Morgunblaðið - 22.06.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.06.1969, Blaðsíða 11
MORGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1969 11 ég með korntilraunir í flestum sýslum. Hér erum við með svip- aðar korntilraunir í 20 löndum. Þetta er allt afstáett. Ég bý3t við að vandamál séu heima svip uð og í hverju hiriná landanna. Ég rek mig t.d. á, að frost- skemmdir í korni á íslandi eru. eins og þegar korn verður fyr- ir hitalosti í heitu löndunum. — Hvað ertu búin að vera lengi hér? — Ég hefi verið hér í 6 ár og er nýbúinn að undirskrifa samn- img tffl nœs'tal fimim éra. —- Þá kemurðu ekkert heim? — Það er þriggja máriaða upp- sagnarfres.tur í þessum störfum Sem öðrum, ef gott tækifæri byð- iisit til að fljrtj'ast heim, sivairar Björn að bragði. — Hvernig er að búa hér og starfa? — Hér er gott að vera. Þetta er skemmtileg borg, ágætt fólk, afbragðs klassísk ópera, stutt upp í fjöilm, þar sem hægt er að fara á skíði á vetrum, og skemmtilegt andrúmsloft meðal samstarfsfólksms. Það er frá 60 löndum, yfirleitt ágætt fólk. En flestir eru hér aðeins tvö ár í einu. Maður kynnist því mörg- um. Við þær aðstæður er erfið- ara að stjórna, því alltaf tekur tíma að þjálfa menn í störfin. Svo oft er skipt á fólki til að fá ferskar hugmyndir, en allt eru þetta starfandi vísmdamenn. Með þessu móiti enum við alltaf í fremstu víglínu, ef svo má segja. En þetta krefst miklu meiri samræmingarvinnu og skipulagningar af okkar hendi, sem erum hér stöðugt. Þetta er stefnan hjá Alþjóða kjarnorku- málastofnuninni, en ekki hjá FAO. Þeir ráða fólk til langs tíma. EFTIRIJT VEGNA KJARNAVOPNABANNSINS — Kjarnorkustofnunin er nú að búa sig undir eftirlitið vegna banns við notkun kjamorku- vopna. Um 30 lönd eru búin að saimlþykikja það og ar búázt við að þessi stofmm taiki við eftirMtimu með kjarnavopnum. Því gæti svo farið, að ráða þyrifti hér 200 manns til viðbótar. Nú þegar er stór hópur fariran að viinina við að gera skrár yfir hvaðeina í kjarnaverksmiðjum í Bandaríkj- unum, til að hægt sé að hafa eft- irlit með að ekkert af því sé notað í kjamavopn. Vi'ð Björn borðiuð'um hádegis- verð í veitingasal Kjarnorku- stofnunarinnar. Þarna situr að snæðingi mjög alþjóðlegur hóp- ur. Næst okkur sitja t.d. 6 plöntusérfræðingar, sem starfa í deild Björns, einn norskur, tveir Bandaríkjamenn, einn frá Chile, Þjóðverji og Kanadámaður. Danskur dýrafæknir, Johan Moustgaard, sem var á sínum tíma með blóðrannsóknir á hest- um frá íslandi, vinnur nú fyrir kjarnorkunefndina í Júgóslavíu. Og þarna er Fredriksson frá Svíþjóð, sem er að setja upp stóra rammsókmas'tofu á Indlandi 4 millj. dollara viðfangsefni. Það er vissulega skemmtilegt and- rúmsloft í svo alþjóðlegum hóni vísindamanna, eins og Björn sagði. — E. Pá. Aukió viöskiptin — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið Skriístofustúlka óskast til starfa á endurskoðunarskrifstofu. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Umsækjendur sendi upplýsingar um aldur. menntun og fyrri störf til Morgunblaðsins fyrir 25. júní merktar: „8420". Leíkskólinn Stnkkholti Getum bætt við nokkrum börnum á aldrinum 3ja—6 ára, frá kl. 8 f. h. til 2 e h. Uppl í síma 13289, á mánudag 23. júní frá kl. 9—2. T eak-útihurðir furu-útihurðir, innihurðir spónlagðar, innihurðir undir málningu. TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR H.F., Klapparstig 1, sími 18430. Skeifan 19, sími 18430. Snmarvörurnor eru komnur Sur.dhettur. sundbollr, bikiní-baðföt. stuttbuxur og sólhrióstahöld, síðbuxur og blússur í mjög Tallegu úrvali. Einnig sólgleraugu, só.lolíur óg krem. Laúgavegi 19. ATVINNA Sjómannafélag Reykjavíkur og Verka- mannafélagið Dagsbrún óska eftir að ráða mann til að sjá um rekstur Lindarbæjar. Æskilegt er, að viðkomandi hafi reynslu í rekstri veitinga- og samkomusala. Umsóknir um starfið sendist formanni hússtjórnar, Hilmari Jónssyni, skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, Lindargötu 9, fyrir 5. júlí 1969. Hússtjórnin. Einbýlishús Fokhelt 8 herb. einbýlishús i Arnarnesi 180 ferm. og 30 ferm. bílskúr til sölu, 4 svefnherb., sjónvarpsherb., húsbóndaherb. og 2 samliggjandi stofur o. fl. I.óðin er 1200 ferm. sérlega hag- stætt veið og útborgun. Verð 1650 þús. Útb aðeins 500 þús. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10, 5. hæð, sími 24850 og helgarsími 37272. Hér kemur auglýsing frá Klœðningu Spred-málning, utanhús og innan. Fjölbreytt litaúrval. SKIl- OG R0SKI1SKAP0R OG JAKKAR Fyrir konur og karla HÝTT ÚRVAL GREIÐSLUSKILMÁLAR JOHHIS - MAMVILLE glerullareinangrunín NÝKOMIN AFTUR. Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappirnum. enda eitt bezta einangurnarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 7.\" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappír með! Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftssonhf. Hringbraut 121. — Sími 10600. Látið klæða húsgögnin meðan þér eruð í sumarleyfinu. Vönduð vinna, úrval áklæða. Verðtilboð gerð ókeypis. LAUGAVEG 62 - SlMI 10825 HEIMASÍMI 83634 OLSTRUN BEZTU BÍLAKAUPIN '69! Seljum nœstu daga eftirtalda Rambler American afsláttarbíla hafi þeir ekki verið sóttir af frátakend um: Rainbler American „220“ 2ja d. hvítur — — „220“ 2ja d. dökkgrænn — — „220“ 4ra d. dökkgrænn — — „440“ 4ra d. hvítur — — „440“ 4ra d. rauður — — „440“ 4ra d. brúnn Ennfremur einn Javelin SST 2ja dyra sportbíll. Þetta eru siðu'stu afsláttarbilarnir og seljast með mjög hagstæðum greiðslukjörum KOMIÐ - SKOÐIÐ - SANNFÆRIZT JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121, — Sími 10600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.