Morgunblaðið - 25.07.1969, Side 8

Morgunblaðið - 25.07.1969, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1&59 Engin hdtíð í Bjarknrlundi um Verzlunurmunnuhelgina TUTTUGU og fimm ár eru liðin á þessu ári frá stofnun Barð- strendingafélagsins og Bjarkar- lundar. Eitt aðaláhugamál félagsins hefur verið að byggja upp og reka sumarhótel í Barðastrand- sýslu. Bjarkarlundur hefur á að ákipa gistirými fyTÍr 40 nætur- gesti í tveggja og þriggja manna herbergjum. Herbergið (f. tvo) kostar 480 kr., og uppihald fyrir einn frá 750—900 kr. á sólar- hring. Einnig veitir hótelið alla fyrir greiðslu fyrir ferðafóKk. Næg tjaldstæði eru í nágrenni stað- arins, og hefur að sögn forráða- manna Barðstrendingafélagsins verið kO'mið fyrir útisnyrtingu. Stutt er í sundlaug að Reyk- hólum. Hótelstjóri í Bjarkar- M ótakrossviður 12 mm 6x9 fet. Mahognykrossviður 6 mm, 9 mm og 12 mm (vatnsþéttur) ýmsar stærðir. Birkikrossviður 6,5 mm, 9 mm og 12 mm (vatnslímt). Birkikrossviður 4 mm og 5 mm. Brennikrossviður 4 mm og 5 mm. Harðtex i' 170 x 203 og 122 x 275. — Karkapan 8 mm. HÚSASMIÐJAN, Súðavogi 3 sími 34195. Vymura vinyl-veggfoður ÞOLIR ALLAN ÞV0TT UTAVER Grensásvegi 22-24 Sl’mí 30280-32262 MANNHEIM - DIESEL BRÆÐRASETT FYRIR SKUTTOGARA. Afl: 2260 hestöfl. Snúningshraði 900. itofeiygjyG3 <<J)<S>!rD®©©irD ©<s> reykjavik Vesturgötu 16. Símar 13280 og 14680. lundi er Svavar Ármannsson. Fyrir níu árum hóf félagið greiðasölu á Hellu í Vatnsfirði, flutti síðar inn hús frá Noregi og reisti þar, með tíu gistrúm- um í tveggja manna herþergj- um, rúmgóðu eldhúsi og borðsal fyrir 80 manns. Var húsið tekið í notkun á síðastliðnu sum.ri og nefnt Flókalundur (eftir Hrafna Flóka). í nágrenni þess er fagurt um- hverfi og næg tjaldstæði, ásamt veiði (f. 150 kr.). Enginn sími er á staðnum, en aðeins talstöðvarsamband gegn- um Gufunes. Hótelstjóri í Flóka- lundi í sumar er Guðbjartuir Egilsson. Á hverju sumri hefur verið haldin hátíð í Bjarkarlundi um Verzlunarmannahelgina, en núna verður því ekki við komið vegna kostnaðar, en öll venju- leg fyrirgreiðsla fyrir ferða- menn verður starfrækt þar, sem um aðrar helgar. Ef menn óska eftir herbergi á öðrum hvorum staðnum til lengri dvalar, verður þeim veitt ur afeláttur. Fonráðamenn Barðstrendinga- félagsins hafa átt viðræður við forráðamenn Stórstúku íslands um bindindismót í Bjarkarlundi um Verzlunarmannahelgina á næ9tu árum, og eru þeir bjairt- sýnitr um að þetta megi verða, þannig að Vestfirðingar geti átt BÆJARRÁÐ Kópavogs kom sam am tffl 500. fundaa- 8. júlí si. og var mieðfylgj andi mynid tekin við það tækifæri. Á myndlimmd eru talið frá vinisitri: Axel Jónsson, bæjarráðsmiað- uir, Ásgeiir Jóíhanmiesson, væjar- fulltirúi, áhieymiarfuiltrú’i, ÖLafur Jensson, fanm. bæjiarráðs, Hjálm- ar Ólaifsson, bæj arsitjóri, Boffli Kjairtainissan, bæjiairritari, Svaindís Skúladóttir, bæj arráðsmiaður, Ó1 afur Jónisaan, fyrrv. bæjairráðs- mia0ur. í tfflefni af 500. fuinidlinium lagði bæjiairráð tffl við bæjar- stjóm, að hiún veittá kr. 100 þús. til stæklkuniar fæðintgardiefflid ar Lamdsspítalans. von á að fá að Skemmta sér þessa helgi án áfengis. Gistihúsin eru opnuð um miðj an júní, og loka um mánaðamót sept.