Morgunblaðið - 06.07.1969, Page 13
MOHGUNBiLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1009
13
BAPPDRÆTT/ D.A.6.
Saud, hinn mikli, af Ara-
bíu, greftraður eins og fátaekl
ingur. Saud, hinn mikli aí
Arabíu, hlaut miðað við fyrri
mannvirðingar, arma útför. í
kirkjugarðinum í Ryad, höfðu
grafaramir tekið sextándu
gröf dagsins.
í þessari gröf, milli grafai
kamelhirðisins og grafar ný-
lenduvörusal.ans, er ætlunin
að leggja Saud af Arabíu til
hinztu hvíldar. Hann, sem var
meðal auðugustu þjóðhöfðingja
heims, og andaðist í útlegð í
Aþenu.
Líkami þessa stóra konungs
var borin á berum viðarbör-
um, kistulaus, og var hann
aðeins hulinn línkyrtli, svo
sem strangar reglur segja fyr
ir um múhameðstrúaronenn,
sem látizt hafa í útlegð. og
inman stiundar var hann kom-
iran í gröfina, og búið að moka
ofan í og farið að sinna þeim
sautjánda í röðinni, nýlendu
vörusalaraum.
Eini munaðurinn, sem veitt
ur var honurn í þessari síð-
ustu för hans var að ferð-
ast síðustu ferðina í Boeing vél
frá „Sauid)ix‘-fkiigiféQiaginiu frá
Aþenu til Mekka, stanza ör-
stutt í moskunni rétt hjá heil
ögum Kaaba steiniraum svarta,
áður en haldið var beint til
Ryad höfuðborgar konung-
dæmisins, sem hinn látni hafði
reist ótal gríðarstórar hallir í.
Fahed, Emír, innanríkisráð-
Saud konungur sonur Ibn Sa
uds konungs á „rEscale“
kránni í Saint Tropez.
útvega honum kynörfandi lyf,
sem fóru vaxandi að styrk-
leika, er fram liðu stundir.
Hann var stærsti kaupandi
heimsins að klámmyndum. Ár
angurinn af þessu var feikna
framleiðsla af konungbornum
börnum, þ.e.a.s.: þrjátíu og
átta drengir og fimmtíu og
ein stúlka.
Til þess að halda við þess-
um fíknum hans, og fylgdar-
liði öllu rann gullið hraðar úr
ríkissjóði en í haran, þrátt fyrir
oliuna í landinu, og þar kom
að hann reikaði á barmi gjáld
þrots.
Hann varð að fela völdin í
i
fólk í fréttunum
herra, var eini ættinginn, sem
fylgdi honum til grafar. Prest
urinn las tvö vers úr Kóran-
inum, og fól hann Allah á
vald, eins og fátækling, en
síðan flýttu grafararnir sér
að moka ofan í. Þetta var
Saud konungurinn, sem hafði
meira en milljón franka á ári
í lífeyri.
Með brugðnu sverði færði
ungur hermaður á baki hvíta
kamelsins Bedúínasveit sína
fram til áhlaups. Reykmekk-
ir styrjaldarinnar frá skot-
hríð og undan fótum kamel-
dýranna stigu til himins.
Þetta var á svæðinu kringum
Nasa, á ströndum Persaflóa.
Þetta var Saud og þetta
skeði eftir fyrri heimsstyrjöld
á tímum Arabíu Lawrence.
Tuttugu árum áður, eða
nóttina, sem Saud fæddist,
lagði faðir hans upp í orr-
ustu frá Ryad til að leggja
undir sig Arabíu. Blóð her-
miainirasáins rainin syniinum í æð-
um rétt eins og föður hans.
Nasa svæðið, sem var þrung
ið af olíu, er því herfang
ríkisarfans og hanin leit það
þeim auguim, meðan hann lifði
Gamli konungurinn faðir
hans drakk aldrei annað en
kamelmjólk, svaf aldrei ann-
ars staðar en í tjaldi sínu og
þáði aldrei i'lla fengið fé.
Saud sóaði því hins vegar
af hjartans lyst. Hann var
1.85 m á hæð, gat einn síns
liðs borðað heila kind í mál,
auk nokkurra fugla steiktra
með hrísgrjónum, eftir 30 tíma
gazelluveiðar, og þar eftir gaf
hann sig að konum þeim sem
hann átti í kvennabúrinu
sínu. Hamn átti eftir að verða
olíunni, sem hann auðgaðist á
að bráð.
