaðurinn starf- ar tíðast utan heimilis og vinn- ur þannig fyrir fjölskyldunni — það eru hans veiðiferðir i nú- tímanum. Að lokum ræðir höfundur um framtíð mannsins sem líf- vænlegrar tegundar á jörðinni og jafnvægisLeysi það, sem skap- azt hefur og skapast mun með offjölgun tegundarinnar og met- •ur Líkurnar til, að maðurinn geti haldið sér í skefjum eða breytt um hátterni; og er Morris held- ur svartsýnn á þá hlið máls- ins. „Sumir,“ segir hann, „láta í ljós bjartsýni, af því að þeim finnst, að þar sem með okkur hafi þróazt miklar gáfur og sterk uppfinningahvöt, munum við geta snúið hverju máli okkur í •hag; við séum svo sveigjanleg- ir, að við getum endurmótað lífsháttu okkar, svo að þeir upp- uppfylli hvers konar nýjar kröf- ur, sem gerðar kunni að verða vegna ört hækkandi gengis teg- undarinnar; við getum, í fyllingu tímans, ráðið við offjölgunina, streituna, skort á einkalífi og •sjálfstæði í athöfn; við munum endurmóta hátternismynztur okkar og lifa eins og risavaxnir maurar; við munum hafa höml- •ur á áreitni og svæðiskenndum okkar, kynhvötum okkar og for- eldrahneigðum; við getum búið 1 smáhólfum eins og hænsn, ef þess gerist þörf; gáfur okkar igeti drottnað yfir öllum frum- stæðustu líffra ðihvötum okkar. Eg tel þetta þvætting. Hið frum- stæða dýrséðli okkar mun aldrei heimila slíkt,“ segir Morris. Um þýðing Hersteins Pálsson- ar á Nakta apanum — hversu traust hún sé — get ég ekkert dæmt, þar eð ég hef ekki lesið frumtextann. En heldur þykir mér rislág íslenzkan á bókinni. Og klúður finnst mér t.d. að tala um „skærustu stjörnurnar á himni kjötætanna", hvort sem það orðalag er frá þýðanda runnið eða höfundi sjálfum. Erlendur Jónsson. - SKAFTAFELL Framhald af tols. 23 vill fæða eða klæða. því tveir hreppar þrátta um framfærslu- skyldu þessa efnilega barns. Ég verð í Skaftafelli i sumar til að líta eftir og það er það eina, sem búið er að ákveða í sambandi við Skaftafell, að því er ég bezt veit. Einnig hugsar Guðjón Jóns- son sér að halda áfram ferðum með sama sniði og í fyrra. Hann er ekki ánægður með tjaldstæðið þarna á rananum, en hefur ekki fengið loforð fyrir öðru. Guðjón er Öræfingur og hugsjónamaðuT |>; og vill gera þerínan stað aðlað- - andi fyrir ferðamenn. Hann hef- ur miki'ð hugsað um hvað gera beri til þess. Flestir eru sam- mála um að þarna verði að skapa aðstöðu fyrir fólk, sem vill dvelja þar í friði og ró. Öllu skemmtanahrldi þarf að halda alveg frá þjóðgarðinum, nema hvað smáhópar geta hugsanlega haft sinar kvöldvökur, ef þeir vilja. — Eftir að hafa kynnzt stað eins og Skaftrfelli í Öræfasveit, þá vill maður að þangað fái allir vinir manns að koma, segir Ólafur. Enginn getur ímynda'ð sér hve stórkostlegt þarna er, fyrr en hann hefur komið á stað inn. Niður til sjávar er 30 km sandbreiða og í hina áttina hrika legir jöklar. Á milli er svo þessi gróðurvin. Skaftafell og Svínafell munu vera einhverjir veðursæl- ustu staðir landsins. Það verður ótrúlega hlýtt, þegar golan kem- ur yfir heitan sandinn inn í jökul krikana. Auðvitað geta komið rigningar, en allan júlímánuð í fyrrasumar var blíðskapaveður. Og nóg er að skoða. — Þeir sem fara t.d. að sjá Jökullónið við Jökulsánna í fyrsta sinn verða alveg orðlausir. Það hefi ég séð bæði íslendinga og útlendinga verða. Frá Skafta- felli má fara þangað og í Ingólfs höfða. Fyrir þá, sem ekki eru vanir fuglabjörgum, er Ingólfs- höfði með sínu fjölbreytta fugla- lífi hreir ista undur. Þar eru allir þeir fuglar. sem finnast annars staðar í biörgum og skúmurinn að auki. í kring liggur úthafssel- urinn á skerium, þessir líka geysi stóru boltar. Bæði ég og fleiri sáum seli tæta í sig stórlúðu. Þeir komu upp á yfirborðið af dýpinu og sveifluðu henni í kring um sig. Margir fuglar koma þarna fyrst að landinu og fara svo ekki lengra. Þar eru því fugl ar. sem ekki siást annars staðar. T.d. voru í fyrrasumar hring- dúfur í Skaftafelli og maður einn fann höfuð af hegra. sera þar hefur komið. Fiðrildalíf ei líka margbreytilegt og finnast fiðrildi, sem ekki eru annars staðar. Þetta er hreinasta Paradís fyrir náttúruskoðara. Ég hefi ekki komið á stórkostlegri stað, segir Ólafur. Þessvegna er nauð- synlegt a'ð bæta aðstöðu ferða- fólks, til að vera þar og njóta þessa alls. — Mjólkurskorturinn Fi_. hald af bls. 21 leggi landbúnaðarráðherra Ing- ólfur Jónsson einn á báti, þar hefir hann engum manni á að skipa, sem veit neitt um búnað- armál. Er því ósanngjamt að ætl ast til þess, að hann brjóti nýja leið í túnræktinni, í trássi við alla vísindamennskuna, sem um ræktunarmálin fjallar, enda virð ist hann enn trúa á nýræktar- HÆTTA Á NÆSTA LEITI —*■— eftir John Saunders og Alden McWilliams WHAT'S GOING ON' DOWN HERE?..THe BRIDSE WAS INFORMED yoU „ WERE. FLOODED !! Hvað er að ske hér, brúnni var sagt að allt væri að fyllast af vatni. Haltu báðum höndum á handriðinu Athos, og komdu bægt og rólega niður. 