Morgunblaðið - 25.07.1969, Síða 7

Morgunblaðið - 25.07.1969, Síða 7
MORíGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1S6'9 7 Les íslendingasögur og koupir Morgunbluðið Stutt spjall við Sven Olof Ekström Viðtal við Sven Olof Ekström ,.Ég heid ég viti, hvernig það byrjaði, þetta með áhuga minn á íslandi. Bróðir minn stund- aði nám i norrænum fræðum, rétt eftir seinna strið, og þá kviknaði áhuginn i mér fyrir öllu þvi, sem islenzkt er“, sagði Sven Olof Ekström, menntaskóla kennari 1 Ángelholm í Sviþjóð, þegar við hittum hann á förn- um vegi á dögunum á Ilótel Garði, þar sem hami bjó þá. Ekström er einlægur Islands- vinur, talar og skilur islenzku, les íslendingasögurnar af áhuga, og kaupir Morgunblaðið, svo að eitthvað sé nefnt, en hið síðast- ialda gerir hann til að fylgjast gerla með þvi scm á íslandi gerist. „Þetta er í 4. sinnið, sem ég kem til íslands", heldur Sven Olof áfram.“ Ég kynntist ís- landi eiginlega fyrst, af kynnum mínum af íslenzkum stúdentum, sem þó voru við nám í Sví- þjóð, og svo ákvað ég í skyndi að heimsækja sögueyjuna. Sigldi ég með fiskibótnum Steinunni gömlu frá Gautaborg alla leið til Hafnarfjarðar. Vann ég síð- an heilt sumar á Laugardælum eystra til að læra málið. Og nú ætla ég svo sannar- lega að ferðast um, heimsækja söguslóðir Njálu, koma að Keld um á Rangárvöllum, svo að eitt hvað sé nefnt, og ég hlakka til. Hvenær óg varð stúdent? Jú það var árið 1939 í Eskilstuna, Sven Olof Ekström úti fyrir Gamla Garði. Lengst til hægri trónar turninn á Hallgrímskirkju. þú veizt, þar sem sænsku hníf- arnir eru framleiddir. Ég hef mikinn áhuga á kristi- legum og kirkjulegum málefn- um, og vegna þess óhuga míns hef ég kynnzt mörgum kirkj- unnar mönnum. bæði hér á ís- landi og í Svíþjóð. Hvað ég kenni í Ángelholm? Jú, því er auðsvarað. Ég kenni sögu, landafræði og félagsfræði" Að svo komnu máli drifum við Sven Olof út á götuna við Gamla Garð, og létum smella af honum Ijósmynd með turn- inn af Hallgrímskirkju til hægri við hann í baksýn. Kvöddum við svo þenna góða íslandsvin, óskuðu honum góðrar ferðar um landið, góðrar heimkomu til Ángelsborgar, og góðrar og skjótrar afturkomu hingað í land miðnætursólarinnar. —Fr.S Á förnum vegi 70 ára er á morgun, laugardag, Kristín Einarsdóttir Laugaveg 138. Hún verður hjá syni sínum Fells- múla 14. mennafélags Keflavíkur um nýtt félagsheimili á fertugsafmælinu. Er indi Jóhannesar Sigmundssonar er hann flutti á ráðstefnu um gróður- eyðingu og landgræðslu er einnig í blaðinu, að visu nokkuð stytt, við tal er við Kristófer Kristjánsson formann USAH og að lokum er við tal við Ragnar Lár teiknara. Blað- ið er skemmtilega gert, og einn- ig er prentun mjög góð, en blaðið er prentað í prentsmiðju Jóns Helga sonar. Ritstjóri Skinfaxa er Ey- steinn Þorvaldsson. Organistablaðið, 1. tbl. 2. árg. maí 1969 er nýkomið út og hefur verið sent Morgunblaðinu. Af efni þess má helzt geta: Forsíðumynd- in er af Kjartani Jóhannssyni, org- anista í Landssveit. Einnig er við tal við Kjartan. Þá er mynd af gamla orgelinu í Fríkirkjunni I Reykjavík. Um rafeindaorgel, þýdd grein. Hvers vegna látið þér syngja sálmana einraddaða í guðsþjónust- unni? Samtal við Ragnar Björns- son. Páll ísólfsson skrifar um Karl Straube. Norræna kirkjutónlistar- mótið eftir Pál. K. Pálsson. Hvað veldur? eftir Ragnar Björnsson. Minnzt er Sigurðar Þóiðarsonar tónskálds. Sagt um Bach, skemmti- legar tilvitnanir í marga menn um það merka tónskáld. Grein um Jónas Helgason organista með mynd. Er þar minnzt á Verðugan hátt eins mesta forvígismanns ís- lenzkrar tónlistar, sem bæði var mikið tónskáld, organisti og kenn- ari, auk þess, sem hann stundaði útgáfustarfsemi. Þá er minnzt Björns Kristjánssonar. róðherra