Morgunblaðið - 06.07.1969, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1909
Amór Hjálmarsson,
flugumferðarstjóri.
■ ■
Litið inn á flugnmferð-
arstjórnina á Reykja-
víkurflugvelli, og fylgzt
með alþjóðlegu flugi
um íslenzkt stjórnun-
arsvæði.
í Gander og Prestwick
Penni og reiknistokkur í Reykjavík
Stjórnunarborðið í flugstjóminni. Mennimir tveir lengst til hægri annast umferðarstjóm innanlands.
en hinir þrir sjá um alþjóðaflugið.
UM þessar mundir er kappkost-
að i landkynningum erlendis,
að lýsa Islandi sem tilvöldu til
alls kyns ráðstefnuhalds og fyrir
alþjóða mót vegna þess hversu
miðsvæðis það er með hliðsjón af
heimsálfunum tveimur — Evr-ópu
og Ameríku. Hitt vita sennilega
færri, að í háloftunum yfir og um-
hverfis Island — nánar tiltekið í
25—37 þúsund feta hæð — eru
haldin býsna fjölmenn alþjóðleg
mót. Þar mætast tugir frárra þota
með þúsundir farþega innanborðs
— dag hvem.
Hnultungurinn, sem frumkvöðlar
flugsins ýttu af stað á sínum
tíma, ©r orðinn að bjargi. Gaman
væri að sjá framan í þá félaga,
ef þeir litu nú inn á einhverja flug-
umferðarstjórnar-miðstöðina og
— fengju að fylgjast með því, sem
þar fer fram. Þeir yrðu vafalaust
margs vrsari.
Flugumferða rstjórnin er vafalítið
einn viðamesti þáttur nútímaflugs,
en þó er það nokkuð mismunandi
eftir töndum. í ftugturninum á
Reykjavíkurflugvetti eru afskipti
hennar af fluginu meiri en viða
annars staðar, sem stafar af því,
að hún annast flugumferðarstjórn
yfir N-Atlantshafið ásamt ftugum-
ferða'rstjórnunum í Prestwiok í
Skotlandi og Gander á Nýfundna-
landi. Hluwerk hennar er að sjá
um að friðsamteg samtoúð haldist
á þessum alþjóðlegu mótum i há-
toftum íslands og að þau gangi
árekstralaust fyrir sig. Verk þetta
er ekki ætíð tekið út með sæld-
inni — þotustraumurinn um ftug-
. teiðína yfir N-Atlantshaf er mikill,
eins og vænta má á brú tveggja
heimsálfa, oa fer stöðugt vax-
andi.
Við erum stödd á sjöttu hæð
flugturnsins kl. 3 siðdegis. Við
flugstjórnarborðið sitja fimm menn
og þeir tala ensku og ístenzku
jöfnum höndum í símtólið. Öðru
hverju berast málmgjallandi radd-
ir flugstjóra úr hæstu hæðum —
sumir tala ensku, aðrir íslenz'ku.
Verkaskipting er með mönnunum
fitnm. Tveit þeirra annast innan-
iandsflugið og flug yfir ísland, hin-
ir þrír eru með stærra svæði. Þre-
menningarnir hafa allir bláa og
gula renniinga á stjórntoorðinu
fyrir framan sig, og vopnaðir
penna eða blýanti færa þeir alls
kyns tákn á borðana — byrja á
vinstri enda og fikra sig yfir á
hægri endann. „Þetta eru staðar-
ákvarðanir flugvélanna á okkar
svæði", tjáir Guðn'i Ólafsson,
varðstjóri okkur. „Við byrjum að
færa uio'Stra meg'in inn á borðann,
þegar fyrstu staðarákvarðanirnar
berast, og svo færum við inn
áfram út borðann, eða þar tH vél-
in er komin af okkar umráða-
svæði." Við höfum veitt því eftir-
tekt að bláu borðarnir eru mun
fleiri en þeit gulu, og Guðni upp-
lýsir, að blái Mturinn tákni vélar
á vesturleið og sá guli vélar á
austurleið. Otkkur er tjáð, að á
stjórnunarborðinu megi tel'ja 34
vélar á umráðasvæðinu, en þau
orð látin fylgja, að það þyki til-
tölulega litlar annit.
