Morgunblaðið - 23.05.1969, Side 16

Morgunblaðið - 23.05.1969, Side 16
16 MORGUNBLA.ÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 19©9 SlÍÆtfjPWlM^Ífr ■Oltgiefiandi H.£. Arvakur, Reykjajvlc. Fnamkvæmdastj óri Haraldur Sveinsaon. •Riístjórar Sigurður Bjamiason frá Vigur. Malifchfas Johannes&'en. Eyjólfur Kootiráð Jónsaon. Eitstj ómarfullfcrúi Þorbjöm Guðtoundsson'. Eréttaistjóri Bjiöirn JóhannsBoiR Auglýsihg’aistjöri Árni Garðar Kristinssoin. EiMjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-109. Auglýsingar AðaOstræ'ti 0. Síml 22-4-80. Asikriftargjald kr. 150.00 á mánuði innanilan'ds. í lausasiöiu kr. 10.00 eintakið. AUKNING SPARIFJÁR Á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs nam innláns- aukning í banka og spari- sjóði um 600 milljónum króna hærri upphæð en á sama tímabili 1968. Þessi mikla aukning sparifjár umfram það, sem var í fyrra, hefur að sjálfsögðu vakið töluverða eftirtekt og menn velta fyr- ir sér ástæðum þessa. Vafalaust er það að ein- hverju leyti hin góða vertíð, sem hér segir til sín, en hluti af þessu tímabili var þó mjög erfiður í atvinnumálum og meiri trú á gildi pen- inganna en áður var, þeg- ar allir flýttu sér að ætla, að breytt viðhorf hjá almenningi eigi hér einnig hlut að máli. Fólk hefur nú meiri trú á peninana en áður var, þegar allir flýttu sér að setja hverja einustu krónu í fjárfestingu. Nú er greinilegt, að almenningur heldur að sér höndum um aukna fjárfest- ingu og vi'll heldur eiga fé sitt í banka. Sjálfsagt hefur reynslan af erfiðu ástandi í atvinnumálum í vetur og fyrravetur einnig orðið til þess að fólk leggur áherzlu á að eiga nokkurt handbært fé í því tilfelli að slíkir tímar komi á ný. En hver sem ástæðan er, og vafalaust eru þær margar, er það mjög ánægjuleg þróun, að sparifj áraukningin er svo mikil, sem raun ber vitni. Það sýnir vaxandi festu í efnahagsmálum okkar og bæt ir mjög aðstöðu lánastofnana til þess að greiða fyrir at- vinnufyrirtækjunum. Spari- fjáraukningin á fyrstu mán- uðum þessa árs er því enn ein vísbending um, að rétt stefnir í efnahags- og atvinnu málum okkar. ALVARLEG TÍÐINDI essa dagana standa yfir samningafundir um kjara mál milli flugfélaganna og tveggja starfshópa þeirra, flugmanna og flugvirkja. Hafi samningar ekki tekizt fyrir n.k. mánudag hefjast verkföll hjá þessum aðilum, sem munu stöðva allt milli- landaflug í fimm daga. Þetta eru mjög alvarleg tíðindi. Bæði íslenzku flugfélögin hafa nokkra sérstöðu. Loft- leiðir hafa byggt upp öfluga starfsemi á flugleiðinni yfir N-Atlantsnafið, sem byggist á lágum fargjöldum og því trausti, sem þetta félag hefur aflað sér. Flugfélag íslands hefur á síðustu árum endur- nýjað vélakost sinn bæði í innanlands- og millilanda- flugi og á af þeim sökum við nokkra fjárhagslega erfið- leika að etja í bili, jafnframt því, sem samkeppni hefur aukizt á flugleiðinni milli ís- lands og Evrópu. Truflun á rekstri flugfélaganna beggja er því líkleg til þess að valda meira tjóni en í fljótu bragði kann að virðast. Farþegar Loftleiða, sem eru af ýms- um þjóðernum, verða að geta treyst því að komast á áfanga stað, ella er hætt við að það traust, sem félagið hefur áuhnið