Morgunblaðið - 21.06.1969, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 21.06.1969, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNl 1909 11 Ungar stúlkur í Eyjum virða fyrir sér tvö málverk eftir ÞórS Ben Surtseyjarbásnum. imiu virt á 6151 kir., 1918 voru 54 vélbátar í tryigginigu, alls 418 rúmlestir virtir á 373.255 þús. kr., 1930 voru þar 70 bátar í tryiggirogu virtiir á 1.850.000 kr. 1950 voru 64 vélbátair, alls 2211 rúml. virtir á 14.714.520 kr. og 1968 voru 58 vélbátar alls 3194 lestir virtir á 270.963.000 kr. VESTMNAEYJA- KVIKMYNDIN V estmannaeyj akvikmyndin sem frumsýnd var í Eyjum um síðustu helgi er atvinnusögu- og þjóðlífsmynd úr Eyjum. Er hún tekin á síðustu 5 áratug- um og fléttast þar saman gamli og nýi tíminn. Myndin er tekin á 16 mm. filmu í litum og er Björn Th. Björnsson þulur í myndinni, en hún er tekin af Sveini Arsælssyni, Friðrik Jes- syni, Vilhjálmi Knudsen og fleiiruim. Tónliist er efti,r Odd geir Kristjánsson og Brynjólf Sigfússon, en tónlistina valdi Martin Hunger. Myndin verður sýnd innan tíðar í Reykjavík, en sýningartími hennar er ein og hálf klukkustund. Víst er að enginn kaupstaður á íslandi á slíka heimildarkvikmynd um at vinnuhætti sína en Vestmamna eyingaifélagið Heimalklettur í Eyjum lét gera myndina og á h ama. BYGGBASAFNIÐ — STÝRIMANNASKÓLI VESTMANNAEYJA — IÐNAÐARMANNAFÉLAGIÐ í Iðmskólairouim er allstór sýin- ingardeild þar sem sýndur er hiluti byggðasafnis Vestmiamna- eyja og einnig eru þar deildir frá Iðnaðarmannafélaginu þar sem m.a. eru sýndar vélar sem Sigmund Jóhannsson hefur fund ið upp og þá er Stýrimanna- skólinn með sérstaka deild þar sem starf skólans og aðbúnað- ur, sem er mjög góður, eckynnt ur. Mjög mikil vinna hefur ver- ið lögð í sýningarnar enda eru þær geysilega fróðlegar og for vitnilegar og sýna vel þau fjöl breytbu tilþrif, sem enu í athafina og þjóðlífi Vestmannaeyja. A. Johnsen. Úr herbergi íþróttafélagsins Þó rs. Útvegsbændafélagi Vestmanna- eyja, Iðnaðarmannafélaginu Björgunarfélagi Vestmannaeyja og Stýrimannaskólanum í Eyj- um. SMJÖRKLÍNA A KOKTEILPINNUM HJÁ ÚTVEGSBÆNDUM í deild Útvegsbændafélags Vestmannaeyja er rakin saga útgerðar í Eyjum í stórum drátt um síðan um aldamót. f deild- inni er mikill fjöldi ljósmynda frá sjávarsíðunni sem Sigurgeir Jónasson hefur tekið og einnig eru þar líkön af veiðarfærum og skipum ásamt upplýsinga- spjöldum. Við opnun sýningarinnar höfðu útvegsbændur veitingar að sið höfðingja, og voru veit- imgar þeirra miuin firuimlegri en kokteilveizlur þær sem tíðkast aðallega í þéttbýlinu. Útvegsbændur buðu harð- fisk og smjöirklínu á kokteil- pinnum og coka cola drukk með Var þetta mjög vinsælt smakk. Deild útvegsbænda var mjög skemmtilega sett upp og kenndi þar margra grasa. Fiskveiðisamþykkt Vest- mannaeyja var samin aldamóta árið 1900 og kom til fram- kvæmda 1901. í henni var m.a. ákveðiH í róðirartkni og þair með 'hefst kappróðurinn á beztu miðin. Það var 1897 sem Eyjaskeggj ar byrjuðu að nota þorsklínu til fiskveiða, en áður hafði ein- göngu verið um að ræða hamd- færi með vaðsteini, blý- eða járnsökku og einum öngli. 1911 kom línudráttarspliið til Eyja og olli það miklum breyting- um og línulagnarrennan kom 1928 og skapaði hún þáttaskil í sjósókninni. Línan lengdist um helming og eitt erfiðasta verk sjómannsins var úr sögunni. Dragmót kom fyrst til Eyja 1921 og var notuð á bát, sem þ'eir Gísli Magnússon og Gísli J. Johnsen áttu. Togveiðar voiru reyndar fyrst 1938 og humar- veiðar 1954. Þorsknetaveiðar voru reyndar árið 1908 af Þor- steini í Laufási, sem lagði 10 neta trossu á Stakkabótinni og dró hana tveim dögum seinna með einum þorski í. Lá þorsk- netaveiðin niðri um sinn eða til ársins 1913 er norskur maður búsettur í Eyjum hóf veiðar í net. 1916 byrjuðu þrír Eyja- formenn siðan með net og öfl- uðu vel, en