Morgunblaðið - 25.07.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.07.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2S. JÚL.Í 1&09 Fyrsti tungl- skjálftinn mælist JARÐFRÆÐINGAR í Houst- on hafa skýrt frá því, að skjálftamælir sá, sem tungl- fararnir komu fyrir á Hafi kyrrðarinnar, hafi á þriðju- daginn maplf tunglskjálfta. — Sagði breaka útvarpið, að hraeringarnar hefðu verið jafn ar 40.000 lestum af öflugu sprengiefni, að styrkleika. Hafi skjálfti þessi veirið af samia tagi og jarðskjálftar, sanmar það, að tumglið h®fur fljótandi kja.ma eins og jörð- in, en er ekki útkulnað eius og margir telja. Dr. Pness, eirun fraegasiti j arðsk jálftafrceðinjgur heims, lét í ljós það álit, að áðiur- niefndar hræómgar hefðu sermilega átt upptök sín i 960 tdl 1900 !km fjarlægð frá lenid- ingarstað „Amarinis“. Saigði hanm enfnfremuir, að loftstedmn gaeti haifa veldið hrærimguin- uim, en ef svo vseri, hilyti hainn að vera mjög srtóir. Luma-li5 ralkst á tiumglið í um 800 km fjairlaagð frá lemd- ingarstað „Amiarirus“ sl. mámu dag, en hrærimgar aif völdlum hennar 'komu elkiki fraim á skjálfamælinuim. Luma er tal- in hafa vegið nokkiur þúsiumd kg. og líklegit þykir að hiún hafi hrapað á um 480 kim hraða. Stal tveimur settum ui trúlolunurhringum GULLSMIÐUR I Vesturbænum útvöldu. varð fyrir því óhappi á dögun- um, að stolið var tveimur settum af trúlofunarhringum úr glugg- anum hjá honum. Hafði þjófur- inn átt leið um götuna og séð hringana í glugganum og fengið á þeim svo mikla ágirnd að hann grelp gangstéttarhellu, henti bennj í gegnum rúðuna og hafði settin tvö á burt með sér. Gizk- að var á að maðurinn hefði verið I trúlofunarhugleiðingum og tek- ið tvö sett til að trj ggt væri að annað hvort félli að fingri hans En efcki er allt sem sýnist. Gullhringarnir voru ekki ekta. Kaupmaðurinn hefur áður orðið fyrir því, að vegfarendur hafi slkyndilega fengið óanótstæðilega ágirnd á dýrgripum hans og þess vegna hafði hann gylltar eftirlíkingar úr ódýru efni til sýnis í glugganum. Hægt er að ganga úr skugga um hvort hringar eru úr ekta gulli eða eftirlíkingar með þvi að bíta í þá. Freysteinn vunn Björn Sigurjónsson — í fyrstu umferð í Landsliðsflokki FREYSTEINN Þorbergsson Yann Bjöm Sigurjónsson á skák- þingi Norðurlanda ,sem hófet í Lidköping i Svíþjóð í gær. Freysteinn og Bjöm tefla í lands liðsflokki um titilinn Skákmeist ari Norðurlpnda 1969. í meist- araflokki vann Júlíus Friðjóns- son Norman Hansen frá Dan- mörku. Þrír þátttakendur tefla í upglingaflokki. Magnús Ólafs- son á biðskák, en Gunnar Magn- ússon og Einar M. Sigurðsson töpuðu sínum skákum. í landsliðsflokki tefla 12 Norð urlandabúar, en fjórum hefur verið boðið á mótið til að fylla upp í töluna 16, en það er lág- markstala til frama samkvæmt Lendingunni sjónvnrpað í kvöld ÍSLENZKA sjónvarpið verð-' ur með aukaútsendingu í‘ kvöld af lendingu tunglfar-1 anna í Apollo 11. Hefst út- sendingin kl. 10 og er gert ráð ] fyrir að hún verði í rúmlega : tvær klukkustundir. Munu 1 þeir Hjálmar Sveinsson, ( verkfræðingur og Páll Theó-i dórsson, eðlisfræðingur, t flytja skýringar með mynd- inni. Sjónvarpsmyndin verður | fengin hjá danska sjónvarp- / inu. Pétur Guðfinnsson, fram- ’ \ kvæmdastjóri Sjónvarpsins, I sagði, að danska sjónvarpið ( hefði sýnt því islenzka mikla i og góða fyrirgreiðslu í sam-, bandi við útvegun