Morgunblaðið - 25.07.1969, Page 13
MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1009
13
Norsku kosningarnar:
I DAG voru birt úrslit í síð-
ustu skoðanakönnun Gallup-
stofnunarinnar um afstöðu
norskra kjósenda til stjórn-
málaflokka sinna. Sýna þau
sáralitla breytingu frá síð-
ustu skoðanakönnun, sem
fram fór í maí. Verkamanna-
flokkurinn fær nú samkvæmt
nýju spánni 44,8% atkvæða
eða sama hlutfall og í maí,
Hægri flokkurinn 20,6% í
stað 20,3%, Kommúnistaflokk
urinn 1,5% í stað 1,7%,
Kristilegi þjóðarflokkurinn
7,8% í stað 7,9%, Miðflokkur-
inn 9,9% í stað 10,3%, Sósíal-
íski þjóðflokkurinn 5,0% í
stað 4,6% og Vinstri flokkur-
inn 10,4% eða sama hlutfall
og í maí.
Ef þessi síðasta skoðana-
könnun er borin saman við
atkvæðahlutföll flokkanna í
kosningunum 1965 kemur
þetta í Ijós: Verkamanna-
flokkurinn hefur bætt við sig
1,7%, Hægri flokkurinn hefur
tapað 0,4%, kommúnistar
hafa bætt við sig 0,1%, Kristi
legi þjóðarflokkurinn hefur
tapað 0,4%, Miðflokkurinn
fær sama atkvæðahlutfall,
Sósíalíski þjóðarflokkurinn
hefur tapað 1,0% og Vinstri
flokkurinn fær sama atkvæða
hlutfall og í kosningunum
1965.
Samtals spáir Gallup því
stjórnarflokkunum nú 48.6 prs.
atkvæða í stað 49.5 prs, sem
þeir fengu í síðustu kosningum.
Er það 0.8 pns. tap. Verkamannia
flokknum er hinis vegar spáð
1.7 prs. meira fylgi en í kosn-
ingunum 1965.
BLöð borgaraÆLökkanma bemda
á, að þeasi síðasta skoðanakönn-
un hafi farið fram á þeim tíma
þegar Verkamannaflokkurinn
hafi tekið upp harðan áróður
gegn stjómnínini vegna skatta-
lagabreytin'garininiar. Sérstafk-
lega hafi þessi áróður ver-
ilð hættuílegiur fyrir Hægri
flokkinn, sem lagt hafi sig fram
um að túlka þær umbætur, sem
felist í hinu nýja skattafyrir-
komulagi. Þrátt fyrir það hafi
hægri menn nú bætt atkvæða-
hlutfall sitt frá síðustu skoðania-
klöniniun um 0.3 prs. Þetta gefi
nokkra von um að skattalaga-
breytingin sé flokknum ekki
eins hættuleg og Verkamanna-
flokkurinn hafi gert sér von um.
Náin kosningasamvinna stjómar
flokkanna nauðsynleg.
„Aftenposten“, stsersta blað
Noregs, sem er óháð blað en
styður Hægri flokkinn segir m.a.
1 forystugrein sinni í dag undir
fyrirsögniinni „sflcattagallup“.
„Eins og kunnugt er verður að
fara varlega með breytingar á
brota/hfliuitföllum og varast að
draga af þeim víðtækar álykt-
anir.
í þessu tilfelli eru hins vegar
vissar hugleiðingar eðlilegar á
grundvelli þess, aem ekki hefur
komið í ljós. Óhætt er að full-
yrða að kjósendur hafa haldið
jafnvægi sínu betur en
Verkamannaflokkurinn gagn-
vart skattalagabreytingunni.
Ljóst er af hlutfallinu milli
þeirra tveggja stjórnarmögu-
SKOÐANAKANNANIR
VERKAMANNAFLOKKN
UM HAGSTÆÐAR -
Merkir leiðtogar hverfa af þingi
leika, sem Verkamannaflokkur-
inn hefur túlkað, að núverandi
stjórnarflokkar hafa greinilega
meira fylgi, enda þótt þeir hafi
tapað nokkru. En eins og nú
horfir krefst ástandið þess að
stjórnarflokkarnir hafi með sér
víðtæka kosningasamvinnu, ef
takast á að hindra að flokkur
með allt að 45 prs. atkvæða kom-
ist einn til valda”.