það voru þeir Gísli Magnússon frá Skálholti á Ósk- ari II., Stefán Guðlaugsson í Gerði á Halkíon og Magnús Guðmundsson frá Vesturhúsum á Hansínu. Reknetaveiðar voru fyrst Þorskveiðar með herpinót voru reyndar við Eyjar 1952. FYRSTA TALSTÖÐIN OG HLUSTUNAR— OG TILKYNNINGARSKYLDAN Fyrsta talstöðin í íslenzkan fiskibát var sett í Vestmanna- eyjabátinn Heimaey 1927 og var sá bátur í eigu Gísla J. John- sen. Raflýsing var sett í vél bátaroa á árurouim 1928-1930. Hlustunar- og tilkynningar- skylda var tekin upp í Eyjum árið 1943 og stóð skipstjóra og stýrimannafélagið Verðandi fyrir því. Jóroas Siguirðbison frá Skuld var þá ráðinn á talstöð- ina og fyrstu tvö árin borg- aði Bátáábyrgðarfélag Vest- maronaeyja laiuin hainis. Eironig var því komið á að 5 bátar í einu höfðu opna talstöðina allan sólarhringinn og allir bát ar sem ekki voru komnir að landi fyrir klukkan 8 á kvöld- in áttu að láta Vestmannaeyja- radíó vita um sig. Hefur þessi ákylda haldizt síðán í Eyjrom. SKIPSTJÓRA OG STÝRIMANNAFÉLAGIÐ VERÐANDI Skipstjóra og stýrimannafé- lagið Verðandi var stofnað 27. nóv. 1938. Það lét fljótlega að sér kveða með allt sem verða mátti sjómönnum til öryggis og hægðarauka. M.a. barðist það fyrir uppsetningu vita og merk ingu veiðarfæra auk margs er varðaði öryggi sjómannsins. Grjótsýninshom og myndir úr hafnalífi þjóðarinnar. Þór var upphafið að landhelgisgæzlu ís lendinga. BÁTAÁBYRGÐARFÉLAG VESTMANNAEYJA FYRSTA VÁTRYGGINGARFÉLAG LANDSINS Sjósóknin í Eyjum hefur ávallt verið stunduð af miklu kappi, en oft vonu lílkia höigigvin stór skörð í raðir sona Eyj- anna. Hin tíðu sjóslys sem oft Úr sýningardeild Útvegsbænda miðju er nót með Ingólfsbotni. reyndar við Eyjar árið 1919. Síldveiðar með herpinót voru fyrst reyndar árið 1924 af Ey- vindi Þórarinssyni á Laxfoss, en þær gengu illa og voru ekki reyndar aftur fyrr en 1944 er Gotta VE aflaði vel í herpi- nót fyrir Norðurlandi. Þá nót Gottu hafði Ingólfur Theódórs son netagerðarmeistari útbúið og teiknað. Nýjasta framtak Ingólfs er Ingólfsbotn, sem sett ur var í nokkrar síldarnætur s.l. vetur og reyndist mjög vel. félagsins. Athafnalífsmyndir, b áta- og veiðarfæralíkön. Fyrir Ljósmynd Mbl. Sigurgeir. FYRSTU GÚMBJÖRGUNARBÁTARNIR Á fundi i Verðanda 1945 var fyrst vakið mális á gildi gúm- björgunarbáta af Sighvati Bjarnasyni skipstjóra. Átti það mál lengi erfitt uppdráttar hjá ráðamönnum þeirra mála í Reykjavík og litlum skilningi að mæta þar til notagildi þeirra sannaðist með björgun manna af Veigu VE og Guðrúnu VE. Þá fyrst var það viðurkennt að líklega væri betra að hafa gúmmíbjörgunartæki á minni fiskibátum, heldur en ekki neitt eins og verið hafði. urðu, sérstaklega á tímum ára- skipanna og litlu vélbátanna urðu til þess að menn bund- ust samtökum í Eyjum og stofn uðu strax árið 1862, fyrsta inn- lenda vátryggingarfélagið Báta ábyirgðarfélaig VesbmaMnaeyja, sem starfar eimn af fullum krafti. ísfirðingar höfðu reyndar nokkru áður gert tilraun í svip aða átt, en hún fór strax út uim þúfur. Árið 1900 vorni 12 áraskip í tryggingu hjá félag- BJÖRGUNARFÉLAG VESTMANNAEYJA Björgunarfélag Vestmanna- eyja vair stofnuð 1918 og hófst það handa uim ýmisar ráðstafain ir til öryggis í sjávarútvegsmál um. Björgunarfélagið lagði í það stórvirki að kaupa varð- Skip til þess að verja Eyjabáta ágangi erlendra skipa og vera jafnframt björgunarskip. Var það varðskipið Þór, fyrsta varð skip íslendiroga og keypti Björg unarfélagið það á 272.427. þús. kr. Á árunum 1922—1926 tók Þór 131 Skip í landlheligi og roáimu sektargreiðlsilur um 1 milljón kr. Þór leitaði á þessum tíma 80 sinnum að bátum, dró að landi 40 skip, flutti farþega í 73 ferðum og auk þess vörur og póst. Kaupin á Þór sýna gjörla þann stórhug sem Vestmanna- eyingar hafa svo oft sýnt í at-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.