2. mynd). Nema þá þú trúir á allt þe.ta þvaður um að góður skipstjóri eigi að fara niður með skipi sínu. 3. mynd) (Á meðan, í íbúð nálægt Washington). Þetta er talsamband við út- lönd ungfrú, við erum að reyna að ná sambandi við hinn aðilann. Hvað mein- arðu með að bíða, ég er að fá lungnabólgu. víðáttuna, sem úrræðið eina og mesta, og fer þar vitanlega að ráðum ráðgjafa sinna, er hann hefir til að leita utan hins bún- aóatrþekkingarsnauða landbúnað anráðuneytis. Og þó þyrfti hér ekki nema herkjumunar-átak til að ráða málum til betri vegar. í kjör- dæmi ráðlheirrans eru tveir ændur, sem öðirum fremur kuruna svo létt tök á túnirækt. — Rækt- un túna til frjósemdar, að ef þeir væru fengnir til og sá þriðji sóttur til Akureyrar — þá væri örugglega hægt að fá samdar á fáum dögum skynsamUgar breyt ingar á .Jarðræktarlögunum og um leið reglugerð um endurrækt un lélegra harkaræktaðra túna sem ef fram næði að ganga, gæti sparað bændum fé og fært þeim arð í bú, er á einum tug ára eða þar um bil næmi hundruð- um milljónum króna, af okkar vesölu krónum, sem við verðum nú við að búa. En til þess að svo vel megi verða, þarf ráð- herrann auðvitað að taka tún- ræktartrú þeirra Kelmenzaz á Kornvöllum (fyrr á S&msstöð- um) Eggerts á Þorvaldseyri og Ólafs Jónssonar á Akureyri. Ef slík gleðitíðindi og stórmerki mættu ske, gætð ráðberrann, og væri vel til þess treystandi, baf- ið sanmarlegt túnræktar-kristni haldstrúboð, um allar sveitir. und ir öllum Jöklum og fjöllum þessa lands. Oft vair þörf en nú er nauð- syn. Það er bágt til þesis að hugsa, að fyrir 25—30 árum voru bændur farnir að klóra töluvert í bakkann um bætta ræktunar- háttu, með forræktun, jafnvel ræktun belgjurta til jarðvegs- bóta, og allgóða sáðslétturækt- un: en samfara stóraukinni tækni og gífurlega auknum af- köstum hefir ræktuninni hrakað að gæðum mjög víða, en sem bet ur fer ekki alls staðar. Stöku bændur eru nú aftur að konvast upp á lagið með kunnáttusam- lega ræktunarháttu. en þeir eru því miður ótrúlega og sorglega fáir, og þeim og háttum þeirra er allt of lítill gaumur gefinn, enda fellur ræktun beirra alls ekki inn í styrkjakerfi gildandi jarðræktarlaga o<? trúboðið: stærri tún, meiri víðáttu, með hraðræktim airtökum Eitt hið fyrsta a=m gera þarf og ætti að vera auðvelt að gera, þótt til þess þurfi ef til vill nokkra hörku. er auk breytingar í Jarðræktarlögunum. þiátt áfram að landbúnaðarráðherra fyrir- skipi, að á bændaskólunum báð- um verði teknir upp fullir menn ingarhættir í túnrækt, með end- urræktun lélegra túna, sem þar fyrirfinnast, og með fullkomn- um nýræktartökum — ræktun til frjósemdar — ,svo að bændurnir eigi þar fordæmi að finna fram- ar því sem nú er. Það væri mik- ið spor í rétta átt. Loks er spurningin stóra: Á sú hagfræði að ráða á komandi árum. að neytendur á Reykjavrk ursvæðinu og jafnvel víðar búi við árlegan mjólkurskort og skömmtun, og bændur við skaTð an hlut sökum lélegrar ræktun- ar og framleiðsluhátta, eða á að reisa rönd við þessum ósköpumn, tryggja neytendum næga mjólk í öllum árum, hvað sem hagfræð- ingarnir segja, og bændum arð af ræktun.arbú'Skap, þar sem þekking og verkkunnátta er eigi minna metin heldur en fjárfram lög ríkisins, enda verði þau þá miðuð við raunverulega ræktun, en ekki „óðagots hroðvirknis- stefnu.“ Ég endurtek og fullyrði: Heild arstefnan í jarðræktarmálunum, ef stefnu skal kalla, er röng, en ekki rétt. Henni verður að breyta, bændum og neytendum til hagsbóta. Við það geta spar- ast upphæðir sem á fáum árum nema hundruðum milljóna króna. En verst af öllu eru þó mann- dómsveilurnar í núgildandi rækt unarháttum. fslenzkir bændur eiga betra skilið en að slíkum starfsháttum sé að þeim haldið, með úreltri löggjöf og styrkja- kerfi, sem um leið leiðir til lé- legrar stjórnar á ræktunarmál- uniiBm. Hveragerði 8. marz 1969

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.