Morgunblaðið - 23.07.1969, Blaðsíða 24
MIÐVIKUDAGUR 23. JULÍ 1969
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA.SKRIFSTOFA
SÍMI 1Q»iaa
Flugfreyjuverkfall
hófst á miðnætti
— keppt var að samkomulagi í nótt
TVEGGJA sólarhringa vinnu-
utöðvun Flugfreyjufélags ís-
lands kom til framkvæmda á
miðnætti í nótt, þar sem sam-
komulag hafði ekki náðst fyrir
þann tíma. Morgunblaðið hafði
samband við Jóhönnu Sigurðar-
dóttur, formann Flugfreyjufé-
lags íslands, Örn Johnson, for-
stjóra Flugfélags íslands, og Al-
freð Elíasson, framkvæmda-
stjóra Loftleiða, laust eftir eitt
í nótt og var frekar á þeim
að heyra, að eitthvað miðaði
I samkomulagsátt . Örn John-
son sagði, að F.f. myndi ekki
gera neinar sérstakar ráðstaf-
anir vegna vinnustöðvunar-
innar en Alfreð Elíasson nefndi
þann möguleika að taka flugvél-
ar á leigu, þótt ekkert væri þá
ákveðið í þeim efnum.
Sáttafundur stóð enn yfir
þegar Morgunblaðið leitaði síð-
ast frétta kl .01:30 í nótt.
Gullfaxi, þota Fluigféiagsdins,
var væm/tamlegutr frá Ósiló kl.
02:30 í niótt og flugvél frá Loft-
leiöuimihélt áfraim til Luxemíbiumg-
ar frá Keflavi.k á öSirum tíman-
urn í nótt. — f daig er utan-
lamdsfluigáætlum F.í. þaranig, að
fljúga á til Glasgow, Kaiupmiamma
haifniar, Vaga í Færeyjuim og
Narssasuak og vona á þriðja
humidra-ð fairþegar hókaiðir í þaiu
fluig. Á margum er áætlum um
fliug tfil Loradon, Óslóair og og
Kaiuipmanmahaifniar og eir mjög
mdlkið bókað í þaiu flug.
Allair aðrar vélair F.í. varu í
Reykjavík þegar vinraustöðvun-
im hófst. Ein auíkaferð var íarin
í innamlandsflugi í gærkvoldi, ti'l
Hornafjarðar og Vestmannaeyja.
Framhald á bls. 23
Útlit fyrir lélegan
heyfeng á Suðurlandi
MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær
tal af þremur sunnlenzkum bænd
um og spurði þá um heyskap-
tnn. Öllum bar þeim saman um
að spretta væri með eindæmum
Iéleg og ef ekki bregður til hins
betra, væri lélegur heyfengur
fyrirsjáanlegur á mörgum bæj-
um.
Jón Ólafsson, Geldingaholti í
Gnúpverjahreppi, 9agði að hey-
Skapartíð væri nú góð í uppsveit
um Ámessýslu. Sláttur er víða
hafinn en spretta er mjög léleg
töluvert venri en á sama tíma í
fyrra. Mikið er um kal í túnum
og arfa.
Eins og nú horfir er töðúbrest-
ux fyrirsjácinlegur á mörgum
bæjum, sagði Jón, og hann víða
mikill.
Gunnar Sigurðsson, Selja-
tungu í Gaulverjabæjarhreppi,
aagði, að ekki væri útlitið betra
í lágsveitunum. >ar hefur hey-
Skapartíð verið góð síðustu daga
og er sláttur almennt hafinn og
sumir bændur byrjaðir að hirða.
Spretta er mjög léleg og full-
yrða bændur, að hún sé víða að-
eins einin þriðji af sprettu meðal-
árs.
Verði tíðarfar óhagstætt, sagði
Gunnar, er töðubrestur fyrirsjá-
anlegur hér í lágsveitunum en
hins vegar ætti að fást góð verk
un á því heyi, sem næst, haldist
þurrkur áfram.
Lárus Gíslason, Miðhúsum í
Hvolhreppi, sagði, að heyskapar
tíð væri nú góð en yfirleitt lít-
ur illa úí með heyfeng í Rang-
árvallasýslu. Flestir bændur eru
byrjaðir að slá og sumir farnir
að hirða en spretta er léleg og
túnskemmdir víða meiri en dæmi
eru til um áður.
Hjaltlandssíld upp í
við Rússa
— lágmarksfitumagn 17% og allt að
700 stykki í 100 kg tunnu. — Síldin
úr Heimi og Hilmi getur fallið inn
í þann ramma
samnmga
in, sem þaðan barst í sumar.