sér, rýrni og sam- keppnisaðstaða Flugfélagsins versnar með sama hætti. Þeir starfshópar flugfélag- anna, sem hyggjast efna til vinnustöðvunar í næstu viku, eru yfirleítt hærra launaðir en almennt gerist og eru full rök fyrir því að svo sé. Á hinn bóginn verða bæði flug- menn og flugvirkjar að gera sér grein fyrir því, að trufl- un á rekstri flugfélaganna er ekkert einkamál þeirra, sem þeim stjórna. Slík truflun getur haft hin alvarlegustu áhrif fyrir hið fjölmenna starfslið þessara félaga. Sam- keppnin í fluginu er geysi- hörð og lítið má út af bera til þess að illa fari. Þess er að vænta, að samn- ingar takist áður en hin fyr- irhugaða vinnustöðvun á að koma til framkvæmda, en fari svo, að samningar náist ekki, er það eðlileg og rétt- mæt ósk, að þeir starfshópar, sem hér er um að ræða, end- urskoði afstöðu sína til hinn- ar boðuðu vinnustöðvunar. Verkfallsaðgerðir geta komið þeim sjálfum í koll fyrr en varir. FEGRUNARVIKA í REYKJAV'IK k kveðið hefur verið að efna til fegrunarviku í Reykja vík dagana 9.—15. júní. Er það Fegrunarnefnd Reykja- víkur, sem gengst fyrir fegr- unarvikunni en formaður hennar er Gunnar Helgason, borgarfulltrúi. Á undanförnum árum Lef- ur höfuðborgin tekið mikl- um stakkaskiptum. Götur hafa verið malbikaðar, gang- stéttir lagðar og auð svæði í borgarlandinu ræktuð. — Reykjavík er því orðin hrein leg og falleg borg. Það er vel til fallið hjá Fegrunarnefnd borgarinnar ÞAD ER SARA B — segir Thor Heyerdahl, sem leggur í siglingu yfir Atlantshafið í papýrus — Hyggst sanna að Egyptar hafi getai Mexikó — Flestir hafa vantrú á feri í MORGUN lagSi sérstæður farkostur af stað úr höfninni í Safi, sem er um 200 mílur suð- vestur af Gíbraltar. Var það bátur úr papyrus, 15 metra langur og 16 feta breiður. — Innanborðs eru 6 menn af hin- um ólíkasta toga spunnir. — Ferðinni er heitið yfir Atlants- hafið og reiknað með að hún taki 3—5 mánuði, eða jafnvel lengur. Leiðamgutrisstjóri þeissiarar sér stæð'U ferðair er Norðtmaðurinri Thor Heyetrdah'l. Fyrir rútmium 20 árum varð hatnin heims- frægur fyritr sigMntgu sína á balsatflielkianu'm Kon Tifci yfir Kyriraha'fi'ð, en mteð þeirri ferð sarunaði haimn, að mög'UÍlJeilki eæ á því að Polynesiia hefði bygigzt frá Suð'ur-Amierí'kiu, en fiesit- um vi'sindiamöniniuím þótti það þá afar iangsótltar kieininingar. Tiiliganiguri'mn mie'ð þeasari At'lantshiaifssjgli'ngu Heyer- dahl's og félaga hans, er að renina fretoari stoðuim undir kenningar hans að möguilieiki sé á þvi, að frumibyggjiar Mexí- kó hafi k'omið frá Egypta/landi. Hefur Heyerdahl uindanifarin ár unnið að stöð'uiguim rann- sóikiniU'm á emskum og mexí- 'könskuim fornleif'um og befur hann sýnf fram á að fyrir uan 3000 árum b'iómigaðist mjög svipuð mie'mninig og MÆnaðar- hættir í þessium tveiimiur lönd- um. í báðum löndu'nium voru jarðmeslkiuim leifum höfðimgja og fjölákyldma þeirra komið fyrir í píramádrujm, sem byglgð- ir eru á svipaðan hátt, í báð- um löndumum fengu tigin syst- kin að giftast; bæði þessi lönd höfðu sérstætt tímatal og í báð- um lönidumuim voru frtam- kvæmdiar höfuðaðgerðár við heiiaiskem'midum. Er þetta til- vi'ljun, eða er mögulleiki á því að Egyptar séu