Morgunblaðið - 23.05.1969, Síða 8

Morgunblaðið - 23.05.1969, Síða 8
8 MORGUNBLA.ÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1909 Eru það flugfélögin og flugliðar sem deila? Á UNDANFÖRNUM árum hefur samvinnia fluigfélagannia og fluig- liða verið með þeim ágætum, sem árangur þess samstarfs ber vitni. Nú er komin upp alvanleg deila, sem hvorugur aðílinn á iraunverlega frumkvæði að. Hér er á ferðum al varl egt, og ef ég má segja, leiðinda mál, sem hef- ur kas&að bæði fliugfélögin, fiug- liða og þjóðina aLta stórfé, og á eftir að kosta meira ef eskkert er að gert, og hefur auk þess komið af stað leiðindum milli þessara aðila, sem fram að þessu hafa fl'eyst ®ín mál áTekstrarlausrt, að Ikafllla má. Báðir aðiiar vildu vafalítið bæta úr þessu, en hér eru vanda- miáil eins og venjulega þegar deiilt er. Vafalausit má segja, að nokk- urrar hörku hafi gaebt á báða bóga, en slfkt gerir vandann venjulega meiri, þó máltækið segi, „að sá vægi sem“ o.s.frv. LaunadeiLur eru því miður ekk ert einistdæmi í þjóðtfélagi oKkar í dag. Því er Leítt til þess að vita, að túl þessarar deiLu er stofnað alf þriðja aði'ia, sem færir þá auð- vitað rök fyrir sírai máli. En skemmst er að segja, að upphaf þessarar deifliu er sikattLaigning ein loennisfata og uppbótar á dagpen iniga, sem þeir og fLugfélögin koma sér saman um. Nú segja einhverjir, að þessir menn hafi nógu hiá laun, þeir séu ekíkert betri en við hm, og geti borgað sinn ’sikatt eins og við. Bebur að ®at)t væri, aö allir þegnar þjóðfé lagsins borguðu sinn skatt að jöfnu, þá væri þjóðféiagið trú- lega veij sett í dag! En málið er bara ekki svona einfalt, hér er um að ræða menn sem hafa kunnáttu á alþjóða mælikvarða, ékki síðuir en læfcn- arnir ókkar, sem okkar fámenina þjóðfélag hefur aðsitoðað við nám, en hafa síðan ekki talið sig hafa starifiskiflyrði hér. En nóg um það. FLuigliðar hafa kostað sitt nám sjálfir í upphafi, en síðan hafa ffllugfélögin lagt í mikinn kostn- að við framhaldsþjáLfiun þeirra og sú þjálfun tekur iangían tíma, enda eru þessir menn hátt laun- aðir, meira að segja í Riúisslandi! En hvað er hægt að gera, og eitthvað verður að gera, ef efcki á að baika öLl’um aðiluim stórtjóin? Hér gæti verið um að tefla störf margra manna og kvenna! Ég tel að einkennisföt flugmanna geti varðað öruggi, en £ fiugi er reynt að hafa örygigi fyrir öRu, ag allir fliugliðar em strangt þjálfaðir í þeion efnum, en trú- laga ættu farþegar léttara með að hlýða fyririmæium einlkenmis- klæddra manna, en einhverra sem væru að gefa fyrirskipanir í sportjalcka eða venjuflegum jafkkafötum, en hér getur verið um sieflcúndur að tetfla! Er ekfci svo háttað að sjómenn flá skaittatfrádrábt vegna vinnu- tfata og ef það er rétt eru þeir vel að því komnir. En var þessu efcki looimið á af því að hér var um að ræða nauðsynleg störf og menn sem öfluðu þjóðinni nauðsyntegs gj aMeyrisforða? En það er ein- maibt það sem flugliðar gera og i srtÓTiuim stífl, þó að þeir veiði ekki flgk! Þessir menn eru allir háir akattgreiðendur, en lítið fær skatturinn ef þeir flytjast úr lamdi, en nú þegar hafa nokkrir þeirra sagt upp starfi vegna þess arar hvimLeiðu deiliu. Ég helld samt að ftestir þeirra óski etftir að atarfa hér heima, jafnvel þó að laiun séu ekki eins há. Það er aigengt hér á Landi að fólflt, einkuim sérmenntað flóLk, ber iaun sín saman við laun erlendis og þá auðvitað þar »em þau eru hæsrt! En þetta gætu all- ir gert, jafnt