Morgunblaðið - 06.07.1969, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1009
■ m " llSTIR eÓKMElTIR - IISTIR BÖKM[mTIR " 1 ISTIR BÓKMEITIR - EISTIR
Skúlptúf
FYRIR nokkrum dögum skrif
aði ég hér í blaðið um skúlp-
túrsýningu, sem ungur lista-
maður hélt, og nú eru tvær
aðrar sýningar af höggmynd-
um í gangi í einu. Ég man
ekki eftir, að eins mikið lífs-
mark hafi verið með pessari
listgrein áður í okkar ágætu
borg, og er það sannarlega
gleðiefni.
Þetta er í briðja sinn, sem
framtaksamir menn gangast fyr-
ir útisýningu á skúlptúr á Skóla
vörðuholtinu, og því miður hef
ég ekki séð fyrri sýningarnar,
en fróðir menn segja mér, að
þessi sýning sé beirra fremst. Ef
svo er, þá er það góður vottur
um, að hér sé gróska á ferð, en
ekki stundargaman Enda eru
sumir listamennirnir, sem verk
eiga á þessari sýningu, þegar
búnir að láta mikið til sín taka
og eru engir byrjendur í list-
grein sinni. Sumir eru aftur á
móti þarna á ferð í fyrsta sinn,
og auðvitað er ekki allt jafn
gott á þessari sýningu. Það er
bæði skiljanlegt og eðlilegt og í
sumum tilfellum skemmtilegt. Það
gefur sýningunni í heild breið-
an svip og gerir hana forvitni-
lega.
hræddur er ég um, að heldur
lítið af því, sem raunverulega
er að gerast í listalífi okkar,
komi fyrir sjónir almenininigs
nema í Reykjavík. Hvað um það,
nú er tækifærið hér þarf ekkeirt
húsnæði, grasflötur eðia lands-
spilda nægir ásamt framtaki og
þekkingu.
Ég hafði ánægju af þessari
sýningu og hef farið um þetta
sýningarsvæði við Skólavörðu-
holtið oftar en einu sinni. Það
eru nítján listamenn, sem þarna
eiga verk, og yrði of lang tmál
að tala um hvern einstakan.
Samt finnst mér Sigurjón Ólafs-
son bera þarna nokkuð af, enda
er hann myndhöggvari, sem fáa
á sér líka, og allir hinir eru ó-
lastaðir, þótt á verk Sigurjóns
sé sérstaklega bent. Þeir, sem
þarna sýna, gefa breiða og góða
mynd af því, sem er að gerast í
skúlptúr á íslandi í dag. Þarna
eru ótal stefnur og unnið í mjög
misjöfn efmi, en sjón er sögu
ríkari, og aðgangur að sýningar
svæðinu er ókeypis.
Myndarleg sýnnigarskrá er til
sölu, og eru þar upplýsingar um
listafólkið og mynd af hverjum
og einum.
Þorbjörg Pálsdóttir er með sýn
ingu á verkum sínum í Ásmund-
arsal, sem er fast við sýningar-
Þorbjörg Pálsdóttir við eitt verka sinna.
Sýning sem þessi er miklu
skemmtilegri undir berum himni,
en innan veggja. Það er hvergi
þrengt að nieiniu verki, og þau
fá að njóta sín til fulls. Þetta at-
riði eitt er dálítið óvenjulegt hér
lendis, þar sem myndhöggvarar
hafa oftast verið með sýningar
sínar innanhúss og í mörgum til
fellum sýnt skúlptúr og málverk
saman. Ég fæ ekki betur séð en
þessi lóð á Skólavörðuholtinu
skapi alveg sérstök og áður ó-
þekkt tækifæri til að sýna skúlp
túr, og vonandi verður áfram-
hald á þessum sýningum. Það má
jafnvel segja með sanni, að sjálf
Reykjavík fái á sig menningar-
blæ þegar slík fyrirtæki sem
þetta gleðja vegfarendur og gefa
þeim kost á að kynnast því, sem
listamenn eru að fást við. Og
Ihér er gullið tækifæri fyrir staði
úti á lanidsbyggðiirand alð fá í heim
BÓkn slíkar sýningar, því að
flötinm, þar sem þeir nítján eru
á ferð. Hún á þar líka eitt verk,
en það er gott dæmi um, hve
mikið líf er í þessum hlutum, að
sama listkona skuli sýnia á tveim
sýningum í Reykjavík samtímis.
Þorbjörg hefur 3kemmtilega til-
finningu fyrir dálítið sérstæðri
hlið mannslíkamans, og beztur
árangur finnst mér hjá henni,
þegar hún lætur myndir sínar
vera í eðlilegum stellingum, og
sitjandi eða standandi. Hún vinn
ur í efni, sem gæti verið fall-
egra í sjálfu sér, og ég er ekki
frá því, að sjálft efnið dragi úr
krafti sjálfs skúlptúrsins. Þor-
Djörg er dálítið sérstæð lista-
kona og hefur sinn eigin svip á
veirkum sínum, og það er eitt-
hvað aðlaðandi við þessi verk
hennar, en ég held, að þau hefðu
farið enn betur utan dyra, eins
og mynd hennar á samsýning-
unni virðist sanna.
Verk eftir Sigurjón Ólafsson.