Nú færist skyndilega mikið líf
í stjómunarborðið. 1 einum sím-
anum heyrist málmkennd rödd
einhvers flugstjórans; í öðrum
síma er Gander að afla upplýs-
inga.
Einn þremenninganna hrópar
yfir til félaga sinna við innlenda
borðið. „123 kemur 16.30 í Horna-
fjörð i 35. Er það ekki í lagi út
af 121?"
„Jú, „Kl'ipperinn" er ekki fyrit",
er svarað, „'hann er fcominn norð-
ur fyrir, hann er í 29." Málið er
þar með leyst.
Flugleiðlmar eru eins og vegir,
er okfcur sagt, og flugvél'arnar
ganga eftir þeim eftir ákveðnum
reglum Á íslenzka svæðinu eru
t.a.m. þrjár aðafleiðir fyrir sunnan
laodið og 120 mílur eru á rrwHi
þeirra. Vélarnar fljúga í 25—39
þúsund feta hæð, eins og áður
er getið, en með 2 þúsund feta
hæðamismun. Fyrir norðan Island
eru einnig flugleiðir, og eins yfir
landið — þar koma Skandinavar
á vélum sínum og einnig voru á
þessari stundu á þessu svæði vél-
er frá KLM, PANAM, fcanadísfcar
vélar og síðar var von á Japön-
um, þannig að búast má við
býsna heimstoorgaralegu andrúms-
lofti þarna uppí. Okkur var l'ika
tjáð, að jafnvel andfætlingar ofcfc-
ar — Ástralir — komi iðulega inn
á stjórnunatsvæði okkar.
Raunar er flugumferðarstjóm
víðtækari en svo að henni verði
lýst í fljótheitum I stuttri blaða-
grein. Tæfcin eru flófcin og mörg,
enda þótt stráfcunum á sjöttu
hæðinni þyki þau ekkert afbragð
miðað við þau, sem félagar þeirra
í Gander og Prestwiok geta leitað
til. „Við fáum upplýsingarnar
hingað inn til okfcar á fjarrtturun-
um á táknmál'i beiot frá tölvum,
og verðum að senda þær á sama
hátt frá okfcur fyrlr tölvurnar sem
tafca við. Sjálfir verðum við á hinn
bóginn að notast við pennann og
reiknistokfc'inn, þegar við vinoum
úr tölunum. Og það er jafnan við-
fcvæðið þegar við þurftum að fá
frá kollegum ofcfcar í Prestwick
eða Gander uppl'ýsingar um
stöðu einhverrar vélar: — „Hringi
aftur Reyfcjavík, þegar ég hef ful'l-
vissað mig um þetta á tölvuoni."
Og það er margs að gæta. Flug-
vél, sem nálgast umráðasvæði
flugstjórnarinnar hér, verður ávallt
að biðja um fl'ugheimild inn á
svæðið. Flugstjórinn ti'lfcynnir hæð
og stöðu, og strákarnir á sjöttu
hæðinni byrja að reikna. Getur
hann komið inn á flugleiðina i
þessari hæð eða verður að hækfca
hann eða lækfca? Kannski er fl'ug-
vél skammt undan í sömu hæð og
stundum þurfa aðrar vélar að
krossa flugl'ínu vélarinnar á þrem-
ur, fjórum eða fimm stöðum á
feiðinmi. Mifcið ríður því á að
dæmið gangi rétt upp — annars
getur il'la farið. Og flugstjórnar-
mennirnir geta ekfci strax dregið
andann léttar, enda þótt vél sé
fario út af svæðinu. Þeir þurfa að
hafa gengiið þannig frá hnútunum,
að vél'in fall'i nokkurn veginn inn
í fcerfi það, sem við tefcur. Þau
eru því býsna mörg dæmin, er
reikna verður, þegar flugvélafjöld-
inn kemst upp í 170 vélar á sólar-
hring, enda segir Arnór Hjálmars-
son, yfirflugumferðarstjóri: „Já,
það kemur sér vel á slíkum dög-
um, að flugumferðarstjórarn'ir eru
all'ir býsna lei'knir í að leysa þessi
dæmi." Og enda þótt stráfcarnir
biðji ekfci um þafcfclæti eða hvatn-
ingu, þá þyfcir þeim vænt um eftir
annir slíks dags að heyra frá
Prestwick: — Reykjavík, hverniig
fóruð þið að þessu? Piftamir þar
vita nefnilega að tölva finnst
engin á sjöttu hæðinn'i.
