Morgunblaðið - 23.05.1969, Síða 15

Morgunblaðið - 23.05.1969, Síða 15
MORG-UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1960 15 „Á eftir furðaði ég mig á því, að svonamikið skyldi vera af Guði í þessari litlu kirkju“. — Hólmavíkurkirkja. og atilllir píanó fyrir fóllk. H®nn hefur sagt mér, a.ð ef vel ætti að vera, þyrfti að stil'lia h'vert einasta píanó minnst einiu sinni á átri. Skyidiu ístendingar stnna þessu? Bklki saigði Leifur stvo vera. En hér á Hni'savíkinni hikusita ég einn á það píanó, sem aldrei lætur hjá Kða að stilla siig upp í nýjan og toetiri tón. 'Ar Viið renmdum í hlað hjá Ágúsiti Bene- dikfcisyni á Hvalsiá dkömmiu fyrir há- degi. — Ágúst hóf hér búslkap 1929; þá með 28 kinduir, 1 kni og 2 hiross. Nú er bústofninn 220 kindur og tvær kýr. — Al‘La sína bústkapartíð hefuir Ágúst haift einhvern stuðni-mg af sjónum. Reyndar þykir mér Mklegt, að þú kann- tot við tvo sonu hans, þá Harald og Bemediikt, sem nú eru báðir landslkiunn- ir aifiiaskipstjórar. „Já, þeir vonu ekki gaimáir sitrókarn- ir, þegar ég fyrst tóik þá með mér á sjó- inn“, sagði Ágúst á Hvalsá. „Innan við ferminigu voru þeir þá“. Þegar Ágúeit fluittist hingað var róið frá Smáhömruim, hér innar með firð- inuim. Þá hófuist róðrar þegar aláiturtíð ia.uk oig stóðu fram að áramótuim. Fiisk- urinin var flattuir ag saítaður; annað þeklktist ekki þá, og Kaupfélaigið í Hótaia vík keypti. — Stund'uim félkíkst síld i lag- net. Hún var notuð í beitu en Ágúsit minnist þess að hafa noíklkruim sinraum selt aíld líka. Róðrar frá Smiáhömruim 1‘ögðusit nið- ur 1955 og nú rær Ágúst á Hvalsá að- eims eftdr raiuðmaga og gráaleppu. Bezta vorið hefur hann fengið 50 tunruur af grásleppuhrognum; í fyrra urðu tunn- urnair 13 og enn sem komið er teikur ísinn fyrir allia igrádleppuveiði mú. Við genguim niður í fjöru. Þar liggur eitt mikið og snúið tré. Reíki er hér ákaflega pörtóttur; fyrir tveimiUT árurn rak geysimiikið en síðan ekkert, sem heitið getur. — Selurinn forðaði sér undan ísnum. Hverniig akylldi hann finna þet'ta svona á sér? En þagar ís- inn er farinn toma urturnar 'afltur með kiópana sína; aMitaf á sama atað. Hér þykir bænd'um verra að missa urtu en á. — Kannske sé að raetaat úr tíðinni. Ágúst sagði mér, að í nótt 'heifði polla ekki hémað í fyrsta Skipti á þessu sumri. Ágúst býður í mat. Ég fékk pott- bnaiuð og ábrystur og aem ég sat þarna í el'dlhúsimu á Hvalsá, larvgaði mig allt í einu ekkert suður á malibitkið aiflbuir. Ágúst vi'lidi lítt ræða þjóðmlál — gerði mér þess í stað stíft hekniboð næst þeg- ar leið mín liggur hér uim.. Þó hraiut honuim aif miunrti uim leið og við fovödd- umst: „Mér fimniat sundiuirþykkj.an vera of mikiil í þjóðfélaiginu. Hver höndin er uippi á móti annarri og að minu viti kann það aldrei góðri iu/klku að stýra“. Bilistjórinn minn heitir Btraigi Valdi- marsson: „Við erum svo sem ekki á neinu maibiki — en þó borgar sig að aka sam svo sé“, er ha-ns viðkvæði. Við ökum Bjarnanfjörðinn út á Dmangsneis. í Bjarnarfirðinuim eru þeir .að byggja skóiaihús. — Einihvers staðar aniliM Kaldrananess og Bjarnarness geng ég niður. í fjöru og finn mér sifoemmti- iegan hamrabás. Sjólæða er að leggjast inn á fiirðina. Það grámar út yfir ísinn og fannirnair í hlíðuniuim eru orðnar skítugan Nú sé ég tvo svan'i fljúga hjá Er þetta ísland eða einhver draumiheiimur,. þax s-em hvítir andar aenda gestum kaldan tón? Kanmske hvoru tveggja. Oig þegair ég stend þarna og finn kailt landið leggja upp í liífoamann, vir'kjast dkálclgá f a mín og þetta liitila Ijóð sprett- ur fram úr huga mér: Svanir fdjúga af heiðum og mófuglar hópa söig siaman hauS'tbleikum tún/uinium á — Þá fer þytur um hjöcrtun, sem aJdreigi skildu það sumvar, sem liðtið er hj'á. (Þetta er hauatteninuigr, eins og þú reyndar finnuir strax, en það 'sitafar auð- vi'tað af þeim áhriifúim, sem ég verð fyr- ir — hér og nú.) í Dramgsmesi ætla ég að finna Jalkoto Þorval'dsson. All'ir hér uim sllóðir kalla hann Kobba, „Þeigar eitthvað er að gera, er ég á kafi upp fyrir haus. Þess á mffli geri óg ekki