Hann átti fjórar löggilltar
eiginkonur samkvæmt lögum
Kóransins en þúsund og eina
hjákonu. Á seinni árum vildi
hann helzt ljóshærðar ungar
stúlkur frá Tyrklandi, Norð-
urlöndum, Sýrlandi og Káka-
sus.
Haran var ákafur e'lskandi.
Þegar áður en hann erfði rík-
ið, (þá var hann 48 ára) höfðu
margir læknar haft út úr hon
um fúlgur fjár gegn því að
hendur Feisal bróður sínum,
vitrum manni, og alvörugefn-
um, sem aldrei átti meira en
eina eiginkonu, bjó í ein-
földu og borgaralegu húsi, átti
aðeiras einn venjulegan Ford
bíl meðan Saud átti aldrei
minna en tuttugu og fimm
Cadillacbíla, sem voru sérstak
lega byggðir handa horaum.
Faðir þeirra. Ibn Saud, hafði
mælt svo fyrir, að er hann
lægi á líkbörunum, skyldu
bræðurnir heita því að berj-
ast aldrei innbyrðis. Feisál tók
því að rétta fjárhag ríkisins
við og bjarga krúnunni.
En þessi konum prýddi risi
hafði fleira gert af sér. Það
gekk fjöllunum hærra sú siaga
um Mið-Austurlörad, að hairan
hefði borgað 2 milljónir sýr-
lenzkra purada í ávísun (með
eigin undirskrift!) fyrir að
ráða NasSer af dögum. Þetta
er auðvitað hægt að gera, en
varla með ávísun, þó!
Þetta var hneyksli. Feisal
var neyddur til að senda bróð
ur sinn í útlegð til Evrópu.
Átta Roeinig-vél'ar fliuittu fyligd
arlið hans og farangur til Ev-
rópu. Þrjú hundruð manns
voru með honum, eigirakonur
konungs og tengdadætur, líf-
veirðir og þræilar. Bíiairrair
voru sieradir sjódieiðis.
Ein flugvélanna fórst á leið
inni og gullsjóðirnir splundr-
uðust innan um líkin í snjón-
um og Saud álasaði opinber-
lega Nasser fyrir að hafa orð
ið valdur að slysirau.
f Evrópu varð sonur eyði-
merkurinraar enn einni freist-
ingunni að bráð, sem múham-
eðstrúarmenn mega ekki falla
fyrir, nefnilega víninu. Hon-
um hafði verið ráðlagt að
drekka whisky sér til heilsu-
bótar, og verndari trúarinnar
misnotaði þetta ráð herfilega.
í þetta sinn hneyksluðust
æðstu prestarnir, og Saud var
neyddur til að segja af sér
koraungdómi og Feisal var kos
inn í bans stað Fimm síðustu
árin hefur Saud farið höll úr
höll með allan sinn „búsmala"
og eytt fé, sem svarar 3ja
mánaða olíutekjum allrar Ara
bíu. Hann leitaði að lokum
hælis hjá þeim, er hann hafði
einu sirani ætlað að ráða af
dögum: Nasser.
Þessi risi, nú hérumbi'l blind
ur ferðaðist án aflóts milli
Aþenu og Cairó, og hann var
orðinn svo þungur, að fætur
hans báru hann varla. í för
mieð bonum voru ávalllt þcrír
læknar og fjórar hjúkrunar-
koraur. Hjarta hanis hætti
skyndilega að slá á Kavouri
torgi, á sunraudegi í febrúar-
mánuði.
Hann varð fáum harmdauði
nema þeim, sem eranþá dreym
ir um brjálaðan þjóðhöfðingja
með sverð blikandi í hendi.
Hróður Islands
Vinningar í 3. flokki 1969—1970
Íbú5 eftir eigin vali fyrir 500 þús
63251 Eskifjörður
BifrciA eftir eigin vali kr. 200 þús
34344 A6aluinboft
Bifreið eftir eigin vali kr. 200 þús
54959 AAalumboð
Bifreið eftir eigin vali kr. 180 þús
52531 Aðalumboð
Ðifreið eftir eigin vali kr. 160 þús
J9847 Píateyri
216á4
31797
51375
53778
Akureyri
Aðalumboð
Búðardalur
Aðalumboð
lltanferð eða húsbúnaður kr. 50 þús
45700 Neskaupstaður
Utanferð eða húsbúnaður kr. 35 þús
61857 Aðalumboð
Ltanferð eða húsbúnaður kr. 25 þút
52152 Aðalumbið
Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 20 þút
2918 Aðalumboð
16145 Vestmannaeyjar
Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 15 þút
14364 B. S. R.
14872 Aðalumboð
24617 Aðalumboð
38671 Aðalumboð
38682 Aðalumboð
Húsbúnaður eftir eigin vali kr.