—ofct., fram í miðjan ofctó- ber. Pokapláss er einnig hægt að fá í Flókalundi við sanngjörnu verði. íbúð óskast Einbýlishús eða 4ra til 5 herb. íbúð óskast á leigu fljótlega í Stór-Reykjavík, einkum Garðahreppi eða Kópavogi. Upplýsingar gefur Jón Einar Jakobsson, hdl., Tjarnargötu 3. Keflavík, Símar 2146 og 92-2660. Trésmiðir — byggingameistarar Tilboð óskast í að slá upp fyrir 450 ferm. verzlunarhæð að Lyngási 8, Garðahreppi. Upplýsingar gefur Ragnar Aðalsteinsson, sími 40469. GRENSAS h.f. Vélstjóra vantar á millilandaskip. Upplýsingar í síma 11120 og 37847. Verzlunurplúss óskusi við Luuguveg frá 1. september. — Tilboð merkt: „Strax — 207“ sendist Mbl. fyrir 29. júlí. Saumastúlkur óskast Upplýsingar frá kl. 2—3, ekki í síma. H. GUÐJÓNSSON, Ingólfsstræti 1 A III. hæð (Gegnt Gamla Bíói). TIL SÖLU: 2ja herbergja íb. á 4. hæð við Álftamýri. Falleg íbúð. Suðursvalir. 2ja herbergja Ib. við Hraunbæ. Mjög falleg íbúð. Hagstæð áhvílandi lán. 2Ja herb., nýstandsett íbúð í Vestur- bænum. Verð kr. 450 þús. Útb. kr. 150 þús. íbúðin er laus. 3ja herb nýleg íbúð í gamla bænum. ^SuðursvahTjAljög^alleg^búð^^^^^^^^ IBUDA- SALAN SÖLUMAÐUR: GTSLI ÓLAFSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMI 83974. 3ja herb. nýleg íb. við Álfaskeið. 3ja herb. íbúð í Hlíðunum. íbúðin er laus. 3ja herb. íb. á jarðhæð við Sólheima. Falleg íbúð. 4ra herb. íb., ásamt bílskúr, við Safa- mýri. Nýleg 5 herb. íb. við Sæviðarsund. 2ja herb. jarðhæð við Háaleitisbr. Mjög Ingibjörg Jóhunnu Jóhunnsdóttir Fædd 22. maí 1882 Dáin 4. febr. 1969 Minning — Kveðja frá synl, Ingibjarti Jónssyni. Er lít ég æskunnar bernisfcu braut, þá bljúgur sannleikann segi. Við móðurarm þinn ég haminigju hlaut, hún fylgdi mér dag frá degi. Bærinn var lítill, en lífið var mér, að lifa í návist þinni. Hið fegursta er finnst í heimi \ér, fann ég í sálu þinni. Kvörtun kom aldrei frá þinni sál, Kristuir var með þér í verfci. Lund þín göfug gat forðast allt tál, gekkst ávallt xmdir því merfcL Nú er þín, gengin grisjótta leið, ég græt, minn hugur er tregur. Þú sigraðir saklaus þitt æviskeið, sál þína Drottinn vegur. í Himnanna hásal lyndin er tær, helspenna lífsins er liðin. Á sólfögrum ströndum móðir mín kær, sjá öðlast þú eilífðar friðinn. H. S. Til sölu SflflB ’68 Fæst á góðu verði gegn stað- greiöslu. lasQilQ Bergþóru*öt.u 3. Sfmar 19032, 20070 VELJUM ÍSLENZKT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.