Morgunblaðið - 23.05.1969, Blaðsíða 32
XNNIHURÐIR
ilandsins .
mesta úrvali IMi
SIGURÐUR ELÍASSON HP.
AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI.
JMtogmilritafctfe
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
sími io>ioa
FÖSTUDAGUR 23. MAl 1969
Fann síld langt
austur í hafi
Síldarleiitaa-slkipið Arni Frið-
riksaor. fainn sáldartorfur lamgt
austur í hafi aöf aranótt miðviku
dags. í aamta'li við blaðið í gaer
skýrði Hjábnaír Vilhjáknsson,
fiakifræðiniguir á Áirna Friðriks-
syn, avo frá, að torfurnar hefðu
verið á avæðimi frá 67,20 tdl
67,55 gráðu norðuir breiddiar og
5.30 til 7.45 austur lengdar. —
Væri um stakar torfur að
ræða, sumar sæmiiegair, aðrar
Bmærri. Þær væru 15—30 faðma
þykkar. HéMi síldin sig mesit á
60 tii 80 faðtma dýpd, en hefði
komið efsit á uan 30 faðma dýpi.
Hjákmar taildi að þeasi síld
væri niokkuð auistarlega til að
vera hrygningarstofniimn. Væri
og hugsanlegt, að hér væri um
millisíld að ræða, sem væri að
koma frá því að hrygna í fyrsta
sinn eða hefði aldrei hrygnit.
Allar líkur beontu til að megin-
stofninn væri norðar en þetta.
Sprengjumálið upplýst
í fréttatilkynningu, sem Mbl.
barst í gærkvöldi frá sakadómi
Kópavogs, segir, að fimmmenn-
ingamir, sem setið hafa í gæzlu-
varðhaldi að undanförnu vegna
tímasprengjunnar í Hvalfirði,
hafi nú játað á sig hlutdeild í
þessum verknaði. Segir m. a. á
þessa leið í fréttinni:
„Fjórir menn, einn 22 ára, etn
þrír 18 ára, hatfa játað að hafa
farið að bragga nokkrum í Hval-
firði aðfaranótt 6. þ. m. með
hugsanlega tímasprengju og eld-
fim efnd tii þess að reyna að
valda þar sprengintgum og elds-
voða. Sprengiefni var ekki ann-
að meðferðiis en hvelihettur,
aem notaðar eru til að tendra
dynamitsprengjur, en hins veg-
ar var ta'lsvert af eldfimum etfn-
um með í förintni.
Af fjórtnaenningum þessum
voru 2 Reyktvíkingar. Þrítuigur
Kópavogsbúi hefúr játað að hafa
ekið framangTeindum fjórmenn-
ingum á fyrirhugaðan sprengju-
og brennustað og beðið þeirra
Framhald af bls. 31
Þétt lykur ísinn um
er um síðustu helgi.
Hólmavik og grátt er yfir landið að líta á þessari mynd, sem tekin
(Ljósm. Mbl.: Freysteinn Jóhamnsson).
Isl. byggingafyrirtæki leitar verk-
efna í Stokkhólmi og Venesuela
ISLENZKT byggingafyrirtæki,
Breiðholt hf., undirbýr nú að
taka að sér verkefni á erlendum
markaði. Verkefni þau, er til
greina koma, eru bygging 24ra
hæða fjölbýlishúsa í Caracas í
Venesuela, í samvinnu við þar-
lent fyrirtæki, og bygging 300
húsa í Stokkhólmi, einnig í sam
vinnu við innlendan aðila.
Aðrir voru nær landi
— og />ví taldi hann sig öruggan
Seyðissfirði, 23. maí.
SKIPSTJÓRINN á brezka tog-
aranum Northern Isle Gy-149,
sem téfeinn var í latndhelgi 3—4
ejóonílur út af Lantganesi í fyrra-
dag kom fyrir rétt hjá sýslu-
mianininum á Seyðisfirðd í gær.
Fyrir réttinum vefenigdi Skip-
etjórirvn ekki staðarákvörðun
liandhelgistfjuigvéiairin.nar, en
kvaðst hafa tallSð sig ötrugglega
ufban tóltf málna fiekveiðitak-
miarkanna, þar sem hamai hefðd
séð önnur ákip að veiðum nær
landi. Skipstjórinin bar fyrir
réttitnum, að radar togarans
hefði verið bilaður.
Yfirheyrisiium var ek!ki lokið
í gætrkvöldi — Sveinn.
— Við erum að reyna að koma
íslenzkri tæknimentntun og sér-
þekkingu á framfæri á erlenduim
mankaði, á meðan ekki etru fyr-
irliggjandi verkefni hérlendis,
sagði Guðbnunduir Einarssoin verk
fræðingur, framkvæmdaistjóri
Breiðholts hf., er Mbl. inmiti
hann frétta af þessu máli í gær.
— Við teljuim, að það sé eðli-
legra, að íslenzk fyrirtæki ákapi
sínium sérmenntuðu möntnium
tverkefni erlendis, en að þeir
þurfi að ráða sig hjá erlemdum
fyrirtækjum. Með því móti eru
meiri líkur til að þeir hafi tæki
færi til að hverfa heim síðar,
þegar sérmenmtumar þeirra þarf
við, en óhagræði er í því að
missa sérþekkimguma úr landi
fyrir fullt og allt.
