Morgunblaðið - 06.07.1969, Síða 25
- BÓKMENNTIR
Framhald af bls. 20
i*r þverskurð nútímatónskáld-
skapar. Sumt af því virtist samt
furðu lítilfjörlegt. Þar skáru sig
Aki Matsudaira (fyrir strok-
kvartett), Yoritsumé Matsudaira
(einhver misnotkun á þeim Kont
arsky bræðrum og Caiskel siaig-
verkamanni) og Hifami Shimoy
ama (sem þurfti þrjár 22 manna
strengjasveitir til starfans).
Önnur verk reyndu og mikið
á þolinmæði áheyrenda, vegna
lítilla viðburða, svo sem Kant-
ata fyrir kór, blásturs og slag-
hljóðfæri eftir Vostírák firá Tékkó
slóvakíu (og þurfti tvo stjórn-
endur til þess) eða barnalegt
tónverk eftir Bernadettu Matus
zczak frá Póllandi.
Þjóðverjinn Hans-Joachim Hes
pos og Svisslendingurinn G.G.
Englert kölluðu fram hátt baul í
stað lófataks fyrir afkáralegt
tónaráp, „Break“ fyrir píanó og
hljómsveit eftir bann fyrrnefnda
og „Le Roman de Kapitagolei“
fyrir hljómsveit eftir hinn.
Svisislendiniguiriinin Júrg Wytten
baeh af með verkinu „Umsögn"
fyrir flautu og píanó (og raf-
magnsorgel), sem höfundur og
f l,au tuie jkarinin Aurele Nicolet
léku. Þar héldust í hendur römm
tækni í leik og tónsmíð.
Enn meiri yfirburði í meðferð
á tónaflækjum sýndi þó landi
Wyttenbachs, óbósniilingurinn
Heinz Holliger í tónsmíð sinni
„Siebengesang" fyrir óbó, hljóm
sveit, söngraddir og hátalara.
Holliger er einn þeirra manna,
sem sífellt stækkar tjáningar-
svið óbósiims, kaillar fram ævin-
týraleg hljóð úr iðrum hljóðfær-
isins.
Eitthvað því um líkt hefur
samtsarf cellósnillingsins Sieg-
fried Palm og tónskáldsins
Bernd Aloiis Zimmiermamin getið
af sér. Ávæning af því mátti
mú heyra í fimimlþættuom celló-
konsiert eftir Ziimimermiainm. Sér-
kennileg danstilþrif í konsertin-
um eru af þeirri viðleitni höf-
undarins að gera konsertinn að
danssýningaratriði.
MiíkLa kátírau vakti tónverk
fyrir sópran, flautu og hörpu,
samið við og útfrá babli smá-
barns eftir Jan Kapr frá Tékkó-
slóvakíu, enda var „hjalið“ af-
bragðs vel flutt af söngkonunni
Jönu Jonasová.
Sónata op. 25 fyrir blásara-
kvintett eftir Ðanann Mogens
Winkel Holm vakti og góðlát-
legt fliss, því að kölluð eru fram
ýmis him óvenjulegustu og bros-
legustu hljóð, sem menn búast
ekki við að heyra úr hljóðfær-
um í tónleikasölum eða öðrum
virðulegum samkomum. Hljóð-
færin voru samt ekki ein um
„furðuhljóðin“.
Eitthvað var um „tal-söngl-
hljóðkóra“ á hátíðinni, en ekk-
ert þeirra verka varð fullkom-
lega hrífandi, ef frá er talið tón
verkið „Hallelúja“ eftiir Maiuri-
cio Kagel, (sem upphaflega er
frá Argentínu, en telur sig nú
ekki til neinnar þjóðar og er bú-
settur í Þýzkalandi). Þar var
mikið hugarflug í notkun manns
raddarinnar frá gleðihrópum til
sorgarhljóða, með viðkomu þar
víða á milli. Enginn „effekt" var
samt ofnotaður. Kagel semur og
síbreytilegar stöður og „uppstill
SRetttttttÞfoÞiÞ
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1099
25
ingar“ kórsins, sem lyftir mikið
undir nýstárlegan sannfæringar
kraft verksins.
