Morgunblaðið - 22.06.1969, Blaðsíða 9
MOBOUNIBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNl 1969
Gólfflísar — gólfdúkar
og teppi í úrvali. Nýjar vörur daglega.
Kaupum
hreinar og stórar léreftsfuskur
JMurgMnM&tíiilí
prentsmiðjan
SKOZKAR
steinhœðaplöntur
komnar, 65 tegundir.
Enn er mikið úrval af trjáplöntum og skrautrunnum í réttu
útptöntunarástandi.
Ennfrernur begoniur, dahlíur. — Ódýrt grasfræ.
gróðrarstöðin v/ Miklatorg.
Símar 22822 og 19775.
FÆST í KAUPFÉLAGIIMU
Ankió ánægjn
sumarleyfisins
með KEá
NIBBRSODBVÖRBM
Sumarleyfið er ekki fullkomið án
góðs matar. KEA niðursuðuvörur eru
einmitt tilvaldar í ferðanestið.
12 Ijúffengar úrvals tegundir,
handhægar í matreiðslu.
Heildsölubirgðir:
Birgðastöð SÍS.
Eggert Kristjánsson & Co. hf.
SÍMIMH [R 24300
Til sölu og sýnis. 21.
Ný 4ra herb. íbúð
um 117 ferm. á 1. haeð við
Hraunbæ. Eitt herb. geymsla
og hiutdeild í þvottahúsi fylg
it í kjallara. Ibúðin er til'búin
undir tréverk og máluð að
nokkru og seld þannig. Ekk-
ert áhvílandi. Möguleg skipti
á 3ja—4ra herb. íbúð.
Fokheld jarðhæð, um 75 ferm.
með sérinngangi við Sogaveg.
Bilskúrsréttindi. Útb. 300 þús.
Nýtízku raðhús tHbúin undir tré-
verk og næstum fuflgerð.
Nýjar 3ja og 4ra herb. íbúðir i
Árbæjarhverfi.
Verzluhar- og ibúðarhús á 1240
ferm. hornlóð í Austurborginni
Veitinga- og gistihús i góðu
ástandi úti á landi á hagstæðu
verði með 600 þús. kr. útb.
I Hafnarfirði 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðir, sumar nýjar og sumar
með vægum útb.
2ja—8 herb. ibúðir og húseignir
af ýmsum stærðum í borg-
tnni og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu rikari
Nýja fasteignasalan
Sími 24300
Utan skrifstofutíma 18546
Til sölu
Glæsileg 4ra herb. ibúð við
Safamýri, bílskúrsréttur.
6 herb. íbúð við Hraunbæ.
SÖLUSTJÓRI
JÓN R. RAGNARSSON
SIMI 11928
HEiMASlMI 30990
EIGNAI MlflLUNiN
Vonarstræti 12.
19977
Við Safamýri
4ra herb. íbúð í fjöltoýlishúsi á
mjög góðum stað við Safa-
mýri. íbúðin er 117 ferm. sem
skiptist i stofu, borðstofu, hol,
2 svefnherb., bað og eldhús.
Svefmherb. og baðið á sér-
gangi. Al'lar innrétftngar úr
harðviði og harðplasti. Teppi á
gólfum og stiga. Tvennar sval
ir stofu og svefoherb.. Glæsi-
legt útsýni.
Við Kleppsveg
5 herb. 125 ferm. íbúð í nýlegu
3ja hæða fjölbýlishúsi innar-
lega við Kleppsv. Þvottaherb.
og geymsla á hæðinni. Tvenn-
ar svalw í suður og norður.
I Hafnarfirði
Höfum til söllu nýja 3ja herb.
86 ferm. ítoúð við Sléttuhraun.
Ibúðin er fullinnréttuð með
harðplasti. Teppi á gólfum,
. suðursvalir.
FASTEIGNASALA - VONARSTRÆTl 4
JÓHANN RAGNARSSON HRL. SfrrU 19085
SOkimaOur KRISTINN RAGNARSSON 9lml 19977
uran skrirstofuama 31074
Heimasímar 371074 og 35123.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI .17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
Húseign við Miðbæinn, 3ja hæða
100 ferm. að grunnfleti. Á
'hverri hæð er 3ja herb. íbúð.
Rúmgott geymslurými í kjall-
ara, bílskúr, lóð girt og rækt-
uð. Hentar vel fyrir skri'fstof-
ur, iækningastofur og félags-
samtök.
3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsi
í Hafnarfirði, vönduð íbúð.
Höfum kaupendur -að eldri ein-
býl'ishúsum í Reykjavík og
Kópavogi.
Árni Guðjónsson, hrl.,
Þorsteinn Geirsson, hdl
Helgi Ólafsson. sölustj
Kvöldsími 41230.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra, 5 og 6 herb. hæðum, ein-
býlishúsum og raðhúsum. —
Góðar útborganir.
4ra—5 herb. skemmtMeg hæð
við Kleppsveg í góðu standi
(3 svefnherb.) Ibúðm er laus
strax, útb. aðeins 500 þús.
3ja herb. góð 3. hæð við Hjarð-
arhaga í góðu standi.
Bnar Sigurisson, Ml
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767,
Kvöldsími 35993.
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar.
púströr og fleiri varahlutir
i margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Sími 24180.
TIL SOLU
2 36 62
Ný glæsileg 2ja herb. íbúð í
Fossvogi.
2ja herb. íbúð við Safamýri.
Einstaklingsíbúð í háhýsi i Aust-
urborginni.
Ibúðir af ýmsum stærðum víðs
vegar í borginni.
Stórt einbýiishús við Miðborg-
ina.
SALA oc mum
Tryggvagata 2.
Kvöldsími 23636.
Hefi til sölu m.a.
2ja herb. ibúðir við Vesturgötu,
GuHteig, Framnesveg og
Laugaveg, útb. 100—250 þús.
krónur. *
3ja herb. jarðhæð í tvibýlishúsi
á góðum stað í Kópavogi. Sér-
mngangur, sérhiti. Skipti á
ibúð í smíðum möguleg.
3ja herb. íbúðir við Háaleitis-
braut, Barmaihlíð og Stóra-
gerði.
4ra herb. íbúðir við Laufásveg,
Eskihllð og Kleppsveg. Útb.
frá 550 þús. kr.
5 herb. ibúðtr við Kteppsveg og
Rauðalæk. Útb. 700-800 þús.
kr.
Glæsileg 6 herb. endaíbúð á
efstu hæð { nýlegu fjöibýlis-
húsi í Vestorbænum. Teppi á
íbúð og stigagangi. Útb. um
1000 þús. kr.
Einbýlishús við Efstesund, 70
ferm. að grunnfleti. I húsinu
eru tvaer íbúðir. BMskúr fylgir.
Útb. 700—800 þús. kr.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirk.jutorgi 6,
simar 15545 og 14.965.
Utan skrifstofdtima 20023.
Allar gerðir gluggatjaldabrauta
uppmæling =— uppfesting
Lindorgötu 25
Símor 13743-) 5833