Um helgina 'kom einnig Hikn-
ir til Fáskrúðstfjarðar með rösk-
ar 600 tunnur, sem slkipverjar
höfðu saltað í á Hjaltlandsmið-
um.
Guðmundur Björnsson, fr!kv.
stj. söltunarstöðvarinnar Steðja
h.f. á Stöðvarfirði, sem tók við
Framhald á bls. 23
Ekið ó dreng
RANNSÓKNALÖGREGLAN
biður konu, sem ók á 15 ára
dreng við veitingaskálann að
Geithálsi um tíuleytið í fyrra-
kvöld, að gefa sig fram. Dreng-
urinn meiddist á fæti og marð-
ist að auki á sáðu og hötndum.
Drengurinn segir, að komam
hafi ekið ljósbláum Fiat 850. Húm
nam staðar og spurði drenginn,
hvort hann hefði meiðzt nokk-
uð, en ók síðam burt án þess
að hirða rnokkuð urn hann frek-
ar.
f FYRRADAG var undirritað í
Reykjavík samkomulag milli
Síldarútvegsnefndar og v/o
Prodintorg, Moskvu, um heim-
ild til að afgreiða upp í fyrir-
framsamninga um Norður- og
Austurlandssíld, síld veidda við
Færeyjar og Hjaltland. Síldin
má vera. að stærð allt að 700
stykki í 100 kilóa tunnu og lág-
marksfitumagn er 17%. Heim-
ild er samkvæmt þessu nýja
samkomulagi að afgreiða upp í
samninginn allt að 10 þúsund
tunnur af heilsaltaðri síld.
Á laugardag kom Heimir SU
til Stöðvarfjarðar með 821
tunnu, sem sikipverjar höfðu
saltað í um borð á miðunum við
Hjaltland og var það fyrsta síld-
Leiðangurinn á Dynskógafjöru:
Nýjar mælingar nauðsynlegar
JÁRNLEIÐANGURINN á Dyn-
skógafjöru bíður nú þess að fá
aftur austur mælinn frá Jarð-
fræðistofnuninni, að því er
Valdimar Lárusson á Kirkjubæj-
arklaustri sagði Morgunblaðinu í
gær.
Leiðaniglirsmenin hatfa verið á
Dynskógatfjöru í rúma viku og
hafa þeír nú vedtt Blautiukvisl
ofain atf járniniu, en það lá grafið
í ósi heninar. Þeir hatfa graifið
eina átta mietra djúpa hotu, þar
sem talið vaj eftir fyrri meelirag-
uim að járndð lægi, en áraragiur-
iran varð aðeinis eitt 40 kilóa járn
stykki. Verður því að gera nýjar
mælingiair á svæðdruu, en leið-
anignrsmenin eru þess fiullvis©ir,
að jámið miuni allt nást, en mjög
góður markaður er niú fýrir það.
Skalmöld í Keflavík
Keflavík, 22. júflá.
UM helgina var brotizt inn í
Hraðtfrystistöð Keflavíkiur og
stolið pökkuðum og frysitum
huimar, 16 kössum, að verðmæti
uim 80 þúsund krónnjr. Brotizt
var iran um bakdyr og lágu þar
greinileg bílför að.
Á m ánudagskvöld handtók
lögreglan fjóra uinga menn, sem
játuðu að harfa stöMð humam-
uim, og höfðu þeir selt kaup-
mainrai einum í Kópavogi nokkra
kasisa. Fjórmieniniingamir sitja
nú í gæzluvarðhaldi.
Brotizt var inn í Gummiars-
bakarí á laugiardagskvöld, en
ekiki varð séð að nedmu herfði
verið stolið. Rúða á baklhii'ð húss
ins var brotin.
Á sunmiudagiskvöld var bnotizt
inn í útvarpeverkstæðið Sónar,
sem er við hörfn.ima. Þar var rót-
að til en litllu stölið. Auk þess
var þetta kvöld brotizt incn í
prentsmiðjunia Grágás. Þar var
farið inin um baikdyr og broitinn
upp lítill peningakasisi, sem í
var einihver simá upphæð. Kass-
inm er niú kominn í leitiimiar og
reyndust þjófamir vera þrir 14-
15 ára drenigir. — hsj.
Lærbrotnuði
SJÖTÍU og sex ára kona, Þor-
finna Guðmundsdóttix Sólbakka
í Fossvogi, lærbrotmaði, þegar
hún féll út úr sæti í strætisvagni
í fyrradag. Þorfinna var flutt 1
Borgarsj úkrahúsið.
Ranrasóknalögreglan óskar eftir
að ná tali af fólki, sem var í stræt
isvagninum, þegar óhappið vildi
til