Morgunblaðið - 06.07.1969, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 06.07.1969, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐH), SUNNUDAGUR 6. JÚLf 11969 31 UmferSarbrúin nýja. Til vinstri á myndinni sést gamli kaflinn frá Nesti, sem verður tekinn endanlega af á mánudag. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þonm.) Umferðarbreyting á Hafnartjarðarvegi: Eystri brúin tekin í notkun á mánudag • Nú fer hv«r að verða síðast ur með að aka gamla Hafnar- fjarðarveginn frá Nesti að Kárs nesbraut. Á morgun, mánudag- inn 7. júlí ki. 16 verður tekin í notkun eystri akbraut nýja veg- arins, á áðurgreindum kafla. — Ekið verður á brú yfir Nýbýla- veg. Lögreglan í Kópavogi vill beina þeirri eindregnu áskorun til ökumanna að þeir gæti fyllstu varúðar, þannig að breytingin megi ganga slysalaust fyrir sig. Á fiutnidi með bygigimainefnd Kópavogs og lögreglunni kom það fraim, að breytingin er gerð vagnia fnaim'kvæimdia viO vestairi ak brautina. f>ar er einnig unnið að brúarsmiíði. Nýju akbraiuitiimiair eru báðar tvöfaldar, þannig að bæigt er að haldia uppd tvígteiflnu- alkstri á þeirri eystri. sem tekin verður í notkun á mánudag. Nýja a'kbrautin byrjar skaimmt iflná Nesti í Possrvogi og verðiur ak ið aÆ glamilia vegimium eftiir temigi- vegi. Við Auðbrelkiku skiptast leiðir og gamli vegurinn tekur aftur við suður til Haifnartfjarðar. Á fundinum kom það fram að verklegar áætlanir hafa staðizt, en verktaki í vegalagningunni I 20. UMFERÐ Evrópumeistara- miótsimis í briidige, sat ísiemzka srveitin yfir og féikk 5 stág. ÚrsiMt í 26. umiferð uirðu þessi: HoMlanid — Pprtúgal 6-2 írl'ainid — Póiifliamd 8-0 Fininiiand — Tyirfcflianid 8-0 Fnaflckiamid — ísmael 8-0 Noreguir — Hretiamid 6-2 Dammörfc — Beigía 7-1 SvSþjóð — Sviiss 6-2 Spámin — ítaMa 5-3 Girilklkiamid — Austuirniki 8-0 Umigverj'aianid — býzkaiand 8-0 Staðain að 20 uimlflerðum lokn- um: er Hraðbraut s.f. Fyrirtækið er -Jkrásett í Kópavogi og er sam- eign verktakafyrirtaekjanna Mið fells og Hlaðbæjar. Talið er að báðar akbrautir og brýrnar rnuni kosta 60—70 millj. fcróna. Er það fé greitt með svoikölluðu benzín fé, þannig að bæjarsjóður Kópa- vogs ber engan kostnað við fram kvæmdirnar. Hönnun • verksinis önnuðust venkfræðingarnir Stefán Ólafs- son og Theodór Árnason, sem einnig sá um eftirlit með fram- kvæmdunum. Verfctafci við brú- argerð er Árni Jóihannsison s.f. 1. Ítalía 123 sit. 2. Noregur 107 — 3. Austurríki 103 — 4. Fnaikklainid 103 — 5. Svíþjóð 101 — 6. Sviss 95 — 7. PóHarkd 86 — 8. ínianid 86 — 9. Bnetianid 85 — 10. Þýzkaianid 78 — 11. Spánn 76 — 12. Danmórk 76 — 13. Unigverjailaind 73 — 14. ísrael 72 — 15. Tyrkiamd 72 — 16. Belgía 72 — 17. ísiaind 70 — 18. Finmland 67 — 19. Höllland 57 — 20. Portúgail 56 — 21. Grikkland 42 — EM í bridge Neðst t. v. á kortinu sést nýja akbrautin, sem tekin verður í notkun á mánudag. Þar verður tvístefnuakstur eins og örvamar sýna. Yfir Nýbýlaveg verður ek ið á brú, hinni fyrstu á þurru landi hérlendis. Við Auðbrekku skiptast Ieiðir og verður ekið þaðan eftir gamla veginum suður til Hafnarfjarðar. Þeir, sem leið eiga í bæinn aka hins vegar eftir tengivegi af gamla vegin- um inn á Vogatungu og þaðan sem leið liggur um nýja kafl- ann til Reykjavíkur. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Síðasta umnferð keppniinmiair fóir fraim í gær og áitti ísfliemzka sveiit- in þá að spiflia við partúgölisku sveitimia. BRUNI ELDUR kom upp í húsiinu á Vesturgötu 5 á fjórðia tímiamium í gær og er slökfcviliðið kom á vettvang var allmikill eldur í kjallara hússins, en þair er reið- hjólaverlkstæði. Slökkvistarfi var ekki lokið er Mbl. fór í prenit- un, en ljóst var að skemmdir ufðu mi’klar á reiðhjólaverkstæð inu og því sem þar var. | Kuldulegt | í höllinni ) segir frú \ Pompidou \ París, 5. júlí — AP: ( CLAUDE Pompidou, hin nýja í forsetafrú Frakklands, vinnur / nú að ýmsum breytingum á J Elysée-höll. f viðtali við \ France-Soir, sagði hún, að ( sér fyndist einkaibúð forset- i ans allt of kuldaleg, hvítir / veggir, fá málverk og sterk \ ljós. Kvaðst hún vona, að 4 sér tækist að gæða forsetabú- i staðinn hlýju og gera hann / heimilislegri. — Framtíðarhorfur Framhald af bls. 32 iiniu 10,5—12 gifáðiur aiuistlægnar 'Iömigd'ar og 75—75,4 gráðu'r norð- uihbneiddiar. Fidkilflræðingairinir vita eðdki nláfcvæmifega hvað hafuir gerzt mieð þessa trvo sitóru ámgiamiga 1963 og 1964, en minm'a á að veidd ir voiru á sínium tímia 15 irMiLljón hdktóIlítJratr alf þessum árgöngum aam sméisild. Og þair sem nýju ámgain/garMÍr etftiir 1964 haifa ver- ið þummdir, eir miynddm, sem nú er uppd'riegin um útlitið, æði dap uirleig. Br því fuflll áistæðia til að óttaist að síldveiðair fairi enm miiminlkamdd á ruæstu áruim, segja fiskifræðinigairnijir. Norslkia hafraninjsiákniaiskipið Jo- ham Hjant, sem ásaimit íisflienzka namnisókmaskipimu Anma Frdðriks- symi og rússneska ákipiniu Aka- diemdk Bnipovitsj, haifa íllokið 20 d'aga lönigum. ieiðamigiri um Norð- uir-íslhaifið og Bamenitslbaifið, héldu svo á föstiudiagisíkvölid í sulðiumátt, ag veirða við Heflgiofliamd_ En Norðmemin og Rússair haifla fund- ið mákið <alf mialkríl um 100 sjó- miíliuir dhJá fllamdli. Rússaimíir uirðu vairÍT við þessair miaðoriflitarifluT fyr ir 10—12 dögum nélægt breidd- amgráðu 66 og 20 mímiútur og 30 gráður austlærgirar lengdar. RiissnieSkir bátar, sem sendir voru þamigað atf svæðiiniu við BjiarmiaireyjaT, hafla a@ umdan- förniu tonigið 5—10 tarun á dag. MaikrdilMnin heldiur á hægri ferð í niorðauistur. Teflja sértfiræðimg- airmir aið óvemju hlýr yfirborðts- sjór haifi leátt malkrilinm á þess- ar óveniju miorðlægu slóðir. Er reiíknað mieð að mömg niomsku Skipaona mumi halda á miaífcríl- miðim. - KR-INGAR Framhald af bls. 30 framlkvæmdi vitaispyTmu rétit fyr- ir leiflthlé, en Skot hamis vair var- i*. í upphaifi síðairi hálíflieilks var ‘hamm tvívegis i igóðum markfær- umi, em mdistókst heinfifliega, eink- um í fynra Skiptið — em Joflcs heppniaðist það hjá honium er hanm fákfc send'inigu Óliaifls. Elll'eirt Sohnam var bezti miaður KR-liðsimis og helflur sjafldam eðá aldrei verið betri em niú. Harnrn bókstiafll'ega réði lögum og lof- um á vafllliammiiðjuinmi og var það ekki sízt yfirbuirðaflledkur hams, sem fór í taiugar Daniainmia og æstá þá til hins girófia leilks. Damir áittu dkki nema eiitt gott fiœri, en miiðhiertjtam komist inm fiyrdr KR-vömninia. En Blliert tóksit mieð röskuim spreltti að elta