Morgunblaðið - 22.06.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.06.1969, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1969 róm.num. Þarna hlaut Korsíku- maðurinn að vera á ferð, og þrátt fyrir alla hræðslu opnaði hanin áður en hinn gæti barið að dyr um. Leboeuf stóð þarna, einis og Sanchey vissi raunar fyrir, og næmar nasir hanis titruðu af við bjóði við loftinu, sem þama var. Þatta vár hár og graninvaxinn maður, veðurbitinn í framan eins og knapi. Augun voru skugga- leg, eins og endramær, og svip- urinn eitthvað svo inmilega laus við skopskyn, en það hafði Sadh ey jafnan fallið miður, og svo var hann alltaf í Ijósum fötum og með skræpótt hálsbindi.sem stakk svo mjög í stúf við gró- mósku persónunnar að öðru leyti. — Komdu inn, sagði Sanohey og hélt hutrðinni upp á gátt. Leboeuf gekk inm á mitt gólf- ið og stóð þar og smeri baki að dyrunum, svo að Sanchey varð að ganga stóran hring í teppinu, þangað til þeir stóðu augliti til auglitis. — Viltu einn lítinn? — Þú veizt, að ég snerti aldrei við slíku. — Nei, jaeja fáðu þér þá sæti. Ég var feginm þeásium fréttum. Sanchey gekk aftur að rúminu og settist uppréttur á stokkinm, og lét öskuna detta á gólfið, ám þess að Skipta sér að því. Leboeuf stóð kyrr á sama stað. Hann leit sviplaust kringuim sig í herberginu og eimlhvernveginn ósvífnislega lét harnn viðbjóð sinn -f'Ijós. — Varstu feginn fréttumum? Hverju af þeim? Sanchey fanm það á sér, að nú munidi hann sæta hrottalegri með ferð, og sá nú eftir því, að hanm hafði setzt, en látið hinm vera standandi. Það var einkemmandi fyrir hugarástand hanis, að nú tók hanm eftir gatinu á sokknum og reyndi að hylja það með hin um fætimum. — Nú, fór þetta kanniski ekki allt eftir áætlun? — Kallarðu það að fara eftir áætlun, að fimmtíu og átta kom- ast af? — Nú, jæja, það var nú fyrst og fremist flugvélin, sem við vild um feiga og ég veit ekki betur en það hafi tekizt. Því oðeins njótið þér ferðogleði að þér skiljið óhyggjurnar eftir heima. Vanir ferðamenn tryggja sig og farangur sinn óður en ferð er hafin. Ekki þarf nema nokkur orð í tíma töluð — í síma 17700 — og þér hafið ferða- og farongurstryggingu fró Almennum trygg- ingum. Trygging er nauðsyn. ENNAR TRYGGINGAR þ PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SlMI 17700 — Sem betur fór! sagði Le- boeuf og sparkaði í fótinm á fata hengimu með oddmjóium skónum. — Hversvegna hreifirðu ekki þennan andskota frá og hleypir einhverri birtu inn? Og þegar Sanohey stóð upp, bætti hamm við: — Nei, ek'ki strax. Stundar- korm starði bann gegn um ó- hreina blúndu-gluggatjaldið, því nú vissi hann, að Sanchey var orðinm óstyrkur á taugum. — Hvað fór eiginlega aflaga? Sanchey lamigaði að standa upp, en það varð ekiki gert án þess að anmarhvor þeirra þyrfti að hreifa sig, og það yrði aldrei Korsíkumaðurinm, sem það gerði. — Já, en ég sagði, að það hafi ekki . . . — Ég spurði hvað hefði farið aflaga? Sanohey teygði úr sér, rétt eíms og hann væri að fremja ein hverja apafimleika á rúmstokkum um.' Eins og endranær, vildi hanm gjarma þóknast öðruim, en vissi hinsvegar, að það yrði emg- inn hægðarleikur. 13 — Það er aldrei að vita með þessi öryggi . . . þau eru óút- reikmanleg. Leboeuf leit við og starði ndð- ur á þenmian vesældarlega mamm ræfil, án þess að hafa neina sam- úð með honum, en vildi aðeirns hafa sanmleifcamm upp úr homuim. Ueð ofiurlítilli aðlkeminimigu af virðingu, sagði hanm. — Það var mælt með þér við mig, sem fser- asat sérfræðimg í landinu. Ég etf- aðist ek’ki um það þá, og efast reyndar ekki um það enm. Hamm sá gramnar hendurnar á Samch- ey með spenmtar greipar á hnján um. — Þú mumdir handfjatla ör- yggi með jafnmi'killi nákvæmmi og aðrir kvenmamm. Hanm smeri baki að gluigganum og horfði skuggalegur á svip á skipsstefn ið.— Og þú ert of útfarinm í sprengingum, til þess að bulla einihverja vitleysiu um öryggi. Byrjaðu svo á byrjuninmi, Sam- ohey . . . ég vil fá að vita allan sannleikann. Sanöhey var vesældarlegur á svipinm og smávindillinm milli vara hanis smáhvarf eftir því, sem hanm tuggði hamm meira. Hanm pataði eitthvað og grömmu fingumir glenmtust út eimis og á ballettdansara, og komu eins og ofurlitlu lífi í allt draslið, sem þama var krimgum hanm, — Nú, jæja, vélamaðurinm á flugstöðinnd gekk forsvaramlega frá þessu öllu. Það var allt í frægasta lagi. Ég fór með hon- um út að flugvélinmi í bílmium hans og þangað til var þetta eng inn vandi. Alls ekki. Vamdinm var kominin fymr til sögummiar. — HverSkonar vandi var það? — Jú, ég hafði ákveðið