Morgunblaðið - 10.07.1969, Síða 15

Morgunblaðið - 10.07.1969, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 10619 15 Charles CHARLES Diokens er og var og verður etf til vill len.gi vin sælasti höfundur Englendinga. Líf hans sjálfs var utm margt efniviðuir rita hams og þar er að leita kveikjunnar að verk- um hans. Dickens var kom- inn af millistéttar fólki. Amma hans hafði lengi verið ráðs- kona hjá lávarði nokkrum og hún var sögð ágæt sögukell- ing, Dickens minnist hennar sem bann og var hiállf-smeyk- ur við hana, fas hennar og framkama var mótuð af starfi hennar meðal yfirstéttarinnar. Þessi amma Dicens lézt 1824 og arfleiddi syni sína að nokkr um fjármunum. John faðir Dickens hlaut minni arf en eldri bróðir hans, William, og var ástæðan isú að m‘óður hains þótti hann latur og hyskinn. John var reyndar ekki lat- ur, en fljóthuiga og óheppinn, hann átti stöðugt við mjög óhægan fjárhag að búa og lifði ætíð um etfni fram, laun hans hjá flotanum voru 1‘ág, en þar vann hann sem skrif- stofumaður. Eiginkona hans, Elisabeth fædd Barrow, var dóttir skrifstofustjóra í launa deild flotans. Charles var ann að barn þeirra hjóna fæddur 6. febrúar 1812. Hann var skírður Charles, John, Huff- man. Um sumairið fluittdist fjöll- skyldan í lakara húsnæði, fjár hagsvandræði ollu þessu og hinum tíðu búferlaflutningum sem fjölskyldan stóð í lengst af. 1817 fékk John betur laun ;aið stanf í flotahötfnónni Chait- ham. Það var sólskin og sunn- an viindur, þegar fjöilskylda John Dickens kom til Chait- ham. Fjölskyldan fékk ágætt hús til umráða. Minningar Dickens frá þessu tímabili eru ljúfar og notalegar. Hann not ar ýmsar pensónur, sem hann kynntist á þessum slóðum, sem sögupensónur, og það átti etft ir að endurtaka sig. Höfund- ur þessarar bókar Christo- pher Hibbert: The Making of Charles Dickens, sem getfin er út af Longmans í London, rekur persónusköpun Dickens með því að segja ævisögu hans. Hann hefur sankað að <sér öllum fáanlegum heimild- um um æsku Dickens og allt til þess að hann er orðinn vinsæll rithöfundur. Hann sýn ir á hvern hátt Dickens vinn- ur úr æskuminningum sínum og hvetns koniatr áhrif þessar minningar höfðu á hann sjáltf am, sam ritlhöfumd og miamn- eskju. Dickens lifði barnæsku sína í Chatham. Þar var hann í fyrsta sinn settur í skóla, þá sex ára gamall. Minningar hans um skólann varða eink- um grimma, andstyggilega tík, sem kom ætíð geltandi og glefsandi á móti krökk- umum þegar þau komu í s'kól- ann. Dickenis minntist þessa kvikindis allt sitt líf. Skóla- stýran sjálf var þó ennþá amd'sityggileigtri en humid- tíkin. Þetta var tröllvaxin beinasleggja „klædd svörtu, og lyktandi af ódýru ilmvatni. Hún hafði þann sið að lemja í höfuð krakkanna með lopp- unni til þess að fá rétt svör við spurminlgumium. Diokems minntist skólanis í ræðu, sem hann hélt skömmu fyri.r and- llát mift: „Ég áteiit að bókstatf- ir og stafrófskver væru að- eins gemð til þess að kvel'ja mig með og því áleit ég prent ara vera einhverja verstu fjandmenn mína. Eg minnist þess vel, að þegar tekið var að kenna mér bænir og mér var sagt að biðja fyrir fjand- mönnum mínum, að ég bað heitt og innilega fyrir prent- urum, því að um þetta leyti éleit ég þá verstu óvini mína. Þegar ég sé stafrófskver, minn ist ég aJltaf þessara tíma.