hanm uippi og spyrma út yfiir enida- mlörfc. Aðrir leilkmienm KR Ihumflu í dkuigganm fyrár Bllert, etn Mðið álttá í Eheifld saimstiillitam lieilk, þrátt fyrir Ihin mislhieppniuiðu taekiifæri oig það að einihver deyfð var yfir Þónáfllfli Bedk. KR-iimigar voru íivið bétri í fyrri ihálliflieik ernda léku þair urúdam strelkkinigBgou og tækifæri þeimra voiru ataá hiætibuegri oig meAra ógsniandi en sólkn Damiannia. í ®íð- ari hálfleik var um látlaiusa sókn KR að ræða memia önfáair mínút- Ur eftir miark KR-iniga. Lið AB er ák’ipaið jöiflnum leilk- möninnjm og emigdnm eimin slker sig úr, em það er skemmittil'egit að sjá Ihraðanm í leik þeirra — ekki sdzt þegar ísl mórtlherjiar þeirra kunna ráð oig Ibaifia getfl til að evara á vilðeigainidi hátt. Heifuir í þessuim. efiniuim orðið um Stórstigar firaim,- farir að ræða í ísfl. kmjattspyrniu og má hikiauisti þalkka það vetr- aræfimguinuim, öðru firemiur. — Dóma’ri var Baildiur >0100)13011. - BIAFRA Fr?.mhald af bls. 1 ári, muni styikja málstað brezka utanríkisráðherrans mjög. Segja heimildirnar að líkleg- ast sé að samið verði um flutn- ingaleið eftir Crosis-fljótinu, eni Bandai íkjamenn lögðu fram til- lögu þess efnis fyrir no'kkru og var henni sæmilega tekið bæði af Biafira og stjórninni í Lagos. Tveir innrásarprammar úr heims styrjöldinni síðari bíða þess nú og hafa beðið í marga daga að geta flutt um tvö þúsund lestir af matvælum og birgðum til Biafra. Búizt er við yfirlýsingu frá Stewart utanríkisráðherra í brezka þinginu á morgun, mánu dag og er þess vænzt að hún verði jákvæð, en mjög hefur ver ið þjanmað að brezku stjórninni undanfarnar vikur í þinginu og meðal atmennings í Bretlandi og þess krafizt að hún gerði allt sem í hennar valdi stæði til að leysa þetta mikla vandamál. - DC-8 FramhaJd af bls. 1 inu, m.a. skip brezfcu strand- gæzlunnar. Sem betur fór þurfti ekki á þessuim viðbún- aði að 'halda, því að lendingin á Shannon tókst einis vel, eins og allir hreyflar væru í lagi. Flugvélin frá Canadian Paci fic, var á leið firá Gatwick flugvelli í London til Toronto í Kanada. Þegar óhappið varð, var hún um 1000 km undan ströndum írlands, og flug- stjórinn ákvað strax að freista þess að lenda á Shannon. Eftir lendinguna luku far- þegarnir jniklu lofisorði á fil'ug stjórann. Kváðust alHr haía verið mjög örvæntingarfullir, en Carey flugstjóra hefði tek izt ótrúlega vel að tala kjark inn í þá og telja þeim trú um, að ékkert væri að óttast. >eg- ar Carey gekk út úr flugvél- inni á Shannon, sitóðu farþeg- arnir í hóp fyrir neðan stig- ann, fögnuðu honum lengi og ákaft og þökkuðu honum snar ræði hans. - SKÁK Framhald af bls. 24. 45. a5, Rh6 46. Be4, g3 47. Kb5, Rg8 (Hvað skal ,gera?). 48. Bbl!, Rh6 49. Ka6, Kc6 50. Ba2! (Nákvæmiast. C-peði svarts «r halidið í sflcefjum, og næst fell- ur peðið á a7. Eftir t.d. 50. — Rf5 gæti komið 51. Kxa7, Kc7 52. a6, RIh6 53. Be6 oig svairtuir lenidir í leikþvimguin). Fisoher gafst því upp. — Von- amidi fær hainin færi á að hefina sin á heiimsmeistairainium á næsta ,,Mónikumóti“, sem að öflki for- falflialraiu'su ætiti að fana firam á þessiu surniri. Pompidou-hjónin á svölunu m fyrir utan Elysée-höllma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.