myndaT- ‘ innar, og einnig myndarinn- ( ar frá tunglinn sem sýnd var | sl. mánudagskvöld. reglum Alþ j óðasam bandsi ns (FIDE). Önnur úrslit í lanclsliðsflokki urðu þau að Drimer (Rúmeníu) vanin Sámiek <V-Þýzkalandi), HSmann (Svíþjóð) vann Olson (Svíþjóð), De Lange (Noregi) vann Martens (Svíþjóð) og Jaik- obsen (Ðanmörku) vanin Wester- inen (Finnlandi). Aðrar ákákir fóru í bið. Franska skipið „Ville de Majunga“ í höfn í Toulon eftir árekst- urinn við norska olíuskipið „Silju“. Skemmdirnar á kinnungn- um sjást greinilega. (AP). Sjúlivirk símstöð ú Fluteyri Á FLATEYRI við Önundarfjörð verður tekin í notkun ný sjálf- virk símstöð föstudaginn 25. júlí 1969, kl. 16.30. Stöðin er gerð fyrir 200 sámanúmer, 7600 til 7799 en svæðisnúmerið er 94, verða 79 notendur nú tengdir við stöðina og bráðlega verða nokkrir símianotendur vil við- bótar tengdir í samband. (Frá Póst- og símaimálastjóirn inni). Vurður- iélugur VIÐ viljum minna þá, sem ( I ekki hafa enn gert skil á Hhpp ( i drættismiðum Landshapp- I drættis Sjálfstæðisflokksins ( 1 að greiða miðana eða senda | ) greiðsu til skrifstofu Sjálf-1 I stæðisflokksins, Laufásvegi 46. ] Skipaárekstur á Miðjarðarhafi — 79 af áhöfn norsks olíuflutningaskips taldir af Toulon, Frakklamdi, 24. júli — AP — N O R S K T olíuflutningaskip, „Silja“, sökk í dag tæplega einni mínútu eftir sprengingu er fylgdi í kjölfar áreksturs við franskt vöruflutningaskip á Miðjarðar- hafi snemma í morgun. Eitt lík fannst, en 18 er saknað og hafa sennilega látið lífið. Skyggni vair um þaíð bil ein sjómíia þegar slysið vairð. Frainiska flotaimá lará ðuneytið hermir að 19 áhaifniarmeinin er komust life af, þai- af fjóirir aiv- arlega slaisaðir, hafi verið fluitt- ir til Toulon. Norskia olíuisikipið, sem var eirus áns gamailt, var á Leið frá Genúa til Per.siaflóia er slysdð varð. Skipsitjóri á frönsku bjönguin'ar skipi er fór á slysstaðinm segir, að ekki sé Ijóst, hvort skipið hafi átt sökina á áTekstrinium. Tveir af áhöfn franisika skipsinis slösuð- ust í árekstrinium. / Fjöldi skipa fór á slysstaðimn Brooke illa haldinn eftir fangavistina London, 24. júlí — AP BREZKI háskólakennarinn Ger- ald Brooke, sem hafður hefur verið í haldi í Sovétrikjumim í fjögur ár fyrir að dreifa andsov- ézkum ritum, sneri aftur til London í dag. Hann var þreytu- legur og taugaóstyrkur og neit- aði að svara spurningum blaða- manna um meðferðina sem hann sætti í Sovétríkjunum. Brooke var látinm laus í síkipt- um fyrir tvo sovézka njÓ6mara, Morris og Lola Cohem, bamda- ríska bargara, sem voru þekkt undir nöfniumum Peter og Helen Krogier í Bretlandi og afplániuðu 20 ára fangelsiisdómia. Búizt eir við, að Krogeir-hjónin veirði látin laus í haust og að þá mumi Rúsb- ar sleppa úr haldi tveimuir umg- um Bretum, Michael Parsonis og Anthony Peter Derek Lormaimie, sem voru ákærðir fyrir að neyna að smygla eiturlyfjum frá Afgh- anistan. Töluvemður mammfjöldi hafði safnazt saman þegar Brooke var fylgt undir lögregiuvemd frá far þegaþotu sovézka flugféliagsinis Aeroflot til flugstöðvairbygginig- arinnar, þair sem koma hanis og öldruð móðir tóku á móti hom- um. Það eina, sem Brooke vildi segja blaðamönmum var, að hann væri hálf ringlaður og hefðd ekki femigið að vita að hamm yrðd láit- inn laius fyrr en í gæir. Koora hams sagði, að hamm æitti við mikla vamiheilsu að stríða. Rússar hafa