2029
6657
7008
7664
8727
10353
11168
11536
12489
14462
Vestmannaeyjar
Akaureyri
Aðalumboð
Aðalumboð
Aðalumboð
Djúpivigur
Akureyri
Aðalumboð
Aðalumboð
17617
17795
17809
22898
29306
85525
32752
40080
43412
44541
Aðalumboð
Aðalumboð
Aðalumboð
Aðalumboð
Aðalumboð
Áðalumboð
Keflavíkurfl.
Isafjörður
Aðalumboð
Aðalumboð
10 þús
44610
44749
45103
45475
46187
46550
47789
49878
55477
58377
Aðalumboð
Aðalumboð
B. Safamýrar
Aðalumboð
Aðalumboð
.Vestmannaeyjat*
Aðalumboð
Aðalumboð
Aðalumboð
Aðalumboð
Húsbúnaður eftir eigin vali kr.
491 Aðálumboð
765 Aðalumboð
999 Aðalumboð
1108 .Fáskrúðsfj.
1282 Vopftafjörður
1328 Sjóbúðin
1361 Aðalumboð
1874 Aðalumboð
1386 Súðavík
1593 Aðalumboð
1962 Vestmannaeyjar.
1991 Vestmannaeyjar
2830 Aðalumboð
2921 Aðalumboð
5 þús
4504 Hafnarfj.
4664 Aðalumboð
5335 Bolungarvík
5382 Flateyri
5560 Aðalumboð
5839 Sar.dgerði
5940 Þorlákshcfn
bessi númer hlutu 5.000 kr. vinning fiiverl:
