Morgunblaðið - 25.07.1969, Page 5

Morgunblaðið - 25.07.1969, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1'968 5 Embœttismannanefndin um Nordek: Fiskveiðasjóður stofnaður og sam eiginlegur landbúnaðarmarkaður Osló, 23. júlí. NTB. EMBÆTTISMANNANEFND sú, sem skipuð var af ríkisstjórnum Norðurlandanna til að undirbúa stofnun norræns efnahagsbanda- lags (Nordek) hefur skilað áliti og' tillögu að samningi um slíkt bandalag. Þar er m.a. gert ráð fyrir að tollabandalagi Norður- landanna verði komið á laggirn- ar þann 1. janúar 1972 og einnig að stofnaður skuli sameiginlegur norrænn fiskisjóður. Mikilsvert atriði í tillöguupkasti nefndar- innar er og, að auk samvinnu á sviði fiskveiða er gert ráð fyrir að samræmdur verði markaður Norðurlandanna fyrir landbún- aðarvörur þeirra. FISKIMÁLIN Seirn fyrr segir á að koma á samvinnu í fislkimálum með því að stofna samnorrænan markað, er Skapi stöðugt verðlag á fisiki og auðveldar löndun. Geta sjó- menn frá Norðurlöndum þannig landað afla sínum hvar sem er á þessum löndum og notið sömu kjara og sjómenn viðkomandi lands. Þá Skal skipuð samnorr- æn stjórn sem fjalli um útflutn- ing og ákveði lámarksverð á fiski. Þá verður komið á fót sameiginlegum fiskisjóði Norð- urlandanna. Samkomulag hefur ekki niáðst um, hver.su stór sjóð- ur sá verði, né heldur hve stór- um hluta han.s verði varið til að tryggja stöðugt verðlag og hve miklum hluta til rannsóikna og nýjunga í sjávarútvegi. Þá er lagt bann við því að einstök að- ildarlönd styrki fiskiveiðar og figkiðnað sinn í svo ríkum mæli, að það hefði ákaðvænleg áhrif á samkeppnisaðstöðu þessara greina í hinum löndunum. SAMNINGSFRAMKVÆMDIN Hvað varðar greinda stofnun norræns tollabandalags er rétt að taka fram, að Danir hafa ekki viljað samþyklkja það endan- lega, fyrr en lausn hafi verið fundin á landbúnaðarmálunum, en samvinna í þeim hefur verið ákveðin frá 1. janúar 1972. Áður en svo verður skal ráðherra- nefnd Nordeks að hafa skipulagt til fulls samstarfið um fiskút- flutning og aifnám löndunair- bannsins í aðildarlöndunum. Einnig þarf ráðherranefndin að hafa markað ákveðna stefnu í opinberum styrkveitingum til at vinnulífsins fyrir 1. janúar 1972. Áætlun um landbúnaðarmálin á að vera tilbúin fyrir 1. janúar 1974 og þá jafnframt ákveðin stefna í iðnaðanmálum, ákatta- málum og ýmsum fleiri aðkall- andi málum. Allar takmarkanir um til- færslu fjármagns eiga að vera fallnar úr gildi fyrir 1. janúar 1975 og þá er gert ráð fyrir því í samningsuppkastinu að gengið hafi verið frá framkvæmdaratrið um um samvinnu Norðurlanda í ftæðslumálum. Samkomulag ríkti um ýmsa þætti, sem snúast um stefnu Noi'ðurl an'd a.nn.a a.llra í efnahaigs- málum, viðskiptum, iðiniaði, sam- eiginlegain vinniumarkað og ai- mannatryggiingar, sigiingar, fræðslumál, vísmdairaninsóifcnir og tilfærslu fjár. Hvað varðar verzkrn með iðnaðar og landbún- aðarvörur, fiskveiðar og sam- vinnu um fjármál, hefur endan- leg lausn ekki fenigizt enn. Stjórn hins fyrirhugaða baindalags mun kveða á um framkvæmd samn- ingsins og hefur nefndin lagt til að veittur verði ákveðinn frestur til að koma þessari samvinnu á. RÁÐHERRAR HAFI MEST VALD í BANDALAGINU Saimkomuilag hetfúr tekizt um skipulag baindalagsins og stofn- ainir, sem hafa innan verba/hriings síns að efla samskipti landan-na. Ráðherranefndin mu-n hafa æðista valdið og skal það sjá um að samnimguinum sé framfylgt. I því á að sitja eimn ráðherra úr ríkis- stjórn hvers aðildarlands, en til að samþykktir öðlist gildi þurfa þær að vera gerðar einiróma. Sett verður á stofn embættdsmanina- nefnd, níu samvimnumefndir, hver á sinu sviði, ráðgjafamefnd og framkvæmdastjórn. í fram- kvæmdastjóminni verða fjórir forstjórar og skulu þeir vera óháðir ríkisstjómum og þingum N orðuiri an-d anma. Þá skal að lökum tefcið fram, að íslendingar hafa átt áheyrn- airfulltrúa á flestöllum fundum embættismianinianief-ndarininar og eiga kost á að ganga í bamda- lagið með Skilyrðum, sem sam- bomuteg nœðist um. Frá mótinu í Galtalækjarskógi