“ „Dæmisögur þær semþessi Dickens kvenpersóna sagði börmunuih til þeiss að etfla siðgæðiskennd þeirra, fjölluðu venjulega um óþekka lata drengi, sem ekk- ert vildu læra og létust oft- ast af slystförum eða voru étoir atf óangadýnum, ljón- um eða bjarndýrum." Hibbert rökur minninga- þræðinia frá Chaitlhiam ýmis rít Dickens, svo sem Piök- Charles Dickens. wick o. fl. Þarna var fjöl- skrúðugt mannlíf og litauð- uigt, hampuir, tjaira og tóbak voru ilmefni staðarins og há- vaðinn frá skipasmíðastöðinni hljómliistin. Mary Weller fóstra hans og krakkanna sagði vel frá og hún sparaði ekki að segja Dickens hryllingsisögur, sem hið frjóa ímymdunarafl drengs ins, gerðu enn hryllilegri. Hann vakti oft skjálfandi og titrandi atf hræðslu, eftir að barnfóstTan var löngu far- in. Leikhúsið í Chatham hafði svipuð áhrif á drenginn, þar voru sýnd hin margvíslégu leikrit og hann gleypti þau í sig. Leikritin, hryllingssög- urnar og flothöfnin með öllu sínu fjölskrúðuga mannlífi frjóvguðu ímyndunaraflið og skerptu athyglisgáfuna. Annar kafli rits Hibberts fjallar um ömurlegasta tíma- bil í lífi Dickens. Fjölskyld- an flutti frá Chatham til Lond on 1822. Áis-tæðan voru efna- haigsörðuigleikar Jahnis Dick- enis og nú var komið að skulda dögunum, John var settur í skuldafangelisi og Charles varð að fara að vinna í skó- svertugerð meðal úrkastsinis. Þetta voru ömurlegir tímar og höfund-ur tengir reynslu Charlesar frásögnum ýmissa rita hans. Dickens reyndi síð ar að gleyma þesisu tímabili og hann minntist aldrei á það við meinn. Dickens fer atftur í skóla 1824, Hibbert dregur upp margar hliðstæð- ur við skólaveru hans úr skáldsögum hans. Ótti hans um að upp kæmist um fang- elsisdvöl föður hans var hon uim sífeflild kvöl, hanin taldi sig alltatf til efri laga þjóðfé- lagsins, en var aldrei örugg- ur, öryggisleysi æskuáranna var honum stöðug svipa til öryggisleitar. Skólavera hans í Wellington House Academy, ein/kaskóla í London, var hon- um til lítils fagnaðar. Kenm- ararnir urðu honum síðar skáldsögu persómur og skóla- stjórinn einnig. Meginhluti þessarar stéttar voru ýmist famtar eða aumingjar, eða þau voru kynni Dickens af stétt- inni. Skólastjórarnir, heimsk og fégnáðug fífl eða illmenni og kunnáttu og kennslu mjög ábótavant í þessum stofnun- um, sem þeir veittu forstöðu eða ráku sjáltfir oftaist sem gróðafyrirtæki. Ekki skorti heldur helgi- slepjuna í þessum stofmm- um, biblíulestrar og sálma- sönigur var iðkaðtur af mikíL- um krafti og kirkjugöngur á hverjum helgidegi. Lýsingar á skólum er að finna í mörg- um ritum Dickems og þá helzt í David Copperfield og auð- vitað í Nicholas Nickleby. 16 ára gamall verður Dick- ens skrifstofu sendill og síð- ar skrifari og fréttamaður. Höfundur tengir reynslu Dick ens þessi ár bókum hans. Fáir hafa þekkt Lundúni jafn vel og Dickens á þessum árum og hann hafði augu og eyru sannarflega opin. Hið litauð- uga og kátlega mannlíf Lund úna vakti stöðugt forvitni hans og áhuga. Lundúnir um 1830 var borg í útþemslu, borgarbúum fjölgaði mjög á þeissum árum og 18. öildin hafði ekki ennþá vikið að fullu fyrir þeirri 19. og iðn- by'ltingunni. Það var mikil gróska í viðskiptalífiiniu, lög- fræðingar hafðu nægan starfa og verzlunarþjónar og skrif- airair eða skrdfstotfumenn vonu stéttir í örum vexti. Dickens vann einnig á skrifstofum og kynntist vel hugsunarhætti og lífsháttum skritf'airiaininia, hianin segiir einhvens staðar: „Hainn uinidiraðiist hvað Skritf- stofuimaðuirinin gæti hatfa vea> ið áður en hiamm vairð dkritf- istotfumiaðiutr". „Sá, sem verður þreyttur á London, er þreyttur á líf- inu“, sagði dr. Johnson. Það var á 18. öld. Á dögum Dick- ens var fjölbreytni mannlífs- ins í þessari borg enn meiri. Þarna var saman komið það bezta og versta, geysiauður og skínandi fátækt, fagurlítfi og viðbjóðslegasta spilling, þarna ægði saman grandvör- um sómamönnum og illvígum óþökkum og föngum, gáfiu- mönnum og fítflum. Þegar Dickens var 21 árs, fékk hann starfa, sem blaða- maður hjá „The Morning Chr onicle", þetta var frjálslynt blað og taldi-st sæmile'gt frétta blað. Dickens ferðaðist víða um England á vegum blaðs- ins, fylgdist með kosninga- fundum og kosningum og lýsti þes'SU eiukar ldðlega í frétta- dálkum blaðsins. . Milli þess, sem Dickení ferðaðist um landisbyggðina, dvaldist hann í London og kynnti sér líf manna og háttu. Hann kynnt- ist „putobuinum“, leilkhúsunium og ’um þetta leyti birtist fyrsta saga hans í „The Monthly Magazine". Eigandi tímarits- ins skrifaði honum og bað hann um efnd í tímaritið. Dick ens tók sér höfundarnafnið „Boz“. 