Nú er komið sumar, og þá er
ég hræddur um, að sumir vilji
vera utandyra og úti um allar
trissur. Það er því ekki víst að
skrifað verði um sýningar á næst
unni. Enda er það siður alls stað
ar, að sýniiragar séu elkki á ferð
yfir hásumarið. Því ætla ég að
enda þessar línur með óskum um
gott veður í sumarleyfinu og
lofa því að halda mig frá rit-
vélinini, meðan varmt er í lofti
og eimstötou sininium sól.
Valtýr Pétursson.
Úr „Ferðinni" e. Werle.
Nú eignaðist féiagið nýjanfor
seta, André Jurres frá Hollandi.
Hægri hönd hans í stjórninni er
maður, sem margir íslendingar
kannast við, Gunnar Bucht, sem
lengi vair formaður sænska tón-
skáldafélagsins. Menningarpóli-
tíkusar um víða veröld bíða nú
spenntir eftir að vita:
1. Hvoirf eikiki veiriði miikið um
Úr djöflunum frá Loudun" eftir Penderecki.
vegar marks með löngum og ó-
fróðlegum orgelpunktum og lít-
illi músik yfirleitt. (Sama ópera
var frumflutt í Stuttgart tvei
mur kvöldum síðar og dugði þar
ekki minna en að láta óðar nunn
urnar hendast um sviðið berar
niður að mitti til að halda at-
hygli áhorfenda).
Önnur ópera, „Ferðin“, eftir
Svíann Lars Johan Werle var
stórum fróðlegra verk. Atvik og
„ferðalög" — oft marklítil —
gemasit í niútTOainiuim, Sviðisetiniinig
var með vel nýttum nýstárleg-
um meðulum (Josef Svoboda)
og sannfærandi tilþrifum (og til
vitnunum) tónskáldsins.
Þriðja umtalsverða óperan var
„Arden verður að deyja“ eftir
enska tónskáldið Alexander Go
ehr. Þetta er stílfærður gaman-
leikur frá 16. öld og féll blönd
uð tónlistin vel að efninu.
Hátíðin byrjaði formlega með
minningartónleikum um tón-
skáldin Guillaume Landré frá
Hollandi og Svíann Karl-Birger
Blomdahl. Fluttur var strok-
kvartett eftir Landré og sýnd
kvikmyndin „Altisonans“ eftir
Blomdahl. Blomdahl setti þar
saman mydnaefni með tónsmíða-
tækni sinni og fylgdi því eftir
með hljóðum fugla og „gervi-
fugla“, þ.e.a.s. hljóðum og hljóð-
merkjum gervihnatta. Þarna
„syngja" saman þekktar fugla-
tegundir (sem menn eru nú óð-
um að eyða af jörðinni) og þeir
Spútnik 4. eða Explorer 7.
Á tónleikunum sjö, sem á eft-
ir fylgdu, mátti heyra það, sem
alþjóðleg dómnefnd félagsins tel
Framhald á bls. 25
Þing um nútímatónlist
nýja siði með nýjum frammá-
mönnum í félaginu?
2. Hvort hinir sigruðu stór-
höfðingjar reyni nú að koma
fram hefndum á einhvern mynd
arlegan hátt.
Hamborgarar búa sérstaklega
vel fyrir hátíð sem þessa. Óper-
an þeirra hefur í mörg ár —
undir stjórn tónskáldsins Rolf
Liebermann — verið öflugt
vdirkd niúitimaópenu. Þess vieigna
baiuð ópeman ein í vfðlbóit við 7
tónleika félagsins í 10 daga sam-
fleytt upp á þau átta nútíma-
verk, sem voiru m.a. viðfangs-
efni óperunnar í ár. Þar á með-
al var eitt frumflutt við mikla
eftirvæntingu og jafn mikil von
brigði, „Djöflarnir frá Loudun“
eftir Penderecki.
Ekkert tónskáld hefur vak-
ið tán iþjániinigar og meftaRjimk-
unar við jafn almennar undir-
tektir og hann. Kunnust eru
verkin „Til fórnarlambanna í
Hírósjíma" Og „Lúkasarpassía".
Þessi nýja ópera um réttarmorð
ástsýki og ofstæki missti hins
Hátíð alþjóðafélags fyrir nú-
tímatónlist (ISCM) var nú hald
in í 43. skiptið, og það að þessu
sinni í Hamborg, dagana 21. til
27. júní. Fyrstu hátíðina hélt fé
lagið í Salzburg árið 1923, og
hefur gengið á ýmsu í sögu þess
síðan. Félagar koma frá fjarlæg
ustu heimshornum á hátíðir þess
ar til þess að þinga um sameig-
inlega áhugamálið, nútímatónlist.
í röðium heiðursifél'aga 'eru miairig-
ir þeir, sem mestir snillingar
hafa þótt á tónsmíðar á þessari
öld. Þar af eru nú margir dauð-
ir og „sígildir" orðnir.
í mörg undanfarin ár hefur
forseti félagsins verið Dr. Hein-
rich Strobel, maður með eitt öfl-
ugasta útgáfufyrirtæki Þýzka-
lands og útvarpsstöð að bak-
hj'airiá. Hainin komisit tiil vaildia mieð
seríalismanum og var nú steypt
af stóli með endalokum þeirrar
sitefniu, (og í niænri því bókisitaf-
legri merkingu var sunginn „sálm
ur“ á eftir verki eftir Englend-
inginn John Taverner, sem há-
tíðinni lauk með).