— Ástæðan til þess, að við
leitum eftir verkefnum erlendis,
er sú, að hér er sem stendiur
ekki grumidvöllur fyrir stóram
vemktaka. Var því um tvemmt að
velja, þegar Breiðholtsfram-
kvæmdium lauk, að hætta, eða
leita fyrir sér utanlands og höf
uim við valið síðari kostinm. Amm
ars hefðum við orðið að segja
upp um 200 mantns, sem við höf-
um haft í okkar þjónustu. Þeir
Framhald á hls. 23
Mokofli og
nægileg vinno
Bæ, Höfðaiströnid, 1.6. maí.
í SKAGAFIRÐI er nú frost á
hverrd nóititu og siuima daga þiðn-
ar lítið í forsællu uim hádaginn.
Sumis staðar er þó kiomin um
skóiffiuistungu þíða niðuir á kiaika.
Viltanttega er enginn gróður kom-
inn enmþá. Það mlá heita að sitillt
og gott veður sé þó daiglega, það
kemiur sér vel því að víðast er
hálfnaður sauðburður og siuims
staðar nærri búinn. Siaiuiðtouirður
hefir genigið vell að ég til veit.
MjóttlkurframtteiiðJla ihiefir dreig-
izt samian í vetur, sem aðattttega
er vegna mdnntkandd fcjarnfóður-
notkumar. ís er ennþá á vötnum
og siknnig&veiði þvi ekká byrjuð
að ráði. Enniþá er sama mofcifisk
Framhald á hls. 23
Samningar milli far-
manna og útgerðarfélaga
Islenzki hesturinn leiksoppur í viö-
skiptastríði sænskra kaupmanna
1 GÆRMORGUN kL 9 náðust I sambands ísttands vegna kaup-
samnimgar milili Vinnuvedtenda | skipaútgerðarinnar og Skipa-
dei'lidar SÍS annars vegar og
hins vegar Sjómannatfélags
Reykijaivíkur vegna háseta á
kaupskipum, Stýrimannaíélags
íslands, Vélstjórafélags íslands,
Félags íslenzkra lioiftskeiyta-
SVO SEM getið hefur verið í
Mbtt. heifur ísl'enzki hesturinn
eætt tökiverðri ga.gnirýni í Sví
þjóð, eftir að hinir 356 hest-
aæ komu þangað, sem hrossa-
kaupmennirnir keyptu hér í
vor. Gunnar Bjamason, ráðu-
nautur og Ásgeiir Einarsson,
dýralæknir, fóru utan með
hrossin og er Ásgeir nú kom-
inn heim aftur. Sagði Ásgeir
í viðtail’i við Mbl. að ákveð-
inn hópiur Svía væri nú kom-
inn í viðskiptastríð vegna inn
fLufnings þessara hrossa og
ættu skrifin í sænsku blöðun
um rót sína að rekja tdl
sænsikra hrossakaupmanna, er
sæju fra.m á það, að markaður
fyrir ensk-arabiskt hestakyn
ónýttist.
Hið ensk-arabi'Ska hrossa-
kyn er btttendinguir atf ara-bisk
um og weltskiuim hestum og er
það fremiur smátt vexti — eigi
ólíkt islemzka hestinum að
stærð. Hestakyn þetta er þó
hverigi nærri ein® harðgert og
hið íslenzka og er þessi smá-
hesttur vart nothæfur fyrir
annað en vagna og lit/lar létti
kerryr. Er hann sikemimtileg-
ur til slikra nota en vart
mannbær. Gangverð slíkra
hrossa eir um 4000 sænskar
krónur.
íslenzki hesturinn er hins
vegar seltíiuir á uim 2 til 3 þús-
und sænskar krónur og rekst
umskostnaður hans er alknr
miikhi minmi. íslienzki hestur-
inn með nægjiuseani sinni og
styrk til að bera fultttíða imann
attllan daginn, sérstakan gang
og lipurð gjörbreytdr nú að-
stöðu fjölda fólks erlendis til
þes® að stunda reiðimennsku.
Áður var það efcki á færi nema
rikis fóllks að eiga hiross, en
nú getur það hver sem er.
Framhald á bls. 23
manna og Félaigs bryta. Voru
samndnigar þessara aðila gerðir
a’ð grundvelili til etftir samminig-
unum tfrá 19. maí og gilda til
saima tíma með somu framleng-
ingarákivæðum.
Sáttatfundur hatfði staðið í sól-
arlhring er samkximulag náðist.
Sóttafundur með flug-
félögunum stóð enn
Pan American fjölgar ef til vill
ferðum, en SAS ekki
ALLT ivar við sama í kjaradeiki
fliugfélaganma, er falaðið fór í
prentun í nótt. Er því ekki enn
ijóst hvort mittllilandiaifiliug í»-
lenzku tflugfélaganna lamast um
tfimm daga eða ekki. Pan
American imu.n ef til vill fjölga
ferðum ytfir Atlantslhaifd'ð, ef is-
lenzku flugfélögin teppast, að
því er talsmiaður félaigsins tjáði
blaðinu í gœr. SAS mun hins
vegaT ekki fjöiga sinium ferðum,
nema etf beiðni um slilkt bærist
frá Flugfélagi ísiandis, saigði
Birgir Þórfaallsson, um/boðsnnað-
ur SAS í samtali við Mlbl. í gær.
Fundi slátta&emjam með fuH-
trúuan flugfélaganna og fliug-
virkja og flugmamna I fyrriinótt
lauk ón þess að samkomulag
næðiet. Hófst mýr fumdiur sið-
degis í giær og etóð enn ytfir,
er 'bLaðáð fór i prentuai.