Morgunblaðið - 25.07.1969, Blaðsíða 10
10
MORGUNiRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLI 1009
Þessar kartöflur
áttu að fara á
borð Reykvíkinga
fyrir nokkru. Þær
eru af gerðinni
Bintje og kostuðu
5 kilóin krónur
81,60.
MBL. lék forvitni á að vita, hvert væri álit neytenda á
þeim kartöflum, sem Grænmetisverzlunin sér þeim
fyrir. Blaðamaður og ljósmyndari fóru því á stúfana,
gengu í verzlanir víða um borgina og spurðu fólk þess-
arar spurningar: HVAÐ FINNST YÐIJR UM ÞÆR
KARTÖFLUR, SEM Á BOÐSTÓLUM ERU í VERZL-
UNUM, ÁRIÐ UM KRING?
Það skal tekið fram að viðtölin eru tekin á þeim tíma
sem Bintje-krtöflur voru hinar einu fáanlegu í verzl-
unum. Hins vegar var spurningin, sem lögð var fyrir
fólkið alls ekki bundin við þær eingöngu, eins og kemur
fram að ofan. Skilt er að geta þess, að nú um stund
fást í verzlunum ágætar ítalskar kartöflur, sem enginn
gæti kvartað yfir.
N.k. sunnudag birtir Mbl. væntanlega grein um mál-
efni Grænmetisverzlunarinnar og kartöfludreifinguna.
Er greinin byggð á athugunum eins af blaðamönnum
Mbl.
• Hvaðan kemur
þetta?
í kjörbúð Slátui-f élagsinis við
Háaleitisbraiut hittuim við þrjár
fynstu húsmæðuimar. Fynst var
fyrir svaruim Inga Frantz:
— Hræðilegar, það er eina
arðið yfir kiantöCtumar. Þær
eiru bragðvoniöar, skiemmdar og
gamlar. Hvaðan fá miemniimir
jþetta eigimlega? Ég bef búið
ertendis og fuillyrði, að þar
stóðu mamni til boða ágætis
kartöfiur allt árið. Eragin húis-
móðir myndi láta bjóða sér
slíkt úrhrak eiras og við verð-
urn að sætta otokur við hér
heima.
Kartöflumar hérna líta oft
ekki svo illa út, en bragðiíð það
er eitthvað anmað. Ég á aiuðvit-
að ekiki við fyristu feartöfiuTiniar,
sem boma á markiaðinm af ís-
Ilenzku uppskerunmi, en þá er
lifca aT3t upptalið af því er
sætnilega ætiiegt má tedja.
• Úrval
Kristín Ólafsdóttir var að
gera innfkaup á Vesturgötunni,
hún svarar spumingunni þann
ig:
— Þetta er skemmdur matur,
það fer ekki milli mála. Útilok
að er að geyma þær og það
bendir til að varan sé gömiul,
þegar hún kemur í búðirnar.
• Öðru vísi mér
áður brá
Við verzkun á Nesvegi hdttum
við' KrLstján Jensson.
— Þefcta er hineimrœtotað ó-
meti. Ég rætotaðá sjállifur toartöfl
ur í miörg ár og geymdi í jar'ð-
húsi, aldrei var það amnað em
fyrirtaks fæða, stm ég fékik
þaðan.
Mamini fimnist það sainmaist
sagraa frumiskilyrði að þeim,
sem treyst er fyrir að sjá fóltoi
fyrir þessairi maiuðsynjavöru
hafi geymslur sem duigi. Em það
er saniniairlega ekfci að sjá af því
spíraða, og vartnismikla óætii,
sem þeir iáta sór sœma að
bjóða fólki upp á.
Þetta hljóta að vera geymsl-
urnar, því kartöflurnar eru
ekkert sambærilegar þeim, sem
við áttum að venjast úr eigin
garði. Óhætt er að reitona með
að minnsta kosti kíló gangi úr
af hverjum fiman.
• Mannamatur
Jórunn Sveinsdóttir svaraði
spumiiiniguinini þamniig:
— Yfirleitt vomidar. Kartöfl-
umiar enu liniar og offcast má
reilkma mnieð að 1/4 Wlluiti atf polk-
arnum lenidd í östoutiunmumni.
Mér bregðijr mifcið við að þuirfa
að kiaiupa þetta rusíL Ég er frá
Akramesi og irætotuðum við
sjáif okkiar kairtöflur. Ég get
fuHyrt að enigimn þuirfi þar að
kvarta yfir vomdum kiartöflum.
Hvers 'konar geymislur em það
eiginilega, sem þær slkemimiast
svoma í? Það hllýfcur að vera
hægt að búa þamm'ig um að fólká
sé boðið upp á mammamat. Þar
vamtar nú mikið á.
• Við hverju er að
búast af einokun?
Á Nesveginum verður annar
heimilisfaðir á vegi okkar. —
Hanm heitir Stefán Þormóðsson
og svarar:
— Kartöfliumar eru yfirilleitt
frámunalega lélegar. Þær eru
svo ákemmdar og illa haldnar í
alla staði að þriðjungur er lág
marks afföll af poka. Elkki dug
ir heldur að geymia þær notok
um ákapaðan hlut.
Það eru hreinar línur með
að eina ráðið til að fá almenni
legar kartöflur er að fá þær
hjá einstaklingum.
Þessu ákaimmtar einotouninn
manni árið um kring og fólto
fær engum vörnum við 'komið.
Það er svo sem ekki við öðru
að búast frá slJkum herrum.
En það er ég viss um, að leitun
er að því landi, sem flolkkaði
kartöfflumar þær arna hærra
en skepmufóður.