að nota tímaspremgju í fyrstunmi. En þá var mór sagt, að vélin hefði tafizt og þyrfti enm að bíða. Það var eimis og faitegu hemdumn- ar væm að biðja um einhvern skilnimg og samúð. — Þú sérð sjálfur, hvað þetta hefði verið VITIÐ ÞÉR? V/ð erum með eitt stœrsta og bezta úrval borgarinnar at sófasettum Verð frá kr. 19.400,— Svefnstólar, svefnbekkir, svefnsófar, og margt fleira Stórt bílastœði, mjög góðir greiðsluskilmálar VALHÚSCÖCN Ármúla 4, sími 82275 vonlaust. Vélin mumdi springa yfir landi, og ef til vill sýna ein hver merki um ástæðuna til spremigimgarinnar. Þá ákvað ég að nota heldur tvöfalda málm- rærnu, í sambandi við rafmagms- tengil. — Tvöfalda hvað? — Tvöfalda málmræmu, þar sem hvorug sneirtir aðra fyrr em samband er gefið. — Hvað Skilur þær sumdur? Sanöhey leit á Leboeuf með meðaumkun, sem hanm átti bágt með að dylja. Meðan hanm hafði talað, hafði hanm rétt úr sér, því að nú var hamin að útsfcýra mál, siem hamin þökfcti á. - Það er hiit- inn, siagði hainn. í þrjiátíu og sex þúsund feta hæð, er hitinn jafm. — Og hvað var þá að? Hinn hnipraði sig aftur saman og ákafimn í augnaráðinu, eins og dó út. — Það getur verið erf- itt að segja það. Svona tvöfaldar málmræmur eru óábyggilegar, og það var ekfcert svigrúm til að útvega neitt anmað í staðinm. Og svo var hitinm frá vélinmi, sem verkaði móti kiuidanum, sem er svo mikill í þessari hæð. Og ó- mögulegt að stilla þetta ruákvæm lega. Ert þegar um laniga sjóleið er að ræða, hefði það ekki átt að gera svo mjog til. Leboeuf sagði lágt: — Ef vél- in fengi á sig gat í þessari ‘hæð, mundi hún splumdrast gjörsam- lega. Hversvegna gerði hún það ekki? Sanohey hnipraði sig enm meir saman. Hann skildi þetta ekki. Hann glennti út fingurma, rétt eins og það gæti komið honuim að einhverju haldi. — Það er ómögulegt að segja. Kveikjan get ur hafa bilað, og það getur hafa orðið skammhlaup, sem getur hafa komizt í lag aftur, þegar vélin lækkaði sig. Málmræmam getur hafa verfcað, en sprengi- efn-ið látið standa á sér. Það getur verið m-argt til. Þessi út- búnaður getur hagað sér eim- kenmilega, við svoma skilyrði. — Það hefði verið betra að koma þessu fyrir inini í vélimmi. — N-ed! Samchey hvœstj næst- um út úr sér orðimu. Bn svo bætti hanm við, rétt eimis og hamin væri hræddur við þetta uppþot sitt. — Það er eitt að vera véla- maður úti og anmað að kom-ast inrn. Hanm glotti um leið og hom- um datt þetta í hug. Hefði spremig imgin orðið inrni, hefðu þeir, sem af komust vitað það. Leboeuf kinikaði kolli. — En við Skulum kom-a að efmi-nu. Hversvegna notaðirðu ekki nóg spren-giefni til þess að splundra vélinmi algjörlega? Þetta var spurninigin, sem Sanohey hafði óttazt. Hann vissi, að hún var mikilvæg, em hafði vonað, að Leboeuf hefði efcki vit (Irúturinn, 21. marz — 19. apríl. Reyndu að vinna allt sem þú mátt, meSan tími og ráðrúm gefst. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Nú skaltu byrja að nýju á líkamsrækt, og láttu lækni líta á það, sem veidur þér kvíða. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Þér gefst tækifseri tii að sinna eigin dyntum, en gerðu það af alhug, og láttu ekkert glepja þig. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Notfærðu þér tækifæri til að breyta úm áætlun. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þér verður mikið úr verki, og bjóddu vinum þinum að sjá, hvað þú hefur gert. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Haltu áfram með það, sem þú ert byrjaður á. Þeir, sem máli skipta fyrir þig, að sjái árangurinn, láta velþóknun sína í ljós. Vogin, 23. september — 22. október. Fólk fer að gefa þér meiri gaum, svo að það sakar ekki að þú lítir i spegil. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú gætlr orðið margs vísari, ef þú litir yfir það, sem þú ert búinn að gera, og berð það saman við áform þín fram i tímann. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú gætir gert gagn i félagsmálum, og gættu að því, hvar bezt væri, að þú létir til þin taka. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Nú er að duga eða drepast. I>að skaðar ekki að taka smáhlé við og við til að íhuga gang málanna. Vatnsberinn, 20 janúar — 18. febrúar. Þú færð mörg tækifæri til að kynna þér ýmis ný málcfni. Af hverju ekki að notfæra sér bréfaskóla og þess háttar? Gleymdu ekki daglcgum störfum samt. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Nú er tíminn ttl að lagfæra fjárhagsáætlunina og önnur áform. Eru of margir meðtaldir í þeim?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.