Morgunblaðið - 06.07.1969, Page 1

Morgunblaðið - 06.07.1969, Page 1
32 slður og Lesbók 147. tbl. 56. árg. SUNNUDAGUR 6. JULÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Æðarkolluungarnir íjórir íi [ dúnuðu hreiðrinu á myndinni ’ voru aðeins eins dags gamlir, I I þegar myndin var tekin. í upp | | hafi voru 5 egg í hreiðrinu, en j , einu var stolið og kollan kom upp fjórum ungum og fór með' I þá til sjávar þegar þeirra ( | tími var kominn. Þar helduri I barátta móðurinnar fyrir ung-, um sínum áfram um sinn því' I skúmurinn og veiðibjallan I | reyna hvað þeir geta að gera | , usla í ungahópnum. Myndina tók Sigurgeir I Vestmannaeyjum. BIAFRA: Stewart ræðir við Arikpo Yfirlýsingar að vœnta á morgun London, 5. júlí — AP-NTB: OKOI Arikpo utanrikisráðherra Sambandsstjórnarinnar í Níger- íu kom til Lundúna í gær og átti Italska stjórnin að f alla að ræða við Michael Stewart ut- anríkisráðherra Bretlands í dag. Var talið víst að ráðherrarnir myndu fyrst og fremst ræða deilu Nígeríustjómar og Alþjóða Rauða krossins um birgðaflutn- inga til Biafra. Áreiðanlegar heimildir í Lundúnum í dag hermdu að Stewart væri reiðu- búinn að leggja hart að Arikpo utanríkisráðherra, að Nígeríu- stjórn opni hið bráðasta flutn ingaleiðir eftir landi eða fljót- um. Talið er að yfirlýsingar Hjálp airstairfs kirkjunniar fná í gær, þar serrl sagði að ástandið í land inu færi nú hraðverenaindi og málg aðiist að vera eins slæmt og fyrir Framhald á bls. 31 Izvestía sýnir . tennurnar — Moisíkivu, 5. jiúli — AP MOSKVUBLAÐIÐ Izvestia birthr í dag ritstjórnargrein ritaða af aðalritstjóra blaðsins, Mikhail Mikhailov, þar scm Bandaríkja- stjóm er minnt á að gæta þess, að missa ekki sjónar af hinu raunverulega valdajafnvægi í heiminum. Er hér bersýnilega verið að höfða til fyrirhugaðrar heimsóknar Nixons Bandaríkja- forseta til Rúmeníu í byrjun næsta mánaðar. í greiindinni segir m.a.: „Á okk- ar timum, eir brýmia nauCsyn ber að islkMljia fuliltoomtlieiga valdiajaán-’ vægið í heiimiiniuim, geita tiLraiuin- ir til leiikamasikiapair í ailjþjóðlieg- uim stjónnmiáluim aðeiinis leiitt ti!I failis jþeinra siem slitat reyina". Þetta eir fymsita gagmrýniin af hállfiu Siovétiriítojianmia vegma heim sótoniair B'ainidariíikjiaifoirsieita, Nýi innanríkis- rdðheira i Dnnmörku Kaupmannalhöftn, 5. júlí NTB ÁKVEÐIÐ hefur verið, að H. C. Toft, formaður þingflokks danska ihaldsflokksins, taki við embættl innanríkisráðherrg Danmerkur. Sem kunnugt er, lézt innanríkis- ráðherrann Paul Sörensen, fyrir fáum dögum. í»að var á fundi Hilmairs Baunis gaairds, forsætisráðihenra með ráð * herrurn úr ihaldsflokknum, sem ákvörðuinin var tekin um eftiir- mamn Sörensen. H. C. Toft er fæddur 1914 í Thisted. Hanin stundaði nám við landbúnaðer- skóla og hefur rekið stóribú firá 1943. Hann hóf afskipti af stjórn- miálurn 1937, en þá vairð hanin forimiaður félags umgra íhalds- manmia í Thisted. Toft hefur átt sæti á þingi frá 1957. Akvörðun tekin á stjórnarfundi í dag — Rómiabong, 5. júW — AP