Af þessum ummælum „Aften-
posten“ er það ljóist að borgara-
flokkarnir telja mikla mögu-
leika á því að Verkamannaflokk
urinn fái hreinan meirihluta í
stórþinginu, ef marka má síðustu
skoðanakannanir.
Erfiðleikar á kosningasamvinnu.
En hvernig gengur þá borg-
araftókkunum að ná samikomulagi
sín á milli um samvinnu í kosn-
ingunum?
kosningasamvinnu í 5 kjördæm-
um, þó ekki þannig að allir
stjórnflokkarnir bjóði þar fram
sameiginlega lista. í flestum til-
vikum eru það aðeirus tveir
flokkar, sem náð hafa samkomu
lagi um sameiginlegt framboð.
Framboðsfrestur rennur að
vísu ekki út fyrr en 10. ágúsit.
Mjög hæpið er talið að kosn-
ingasamstarf takist milli borgara
Merkir leiðtogar hverfa af þingi.
Ýmsiir af merfeustu stjómmála
leiðtogum Norðm.annia hverfa nú
af þingi. Ber þar fyrst og fremst
að nefna Halvard Lange, sem var
utanríkisráðherra Noregs í 19 ár.
f þingsæti hanis sezt nú mið-
aldra kona, Sonja Ludvigsen að
nafni. Hún sendi fyrirrennara
sínum fagran rósavönd síðasta
daginin, sem hajnm sait á þiirugL
Halvard Lange er íslendingum
að góðu kunnur. Ef til vill hefur
enginn útlendingur haft meiri á-
hrif á utanríkisstefnu fslands
flrá styrjaldarlokum en þessi fág
aði og margreyndi diplomat. Það
er ekkert launungarmál, að oft
var haft náið samráð við utan-
ríkisráðherra nánustu frænd-
þjóðar okkar þegar örlagaríkar
ákvarðanir voru teknar um af-
stöðu íslianidis tiil ailíþj óðiamiáila- og
samvinnu.
EFTIR SIGURÐ BJARNASON
Ég hefi rætt við rmenin úr hin-
um 4 flokkum, sem að stjórn-
inni standa. Þeir eru yfirleitt
sammála imi það, að svo mikið
sé í húfi, að þeim beri að hafa
nána samvinnu um framboð í ein
stökum kjördæmum. En á því
séu ýmisiir erfiðleibar. Samtöik
flokkanna í hveru kjördæmi
ráða framboðum þar. Persónu-
leg sjónarmið og þröng flokks-
hyggja ráða þá oft meiru en
heildaryfirsýn. Kosningafyrir-
komulagið er þannig, að landinu
er skipt í 20 kjömiæmi. Þessi 20
kjördæmi kjósa þá 150 þing-
menn, sem Stórþingið skipa. Kos-
ið er með hlutfallskosningu og
engum uppbótarþinigsætum er út
hlutað.
Þégar hefur tekizt samkomu-
lag milli stjórnarflokbanna um
flokkanna í fleiri kjördæmum en
þessum fimm.
1 þessu samlbandi má geta
þess að í kosningunum 1965, þeg
ar bortgaraflokkarnir fentgu 90
þimgsæti, eða 10 þingsæta meiiri-
hluta, var kosningasamvinna
þeirra ekki víðtækari en nú eru
horfur á að hún verði.
Ferill Halvards Lange er all-
ur hinin merfloasti . . . Faðir hans
var um árabil aðalritari Alþjóða
þingmannasambandsins og var
þá búisettuir í BrusseL Þar lærði
Halvard Lanige frönsku, ertíku
og þýzku. Varð hann mikill mála
maðuir. Síðar varð það honum til
ómetanlegs gagns. Hann ferðað-
ist mikið um Evrópu og kynnt-
ist stjórnimálaistnauimiuim milli-
stríðsáranna. Hann var einlægur
friðarsinni og harður andstæð-
ingur einræðis og ofbeldis.
Heima í Noregi neitaði hanm að
gegna herþjóniustusfkyldiu sinmi.