fruimíbyggjar Mexí'kó — og ef svo væri, hvernig haifa þeir þá komizt yfir Atlianifáhafið? PAPYRUSBÁTARNIR Forn-Egyptiar gerðu sér báta úr papynuis oig reyir og sjást víða í grafhvel'finguim teikn- ingar aif slíkum fleytuim. Heyer da'hl hefur rannsakað teikning- ar þessar gaiumigaefilega og halllast að þeirri skoðun, að í þeim löndum sem reyr óx hafi uppruna'legu bátarnir verið gerðir úr reyr, en papímsimn komið til söguinmiar siðar. Hetf- ur hann fundið þesis mimjar að slikir reyrbátar hafi verið gerðir úr reyr, ein papyiruis'iinn einkum í Egyptalamidi, Ethi- opíu, svo og löndum Suðiur- Ameríku. Og emn þanm dag í dag eru sliíkir bátar motaðir á vötinum í Etihíopíu og þamgað lá'gði Heyerd'alhl lleið sínia og féklk innfædda til að sigdia þar með sig fram og atftiur usn vötnin. SÓLGUÐINN RA Heyerdahíl hetfur fenigið orð fyrir það að vera viljiasterkur miaður og h'ugaður, og etftir þessar sigiingar síniar á vötn- uruuim, ákvað hanm að gera til- raum til að si'gla á slíkium bálti yfir AtlamtShafið. — Ef það er mögulegt að sigflia þessa leið á payrusbát nú, er sannanleigt að Egyptatf' hetfðu eimnig getað geirt það, segir hanm. Sænsk- ur farnlieilfiafræðirngur, viniur Heyerdahlis, tök að sér að búa titl nákvæmia eftiriikingu atf bátuim Forn-Eigypta og studd- iist hann vi1^ hellariistur og báta Etihiopíumannia við það Veck. Þá var koimið að því að finma 500 egypskir íþróttamenn skij efniiviðinm og reyndist það hæg ara sagt em gert. Hvergi í Eg- yptalamdi er n-ú lenigur hægt að finma papymus, og það var aðeins á eimum stað í Ethi- opíu, sem gnótt var af honum. Var vrðurinm síðan fluttur til Ceops-pýraimiídanma í Egypta- lamidi og þar var bátuirim-n gerð ur af þramuir Ethiopíumönm- um og ætfliar eiinin þeirra, Afb- döúl-ay Djibrime, að fara í Atifc- ant'shafssiglingumia. Papírusimm er að vissu lejrti lí'kur bamibus, en í stað þeas að ve-ra h-oliu-r að inmam eins og bamibusinn er papyrusiimini mieð þétituim frauðlkenindiuim merg. Heyerda'hll hefur ruafnrt bét- im'm Ra, velgn-a þass að það er n-afn á söigruð Egypta. Á segl bátism-s verður miáduð aól og sviipar því til seig'lsins á Kom Tiki-fleíkainium,, em á það viar m'áiað höfuð guðsins Kom Tifci. FORSPÁR — Þeissi farfcostur fier aMrei lamgt. Það er óðls manms æði, að legigja út á Atfamtishatfið á slílkri fíieytiu. Þertta emu setn- i'mgar, eemv Thor He-yeirdahl h'éfur aft hleyrt fr'á því að hamn, ákvað að teggja í þessa sigl- imgu. En hamn hristir bara brosaradi ISöfuðið, þagar spá- mjemnirmir láta Ijóis sitt skíno. Nálkvæmilega sömu setmiwgiam- ar heyrði hamn æ ofiam í æ, áður en hann iagði í iferð sína á Kon Tiki. Qg r'ökim em hin sömiu. — Fapyruisinm, sem baisaviðuirinm, á að verða gagnsósa og sökltova, oig sjórinn, á að komaist í botn bátisiins og ............ J.áxASQ J i'm Ra kominn til Safi eftir sögu lega ferð frá Egyptalandi. að efna til þessarar fegrun- arviku og mætti það gjarn- an verða árviss viðburður í borginni. Er þess að vænta, að borgarbúar taiki höndum saman þessa daga og hreinsi lóðir sínar og annað um- hverfi húsa. Slíkt er til þess fallið að gera Reykjavík að fyrirmyndarborg.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.