verkamenn sem sér- menntaðir ,en það er samit jatfn erfiltt að átta siig á þessu þegar tekið er tillít til hinma miklu þjóðartekna okkar. Sama má segja um skattakerfið, starfsmað ur hjá Loftleiðum í Luxemborg, sem hér hekna hefði svipuð laun og ég, en hefur þó hærri laun þar, fær fjöLSkyldubætur sem gera aðeins betur, en að greiða sikattana hans, en hér þartf ég að bæta við fimimfaLdri upp- hæð í viðbót við miínar fjöl- skyldubætur. Hér er auðvitað rætt um fjökkylduisitærð. En við hverju er að búast í þjóðfélaigi þar sem hvonki einstafcflinigar né fyrirtæki mega sýna hagnað? Dæmi rnunu vena til uim milkla aflamenn sem bófcstatftega hættu á sjónuim um tíima. Það viar sfcilj antegrt því skatturinn tiófc bróð- urpartimn atf tekjum þeirna og skyldi nokkur 3)á þeim að vilja heldur vera heiima hjá konu og börnium? Það má etf til viflil segja að fyrintæfci ag einsitafclinigar séu séktuð með óheyrilegum sköttum, hagnist þeim vel, en séu verðfliaiurauð fyrir fjánfesting- ar og ékuWabrask? Auðvitað á þetta allt langan aðdnaganda og við enigan eiinn að sakasrt og það er dýrt að réka sjálfsitætt smá- ríki í stónu landi. Ég hluistaði á fjánmiálaráðherna í úitvarpsuim- ræðum í gær viltnia 1 það, að menn væru að tala uim verziun- arhallir og bamkabyglgingar sem dæmi uim ótiótfLega fjárfestimgra, en hainn sagði að þetta væri að- eins iítið hnort atf fjárfestingunni og svipað ag þegar innflutininigur kökubotma átrti að vera ástæða fyrir slæmum verzlunairjöfnuði? En svo ég floomi mú aftur að aðafl- efnmu. Er skaitfflagninig einkenn- istfaita og dagpeninga svo stór lið- ur í þjóðartekjumum, að það sé nægjanteg ástæða til þess að baka bæði flugfélöigunium og þjóðin.ni aliri stórtjón og ég vil segja skömm, því hvaða sóma- samtegt flugféteg getur látið fLugliða síma ffjúga í áiætlunar- flugi í venjuleiguim jafcfcatfötum? Það verður að liagfæra þetta og það strax. Til að koma bobni í þebta vil Meinatæknir Meinatækni vantar á rannsóknarstofu St. Jósefsspítala Landakoti, Reykjavik. Gæti hafið starf nú þegar eða síðar, eftir samkomulagi. Eínnig kemur ti! greína afleysingastarf í sumar, allan eða hálfan daginn. Frekari upplýsingar gefnar kl. 1—4 e.h. mánud — föstud. á skrifstofu rannsóknarstofunnar 4. hæð. St. Jósefsspítala, Landakoti, Reykjavík. VIÐARÞILJUR Vandaðar ódýrar RAEL BROOK Karlmannaskyrtur, hvítar og mislitar — stærðir 36—45 Laugavegi 37 — Laugavegi 89. ég því leiggja til: 1. Að atfmuminn verði sfloa/ttur af einlkennisfötum sem fyrirtæflri telja nauösyntegt að starfs- menn þeirra beri vegna vinn- unnar, eins o gt. d. sjómemn, flugliðar, löggæzlumenn, toll- þjómar, sýslumenn o.s.frv. 2. Daigpemingar, sem veilttir etu, og uppbætur á þá, etf þær eru tafiidair rébbmæta/r, verði sfcatt- frjálsar. Geti þær wáð jafnri upphæð og rikið télluir sig geta greitt sínum mönmum bezt í erindagjörðum á vegum þess. Ég hefði gaman af, að netfna hér uimmæli sam ég heyrði höfð eftir yfir-siáttaisemjara rífcisins, þegar honuim barst þessi deila tifl eyrna, en lært það nú samt vena, en ef þau voru rétt, höfð eftiir jafn reynduim og virtum manni og hann er, þá er eittihvað bogið við þetrta. Að Lofcum vifl ég aðeirus œgja, að ef ekki er hæigt að lagfæra svoma hluiti, án þess að úr verði stónmál, fer ég að ef- ast um að við séum nokfcrir menn til að reka sjálfstærtt ríki? Kristbergur Guðjónsson, flngumsjónarmaður. j Ármúla 3 ■Símar 38900 38904 38907 BÍLABUÐIH Notaðir bílar Opel