Morgunblaðið - 22.06.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.06.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNl 1ÍX» i Frímerki Tilboð óskast í eftirtalin, ónotuð frimerki: Alþingishátíðin 1930 2 seríur Háskólinn 1938 10 — Flugmerkin 1947 10 — Snorri Sturluson 1941 10 — Lýðveldíð 1944 5 — Tilboðum sé skilað á afgr. Morgunblaðsins merkt: „ABC-123 — 8421" fyrir 25. þ. m. Bridge EVRÓPUMÓTIÐ í biridge fyrir árið 1969 fer fram í Osló. Hefst mótið nlk. mánudag og stendur til 5. júlí. íslenzk sveit keppir í opna floklknum og er sveitin þanníg sfitipuð: Ásimundur Páls- son, Hjalti Elíasson, Stefán J. Guðjohnsen, Hallur Símonanson, Norðurlandskjördæmi vestra Þjóðmálafundir Sjálfstæðisflokksins % Ungir Sjálfstæðismenn og þingmenn Sjálfstæði sflokksins boða til fundar á Siglufirði í Sjálf- stæðishúsinu, sunnudaginn 22. júní kl. 20.30. \ Siglufjörður: I Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 22. júní kl. 20.30. Gunnar Gíslason Pálmi Jónsson Eyjólfur Konráð Jónsson. Yngri sem eldri eru hvattir til að fjölsækja fundi þessa. Ungir Sjálfstœðismenn og þingmenn Sjálfstœðisflokksins Suburlandskjördæmi Suburlandskjördæmi Þjóðmálafundir Sjálfstæðisflokksins Ungir Sjálfstæðismenn og þingmenn Sjálfstæði sflckksins boða til funda á eftirtöldum stöðum: Yngri sem eldri eru hvattir til að fjöisækja fundi þessa. Ungir Sjálfstœðismenn og þingmenn Sjálfstœðisflokksins Hella: I Hellubíó, sunnudaginn 22. júní kl. 21.00. Vestmannaeyjar: Nánar auglýst síðar. Guðlaugur Gislason. Ingólfur Jónsson, Þorgeir Sigurðsson og Þórir Sig urðsson. Fararstjóri og fyrirliði e>r Þórður Jónsson. í opna flofltíknum keppa 22 sveitir svo 'keppnin verður ákaf- lega erfið. Reiknað er með. að keppnin yerði mjög jöfn og sþenn andi. Ýmsir erlendir bridgefrétta menn hafa undanfarna daga skrifað um mótið og þá um leið hvaða sveit þeir telja líklegasta til sigurs. Flestum ber saman um að ítalska sveitin sé sígur- stranglegust, en að þessu sinni eru, aðeins 2 af heimsmeisturun um í sveitinni þeir Belladonna og Garozzo. Auk þeirra eru Bi- anchi, Mesisina, Mondolfo og Frendo í sveitinni. Hinn kunni spilari Priday, sem Skrifar um bridge í The Sunday Telegraph, og er auk þess fyrir- liði brezku sveitarinnar á Evrópu mótinu, er á sama máli um, að italska sveitin sé sterkust. Hann bendir einniig á að Pralbkland, Holland, ísland og Sviss sendi mjög sterkar sveitir til keppn innar og geti hver af þessum sveitum sigrað. íslenzka sveitin ©r skipuð á- gætum spilurum, sem allir hafa áður tökið þátt í stórimótum eins og þessu. Mótið hefst eins og áður segir á mánudag og í fyrsta leik mæt ir ísland Hollandi. Töfluröðin er annars sem hér segir: 1. ísland, 2. Finnland, 3. Þýzikaland, 4. Frakkland, 5. Bret land, 6. Danmörk, 7. Svíþjóð, 8. Spánn, 9. Gri'kkland, 10. Austur- ríki, 11. Ítalía, 12. Sviss, 13. Belg- ía, 14. Noregur, 15. ísrael, 16. Uingverjaland, 17. Tyrkland, 18. Libanon, 19. írland, 20. Portú- gal, 21. Pólland og 22. Holland. Eins og fyrr segir spilar ís- land við Holland í fyrsta leikn- um á mánudag, en síðan við Þýzkaland, Bretland, Svíþjóð, Grikkland, Ítalíu og Belgíu. Bezta auglýsíngabiaðið KÆUSKÁPAR sjö stærðir FRYSTISKÁPAR tvær stærðir Góðir greiðsluskilmálar Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA I A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.