Morgunblaðið - 23.05.1969, Síða 20
20
MORjGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1969
Vymura vinyl-veggföður
ÞOLIR ALLAN ÞVOTT
E
UTAVER
Grensásvegi 22-24
SÍmÍ 30280-32262
- NAUTGRIPARÆKT
Framhald af bls. 11
sæðingartollur verið óbreyttur
s.l. 3 ár, kr 240 fyrir kýr þeitrxa
baenda, sem skýrslur halda, en
kr 340 fyrir aðra. Nú verður
sú breytirug á, að tollurirm
verður inniheimtur af öUum
kúm, og verður •hæ'kkun hans
því ekki eirus mikU og annars
hefði þurft vegna almermrar
hækkunar. Sæddar voiru um
5840 kýr, sem er nokkru lægri
tala en árið áður, en starf-
semin sjálf gekk þó vel og ekki
síður en að undanförnu. Á stöð
inni voru í árslok 16 haut á
ýmsum aldri.
BRÚNIR
karlmannaskór og
stígvél — nýjasta tízka
Kápnr — jakar — skokkar
GBEIÐSLUSKILMALAB
MICHELIN X spara benz'm
1—13%. — Þetta er staðreynd
og hefur verið sannprófað af
RAC í Englandi og ýmsum
bifreiðafélögum í Hollandi,
Belgíu, Þýzkalandi og Frakk-
landi.
MICHELIN X hafa sérstaklega
góðan gripflöt og veita þannig
meira öryggi. Þeir eru mjúkir og
VEITA ÞÆGILEGAN AKSTUR.
MICHELIN X hafa tvöfalda end-
ingu á við aðra.
FÓLKSBÍLA-
OG
VÖRUBÍLA-
HJÓLBARÐAR
Ferðafólk athugið:
Hjá okkur fáið þér ferða- og handtöskur fyrir ferðalgið. Höfum mikið
úrval af léttum og þægilegum töskum bæði úr leðri og gerviefni.
Merkið farangurinn vel! Merkispjöld úr pappa, plasti og leðri í úr-
vali. Einnig pennar með þvottekta bleki.
Pappadiskar, servíettur, drykkjarrör, einnig alls konar umbúðir
fyrir matvæli.
Komið, skoðið og gerið góð kaup
Pappírs- og ritfangaverzunin
Hafnarstræti 18, Laugavegi 84, Laugavegi 176.
BEZTU KAUPIN ERU í ALLT
M I C H E L I N ÁSAMA5TAÐ
HJÓLBÖRDUNUM
NOTIÐ ÞAÐ
BEZTA NOTIÐ
MICHELIN
Hf. Egill Vilhjálmsson
LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40.
Aðalfundinin sáfcu aúk full-
trúa og stjómar flestir starfs-
menn sambandsms og nofckrir
gestir, allt um 40 manns. Ríkti
á fundimwn bjartsýnd í máknm
sambandsins og ræktun kúa-
stofnsins. Auk fonmanins enu í
stjóm sambandsins þeir Krist-
imn SigmundsGon, bóndi á Am-
arhóli, og Ámi Jónsson, land-
námsstjóri. Að loknium fundi
Skoðuðu fulltrúar og gestir bú-
fé og bygginigar sambandsins
að Lundi og Rangárvöllum, en
snyrtimennska og umgemgni öll
er þar .til fyrirmyndar.
Fumdarstjóri vair Eggert Da-
víðsson, bóndi á Möðruvöllum í
Hörgárdal, en kvöldið áður
stjórnaði haran eirmig bænda-
klúbbsfuindi á Akureyri, sem
80 mamns sátu, og var það síð-
asti fundur vetrarstarfsemiimn-
ar. Þar fluttum við Jóhannes
EiriksBon, ráðunautur framsögu
erindi. Talaði hann um mjalta-
hæfndsprófanir á kúm, em ég
ræddi um hina nýju nautastöð
Búnaðarfélags íslands á Hvann
eyri, sem ætlað er að leysa aðr-
ar sæðimgarstöðvar af hóimá
með því að djúpfrysta nauta-
sæði og dreifa þvi um landið.
Er ætluinin að sú stöð taki til
starf a næsta haiost, þegar tæknd
búnaður hefur verið reyndur
og sæðiniganmenn þjálfaðir. Var
þetta ágætur fundur, sem stóð
fram yfir lágmætti. Eimikium var
ánægjulegt að sjá, hve maTgir
ymgir, áhugasamir baendur sóttu
fumdinn.
H afnarfjörður
Nú er rétti tíminn fyrir hina vinsælu tjósu lokka.
Alveg ný og mjög fljótleg aðferð.
PERMANENTSTOFAN
Austurgötu 4, sími 52720.
Eftir beiðni bæjarritarans í Keflavik og að undangengnum úr-
skurði dagsettum í dag, fara lögtök fram fyrir ógreiddum
fasteignagjöldum og fyrirframgreiðslum útsvara til bæjar-
sjóðs Keflavíkur fyrir árið 1969 að 8 dögum liðnum frá birt-
ingu auglýsingar þessarar. Lögtökin verða framkvæmd á ábyrgð
bæjarsjóðs Keflavíkur en á kostnað gjaldenda.
Bæjarfógetinn í Keflavik. 20. maí 1969.
AHreð Gíslason.
BARNASOKKABUXUR, verð frá kr. 98.50.
KVENSOKKABUXUR, margar gerðir,
verð frá 107.— kr.
LLA
29 - sím/ 12668
HUSQVARNA SLÁTTUVÉLAB
CLIPPER 16"
MÓTORSLATTU-
VÉL sameinar beztu
eiginleika hand-
og mótorsláttuvéla.
Þægilegar og léttar
16^ kg stillanleg.
Skurðhæð frá
10—40 mm.
De Luxe 16"
HANDSLATTUVÉL
Nælonhjól.
Stillanleg.
Skurðhæð frá
10—40 mm.
Krómað handfang.
Aðeins 10 kg.
STANDARD 16"
HANDSLATTUVÉL
Nælonhjól.
Stillanleg.
Skurðhæð frá
10—40 mm.
Handfang sem auð-
velt er að taka
af og setja á.
Aðeins 10 kg.
Fyrir fjölbýlishús: Mótorsláttuvélar 19” sjálfdrifnar, stillan-
leg hæð, öruggar, afkastamiklar.
unnai <.9{/>2:eitti)0n h.f
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Simnefni: »Volver«c - Sími 35200
LAUGAVEGI 33.