Record 'é4—'68. Vauxhall Victor '65. Chevrolet ’63—'68. Saab '63. Taunus 12 M '67. Ford Mustang '66. Skoda Combi station '68. Reno R-8 '64. Fíat 1100 station '66. Dodge Dart '66. Buick '63. Höfum kaupendur að vel með förnum notuðum bíl- um. Örugg sala í Ármúla 3. | II 16870 Fáiit söluskrána l henni er að finna helztu upplýsingar um flestar fasteignir, sem eru á sölu skrá okkar nú. ★ Hringið og við sendum yður hana endurgjalds- laust í pósti. ★ Sparið sporin — drýgið tímann. Skiptið við Fast- eignaþjónustuna, þar sem úrvalið er mest og þjón- ustan bezt. FASTEIGNA- ÞJÓNUSTAN Austurstræti 17 fSi/liH Vatdi) Ragnar Támasson hd/. simi 24645 sölumaöur fasteigna: Stefin J. Richter simi 16870 kvöfdsimi 30587 20424 — 14120 — Sölum. heima 83633. 2ja berb. íbúð við Hraunbæ vönduð eign, útborgun 350 þús. 3ja herb. íbúð við Háaleitisbr. 5 berb. íbúð við Bogahlíð, Grænu- hlíð, Rauðalæk, Skipasund. 3ja herb. íbúð við Skólagerði. Einbýlishús í Amarnesi. 4ra herb. vönduð íbúð við Dunhaga. 3ja herb. risíbúð við Njálsgötu. 4ra herb. sérl. vönduð íbúð við Ljósheima og Kleppsveg. 4ra herb íbúð við Ftfuhvammsveg. AusfurstrœH 12 Síml 14120 Pósthólf 34 SÍMAR 21150 -21570 Til kaups óskast 300 fenm. haeð á góðum stað í borginrti. 3ja, 4ra og 5 herb. íhúðir í Ar- bæjarhvterfi. Húseign á góðum stað í borg- inni, á einni hæð. Hóseign á einrti hæð í Kópa- vogi. Ti! sölu Einbýlisihús með 4ra herb. fbúð og 8000 ferm. erfðafestulóð, skammt frá Elliðavatni. Mjög vel um gengið. Verð kr. 600 þús. Útb. kr. 250 þús. 2ja herb. mjög glæsiieg íbúð, 68 ferm. ofarlega í háhýsi við Ljósheima. 2ja herb. ný og glaesileg ibúð á bezta stað víð Hraunbæ. 2ja herb. íbúð á hæð í steinhúsi við Fálkagötu. Laus nú þegar. Útb. aðeins kr. 250 þús. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Skipasund, sérinngangur, sér- ihitaveita. Útb. kr. 250 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð í steinhúsi við Njálsgötu, sérhitaveita, sértengangur. Útb. kr. 200 þús. 3ja herb. glæsiteg íbúð, 96 ferm. við Álftamýri. 3ja herb. góð efri hæð, 90 ferm. við Laugarnesveg, teppalögð, með nýnri eldhúsinnréttingu og góðum svölum. 2ja herb. stór jarðhæð við Þver- holt (ekki niðurgrafin). Útb. aðeins kr. 300 þús. Laus strax. 3ja herb. góð jarðhæð við Fram- nesveg með sérhitaveitu og sérinngangi. tb. kr. 300—350 þús. 4ra herb. hæð, 115 ferm. við Langholtsveg. Útb. 550 þús. 4ra herb. góð íb. með þvotta- húsi, sér við Kleppsveg. 5 herbergja 5 herb. glæsileg endaibúð við Bótstaðarhtíð með sérhita- vertu, tvennum svölum, vönd- uðum innréttingum og parket á öHum gólfum, bílskúr. 5 herb. góð íbúð 112 ferm. við Stigahtíð. Skipti æskileg á 2ja til 3ja herb. íbúð sem næst Miðborginni. (Peningamilligjöf sárak'til). Glcesileg einbýlishús 180 ferrn. glæsilegt einbýlishús auk bílskúrs á Flötunum í Garðahreppi. 160 ferm. eirbýlislhós auk bíl- skúrs með meiru í smíðum á Flöturtum í Gaiðahreppi. Einbýlishús, 150 ferm. í smíðum í Árbæjarhverfi með 40 ferm. bílskúr. Glæsilegt raðhús í smíðum í Fossvogi. Hafnarfjörður 5 herb. nýfeg og góð sérhæð i Suðurbænum. 5 herb. nýleg og góð hæð við ÁMaskeið með sérinngangi og sérhirta. 5 herb. nýleg sérhæð við Móa- barð. 3ja herb. ný og glæsileg íbúð. 83 ferm. við Álfaskeið. Raðhús í smiíðum, samtals um 50 ferm. á tveimur hæðum við Smyrlahraun. Góð kjör. Komið og sfcoð/ð VIÐ SÝNUM OG SELJUM AIMENNA FASTEIGHA5A1AH IINDARGATA 9 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.