Morgunblaðið - 23.07.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.07.1969, Blaðsíða 1
24 SIÐUR Ifil. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 23. JULl 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Tunglfararnir á heimleið Ferð þeirra gengur að óskum —- Eiga að lenda á Kyrrahafi á morgun Houston, 22. júlí — AP-NTB BANDARÍSKU tunglfararnir, þeir Neil Armstrong, Edwin Aldrin og Michael Collins, þjóta nú í átt til jarðar frá tungl- inu á fyrirfram reiknaðri braut og hefur ferðalag þeirra gengið fullkomlega samkvæmt áætlun. Fór „CoIumbia“, eins og geimfar þeirra nefnist nú, af sporbrautinni umhverfis tunglið kl. 4.57 á þriðjudagsnótt og inn á 386.000 km langa sveigbraut til jarðar, en þeim er ætlað að lenda á Kyrrahafi á fimmtudag. Tuntgltfaraimir rora vaktir firá stjómstöði.'nini í Houiston kl. 6 Eiiðdegis í daig etftir langan og ró- illegan svetfn, án þeiss að þeir væru nakikru sinini ónáðaðir frá Houston. Hötfðu tuingltfanairnir Eofið næsbuim níu kluikfeusituindir ag femgið fyrstu samtfelldu hvíld- inia, frá því a@ þeir fóru á braut umhverfis tuniglið á laugardag. Br þeir voru Vakinaiðdr, skýrði stjórnstöðin þeim frá því strax, að allt gengi samkvæmt aætiun og að geimfar þeiirra, serr. nú hetfur lykilnatfnið „Columbía", þyti í gegnum rúrnið í átt til jarðar á full'komlega fyrirtfram reiknaðiri braut. Hatfði stjórnsitöð itn fylgzt nákvæmlega með ferð Columbíu, á me’ðian þeir Ami- stronig, Aldrin og Collins, er um borð í móðursikipiinu hatfði fram- kvæmt ætlunarverk sitt með jaín mifeilum ágæibum sem félag- ar hans í tungilieindingunini, hötfðú notið rækilegirar hvíiidar. Tuniglfairannir hötfðú beimit Oolumíbíu að sporbrautáinnii um- hvetrtfis tumglið inn á 386.00 fem laniga braultina til jairðair í mong un. Kl. 4.57, er þeir voru emn á bak við tumglið án fj ardkipta sambands við jörðú, ræstu þedr aðalihreyfil geimfarsins í 2 mín- útur og 29 sek. Knýrinn jók hraða þeirira úr 5.600 fcm upp í 9.100 km á klukkust., er nœgði tiil þess að brjóta fjötra aðdrátt- arafls tunglsinis og senda Colum biu inn á sveigbrautinia til jarðar. Tíu mínútuim síðar nláðu þeir aftur fjairskiptasamþandi við Houston og heimurinm féfck að vita, að þremiennimigaimiir hötfðu lagt atf stað tíll lendiogar á Kyrralhatfi á fimmtuidaig. Að baki skildu þeir eftir hirnn sögutfræga farkost „Örninn“, sem flutt Framhald á bls. 23 Engin tilkynning um af drif Lunu 15 Almennt talið, að sovézka tunglflaugin verkefni lunu 15? , , _ Heinz Kaminski, stjómandi hafi eyðilagzt í lendingu á tunglinu Framhaid á us. 23 Tillaga Francos hershöfðingja: Juan Carlos prins konungur Spánar — 09 jafnframt þjóðarleiðtogi Madirid, 22. júlí — NTB-AP JUAN Carlos de Bourbon prins var í dag útnefndur eftirmaður Franciscos Francos hershöfðingja, sem þjóðarleiðtogi Spán- ■ar og á hann að verða konungur landsins. Lagði Franco sjálfur fram frumvarp þessa efnis á þingi landsins, sem sam- þykkt var næstum sam- hljóða. Kvaðst Franco bera fram þessa tillögu, sökum þess, að hann gerði sér grein fyrir áhyrgð sinni gagnvart guði og sögunni. í ræðu sinni á þiniginu skir- akotaði Franco, sem nú er 76 ára að aldri oft til stjórnar- tiiiögu, að þingið viðurkenmdi skrar landsins og talaði um gonarson fyrrverandi konumgs sjálfan sig í þriðju persóniu. Spánar sem eftirmanm simm. Juan Carlos Kvaðst hann bera fram þá Framhald á bls. 23 Moskvu, 22. júM — NTB-AP SOVÉTRIKIN skutu í dag á loft nýjum gervihnetti, sem talinn er vera þáttur í sjö ára gamalli „Kosmos“-áætlun þeirra, en hvorki af hálfu stjórnvalda né vísindamanna hefur verið skýrt á nokkurn hátt frá endalokum Lunu 