Morgunblaðið - 06.07.1969, Side 18
18
MOROUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 11969
Laust ritarastarf
Öskum eftir að ráða stúlku til vélritunarstarfa og gæzlu bréfa-
safns. Þarf að vera vön og vel fær í vélritun og öllu, er að vél-
ritun lýtur.
Væntanlegir umsækjendur komi til viðtals á skrifstofuna kl.
10—12.30 næstu daga.
Vita- og hafnarmálaskrifstofan,
Seljavegi 32.
Köttur
(hálfstálpaður kettlingur) tapaðist frá Reynimel fyrir rúmum
mánuði, áður auglýst eftir honum í dagblaðinu „Vísi" án ár-
angurs.
Útlit: svart-hvít-flekkóttur, skottið svart, eyrun svört með
svartan blett á nefinu, hvít kampahár, kallaður Depill.
Geti einhver gefið upplýsingar um dýrið, gjörið svo vel að
hringja í síma 14882 eða Reynimel 66, niðri.
Sumartízkan
Tökum fram á mánudag nýja sendingu af ullarkápum, drögt-
um og buxnadrögtum, einnig fjölbreytt úrval af sumarkjólum,
pílsum og síðbuxum, tízkulitir, tízkusnið. Munið hina hag-
kvæmu greiðsluskilmála.
KJÓLABÚÐIN MÆR,
Lækjargötu 2.
Lokað vegna sumar-
leyfa trá 14. iúlí til 6.
ágúst
Prjónastofan Iðunn hf.
Farfugladeild Reykjavíkur
SUMARLEYFISFERÐIR 1969
12.—19. júlí: Vikudvöl í Þórsmörk.
17.—25. júlí: Lakagígar. — Auk þess er áætlað að fara í Núps-
staðaskóg, Grænalón og Súlutinda, ekið verður
um byggðir aðra leiðina, en hina að fjallabaki.
9.—17. ágúst: Níu daga ferð í Arnarfell hið mikla (í Hofsjökli)
í Jökuldal, á Hágöngur og í Veiðivötn.
Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Laufásvegi 41,
milli kl. 3—7 alla virka daga, simi 24950.
FARFUGLAR.
KAFFISTOFA NORRÆNA HÚSSINS verður lokuð almenningi eftir kl. 15.0 mánudag. þriðjudag, fimmtu- dag og föstudag n.k.
NORRÆNA
HÚSIÐ
„Prófasta“-veiöi hafin
Lundaveiðimenn farnir í úteyjar
Ungur lundaveiðimaður losar þann fyrsta varfærnislega úr
netinu, en það er siður lunda veiðimanna að sleppa fyrsta lund
anum hvert sumar. Ljósmyndari Mbl. Sigurgeir.
Erum fluttir
oð Túngötu 5
TÚNGATA 5, SÍMI 19977.
Nýtt fyrir húsbyggjendur frú
Þeir sem eru að byggja eða lagfæra eldri hús ættu að
kynna sér hina miklu kosti sem Somvyl-veggklæðningin hefur.
Klæðir vel hrjúfa og holótta veggi.
Hentar vel á böð, eldhús, ganga og stigahús. Á lager f mörg-
um litUiti.
LUNDAVEIÐITÍMINN hófst
1. júlí sl. og þar með sú lang-
þráða stund luindaveiðimaninia
að bretgða háfnum á loft og
hefja veiði. Hefst þá baráttan
á milli veiðiimarunisins og próf
astsins, eins og lumdiinin er lcal'l
aður. í Vestmaniniaeyjum
stunda merrn veiðiskap bæði
á heimalandintu og í úteyjuim.
Noktouð er síðaan úteyjaimenn
fóru að huga að veiðihúsum
sínium í úteyjiuim og veiðidúti
til þess að gera klárt fyrir sum
airúthaldið. Fyrstu veiðimenn-
irnir enu farnir í Úteyjar til
veiða og aðrir enu að búa sig
uindir að fara út í vitounmi.
Útlit er fyrir góða veiði og
söluhorfur á veiðinini eru með
bezta móti. Luindi er nú ódýr
asti kjötréttiur sem er á boð-
stólum í landiniu og þykir öll
um . sem hanm bragða hið
mesta lostæti. f fyrra veidd-
ust um 60-70 þúsuod lundar í
Vestmanmaeyjum, en lundinn
úir lofti alfiðraður toostar um
10 tor
Lundaveiðimenn leggja af
stað í úteyjar.
Háfnum slegið snarlega upp
og einn er í netinu.