aitlaf haldið þvi ákveðið fram að Brooke sé njósm ari á borð við Kroger-hjónin, en því hafa Bretair neitað jafn ákveðið. En að því er áreiðam- legar heimildir herma, lét brezka stjóirmin undan fcröfu Rússa uim skipti á Brooke og Kroger-hjón- unium er þeir hótuðu að leiðia Brooke aftur fyTÍr rétt og ákæra hamn fyrir njósnir. Kroger-hjómim voru dæmd ár- ið 1961 fyrir að afhemjda Rússum flotaleyndairmál. Þau voru að- stoðarmemm hims fræga njóisniara George Lonsdales, sem var einn- ig framselduir Rúsisum. eftir að tilkynmit var uim áirieikist- urinm. Níu mömmnjjm var bjarg- að um borð í þýzfct vörufkutn- irugaskip, framsitoa hemskipið Bour donniaiis bjargaði sjö möninuim og þrernur mönmuim vair bjargað um borð í anmiað framgfct herskip. Slysið varð úit af Giems-sfcaga skaimmt frá TouiLon. Framsifca skip ið, „Villa de Majumiga", var á leið ftrá Mairseilleis til Sikileyjair ar slysið var'ð. Spi’enigimigin frá olí'Uflutninigaskipiniu v.ar svo öfl- ug, að fcfflk sem býr á gfcrömd,- immi vaknaði við hávaðamm. Stefni „VilMie de Majunga” lask- aðist við árestuirinin, em þó tófcsit að koma því til TouLom. All mamgt famþega vair um borð í frainisíkja skipinu. Fjóirar fcomuir voru meðal þeirrta 39 sem vorU um borð í norska skipimu. Peningar hirtir af meiddum manni DRUKKINN sjómaður féll í gær niður stiga í Hafnarhúsinu, þegar hann kom frá því að sækja laun sín. Meðan hann lá ósjálfbjarga neðan stigans var laununum — tvö þúsund króna handhafaávísun, stolið af hon- um. Þegar lögreglan kom á stað- inn, var henni bent á þrjá menn, sem gætu verið þjófarnir. Lögreglan tók tvo þeirra í sína vörzlu en sá þriðji slapp. — Meiðsli fjáreigandans reyndust ekki alvarlegs eðlis. Þegar viðkomandi banfea var tilkynnt um ávisunarþjófnað- inn, sagði gjaldkeri þar, að ákömimu áður hefði drukfeinn rnaðu-r komið inn í banikann og selt áví-sun þessa. Sfeömmu síðar handtök lög- reglan manninn, sem sloppið hafði, en samkvæmt lýsingu bankagjaldkerans var það ekki hann, sem seldi ávísunina í bank anum. Þar sem éfeki reyndist unnt að yfirheyra mann þennan strax vegna ölvunar, var haon settur í gæzluvarðhald. Bókagerðnr- menn d hind- um með sótto- semjnro FÉLÖG bókagerðarmanna og atvinnurekendur hafa setið fundi með sáttasemjara að und- anförnu. í fyrrinótt stóð fund- ur þessara aðila til kl. tvö, en samikomulag varð ekfei, Var fundur aftur boðaður kl. fjögur síðdegis í gær og stóð hann til kl. sjö. Samikomulag náðist ekki og mun nýr fundur ékki boðað- ur fyrr en eftir helgi. Vegur logður nð Þórisvutni VEGAGERÐ að Þórisvatni er nýlega hafin, en vegar er lagður þangað vegna fyrirhugaðra fram/kvæmda Landsvirfejunar við Þórisvatn næsta sumar, sem áður hefur verið dkýrt frá hér í blaðinu. Þrjú fyrirtaéki hafa tek- ið að sér undirbyggingu þessa vegar, Miðfell, Hlaðbær og Völ- ur, en enn hefur ékfci verið boð- ið út að bera ofan i veginn. Veg- urinn að Þórisvatni verður 40 til 50 krn. í sumar er unnið að rannsókn- um og undirbúningi við Þóris- vatn, en ætlunin er að hefja framikvæmdir næsta vor sem áð- ur sagði. Heimdall- |uriélagur VIÐ viljum minna þá, sem | • efcki hafa enn gert skil á happ , | drættismiðum Landshapp- ’ I drættis Sjálfstæðisflofeksins ( ' að greiða miðana eða senda j greiðsu til skrifstofn Sjálf- | stæðisflokksins, Laufásvegi 46.1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.