15, sem eftir öllu að dæma, eyðilagðist á yfirborði tunglsins á mánudagskvöld. Nýi gervi- hnötturinn er Kosmos-290 og var hann sendur á sporöskjulaga braut umhverfis jörðu í sam- ræmi við starfsáætlun sovézkra vísindamanna um rannsóknir á himingeimnum, að því er sagt vax af opinberri hálfu í Moskvu í kvöld. Erlemdir tfrétbaritainair í Moskvu eru sammtfæirðiir uim, að gerð hafi verið tilraum til þess að láta Lumu 15 lemda mj úkiri lemdimgu á tuniglirau rraeð það fyrir auig- uim að niá henrni síðam atftur til jiairðar. í sbuttiri opimberri til- kyrarairagu á mániudagskivöld vasr siaigt, að verkefni Liuinu 15 væri lokið og að hún hetfði lent á því svæði, sem áfcveðið hafði verið Kono nð ljúkn Kyrrnhnfs- ’ siglingu Los Arageles, 22. júlí — AP SHARON S. Adams, 37 ára gömul bandarisk húsfreyja, er nú í þann veginn að Ijúka siglingu yfir Kyrrahaf, og verður fyrsti kvenmaðurinn, sem drýgir þá dáð að sigla ein yfir Kyrrahafið. Hún lagði upp frá Japan fyrir 73 dög- um. Frúin tjáði eiginmanni sínum, sem kom til móts við hana, að hún hefði sjö sinn- um hreppt fárviðri og nokkr- um sinnum hefðu hákarlar georzt nærgöngulir. Fmmhald á bl's. 23 ■ar 1! fyrirfraara. Himis vegar var ekkert á það mimnzt í tiikynmingunmi, hvort tilraiumiin hefði tefcizt vel. I langri gtrein um tuniglinamm- sókniir eftir vísindamramináinm Alexamder Mikhailov, sem birtist í blaðiniu Izvestia í dag, saigöi, að gerfihraettir serni komið yrði á braut umhverfiis turaglið gætu veitt mifelair upplýsiragair uora þemiraam nágrammia jarðairimmiar. Hanm hrósaði tuniglilendinigaraf - rekii Bamdairíkjaimianmia og sagði, að þa!ð myndi verða til þess að svipta huilunmd atf mörguim af leyndairmiálium tunglsimis. Feröalag Nixons hafiö fyrsti viðkomustaðurinn flugmóður- skipið Hornet síðan fimm Asíulönd og Rúmeníuheimsókn WaShington, 22. júlí. NTB. AP. FYRSTI viðkomustaður Nixons Bandaríkjaforseta á langri ferð hans til Asíulanda og síðar til Rúmeníu, verður flugmóður- skipið „Hornet", en um borð í það koma tunglfararnir í Apollo 11 væntanlega, eftir að farkostur þeirra lendir á fimmtudaginn. Nixon mun ræða í síma við geim farana en þeir hafast við í sér- stökum klefa í þrjár vikur efttr að ferðinni lýkur. Nixon heldur síðan tii Fiiipps- eyja og ræðir þair meðal anmiams við Marcos, forseta. Á summudag- iran ligguir leiðiin til Djatoairta þar sem hamm hittir að máli Suíhairto, forseba. Eftir helgima fer Nixom tiil Thiailainds og ræð'ir þar sem ammiairs staðar við helzibu ráðla- memm. Hamm murn síðam faraa tíl Nýju-Deihi og eiga fumid með_ Indiriu Gamdhi og síðasba Asihi- lanidið er Pakistan en þamigað kemur hamm 1. ágúst. í»á hatfia verið sögusagrair á kreiki um að Nixom murai facna til Suður-Víet- raam og heimsæfeja bamdarískar Framhald á bls. 23 Norsk mynd lofuð I Moskvu Mostova, 22. júlí NTB. MOSKVUBLÖÐIN faira í dag mjög lofsairralegum orðum um raorstau tovilkmyndimia „Sviðán jörð“. sem sýrad var á fevik- , myndalhátíðlinmii í Mosfcvu. — „Þetta er myrad um hiuigprýði og trú mianinsins," segiir gagm- rýniamidi Trud. _,Mymd um fólk, sem aldirei lætur bugast, og kýs að dleyja fremiuir em bnegð ast föðuidLaradiirau. Þetta er mynd um líf, sem ekfeert fær eytt, og ríg uipp atf rústum og I eyðilleglgiiiniau StyrjaLdiairinmiar," 1 bætir hairan við. Um helgina foru fram úrslit í Miss Universe fegurðarkeppninni á Florida. Glorla Diaz frá Filippseyjum varð hlutskörp ust, nr. 2 varð Johanna Barlett frá Ástralíu, Harriet Eriksson frá Finnlandi varð númer 5, Chava Levy frá Israel varð númer 3 og Kikuyo Chauka frá Japan varð fjórða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.