6003 Vestmannaeyj. 22227 BSR 364*3 Sjóbúðin 53482 Aðalumbo®
7792 Aðalumboð 22428 Hafnarfj. 36676 Aðalumboð 53503 Aðalumboð
8103 Stykkish. 22437 Hafnarfj. 37960 Aðalumboð 53528 Aðalumboð
8289 Akranes 22560 AÖalumboð 38016 Aðalumboð 54129 Aðaluraboð
8367 Akranes 23032 Þórunn Andrésd. 39181 Aðalumboð 54161 Aðalumboð
8431 Akranes 23047 Blönduós 39343 Aðalumboð 54187 Aðalumboð
8618 Aðalumboð 23218 Akureyri 40450 K. K jalarnesþ. 54389 Aðalumboð
8851 Aðalumboð 23495 Þórunn Andrésd. 40500 Vcstmannaeyjar 54432 Aðalumboð
9763 Aðalumboð 23560 Eskifj. 41089 Isafj. 54660 Aðalumboð
10086 Fáskrúðsfj. 23681 Aðalumboð 41127 Isafirði 54843 Aðalumboð
10334 Stokkseyri 23747 Aaðalumboð 41403 Sjóbúðiu 54845 Aðalumboð
10469 Isafjörður 23926 Flateyri 41470 Sandur 54897 Aðalumboð
10599 Keflavík 23932 Flateyri 41511 Aðalumboð 55135 Aðalumboð
10861 Aðalumboð 24048 BSR 41554 Aðalumboð 55557 Hafnarfj.
11340 Aðalumboð 24286 Aðalumboð 41704 Aðalumboð 55665 V. Straumnes
11550 Akureyri 24421 Aðalumboð 41722 Aðalumboð 55798 Aðalumboð
12118 Hreyfill 24462 Aðahunboð 41927 Aðalumboð 55807 Aðalumboð
12456 Búrfell 24482 Aðalumboð 42376 Vestmaimaeyjar 55817 Aðalumboð
13067 Hafnarfj. 24666 Aðalumboð 42488 Rofabæ 7 55878 Aðalumboð
13142 Grafarnes 24837 Aðalumboð 42604 Aðalumboð 56189 Akureyri
13723 Aðalumboð 25658 Aðalumboð 43449 Aðalumboð 56280 Aðalumboð
13861 Hafnarfj. 25813 Aðalumboð 43633 Aðalumboð 56482 Aðalumboð
13997 Aðalumboð 26004 V. Roði 43677 Aðalumboð 56755 Aðalumboð
14357 B.S.R. 26813 Aðalumboð 43973 Aðalumboð 57053 Fagurhólsm.
14397 Aðalumboð 27069 Keflavik 43992 BSR 57761 Bókab. Safam*
15191 Raufarh. 27351 Áðalumboð 44078 Aðalumboð 58096 Aðalumboð.
15448 Bolungarvík 27412 Aðalumboð 44091 Aðalumboð 58187 Aðalumböð
15522 Flateyri 27491 Aðalumboð 44306 Aðalumboð 58234 Aðalumboð
15631 Patreksfj. 27678 Isafj 44496 Aðalumboð 58312 BSR
16453 Akureyri 27853 Aðalumboð 44975 Aðalumboð 58389 Aðalumboð
17024 BSR 28163 Aðalumboð 45441 Aðalumboð 58578 Aðalumboð
17200 Aðalumboð' 29158 Aðalumboð 45991 Akureyri 59110 Hamarsholt
17305 Aðalumboð 296.36 Aðalumboð 46669 Mývatn 59127 Selfoss
17909 Aðalumboð 30548 Aðalumboð 47294 Hvolsvöllur 59189 V. Réttarholt
17983 Aðalumboð 31226 Aðalumboð 47311 Aðalumboð 59191 Hveragerði
18436 Akranes 31314 Aðalumboð 47412 Aðaiumboð 59529 Isafjörður
18589 Aðalumboð 31336 Aðalumboð 47515 Aðalumboð 60490 Aðalumboð
18643 Aðalumboð 31345 Aðalumboð 47634 Aðalumbcð 60723 Aðalumboð
19307 Aðalumboð 31689 Aðalumboð 48296 Aðalumboð 61386 Aðalumboð
19340 Aðalumboð 32241 ólafsfj. 49289 V. Roði 61856 Aðalumboð
19425 Aðalumboð 32626 Þingeyri 49471 Hafnarfj. 62156 Akranes
19632 Aðalumboð 32736 Keflav.flugv. 49658 Aðalumboð 62269 Aðalumboð
19695 Aðalumboð 33258 Hrafnista 49900 Aðalumboð 62320 Aðalumboð
19781 Aðalumboð 33383 Vestmannaeyjar 49924 Aðalumboð 62416 Aðalumboð
20063 Dalvík 38450 Aðalumboð 50099 Keflavík 62463 Aðalumboð
20140 Fáskrúðsfj. 33663 Aðalumboð 50370 Scyóisfj. 62527 Aðalumboð
20281 Seyðisfj. 34004 Vestm annaey jar 50419 Húsavík 62910 V. Roði
20518 Bolungarvík 34232 Flatey 50875 Neskaustaður 63278 Sjóbúðin
20780 Eskifjörður 34295 Stykkish 51115 Hreyfill 63646 Aðalumboð
20888 Sandgerði 34628 BSR 51444 Siglufj. 63795 Aðalumboð
21634 AkurejTi 35195 ólafsvík 52148 Aðalumboð 63948, Aðalumboð
21699 Akureyri 35261 Sauðárkr. 52235 Aðalumboð 64110 Litaskálinn
21744 Varmahlíð 85442 Hafnarfj. 52364 Aðalumboð 64281 V. Roði
21795 Ólafsfj. 35490 Vogart^ 52S21 Aðalumboð 64285 V. Roði
21833 Siglufj. 86055 Aðalumboð 52903 Aðalumboð 64682 Aðalumboð
21995 Skagaströnd 36123 Eskifj. 52918 Aðalumboð 64959 Aðalumboð *
22029 Aðalumboð 36385 Sjóbúðin 53212 Aðalumboð 64965 Aðalumboð
22101 Hafnarfj. 30388 Bókab. Safamýrar
Atvinna
Mann vantar strax til starfa við bílasölu í borginni. Einhver
reynsla æskileg, en ekki skilyrði. Laun samkvæmt samkomulagi.
Umsóknir sendist til afgr MBL. fyrir 10. júli merktar: „Fram-
tíðaratvinna — 348".
Hestamannafélngið Geysir
tilkynnir
Hestamótið á Rangárbökkum við Hellu hefst kl. 3 sunnudag-
inn 20. júlí.
Keppnisgreinar: gæðingakeppni, skeið, 250 m, stökk, 250 m,
350 m og 800 m.
1. verðlaun fyrir skeið og 800 m stökk verða kr. 8.000.00.
Þátttökutilkvnningar sendist Jóhanni Frankssyni, Útgörðum,
Hvolshreppi, fyrir 13. júli, sími 99-5143.
STJÓRNIN.