Sjöundu og seinustu tónleika
var beðið af mestri eftirvænt-
ingu, því að þá mátti búast við
,,háspilunum“ af hendi dóm-
nierfndiairinraar. Sóprairusöngkoraain
Taru Valjakka, barnakór, bland
aður kór og stór hl jómsveit fluttu
þá m.a. „Eco“ eftir Norðmann-
inn Arne Nordheim (samið við
texta eftir Quasimodo). Þrátt fyr
ir nafnið voru bergmálseinkenn
in ekki heyranleg, heldur eitt-
hvað þveröfugt. Nordheim hleð
ur upp hljóðahrönnum, stundum
full hávaðasömum. , Heterófón-
ískar“ hljóðaþyrpingar virðast
þannig ofarlega í huga áber-
andi samtímaskálda, og voru
mörg ónefnd dæmi þess á hátíð-
inni, en önnur ætla sér í þver-
öfuga átt. Þannig endaði hátíðin
á tónverkinu „In Alium“ eftir 25
ára Englending, John Taverner
— og var það óvænta trompið.
Verkið er samið fyrir sópran
(Dorothy Dorow söng), hljóm-
sveit og segulband. Höfundur
INGÓLFS-CAFÉ
BINGÓ í dag kl. 3 e. h.
Spilaðar verða 11 umferðir.
Borðpantanir í síma 12826.
Verkstjóri
Vanan verkstjóra vantar til starfa hjá Miðneshreppi, Sand-
gerði, nú þegar.
Umsóknir ásamt meðmælum sendist undirrituðum fyrir 14.
júlí næstkomandi.
Sandgerði. 4. 7. 1969.
Sveitarstjóri.
íbúð til leigu
Lítil íhúð með eða án húsgagna til leigu í háhýsi við Austur-
brún. Leigutími til 1. janúar 1970.
Tilboð merkt: ár — 65", sendist Mbl. fyrir 10. þ. m.
Lögfrœðiskrifstofa
Sigurðar Helgasonar
Digranesvegi 18, Kópavogi, verður lokuð frá 7. til 21. júlí n.k.
vegna sumarleyfa.
Sigurður Helgason, lögfræðingur.
r
ANDRES AUGLYSIR
FATAMARKAÐUR ÁRMÚLA 5
Karlmannaföt verð frá kr. 1990.—
Karlmannaj akkar verð frá kr. 975.—
Terylenebuxur á aðeins kr. 850.—
Terylenefrakkar á kr^ 975.—
Drengjajakkar á kr. 900,—
Drengjabuxur verð frá kr. 290.—
Telpnabuxur verð frá kr. 290.—
Terylenekápur verð frá kr. 975.—
Fatamarkaður Armúla 5
lýsti því yfir, að seinustu verk
Stravinskys og Richards Strauss
ásamt verkum þeirra Messiaen
og Cagie og svo sálmialög hefðu
haft mest áhrif á skáldskap sinn.
Ef lesandinn getur ímyndað sér
einhvern fallegan samruna þess-
ara ólíku þráða, þá er hann með
á nýjustu nótunum.
Þorkell Sigurbjömsson
HUÓMM/T*
ams sm
Einnig leikin létt tónlist í matar- og kaffitima á hverjum degL
BLÓMASALUR:
GÖMLU DANSAIINIR
RONDO TRÍÓ
Dansstjóri Birgir Ottósson.
Matur framreiddur frá kl. 8 e.h.
Borðpantanir í síma 35355.
OPIÐ TIL KL. 1.
OnSI KVQLE OFIS í KVOLO OFIS í KVÖLD
HÖTfL /A<iA
SÚLNASALUR
BORÐPANTANIR I S!MA 20221 EFTIR KL. 4. GESTIR AT-
HUGIÐ AÐ BORÐUM ER AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20.30.
_ DANSAÐ TIL KL. 1
ofiaiEVQLD ons í kvöld ofib í KVOLS
lil* | r áPg r ■ r\ ^ r
Allir fara a Skogarno amofið 1
Þingvallasveit sem hefst í dag k 1.14
Hestamannafélögin