1836 var happaár fyrir Dick enis. Hann kvæntist Cather- ine Hogarth og Pickwick tók að koma út, í heftum. Fyrst í stað seldust þau ldtið, að- eins um 400 eintök, en með þriðja og fjórða heftinu jókst salan og náði 40.000 eintök- um. Þetta var óhemju sala og Pickwick og Dickens urðu frægir á einni nóttu. Allir lásu Piekwick, fátækir verka menn, sem voru svo snauðir, að þeir gátu ekki séð af ein- um shilling fyrir hvert hefti, slógu sér saman og keyptu ’áskrift, síðan las einn upp- hátt úr heftinu fyrir hópinn, læknar lásu Pickwick á leið- inni í sjúkravitjanir, dómar- ar í dómssölum og béztu gagnrýnendurnir luku upp einum munni um ágæti verks ins. Útgeflendur tóku nú að óska eftir handribum og útgáfurétti. Dickens lagðist ekki á lárvið þrátt fyrir velgengni sína og samdi við þá. Hann unni sér engrar hvíldar, skrifaði og skrifaði. Atvik og örlög hans nánustu urðu honum efnivið- ur til nýrra verka og bann varð vinsælli og vinsæili, tekj ur hans af höfundarlaunum stórjukust og hann átti oft- lega í stappi við útgefendur, sem voru stirðir til útláta, en hann hafði mjög góða aðstöðu virasældirnar. Hann vissi hvað peningar þýddu, hann mundi vel dvöl sína í skó- svertuverkstæðinu og skulda fangelsið. Höfundur rekur mótunar sögu Dickens og þau örlög, sem hann skapaði sér sjálf- ur. Hann eltist löngu fyrir tímann, hann var þreyttur á fjölskyldu sinni og leitaði sininair ‘glötuiðu æsíku þar sem hana var ekki að finna. Siglaugnr Brynleifsson. Við Reynimel Til sölu er glæsileg, næstum ný 3ja herbergja íbúð á hæð í sambýlishúsi við Reynimel. Innréttingar af beztu gerð. Vönduð innflutt teppi á gólfum. Laus fljótlega. Arni stefAimsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsími 34231. Cistihúsið VARMÁ í Mosfellssveit Tökurn á móti dvalargestum til lengri og skemmri dvalar, sundlaug og gufubað er á staðnum. Hestaleiga tekin til starfa. — Símar 66156 og 66195. GISTIHÚSIÐ VARMA. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum i skurðgröft við endur- byggingu Suðurlandsvegar í Ölfusi. Útboðsgögn verða afhent á föstudag á Vegamálaskrifstof- unni, Borgartúni 7, gegn 1000 króna skilatryggingu. Vegagerð ríkisins. Yíirhjúkrunarkona (-ntaður) I Landspítalanum, svæfingadeild, er staða yfirhjúkrunarkonu (yfirhjúkrunarmanns) laus til umsóknar frá 1. ágúst 1969 að telja. Umsóknir með upplýsingum um nám, fyrri störf og aldur sendist til stjórnarnefndar rikisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 22. júlí næstkomandi. Allar nánari upplýsingar um stöðuna gefur forstöðukona Landspítalans á staðnum og í sima 24160. Reykjavík, 8/7 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. Múrorar — húsbyggjendur Hjá okkur fáið þið hin vinsælu sjávarefni: SAND OC MÖL í steypuna. Pússningarsand bæði grófan og fínan. S KELJASAND til fóðurs. áburðar eða fegrunar. Fyllingarefni í götur og grunna. Kynnið ykkur hagstætt verð og efnisgæði. BJÖRCUN HF. Vatnagörðum — Sími 33255. Laus staða Staða vélgæzlumanns við Mjólkárvirkjun í Vestur-ísafjarðar- sýslu er laus til umsóknar. Æskilegt er, að umsækjendur hafi vélstjóra- eða rafvirkjapróf með framhaldsmenntun. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Staðan veitist frá 1. september 1969. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf send- ist starfsmannadeild fyrir 10. ágúst 1969. RAFMAGIMSVEITUR RÍKISINS Laugavegi 116, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.