á síðasta ári. Bindindismót í Galtalækjarskógi EINS og undanfarin ár verður Bindindismótið í Galtalækjar- ákógi um Verzlunarmannnahelg- ina og verður dagskrá þess fjöl- breytt. Það er Umdæmisstúkan nr. 1 og íslenzkir ungtemplarar, sem efna til mótsins og hefur fjöimenn starfsnefnd úr samtök unum unnið mikið undirbúnings starf og annast hún framkvæmd mótsins. — Formaður hennar er Ólafur Jónsson, umdæmistempl a-r. Dagsfcrá bindindismótsins hefst á laugardag 2. ágúst kl. 20 með ávarpi Gis-surs Pálssonar, rafvirkjameistara, en áður mun lúðraflokkur leika. Dans verður stiginn, bæði gömlu og nýju dansarnir og leika fyrir dans- inum fjórar hljámsveitir. Roof Tops, Sókrates, Tríó Jóns Sigurðssonar og Diskó. Á sunnudag hefst dagskráin kl. 14 með guðsþjónustu. Séra Bjöm Jónsson, Keflavík prédik ar og kl. 16.00 hefst sérstakur barnatími, sem Hinri-k Bjarna- son, hinn þekkti sjónvarpsmaður stjórnar. Þá verða flutt ýmis dkemmtiatriði við hæfi barna. íþróttakeppni hefst kl. 16.30 og um kvöldið verður kvöldvaka. Hefst hún með ræðu Jóhannesar Sigmundssonar formanns Ung- mennasambandsins Skarphéðins. Síöan verða fluttir ákemmti- þættir, en þá munu m.a. koma fram leiikararnir Róbert og R.úr- ik, Keflavíkurkvartettinn syng- ur, leikþáttur verður sýndur, þjóðlagasöngur, Kristin Ólafs- dóttir, Nútímabörn ‘ slkemmta, sýndir verða þjóðdans-ar, Hjálm týr Hjálmtýsson syngur ein- söng og stúlknakvartett úr Keflavílk syngur. Dans verður stiginn að lokum, en varðeldar kveiktir á miðnætti og flugeld- um skotið. Á bindindismótið eru allir vel- komnir, sem án áfengis vilja dvelja og skemmta sér í fögru umhverfi, segja forustumenn Galtalæfcjarmótsins. Þeir segj- ast leggja kapp á að mótið sé ákemimtun fyrir alla fjölskyld- una, enda hafi reynslan frá fyrri mótum sýnt, að fjölskyldur hafi kunnað að meta þessa stefnu, eins og aðrir sem fjölmennt hafa til mótsinis. Á sl. ári sóttu mótið um 5 þúsund manns. Bindindissamtökin hafa tryggt sér aðstöðu í Galtalækjar Skógi til langs tíma og hefur Skógurinn þegar verið girtur og margvíslegar ráðstafanir hafa verið gerðar þar til að búa í hag- inn fyrir þátttakendur éklki siízt í s-ambandi við þetta árlega bind indismót u-m verzlunarmanna- helgina. Oft er rætt um hið neikvæða hjá unga fólkinu, en sjaldnar getið þess, sem vel er gert. Eins og fyrr segir, eiga samtök ungra bindindismanna í þéttbýlinu m.a. við Faxaflóa, stóran hlut í þesisu móti í Galtalækjarákógi og bjóða þau öllu ungu fólki, sem vill Skemmta sér á heil- brigðan hátt um Verzlunar- mannahelgina, að sælkja mótið. Mótsgjaldi verður mjög í hóf stillt. (Frá Umdæmisstúkunni). UTANHÚSSMÁLNING FÚAVARNAREFNI FYRIR ÓMÁLAÐAN VIÐ. MARGIR LITIR FEGRIÐ VERNDIÐ VEL HIRT EIGNER VERÐMÆTARI ALLT MEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: ANTVERPEIM: Skógafoss 1. ágúst Reykjafoss 12. ágúst * Skógafoss 23. ágúst ROTTERDAM: Skógafoss 31. júlí Reykjafoss 11. ágúst * Skógafoss 22. ágúst HAMBORG: Rcykjafoss 25. júlí Skógafoss 4. ágúst Reykjafoss 14. ágúst * Skógafoss 25. ágúst LONDOIM / FELIXSTOWE: Mánafoss 2. ágúst Askja 11. ágúst * Mánafoss 22. ágúst HULL: Askja 25. júlí Mán-afoss 5. ágúst Askja 13. ágúst * Mánafoss 25. ágúst LEITH: Gullfoss 25. júlí Gullfoss 8. ágúst Gullfoss 22. ágúst GAUTABORG: Laxfoss 26. jólí Tungufoss 14 ágúst * Skip um 25. ágúst KAUPMANNAHÖFN: Laxfoss 28. júlí Kronprins Frederik 30. júk> GuMfoss 6 ágúst. Kronprins Frederik 12. ágúst Tungufoss 13. ágúst * Gutlfoss 20. ágúst Kronpri-ns Frederik 26 ág. KRISTIANSAND: Tu-ngufoss 15. ágúst * NORFOLK: Brúarfoss 30. júlí Fjallfoss 8. ágúst HofsjökuH 22. ágúst Brúarfoss 8. september. GDYNIA / GDANSK: Tungufoss 11. ágúst TURKU: Ba-kkafoss 4. ágúst Laga-rfoss 28. ágúst * KOTKA: Bakkafoss 6. ágúst Ran-nö 18 ágúst Lagarfoss 29. ágúst * VENTSPILS Bakkafoss 27. júl-í LENINGRAD: Ba-kkafoss 28. júfi. * Skipið losar í Reykjavik, isafirði, Akureyri og Húsa- vík. Skip, sem ekki jru merkt með stjörnu losa aðeins Rvík. ALLT MEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.