Morgunblaðið - 23.05.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.05.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1969 Kristín H. Gísladóttir frá Hafrafelli - Kveðja HINN 16. þ.m. var Kristín Helga Gísladóttir borin til hinztu hvíliir. en hún andaðist á Heil suverndao-stöð Reykj a- vikur 1 þ.m. Kristín var fædd á Bakka í Geiradal 2. marz 1886. Foreldrax hennar vora hjónin Krkt- jana Jónsdóttir frá Ármúla á Lang ad a lss trönd og Gísli bóndi á Brekku, Gunnlaugsson, Guðbrandssonar bónda á Vais- hamri í Geiradal, Hjálmarssonar prests í Tröllatungu Þorsteins- sonar. Gísli Gunmlaiugsson var smið- ut góður, gireindur, skemmti- legux og vel hagmæltur. Voru tækifærisvisuT þeirra frænda Björns á Klúku og hans, al- þekktar vestra. Ung að árum flutti Kristín með foreldrum sínum að Gauts- dail í Geiradal, en var um tíma t Móðjr okkar, . María Sternunn Eyjólfsdóttir, Borgarnesi, andaðist í Sjúkrahúsi Akra- ness 20. maí si. Ingibjörg Þorleifsdóttir, Geir Þorleifsson, Þorleif Þorleifsdóttir. t Hjartkær systir mín, Kristín Þ. Þórarinsdóttir, Baldursgötu 30, sem andaðist í Landakots- spítala 18. þ.m., verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 24. mai kl. 10.30. Þóra Þórarinsdóttir. t Eiginmaður minn, Jón Sigurðsson, vélstjóri, Sólheimum 23, verður jarðsunginn frá Frí- kirkjuni laugardaginn 24. maí kl. 10.30. Fyrir hönd barna, barnabarna og temgdabarna, Halldóra Jónsdóttir. t Móðir okkar, tengdamó'ðir og amma, Ingibjörg Árnadóttir, andaðist að heimili sínu Goð- hehnuim 8 20. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Kefla víkurkirkju miðvikudaginn 28. maí kl. 2 e.h. Herborg Guðmundsdóttir, Óli Guðmundsson, Ásta Guðmundsdóttir, Arni Guðmundsson, Þuríður Guðmundsdóttir, Hólmgeir Guðmundsson, Gunnar Guðmundsson, Elín Guðmundsdóttir Kavanagh, Hörður Guðmundsson, tengdabörn og barnabörn. komið í fóstur að Litlu-Brekku til hjónanna Gísla og Sigríðar, sem þar bjuggu. Var hún hjá þeim í nokkur ár og minmtist hún þeirra jafnan með hlýhuig, sérstakiega Sigríðar, sem hún kalaði fóstru sína. Um tiu ára aldur rrjun hún hafa farið aftur til foreidrarma að Gautsdal og var hjá þeim þar til hún, 15 ára gömiu'l, fór í vist að Tindium í Geiradal til hjónanina Magnús- ar Sigurðssonar og Inigibjargar Einarsdóttur, en ári síðar fliutti hún með þeim að Kinmarstöðum í R eykh ó 1 asve it: Á þeirna ágæta heimili dvaTdi hún fram yfir tvítuigsaldur, d'áð af öilum, umg- t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarihug við fráfali og jarðarför móður okkar, Oddrúnar Sigurðardóttur, Miklubraut 50. Fyrir hönd okkar systkinanna, Valgerður Helgadóttir. t Innilegar þakkir sendum við öllum vinum og ættinigjum fjær og nær er auðsýndu sam- úð og vinarhoig við andlát og jarðarför Sigurþórs Guðfinnssonar, útgerðarmanns, Keflavík. Kristjána Magnúsdóttir, Jóhanna Sigurþórsdóttir, Guðfinna Sigurþórsdóttir, Sævar Sörensson, Höskuldur Þórðarson, Sigrún Guðjónsdóttir, Brynjar Þórðarson, Jóhanna Valtýsdóttir, Þóra Gyle, Melvin Gyle, Dally Kavanagh, barnaböm og bræður. t Þökkum innilega vinarhug og samúð við andlát og jarðarför föður okkar og afa, Sigurðar Þorleifssonar frá Hruna, Vestmannaeyjum. Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og starfsliði Sjúkrahúss Vestmannaeyja fyrir alúðlega hjúkrun og um- önmun á leigutíma hans í sjúkrahúsinu. Börn, tengdaböm, bamahörn og baraabarnaböra. um sem gömlum, enda ekki greinarmiumiur gerður á henmi og dætrum hjónamina, sem litu á hana eins og hún væri eldri syst.ir. Eftir að Kri9tín fór frá Kinniarstöðuim var hún um tíma í Mýrartuinigu í Reykhóla- sveit og á ísaifirði, en árið 1914 gif tist hún Þorleifi bónda á Hafrafelli í Reýkhólasveit, Eggertssyni, Bjarniasaniar presls að Kvennabrekku og síðar í Stafholtstuingum, ' Bjarniaisoniar, landlæknis, Pálssom.air, en Þor- leifur hafði þá fyrir fjóirum áx- um tekið við búi á Haírafelli af frænda sínium og fósturbróður Jóni GíslasynL Gestssónar bónda og hreppstjóra á Hrís- hóli. Þeir Jón og Þoríieifur voru systrasynir og var Þorleifur aliinm upp á Hafrafelli. Þrátt fyrir nærfelil’t 20 ára airiursmuin var samband þeirra frænda eins ög bezt miá verða með bræðrum og muin það hafa ráðið mestu uim það að Þorleif- ur, sem eftir lát fósitru siininar hafði fúrið að héirmain og dvaiið á ísafirði, tók þá ákivörðuin að hverfa heim aftur og taika við jörðinni af frænida sínum, sem þá var orðinn einbúi og þrotin.n af heilsu, enda . þó.tt hanin hefði fremur kosið annað viðtfangs- efni en búskap. Þau K r'islín og Þorleifur bju'ggu á Hafrafelli til ársine 1933, en þá bruigðu þau búi og fliubtu tiil Flaiteyrar við Önund- arfjörð og voru þar til ársins 1938, en þá . fluttu þau til Reykjavíkuir og áttu heima á Ránargötu 29 allitt til ársins 1964 að Þorieifur lézt, en síðan hefuT Kristin dvalið á heimMi Guð- rún'ar dóttur simnar og manns hernnar Geirs Gíslasonar, skipa- smiðs, að Baugsvegi 44 í Reykja- vík. Þau Kristín og Þorleifur eign- uu'st þrjú börn, sem öll eru á lífi, þau eru: Steimgrimur, stór- kaupmaðuir, Eggert, kaupmiaður og Guðrún, húsfreyja, auk þess gekk Krístín í móðuirstað Elísa- betu Bj amadóttur, bróðuirdióttur Þorleif3, en hún missti móður sínia komunig. Lífsbrauit Kristínar hefur ekki alltaf verið rósum stráð. Lífs- baráttan á 2., 3,- og 4. tuig ald- arinmiar var mörgum hörð. Hún ibefur þó notið mifkillar ham- imgju. Hún sá böm sín vaxa og t Þakka innilega öllum sem hatfa sýnt mér samúð og vin- áttu við fráfali eiginmanns míns, Ásmundar Friðrikssonar. Jóna Hjálmarsdóttir. t Innilegt þakklæti fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför Kristínar Helgu Gísladóttur frá Hafrafelli. Börn hinnar látnu. t Innilegar þafckir fyrir sýnda samúð við útför Lovísu Ólafsdóttur. Andreas Pétursson, Jón Ólafsson, Alda Óladóttir og börain. þroskast til drenigskapar og dáða. Hún hetfur getað glaðsit yfir hóp efnilegra bamiabama. Henni tókst að skila hlutverki smu rrneð fuilri sæmd. Hún átti áet og traust barna sinma og maka. Hún vann vináttu og virðinigu allra, sem einhver kynni höfðu af henni. Heimili henmar var ávailt friðsæM griðaistaður ætt- inigja og vina. Þaðan hlaut hver að fara betri en hann kom. Bræðurnir Eggert og Stein- grímur vilja við þetta tækifæri færa Guðrúnu systur sinmá og manná bemnár Geir Gíslaisyni, alúðarþaikkir fyrir aMa þá miiklu ástúð og uimöniraun, sem þau hafa veitt móður þeirra, en eins og áður er getið, dvaldi hún á heimili þeirra eítir lát manns sínis, og hafa þau gjört allt sem í þeáinra va'ldi stóð til þess að ævikvöldið mætti verða sem bja.rtast. Ég, .«°m rita þessar linur, hef átt því lánd að fagna að njóta vináttu Þoríieifis og Kriistínar, vináttu, sem aldrei hefur fallið sikuiggi á þótt áratuigir hafi liðið milli funda. Um leið og ég þakka þessa vináttu og órofa tryggð. bið ég ástvinium þeirra allrar blessunar um ókiomin ár. ÞEGAR vinir kveðjast eða leið- ir sikiljast gerir maður sér sjaldn ast ljóst, að uim hinztu kveðju getur verið að ræða og að síð- ustu samskipti þessa lífs hafa farið fram. Svo varð mér að minnsta kosti efist í huga er ég frétti lát Sigurðar Samsonarson- ar verzlunarmanns. Tæp.um sól- arhring áður hafði ég kvatt hann og ósikað honum fararheillar og góðrar heimkomu, en daginn eft- ir ætlaði hann