Morgunblaðið - 06.07.1969, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLf Ii968
19
— Reykjavíkurbréf
Framhald af bls. 17
Þjóðverja, þegar þeir voru verst-
ir“.
„Fólskuverk
og fádæma
fantaskapur6
Sigurður A. Magnústson helduir
áfraim:
„Þeir beittu marga fairjgma
andstælðinga miðaM'apynitiinigum
aif a'ilra versta tagi. Komia þair
fram undariegair andstæður í eðli
Grikkja. í>eir geta verið öililum
mönmium elsikiulegri og ágæitari,
þegar því er að skipta, etn þeir
geta líka hiaft í frammi fótskiu-
verk, sem engain hefði órað fyrir.
>að er hafið yfir allan efa, að
ELAS hefði lagt umdir ság Grikk-
iiand á skömmum tíma, hefðu
Bretair ekki verið í Aþenu í des-
ember 1944. ELAS haifði skipu-
lagt veldi sdtt úti um lainidið með
fádæma fantaskap, og þáö viirð-
ist einunigis hending, að fyrir-
ætlaríiir þeirra fóru út um þúfur
í Aþenu. E.t.v. mætti bæta við
þeinri skýriingu, að margir ELAS-
menn varu 3retum vinveittir og
var því þvert um geð að ber j -
ast við þá. Svolos prófiessior, eiinin
aðalleiðtogi ELAS, saigði alveg
skilið við hreyfimguma eftir bylt-
imguna".
„Endalaus
sorgarleikur44
Síðar, á síðu 126, sagitr Sigurð-
ur A. Magnúsisian:
„Jú, Grikkliamd liggutr á anm-
arri breiddargrá'ðu en Isiand, og
það ar ekki alitaif eins aiuðvelt og
menm halda sð leggja okkar mæli
kvarða á atbutrðina þar. — Saga
Grikkja frá upphaifi eir endalaus
endurteknimig samia sorgarleiks,
og engair horfiuir á breytingum.
Já, en í niútíma memningarþjóð-
félagi getuir þó Slíkt ekki við-
genigist, segir ef til vill einlhver.
Grilkikir hafa ekki sömu hug-
myndiir um nútíma menniimgar-
þjóðfélag og við — og ef þeir
hefðu þæir, murndu þær brjóta
í bág við rótgróið eðli þeiirra og
yrðu áð iáta í minni pakamm!“
Þairna taiar Siiguirðuir A. Magn-
ússon um það, sem hamm þeikkir.
Hanm hefur því miður reynzt
sannspár. Sorgarleikurimn belduir
áfram. Það er aiuðveit fyriir utan-
aðkomamidi aiðilia að fordæma
þessa aitburði. Hitt er ertfiðara að
ráða við sig, hváð haegt sé að
gera til að sparmia gegn þeim. ís-
ilieinzika stjórnin hefur valið þamm
kost að styðj a kæiru Dana, Noirð-
manma og Svía gegn grísku
Stjómimim fyxir brot á manmirétt-
imidasamiþykkit Evrópuiráðsimis. Sú
Ikaera ier mú tiil úrskurðair hjá rétt-
um aðillium og eiinsýnit er að bíða
eftir þeim úrskurði, þanigað til
frekari ákvarðanir eru teknar.
Vel má svo faira, að úrsikurður-
inm verði á þá leið, að rétt þyki
að víkj'a GriMdiamidi úr Evrópu-
ráðirau, og má iþó spyrja, hivort
þalð sé væniegasta leiðim til að
hjálpa grísiku þjóðinmi á rótta
braiuit að útsikúfa hemind úr sam-
féiagi menrdmigairþjóða. Eims er
eðlilegt a!ð Atlanitshafsibamdalag-
ið reyni að beiita áhrifum sínium
til að bæta stjórnarfarið í Griíkk-
lamdi.En þá ver’ður þalð þó að gæta
þess, að gerast ekki sekt um slíkt
hið samia og vairð 1 Tékkósló-
vafcíu, að bamdalagsirikii hJ/utist
til um innamilamidsmál einmar
bandallagaþjóðarimnajr. Hæitt er
við, að sorgarsögu Grikkilands
veir'ði ekki hreytt nema með huig
arfarsbreytinigu þjóðarinmai
sjálfrar, em atf tilvitniuðum orð-
um Sigurðar A. Magnússomiar má
sjá, hversu líklega harnm teluir þá
breytimgu. Hitt er svo matsatriði
hverjir hafa geð í sér til að skrifa
undir mótmæli gegn kúgum og
pyntingum með kommúnisitum,
eirnu málssvörum silífcra stjórnar-
hátta á íslamdi, og hver áhrif
áakorun slíkra manna muni hafa
Lopapeysur
Okkur vantar hnepptar lopapeysur fyrir dömur og herra og
stórar herrapeysur með rúllukraga.
Móttaka frá kl. 6—7.
ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2.
Skrifstofur okkar eru fluttar
frá Skólavörðustíg 3
að Ægisgötu 7
FJALAR H/F, OLÍUSALAN H/F,
RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS H/F.
Æsknlýðsmót fotloðra
Dagana 10.—17. ágúst n.k. verður haldið æskulýðsmót á veg-
um Bandalags fatlaðra á Norðurlöndum í nágrenni Árósa f
Danmörku.
Annað æskulýðsmót á vegum Alþjóðabandalags fatlaðra verð-
ur í Noregi dagana 26.—31. ágúst n.k.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Sjálfsbjargar, lands-
sambands fatlaðra, sími 16538 til 15. júlí.
Hafnarðjörður
Þessar glæsilegu íbúðir eru til sölu í norður-
bæ. Hafin er bygglng fjölbýlishúss í norður-
bæ. I stigahúsinu Laufvangur 12, verða 3ja og
4ra herbergja íbúðir, stærðir 90 ferm., 94
ferm. og 112 ferm. Þvottahús í hverri íbúð.
Sérgeymsla í kjallara fylgir svo og hluti í
sameiginlegri geymslu. ibúðimar verða af-
hentar tiibúnar undir tréverk og sameign full-
frágengin. Lóð frágengin skv. skilmálum Hafn-
arfjarðarbæjar.
IM.
dÍLi
m
irt ; a tmt.
1II 11 9 111
tirTT i n 1
111]
rn i
1;.,
□fl
, VTT • t-ufi •
4-^---■; ; -é
TTTTT
lOLL
Verð frá
kr. 810.000.00
til 940.000.00
Fyrsta greiðsla
frá kr.
100.000.00
Ath. Nokkrar ibúðir enn
óseldar.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Guðjón Steingrímsson hrl.
Linetsstig 3, Hafnarfirði.
Sími 50960.
Kvöldsími sölumanns 51066.
I.S.I
K.S.I.
K.R.R.
<
Siðasti knattspyrnu leikurinn við Danina
ter fram á Laugardalsvellinum í kvöld sunnudaginn 6. júlí kl. 8.15 e. h.
LANDSLIÐIÐ OG A.B. DANMÖRK
Dómari: Magnús Pétursson. Linuverðir: Grétar Norðfjörð og Valur Bene diktsson.
Þetta er síðasta heimsóknin í ár
Aðgöngumiðasala hefst i dag kl. 6 e. h. I Laugardal.
Verð aðgöngumiða: Stúka 150,00, stæði 100,00, böm 25,00.
Komið og sjáið spennandi leik
KNATTSPYRNURAÐ REYKJAVlKUR.