Stjómmálafréttaritarar telja nú vafalítið að Mariano Rumor, for- sætisráðherra ítalíu muni biðj- ast lausnar fyrir sig og stjóm sína í dag eða á morgun, vegna klofningsins sem komið hefur upp í ítalska Sósialistaflokknum. Stofnaði hægri armur Sósíalista- flokksins formlega nýjan flokk í dag og er flokksstofnunin talin munu ráða úrslitum um fall stjórnarinnar. Pietro Neoni utainrikisiráðherra saigði aif sór foreetiaemibættinu í Sóeíailisitaiflokiknum í gær, eiftiæ að hocnium hafði miisiteikizt að sietja milðluir dieiliun.a, er orisiafcaði ktofn- iinig ftokikis'ims. Nemini gekk síð- degis í daig á fumd Rumiwis for- Róðherra myrtur Nairóbí, 5. júlí — AP — TOM MBOYA, efnahags- og skipulggsmálaráðherra Kenya var myrtur á götu Nairbíó í dag, er hann gekk út úr verzlun í aðal verzlunarhverfi borgarinnar. Mboya var aðeins 38 ára að aldri og einn af virtustu valdamönn- um lands síns. Hann var einn gf fomstumiönnum landsins, er undirbjuggu sjálfstæði Kenya ár ið 1963. Morðinginn hefur ekki náðst. sætiisr'áðherra og síðar getok hianin á fumid Sanagait forseta. Tatíð eir vist að Nemnd mumd biðjiast Lausn air í daig. Stjórn Rumons var sam Stieypuistjó'm filoklks hains, Kristi- Leigra diemókrata oig SósiraL.ista- flioikiks'Lnis og Lýð'veild'isisirania. Stjómiarkreppa iþessd getur bafit mjög aLvanllegar afLeiðingar fyrir ástamdið á Iitadíiu, þair siem húm kemiuir í kjölfair mikiMia stúdenta- óeirða og venkfalla, sem Lamað hafa iðnaðiinin í landinu svo og opimbera starfsemi. fmmm Þota af gerðinni DC 8—62 Hreyfill DC-8 þotu sprakk yfir Atlantshafi SNARRÆÐI FLUCSTJÓRANS BJARCAÐI OKKUR, SECJA FARÞEGARNIR - Slhannon, írlandi. — 4. júlí — AP: „ÉG FANN svitann renna nið ur andlit mitt, ég var skelf- ingu lostinn. Við spenntum beltin og biðum. Biðin var ó- bærileg, þar til Carey flug- stjóri hafði tíma til að tala við okkur gegnum hátalara- kerfið. Hann var svo rólegur og sannfærandi, að okkur leið öllum betur“. Þannig fórust einum af 260 farþegum DC-8 þotu frá Cana dian Pacific orð, eftir að hreyf ill hennar sprakk í 30 þús. feta hæð yfir Atlantshafi, en flugstjóranum, Neil Carey, tókst að lenda heilu og höldnu á Shannon-flugvelli. Annar farþegi sagði, eiftir hina giftusamlegu lendingu: „Ég heyrði allt í einu gífur- legan hvell og flugvélin nötr- aði. Við höfðum flogið í tvær klutokustundir í vesturátt frá írlandi, þegar þetta gerðist. Það er áreiðanlega hæfni og snarræði flugstjórana að þaktoa að við björguðumst úr þesisari miklu hættu“. Þegar hreyfill flugvélarinn ar sprakk, þeyttist brot úr honum inn í eldhúsið og olli því, að loftþrýistingurinn í vélinni lætoikaði. Hún tók að nötra og kastast til, og flug- stjórinn varð að ladktka flugið mjög snögglega til þess að reyina að jafna loftþrýstiniginn innan véjbrinnar og utan hennar. Þegar hreyfillinn spraikik, sendi flugstjórinn út neyðar- kall og öll stoip á stóru svæði vom neiðubúin að veita að- stoð, ef flugvélin lenti á haf- Framhald á bls. 31 !

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.