Morgunblaðið - 22.06.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.06.1969, Blaðsíða 25
MORGUNIBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 19«9 25 - VETTVANGUR Framhald af bls. 14 undirbúningi og ennfremur hef ur verið komið upp dagheim- ili fyrir aldraða, sem kannski er einn skemmtilegasti þáttur- inn í félagsmálastarfsemi borg- arinnar. E>á hefur Reykjavík- urborg haft forustu um marg- víslegar umbætur í skólastarfi ekki sízt í þágu barna og ungl- inga, sem af ýmsum ástæðum eru ekki fær um að fylgjast með jafnöldrum síniun. Reykjavík- urborg hefur einnig byggt myndarlegt vistheimili fyrir munaðarlaus börn og unglinga og þá, sem af einhverjum á- stæðum geta ekki dvalið á heim ilum sínum. Loks má ekki gleyma þeirri geysilegu breyt- ingu, sem orðið hefur í heil- brigðismálum borgarinnar og raunar landsins alls með bygg- ingu Borgarsjúkrahússins. Hvað segir þetta okkur um stjórnendur Reykj avíkurborg- ar? Þetta segir okkur, að þeir Sjálfstæðismenn, sem verið hafa í forustu borgarinnar á þessu tímabili eru frjálslyndir uimlbátagn'enn, sem haifa eklki eimgiönigtu huiglsað uim að mal- ibika igöbur og laggja hitaiveiitu helxiur edminig látið sig mMkiiu varða hima mannlagu Ihllið bor>g- ainllílibinB. I þeirn efiruuim, á siviiffli félagsmála, hafa Sjálfstæðis- menn í borgarstjórn Reykja- víkur tekið óumdeilanlega for- ustu, sem mætti verða öðrum 'tjji etftinbreytini, elkki affleins öðr- um sveitarfélögum, heldur einn ig ríkisvaldinu. Fyrir nokkrum mánuðum spurði ég einn yngsta og jafn- framt einn hæfileikamesta em- bættismienin borgiariininar að því, hvort honum fyndist yfirbygg- ing borgarinnar ekki vera of mikil og afgreiðsla mála ganga hægt. Hann sagði mér, að þeg- ar hann kom til starfa hjá borginni hefði hann orðið undr andi á að sjá hversu hröð af- greiðsla mála væri og hversu flljótt tækiist a)ð fraimkivæma 4- kvarðanir borgarstjórnar og annarra yfirvalda borgarinnar og hann sagði að sömu sögu hefðu þeir starfsmenn aðrir að segja, sem kæmu nýir til starfa hjá borginni. Á þessu stigi er of snemmt að meta stöðuna í næstu borg- arstjórnarkosningum. Hitt er ljóst, að Sjálfstæðismenn hafa fyrir góðum málstað að berjast. Sú staðreynd ásamt þeim sjálf- sagða eiginleika að viðurkenna það sem miður hefur farið og taka vel skynsamlegum ábend- ingum minnihlutaflokkanna ætti að veita Sjálfstæðisflokkn um sterka aðstöðu i næstu borg arstjómarkosningum. Styrmir Gunnarssan. Húspláss Öskum eftir að taka á leigu húspláss. um 100—150 ferm. að stærð, fyrir pappírsvörur. Æskilegt væri að umrætt hús- pláss lægi sem næst höfnnni og með bílaðkeyrslu. Upplýsingar í sima 2 27 16. Kynnisferð að Búrfelli Heimdallur F.U.S. gengst fyrir kynnisferð að BúrfeMi laugardagirtn 28. júní n.k. og verður lagt af stað frá Valhöll v/Suðurgötu kl. 10 f. h. Rétt er að benda á að nú eru að verða síðustu forvöða að skoða virkjunarframkvæmdir áður en vatni verður hleypt á. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að hafa samband við skrifstofu félagsins. sími 17103, I síðasta lagi á hádegi föstudaginn 27. júní. Heimdallur F.1J.S. INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ í dag kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðpantanir í síma 12826. NÝTT - NÝTT - NÝTT - NÝTT BARBERSHOPKVARTETT. NÝSTÁRLEG FEGURÐARSAMKEPPNI. HUGSANAFLUTNINGUR. SÖNGUR, GRÍN OG GLEÐI Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Enginn sérstakur aðgangseyrir. Aðeins rúllugjald kr. 25.— Góða skemmtun Dansað til kl. 1. ! KV0L2 í KVGLS í KVGLD !KVGLD IKVOLD H AH D P ILLUÐ RÆKJA Framleiðandi: Niðursuðuverksmiðjan h.f. isafirði. Söluumboð Daníel Ólafsson & Co. h.f. Vonarstræti 4. — Sími 24150.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.