og bankastjóra, sem ungur tileinkað sér tónlist, og gaf út Stafróf söng- fræðinnar. Þá er einnig grein um Pétur Sigurðsson, tónskáld frá Sauð árkróki. Grein er um orgel Grinda víkurkirkju og orgelið í Hallgríms kirkju í Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd. Sagt er frá félagi íslenzkra organleikara, og rætt um tónleika I Reykjavík og nágrenni. Þá er þátturinn Úr bæ og byggð, bréf frá oragnistum utan af landi. Þá eru fréttir af tónlistarlífi og mynd og skýringar af orgeli Hafnarfjarðar- kirkju. Blaðið er 36 lesmálssíður, og £ ritnefnd þess eru Gunnar Sig- urgeirsson, Páll Halldórsson og Ragnar Björnsson en primus mot- or er Gunnar Sigurgeirsson. Blaðið fæst hjá afgreiðslumanni Gunnari Sigurgeirssyni, Drápuhlíð 34 og í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson ar Austurstræti 18. TRIX á tunglinu Hl.iómsveitin TRIX mun leika á TUNGLINU (í Silfurtungl- inu) í kvöltl og annað kvöld með nýjan starfskraft hljóm- sveitarinnar, en hann er Ari Kristinsson orgelleikari. — Einnig spila þeir í Saltvík um Verzlunarmannahelgina. Vona þeir að sú hreyting er gerð hefur verið falli í góðan jarðveg. Iltjómsvetin hefur að undanförnu spilað á ýmsum skemmtistöðum hér í borginni. Hljómsveitina skipa nú fimm manns. LaugSrdaginn 24. mal voru gef- in saman I Háskó l’a'ka pellunni aÆ eéra Erlingi Sigmundssyni urugfrú Jónia HaUdórsdóttir og Eriingur Runólfsson verkíræðingur Heimili þeirra veður að Airaigötu 6 Rvík. Ljósmyndaistofa Þóris Laugaveg 20 B Sími 15605 Minningaspjöld Óháða safnaðarins fást hjá Andrési Andréssyni, Ármúla 5, Stefáni Árnasyni, Fálkagötu 9, Fanneyju Þórarinsdóttur, Lokastíg 10, Björgu Ólafsdóttur, Jaðri við Sundlaugaveg, Ragnheiði Einars- dóttur, Suðurlandsbraut 95E og Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogavegi 176. Skinfaxi tímarit Ungmennafé- lags íslands 3. hefti 60. árgangs er komið út og hefur borizt blað- inu. Aí efni þess má geta: For- ystugrein blaðsins er eftir Eystein Þoi valdsson ritstjóra. Þá er grein eítir Guðjón Ingimundarson vara- foi-mann UMFÍ er nefnist Æska og ábyrgð. Rætt er við formann ung- RÓLEG KONA óskar að kaupa góða 2ja—3ja herbergja íbúð, heizt innan Hringbra'Utair eða þar í nánd, mikiil útborgun, sími 34812. UNG HJÓN með eitt bam óska efíir títilíi íbúð fyrir 1. september. — Regtusemi. Fyrrrframgr. Uppl. í síma 83928 og 30984. MOSKWITCH '65 ekrnn 57 þús., gamalt reyk- ingartrorð m. útskornum fót- um, Fte'mmgó hárþurrka, bairnaburðarrúm, barnavagga á hjófum, 5 manna tjald. Uppl. í síma 52427. VIL KOMAST í bréfa-samband við skel'ja - safnara og kuðungasafnara á NA tand'i (á 90 teg. af hvoru), með skipti í huga. Vigfús Andrésson, Ásaveg 2, V estman naey jum. TANNLÆKNASTOFA MÍN ER lokuð vegnu sumcrleyfu TIL 6. ÁGÚST. ÖRN B. PÉTURSSON, tannlæknir. Laus staða Staða teiknara á Vegamálas’krifstofunni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. ágúst n.k. VEGAGERÐ RlKISINS Borgartúni 7. Tilkynning til húsgagnabólstrara og húsgagnaverziana. Skrifstofa okkar og lager á Skólavörðustíg 38 verða lokuð frá 28. júlí til 5. ágúst vegna sumarleyfa. Verkstæðið Súðarvogi 7 verður opið og afgreitt þeðan í gegn- um síma 37850. PÁLL JÓH. ÞORLEIFSSON H/F. umboðs- & heildverzlun. sunnal ferdaskrifstola bankastræti 7 simar 16400 12070 Höfurrtd boðstólum:og ski^jléggjum einstakjjngsferíir um allon heim. Reynib Telex ferðoþjónusfu okkar. örugg'fertSaþjónustö: Áídrei dyrari en oft ódýrorl en annors staSar, mi ierðirnar sem fólkið velnr I SUMARLEYFIÐ \Ui~ Tjöld í öllum stœrðum Pottasett — gastæki — picnic-töskur. Hvergi lægra verð. SMLATA BITÐIN Rekin af lljálparsneit skáta Reykjavik Snorrabraut 58 Simi 12045

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.