neitt“, segir Kobbi. Drangsnes, þorpið sjállft er nofokur hús, sem öil standa við einu og sömu götuna. Beint upp af bryggjunni er svo fry,itihúsið. Frá Drangsnesi róa þríi' bátar og í vetur var kappnóg að gera í rækjunini. — Nú snýst fóllk hér í kring um 'kindurnar sínar. Kobbi býðuT uipp á kaffisppa. Ég finn, að honuim liggur eitthvað á hjarta og eftir 'þriðja bolla'nn spyr ég hann hreint út. . ,,Það er Styrkjaþjóðféliaigið“, svarar þá Kobbi án minnsta hilks. „Styrkjaþjóðfélaigið?" hvái ég. ,,Já. Hér á landi er sko hreinit ökki neitt velferðarþjóðfélaig því eáður auð- vaMisþjóðfélag, sósíalísikt þjóðtfélaig né no'kikur hrærigrautar þar á millli. Á þessu landi er Styrkj aþj óðfólag". „So, so“, segi ég því Kobbi tailar svo hratt að ég á í meatu erfiðlieikuim með að 'fylgjast með. „Styrkir gieta verið nauð synlegir“. „Veilt ég veil“, segir þá Kobbi. „En styr'kuir er neyðarúrræði. Eins og syst- emið er hjá okkur nú, litfir fjöMi flólfos á því að 'ljúga út alls kyns styrfoi og lláta verðlauna sxig fyrir glópsku. Bráðum sinnir emglimn annarri atvinnu. Held- urðu, að þetta sé nókkurt vit? Hrvar eru h'endurnar? — Nei, drengur minn. „Illliur fengur ilia forgengur", segir mlá/Itæikið. Við sfoul'um haida ökfour við það“. + Við ökum Söiströnd till balka. Sfoammt frá bænuim Hveravílk leggur gutfumökk upp af kilöpp í fiæðanmiálinu. Hivað er hér á seyði? Og viti rnenn. Upp úr klöpp inni rennur 'smarpheitt vatn og í sjóinn. Hægt og hægt grefuir það und.an ísjaka, sem stendur við klöppiina. Fagnandi stend ég þama með aðra höndina á heiitri klöppinni og hina á ísnum. Fagnandi, því nú ióks skil ég þetta land — mitt land og þiltit. + Vertinn í HSóLmavilk heitir Pétur Berg- sveinsson. Hann og kona hams, Björg Aradóttir, keyptu 1963 Vörzhmarhús Guðjóns Brynjóltfssonar og breyttu því í Gistiíhús Hóimavikur. Liðleiga eitt þús- und mannis gista hjá þeim hjónum á ári. Svo taka þau líka kostgangaria. Bg hafði beyrt því fley'gt, að þau hjón viMu selja. „Það er rétt“, segir Pétur. „Við eruim bæði orðin fúHtorðin og treysitum oklkur öklki till að standa í þessu öMu iengur“. Pétur taidi engain vatfa lieilka á því, að ferðamannastrauminn igegn um Hóimavík mærtti aufca. „Hivernig?“ spurði ég. „Fyrst og fremist mieð þvi að bæta veginn frá Þorskaifjarðarheiði í Staðar- dal. Þá myndi hiringurinn færast hér norður fyrir okkur“. Með hringnum á Pétur við leiðina norður um Hóimavík, úr Staðardal yfir í Djúp, suður firðina og Biarðaströnd til baka. Þá kemur einnig til gredna að stætóka gisitihúsið hér og gera þannig unnt að taka við hópflerðum frá ferðaiskrifstof- unum. Hér í Hólmavík var milkið tefllt i eina tíð. >á voru haldin tvö föst miót á ári: haustmót og svonefnt aðalm'ót. En með ungu fóikinu hvarf drilfltin og nú hef- ur eklkert skákimót verið haMið í Hóima- vík í ein sjö ár. Menn tefLa þó enn. T.d. teflla læknirinn og od'dvitinn alltaí saman á fimmitudöigium og Pétur vert sezt gjarna öndvert igeetum tiinuim við skáklborð. „Petxosjan er mirnn maður“, segir hann áfcveðinn, þegar ég spyr um sfooðun hanis á heiim.smieista.raeirwiginu. Ég læt ífoákina ökikar Pétuns fyigja hér með þér táil gamans: Hvítt: Ég Svart: Pétur. Drottningarpeðsbyrjun. 1. d4 d5 2. e3 Rc6 3. e4 Rfl6 4. Rc3 e6 5. a3 a5 6. Rf3 Be7 7. Bd3 b6 8. 0-0 0-0 9. Hel Rd7 1«. Dc2 fö l'l. cxd5 exd'5 12. Rxd5 Bb7 13. Rf4 Híf8 14. Bxtf5 Rf8 1!5. Rg5 HxÆ5 16. Dxtf5 Bxg5 17. Rh3 Bf6 18. Df3 De7 1'9. Bd2 Hd8 20. b4 Ba8 21. bxa5 Rxa5 22. De2 Rb3 23. Ha-dl Dxa3 24. Dc4f Bdö 25. Dxc7 b5 26. Dc3 Da7 27. Rf4 Bc4 28. H'bl Da2 29. Hb2 Da4 30. Rh5 Bg5 31. e4 Bxd2 32. Hxd2 Rxd2 33. Dxd2 Btf7 34. Rxg7 Kxg7 35. Dg5l Bgfl 36. Dxd8 Dc4 37. h3 b4 38. Db6 Bxe4?. . . (Á etftir sagði Pétur mér, að þarna hefði sér sézt yfir peðið á h3 og því sýnst, sem ég mætti efoki drepa vegna miáts.) 39. Hxe4 b3 40. He7f Kg8 41. Dh6 Dxd4 42. He8 Dc5 43. Hb8 Da3 44. De6t Gefið. Á Húsavíkinni hlustaði ég einn á það pianó, sem aldrei lætur hjá líða að stilla sig upp í nýjan og betri tón.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.