En árið 1936 flutti hann tillögu
á landsþingi Verkamannaflokks-
ins um að Norðmenn aðhylltust
stefnu hins sameiginlega örygg-
is mnan þjóðabandalagsins.
Skuggi árásaraflanna grúfði þá
yfir Evrópu.
Það kom svo í hans hlut að
hafa forystu um aðild Noregs að
Atlandshafsbandalaginu árið
1949. Þannig hafði lífið sjálft
kennt hinum einlæga friðar
sinna að öryggi Norðmanna og
annarra amáþjóða vairð ekld
tryggt með óskhyggju einni sám-
an.
Lange sat í tæp 4 ár í fang-
elsum nazista í Noregi og Þýzka
landi. Áirið 1946 varð hann ut-
anríkisráðherra 44 ára gamall.
Halvard Lange vinnur nú að
því að skrifa endurminning-
ar sínar, sem sennilega koma út
eftir eitt eða tvö ár. Einar Ger-
hardsen fyrrverandi forsætisráð
herra hverfur nú einnig af þingi
eftir stórbrotinn stjórnmálaferiL
Vinur hans, sem hitti hann ný-
lega að máli, spurði hamn að
því, hvort hann væri í sumarfríL
„Já, ég er nú alltaf í fríi“ sagði
Gerhardsen og brosti sínu ljúfa
brosi, sem vini hans virtist nokk
uð tregablandið.
Þannig er það oft, að mikil-
hæfir menn, sem lengi hafa átt
sæti á þingum þjóða sinna sakna
fyrra umhverfis og samstarfs-
manna, enda þótt aldur og at-
vik leiðir óhjákvæmilega til þess
að þeir hverfi þaðan. Lady Ást-
or, fyrsta konan, sem átti sæti
í Neðri málstofu brezka þings-
inis sagði er hún hvarf af þinigi:
„Þimgmeinniimiir em eins og lit—
il skip, sem sigla yfir haf, og
hverfla út við sjóndeildarhring-
inn. Þeir munu alltaf muna
Neðri málstofuna og sakna henn-
ar, en Neðri málstofan gleymir
þeim Nýir menn koma og taka
þar upp starfið".
Borten fær ekkert sumarfrí.
Per Borten forsætisráðherra
ætlar ekkert sumarfrí að taka
sér. Hann verður að vera í Oslo
í sumarhitanum og kemst ekki
heim í Þrændalög, þar sem hann
vair búnaðarráðunautur áður en
(hann varð forsætisráðherra i
saimisteypustjórn borgaraflokk-
anna. Innan skamms byrjar
hann flerðalög um landið. Sjón-
varpið mun þó taka ríkari þátt
í kosningabaráttunni en nokkru
sinini fyrr. Yfiir 80 prs. Norð-
manna haifa nú sjónvarp. Leggja
flokkarnir mikla áherzlu á að
nota það sem bezt. Frambjóð-
endur verða að læra að „taka
sig út” á skerminum. Það skiptir
meginmáli.
Fyrir nokkrum dögum hitti ég
Trygga Brattelie formann Verka
maruniaflofklkisins. Hann var í
sportskyrtu og hinn íþrótta-
maninBlegaisti. Sagðiist hann vera
að fara f viku sumarfrí og ætl-
aði að nota það til þess að ganga
á fjöll. Hann er mikill göngu-
maður eins og þeir Bjarni Bene-
diktsson og Eysteinn Jónsson.
Það var létt yfir Brattelie og
koniu hans. Þau hlöikkuðu fcil
fjallaferðarinnar eins og ungl-
ingar, sem eru að fara í útilegu.
Einn af dugmestu mönnum
Hægrd flokfesins er Káre Willoók
verzlunarmálaráðherra. Hann er
talinn flugskarpur maður og vel
að sér. Mér var nýlega sögð sú
saga af honum, að hann hefði
verið spurður að því i sjónvarpa
samtali, hvernig það væri eigin-
lega að vera ofviti (geni). Hinn
ungi stjórnmálamaður brosti að-
eins góðlátlega, rétt eins og
hann vildi segja: Ég kann eigin-
lega býsna vel við það!
S.Bj.