Morgunblaðið - 06.07.1969, Síða 15
MOROUNBUAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚ3LÍ H9Ö9
15
ísrael hefur álykt-
un SÞ að engu
,,Jerúsalem verður áfram óskipt borg
og höfuðborg landsins"
New Yorlk og JerúsalLeim
4. jiúM, NTB.
AFSTAÐA ísraelsmanna til til-
lögu þeirrar, se>m í gærkvöldi
var samþykkt í Öryggisráði SÞ
um vítur á þá vef^na Jerúsalem-
málsins, er sögð vera líkleg til
þess að valda frekarj aðgerðum
af hálfu Öryggisráðsins. Segja
margir þeirra, sem gerst þekkja
til mála, að horfur á skjótri lausn
deilumálanna fyrir botni Mið-
jarðarhafs hafi nú aldrei verið
lakari.
Umiraeðluim Ö ryggi s r áðsing uim
mál þetta laiuik mieð altik'vaeða-
greiðstu á fi'mim'tuidiaigSk'völid, en
þair vionu ísrælsmienin fordiæimidir
fyrir þá afstöðiu sií'nia, að hygigjasit
laglg’jia ‘himin jórdiainislka iþki'fca
boi-gariininiar, þ.e. gömiliu bongdma,
unidir sjig um ailia fraimlfcíð. Imn í
umiraeðuinniar uon tfflöglu
spuinmiust aðrar iuim mörig wruda-
miádia þeiii-na, sem ruú sbeðlja að í
AiuBitiuirlöndum niæir.
Senidiilherra ísiraeils tnjó SÆ> (hief-
uir lagt áherzlu á að Stijóim hainis
muinii ekki beygja sig í þessu
mláiM. Sagði seudiíhernann að
J óndianíiumonn hiefðu laigt bong-
ina í rúst ein Isiraelsmienm byglgt
haina upp affcur.
FViá Jeirúsaitam berais't þaer
fregtniir að Israieiisimienin snúist
öndlverðir gegn sarmþy'kikt Örygig-
isráðsiins. Tailsmaðuir uifcanríkiis-
ráðunieyfcis ísraels sagðf í daig, að
Jerúisailieim yrði áfram ein borg
og böfu'ðtsfcaður ísraeis. Talsmað-
uriinm 'bættii því við, að ístaieis-
Istjórm legði milkia áiherzki á, að
áhanigiendiur al'lra fcrúarbragða
myndiu eiftir sem áður eiga gredð-
a-n aðigang að hinni hieigu borig.
Opinber stofnun óskar eftir að ráða
skrifstofustúlku
til afleys inga vegna sumarleyfa
nú þegar í 3 mánuði
Vélritunarkunnátta og þekking í ensku áskilin.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir 10. þ. m. merktar: „Sumaraf-
leysing — 345".
Gullsmiðir vinna saman
að kynningu á vörum sínum erlendis
EITT af vandamálum hins venju
lega framleiðanda í smáiðnaði
hér á laindi er það, að hann hef-
ur ekki tíma eða tækifæri til
að gera hugsanlegum kaupemduim
erlendils grein fyrir því hvað
hann hefur á boðstólum. Að und
anförmu hafa iðrurekemduir í ýms
um greinium sameiniað krafta
sína undir forustu Félagis ísl. iðn
rekenda, einis og þegar fatafram
Einkaritari
Opinber stofnun óskar eftir að ráða stúlku til ritarastarfa strax
eða 1. ágúst. Málakunnátta skilyrði fyrir ráðningu. Einkum
enska og eitt Norðurlandamála.
Tilboð með upplýsingum um fyrra starf og meðmæli sendist
Morgunblaðinu merkf „8432".
leiðendur tóku þátt í fafcakaup-
stefniu í Kaupmaniniahöfn nýlega.
Nú er Úlfur Sigurmundsson að
útbúa fyrir 8-10 gullsmiði laus-
blaða skrá með mynduim yfir það
sem þeir vilja framleiða til út-
flutnings, en hama mé síðan niota
til að senda til fyrinspyrjenda og
einnlig til að bjóða vörumiar að
fyrra bragði. GulLsimiðir selja
mikið til ferðamaminia, sem koma
til íslands. Bn með því að sam
eina þaninig krafta sína til kynm-
ingar, opnasfc möguleikar til að
taka þátt í Norðurlamdavitoum,
sem stóru vönuhúsin halda, og
fleira þess háttar.
>á er verið að undirbúa þátt-
töku húsgagmaframleiðenda á sýn
imigu í Þýztoalandi eða Kaup-
mannahöfn. Munu 8-12 húsgagmia
framleiðendur tatoa þátt í sýn-
ingummi.
Roltækjaverzlunin Lnmpinn
LAUGAVEGI 87 — SlMl 18066. Vanti yður heimilislampa, hvort heldur til vinagjafa eða eigin |K- nota, er vandinn leystur með því að koma í Lampann, þar er úrvalið mest og verðið hag- stæðast.
Innlend framieiðsla, sem stenzt allan samanburð.
Eiginn innflutningur á alls konar lömpum og Ijósakrónum í ný- tízku og hefðburidnum stíl.
Mikið af raftækjum, hentugum til tækifærisgjafa.
C LlTIÐ IIMIM 1 LAMPANN. »
Electrolux
01
Kœliskápar
sjö stærðir
Frysfiskápar
tvær stærðir
|
o
I r ! j
Góðir greiðsluskilmálar
Vörumarkaðurinn hí.
ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680
Slysatrygging
Margs konar slys henda á hverjum
degi án þess a3 viðkomandi fái
nokkrar bætur. Fyrir tiltölulega lágt
iðgjald geta Samvinnutryggingar
slysatryggt einstaklinga og hópa.
Bætur greiðast við dauða eða var-
anlega Örorku og dagpeningar eru
greiddir í állt að 52 vikur. Slysa-
trygging er frjáls trygging, og koma
bætur úr henni til viðbótar hugsan-
legum bótum úr öðrum tryggingum.
TEKJUAFGANGUR
hefur verið greiddur af slysatryggingum og svo verður nú. Endurgreidd
verða 10% af iðgjöldum ársins 1968 beint til viðskiptamanna.
Leitið nánari upp-
lýsinga hjá Aðal-
skrifstofunni eða
umboðsmönnum.
SAMVIIMNUTRYGGirVGAR
ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500