sér að leg'gja upp í sumarleyfi með m.s. Gullfossi sér til hvíldar og hressingar. Þá var hann glaður og hlakkaði til tilbreytinigarinnar frá hinu dtag- iega starfi, sem von var. Er lát han,s bar að hafði hann kvatt allt samstarfsfólk sitt og gemgið frá öllum sánum málum undir ferða- lagið og ætla'ði að leggja upp að tveimur stunidum liðnum. Hann hafði tekið sér sæti í herbergi sínu og uipp úr því stóð hann ekki aftur til þessa lífs. Dauðinn kom án þess að boða komu sá.ia hinn 14. þ.m. Sigurður var fæddur 21. nóv. árið 1901 að Kjörvogi við Reyikjafjörð. Foreldrar hans voru Samson Jónsson og Karitas Jónsdóttir. Var hann yngstur 13 systkina og ólst upp hjá for- eldrum sánum að Gjögrá í sömu sveit til níu ára aldurs. Síðan Hjartanlega þakka ég öíllum, er vottuðu mér vinarhug með heimsóknum, gjöfum og hlýj- um kveðjum á sjötíu og firram ára afmælisdegi mínuim. Guðmundur Jóhannesson. Og að lokium þetta: Átta ára drengu hefuir vistaisikipti. Þótt aildurinin vaeri ek'ki hár hafði han'n fienigið nokikra reynsiu af því að skipta um heimilá, en samt átti hanin dalitið örðuigt með að fella sig við nýja heim- ilið. Unigur og gl'æsiliegur maður tók þá á móti homum og tókst rmeð hlýju hiandtaki; björtu brosi og ljúfum viðræðum að sætta drengimn við nýja umlhverfið. Hálfu fjórða ári síðar hafði dremgu.rinm enn vi'staskipti, þau síðustu sem ekki vair spunt um vilja hans. Haimn huigði að vísu gott til þeirra akipta, en þó var homum eklki rótt. Á nýja heim- ilirau var unig og fögur stúlka, sem einhvemtíma hatfði 9taðið í svipuðuim sporum, hún gerði sér fljótt greiin fyrir hverraig drengn uim ieið. Alúð hemnar og per- sónuítöfrar verkuðu á hu>g dremgsins einis og bjartur geisli — og atftur birti. Þessar móttökur hafa aldrei verið þalklkaðar að verðfeikum. Það bíður næstu fuimda, ein gllieymzt hatfa þær ekki, og til hinztu stiumdar mum faramd- sveiniminn blessa minininigu Þor- ieifs og Kristínar frá Hafrafelli. Jón Arinbjörnsson. ólst hann upp hjá systkinunum Finmboga Gu'ðimiumdsisyni . og Eliraborgu á Finmbogastöðum við Reykjarfjörð. Þá fór hann til ísatfjarðar og ntm þar bak- araiðn, en varð að hætta mámi á miðjum tíma þar sem hann þoldi ekki startfið. Lerugst af starfaði hann sam verzlunar- maður við Kaupféla'g Önfirð- inga. Til Reykjavíkur fluttist svo Sigurður árið 1960. Sigurði Samsonarsymi kynnt- ist ég fyrir um 9 árum er hann gerðist starfsmaður NLF-búð- arinnar hér í Reykjavík, en hjá því fyrirtæki starfaði hann óslitið síðan og vann því atf stakri trúmenmsku. Sigurður var haegur maður, en gat ver- ið skapheitur, etf honum fannst eitthvað öndvert starfi hans eða Framhald á bls. 25 Huigheilar þakkir færi ég börnium, bamabörnium og bamabarnabörnum, tenigda- fóllki, vinum og kunnimgjum, sem glöddu mig með heim- sóknum, gjötfum og skeytum á 80 ára afmæli mánu. Guð blessd ykkiur öll. / Sigurður Gíslason, Jaðri, Stokkseyri. Innilegar þakikir færi ég sveit- ungum mínum fyrir þann heiður og þá milklu vimsemd sem þeir sýmdu mér á sjötugs- atfmæli mínu 18. apríd sl., með því að halda mér samsæti og gefa mér fagran grip til minn imgar um þessi tímam'ót í lítfi mímu. Þá þakka ég börmum, temgda- og barnabörnum mánum og mörgum öðrum, skylduim og vandalausum, fyrir margar góðar gjafir, blóm og s'keyti. Einnig þakka ég öll hlýju þakkarorðin, sem mér og fjöl- skyidu minni voru færð vi'ð þetta tækifæri. Að síðustu þaklk-a ég öltum sem feomu til móts við mig í afmælisihófið eða minntust mín á annan hátt og bið þeim allrar blessunar. Arai Ögmundsson, Galtafelli. Sigurður Samsonar- son — Minning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.