Morgunblaðið - 06.07.1969, Page 29

Morgunblaðið - 06.07.1969, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLf 19&9 29 (utvarp) • sunnudagur • 6. JÚLÍ 8.30 Létt morgunlög Promenade hljómsveitin í Berlín leikur ballettmúsik eftir Borod- in, Offenbach, Smetana, Tsjaí- kovský o.fl: Hans Carste stj. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónteikar (10.10 Veður fregnir) a. Trompetkonsert í Es-dúr eftir Haydn. Theo Mertens ag hljóm sveit leika: André Rieu stj. b. Strengjakvartett í cís-moll op. 131 eftir Beethoven. Búdapest kvartettinn leikur. c. „Sumarnætur", lagaflokkur eft ir Berlioz. Regine Crespin söngkona og Suisse Romande hljómsveitin flytja: Ernest An sermet stj. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Jón Auðuns dóm- prófastur Organleikari: Ragnar Björnsson 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegis'ónleikar: Frá útvarp inu í Miinchen Flytjendur: Sinfóniuhljómsveit út varpsins þar og sinfóníuhljóm- sveitin í Bamberg. Stjórnendur: Franz Allers, Carla Zecchi, Mass- imo Pradella og Karl Böhm. Ein leikari á píanó: Adrian Aesch- bacher. Einleikari á fiðlu: Henri Lewkowicz. a. Bæheimssvíta op. 39 eftir Ant- onín Dvorák b. Tvær myndir fyrir hljómsveit op. 5 eftir Béla Bartók. c. inngangur og konsertallegro fyrir píanó og hljómsveit eft- ir Robert Schumann. d. Tilbrigði og fúga op. 132 eft- ir Max Reger um stef eftir Mozart. 15.25 Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatími: Sigrún Björnsdótt ir og Jónina H. Jónsdóttir stjórna a. „Jón forvitni" Ása Ragnarsdóttir les sögu i endursögn séra Friðriks Hall grímssonar b. „Litla ú.varpstækið", leikrit eftir Káre Holt. Áður útvarpað fyrir rúmum tveimur árum. Þýðandi: Sig- urður Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Eiríkur: Borgar Garð arsson, foreldrar hans: Guð- björg Þorbjarnardóttir og Valdi mar Lárusson, læknar og hjúkr unarkona: Bessi Bjarnason, Rú rik Haraldsson og Jóhanna Norðfjörð: aðrir leikendur: Flosi Ólafsson, Árni Tryggva- son, Nína Sveinsdóttir, Klem- ens Jónsson og Kjartan Ragn- arsson. c. Sæmundur fróði Baldvin Halldórsson leikari les úr þjóðsögum Jóns Áma- sonar 18.00 Stundarkorn mcð austurriska gítarleikaranum Luise Walker, sem leikur lög eftir Roncalli, Scarlatti, Sor o.fl. 18.25 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Hólar í Hjaitadal Ásmundur Jónsson skáld frá Skúfstöðum flytur kvæðaflokk sinn. Hljóðritun frá 1961 19.40 Kórsöngur: Enski mormóna- kórinn syngur andleg lög. Söngstjóri: Ray Bar- ton 20.10 Heiðinn álrúnaður á íslandi Jón Hnefill Aðalsteinsson fil lic. flytur annað erindi sitt. 20.40 Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Debussy Arthur Grumiaux og Istvan Hajdu leika. 20.55 Léttir réttir Þáttur í umsjá Davíðs Oddsson- ar og Hrafns Gunnlaugssonar. 21.25 Knattspyrnukeppni i Reykja- vík Danska liðið Akademisk Boldklub og islenzkt úrvalslið keppa Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik beint frá leikvangi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok • mánudagur • 7. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30Frétt ir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Jón Bjarman. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar örnólfsson íþróttakenn ari og Magnús Pétursson píanó- leikari. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.15 Morg unstund barnanna: Konráð Þor- raffinerad 0 síruntpelegans Vel klœdd notar V0GUE Vilj'ilð þér haf.a failfliegri fætur, þá ráaiegigj.uim við Vogue-soikíka og sokíkaibu xuir. Vogiuie er sænsk gæðaivana, sejn framileidd er úr fínu og mjúiku úrvailisgairnii. Voguie hefuir úrvalið í aotókum og ag sokkalbuxum. Fætur eir reynt hafa Vogiue biðja aftur uim Vogue. Sölustaðir: Voguie, Skóflavörðuart. 12, Vogue, Lauigav. 11, Voguie, Háaiieitrsbr., Vogue, Hafnairf., Verzil. Skemimiain, Akureyri, Ka.up- féiaig Þimgeyiniga, Húsavík, Fem- inia, Keflaví'k, og Verzl. Siigiurðiar Ágústssonar, Stykkishóllmi. steinsson heldur áfram að segja frá „Fjörkálfinum" (3) 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.15 Á nótum æskunnar (endur- tekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils leikari les söguna „Fjölskylduna hans Runka gamla“ eftir Steinunni Þ. Guð- mundsdóttur (2). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar Létt lög: Klaus Wunderlich leikur danslög á hammondorgel. Cornely kórinn syngur fimm lög. Sigurd Jensen og hljómsveit hans leika norsk lög. Ýmsir aðrir hljóðfæraleikarar og söngvarar skemmta. 16.15 Veðurfregnir Klassisk tónlist Útvarpshljómsveitin I Hamborg leikur Serenötu fyrir strengja- sveit op. 22 eftir Dvorák: Hans Schmidt-Isserstedt stj. John Ogd on leikur Píanósónötu í einum þætti op. 22 eftir Goehr. 17.00 Fréttir Dönsk tónlist Hljómsveit Konungl. leikhússins í Kaupmannahöfn leikur Sinfón- fu nr. 1 op. 5 „Á Sjálands fögru vengi“ eftir Niels Gade: Johan Hye-Knudsen stj. Kurt Westi syngur rómönsur eft- ir Peter Heise. 8.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynn ingar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Um daginn og veginn Kristinn Björnsson sálfræðingur talar 19.50 Mánudagslögin 20.20 Þjóðir 1 spéspegli Ævar R. Kvaran flytur fyrsta þáttinn eftir Georg Mikes, og f jallar hann um Englendinga 20.50 Lög eftir Charles Ives Kammerhljómsveitin í Boston leikur „Á gangstéttinni", „Regn- bogann" og „Tónbrautir": Har- old Farberman stj. 21.00 Búnaðarþáttur Bjarni Guðleifsson licensiat talar um kal. 21.10 ftalskir söngvar Ezio Pinza syngur við undirleik Fritz Kitzingers. 21.30 Útvarpssagan: „Babelsturn- inn“ eftir Morris West Geir Kristjánsson íslenzkaði. Þor steinn Hannesson les (18) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir fþróttir Sigurður Sigurðsson segir frá 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssoft- ar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok „KLINIKDRMA íí Aðstoðarstúlka óskast strax á tannlækningastofu í Miðborg- inni. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Klinikdama — 344". Opnum kl. 6 árdegis Sæla Café Brautarholti 22. NESCAFE er nútímakaffi Neskaffi er ilmandi drykkur. í önn og hraða nútímans örvar og lífgar Neskaffi. Óvenju ferskt og hressandi bragð af Neskaffi. Ungt fólk velur helst Neskaffi. Neskaffi er nútímakaffi. —»

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.