Tveiir S'lífc'ir dagar ko-mu f sið-
asta mánuði, og það í röð. Hi-nn
24. og 25. voru 179 vélar
hvorn dag á al'þjóðaflugleiðum á
svæðin-u. Þá eru ekki meðtalin
flug i-nnan'lands og inn yfi-r lao-dið,
sem eru mörg. í júnímánuði ein-um
saman flugu 3437 vélar um ís-
tenzfca svæðið.
„Anniirnar eru stöðugt að au-k-
a-st, því að efti-r að þotuöfdin
komst í algleymiog virðast flug-
leiðirnar stöðugt vera að færast
norður", segi-r Arnór," og ok'kur
skortir nægilegan tækjabúnað ti'l
að anna umferðinni með góðu
móti, þega-r mest er. Fyrst og
fremst vantar okkur full'kom in
fjars'kiptitæki, tölvu og langdræga
ratsjá. Fjarsfciptatækin núverandi
hafa t. d. atltaf verið bráðabtrgða-
b-únaður, sem nauðsyn er að
bæta."
En ein-hvern vegin-n tekst þetta?
Jú, Arnór segir, að það sé m-es-ta
f-urða, en 'hins vegar v-it-i ha-nn
ekfci hversu leng-i megi bjóða
mön-num þetta. „Við höfum aldrei
mei-ri mann'Skap á vafct, e-n mög-u-
tega er hæg-t að komast af með
og erum því stundum færri en
skyldi. Við eigum að k-ippa man-n-
ioom ofan úr turni, ef hin-i-r an-na
©k'ki umferðinn-i, og fca'Hö út aufca-
vafct ef í nauðirnar reku-r. En það
er ®Mt annað e-n skemmtiifegt fyri-r
menniina að þurfa að eiga það yfi-r
höfði sér alltaf öðru hverju, og
þurfa fcan-nski að breyta persónu-
tegu-m fyrirætlunum s'ínum á sið-
ustu stundu vegna þess a-ma. Nú,
og oft er aHs ekki svo gott a-ð ná
í mennina. Ei-nu sinn-i h'ringdum
við í 11 m'enn og náðu-m ekfci
í einn ei-nasta þeirra. Or núvera-ndi
aðstæðum mætti efla-ust bæta
með aufcnu mannahaldi og bætt-
um tækja'búnaði, en ý-msar hi-ndr-
a-nir eru þó þar -í v-egi, því að sl-ífct
þýði-r aufcin fjárútl'át. Flugumferð-
arst'jórarnir hafa sjálfir sý-nt þess-u
mál'i m-ifc'inn áhuga. Þe-ir hafa á
sínum vegum óla-unaða tækni-
nefnd, sem unnið hefur mifcið
sta-rf á þes-su sviði. Lengi vel
feng-u þei-r þó litlar undi-rtektir hjá
yfi-rboðurum sínu-m, en málið virð-
i-st sa-mt síðustu daga hafa tekið
rétta stefnu," segir Arnór.
Umferðin er að aukast, þega-r
við kveðjum. Menn-irnir hafa í
mörg horn að líta, þv! að líslenzka
ums-jóna'rsvæðið er stórt um sig
að flatarmál'i — eða norðan frá
75 gr. og eftir 0 tengdarbaugn-
u-m s-uður á 61 gr. norður breidd-
a-r, og að 30. gr. vestur tengdar.
Frá símtólunom bera-st raddir fl'ug-
stjóra af ýmsum þjóðernum, og
flugstjóma'rmenn'irn'ir fimm hripa
niður táfcn og tölur í sífellu og
reikna út staðarákvarðanirnar með
pennu-m sínum.
— b.v.
Einn maður annast móttöku skilaboðanna og upplýsinganna á
fjarriturunum og kemur þeim til flugumferðarstjómanna.