Morgunblaðið - 25.07.1969, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1960
21
(utvarp)
• föstudagur •
25. JÚLÍ
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8J0 Fréttir og veðurfregnir. Tón
leikar. 8.55 Fréttaágrip og úrdrátt
ur úr forustugreinum dagblað-
anna. 9.10 Spjallað við bændur.
9.15 Morgunstund bamanna: Ing-
ólfur Jónsson frá Prestsbakka les
síðari hluta sögu sinnar um „Lísu
og Litlu-Löpp“. 9.30 Tilkynning-
ar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Tónleikar. 11.10
Lög unga fólksins (endurtekinn
þáttur G.G.B.J.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskrám. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku
13.30 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Vió, sem heima sitjum
Ástríður Eggertsdóttir les söguna
.J'arsælt hjónaband" eftir Leo
Tolstoj (10).
15.00 Miðdeglsútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
London Pops hljómsveitin leikur
lagasyrpu. Milan Gramantik leik
ur syrpu af frönskum lögum.
Diana Ross og Supremes syngja.
Eroll Gamer leikur lög úr kvik-
myndinni „A New Kind of Love“
Percy Faith og hljómsveit leika
syrpu aí amerískum lögum. And
ré Previn og tríó hans leika lög
úr „Sögu úr vesturbænum".
16-15 Veðurfregnir
fslenzk tónlist
a. Vísnaiög eftir Sigfús Einarsson
í útsetn. Jóns Þórarinssonar.
Hljómsveit Rikisútvarpsins leik
ur, Bohdan Wodiczko stj.
b. Rómansa fyrir fiðlu og píanó
eftir Áma Bjömsson. Ingvar
Jónasson og Guðrún Kristins
dóttir leika.
c. Lagasyrpa eftir Ama Thor-
steinsson. Sinfóníuhljómsveit ís
lands leikur, Páll P. Pálsson
stjórnar.
d. Sönglög eftir Jórunni Viðar.
Þuríður Pálsdóttir syngur við
undirleik höfundar.
17.00 Fréttir
Klassísk tónlist
Sinfónfuhljómsveit Lundúna leik
ur Sinfóniu nr. 3 í a-moll op. 44
eftir Rakhmaninoff, André Prev-
in stjómar.
18.00 Óperettulög. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Efst á baugi
Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson tala um erlend málefni.
20.00 Tónlist frá ungverska útvarp-
Inu
a. Strengjakvartettt í F-dúr op.
3 nr. 5 eftir Haydn. Weiner
kvartettinn leikur.
b. Serenata fyrir þrjú hljóðfæri
eftir Kodály. Vilmos Tatrai og
Mihaiy Scúcs leika á fiðlu og
György Konrad á Iágfiðlu.
23.00 Skipulegt æskulýðsstarf 1 stór-
borg
Séra Árelíus Níelsson flytur er-
indL
20.55 Aldarhreimur
Þáttur með tónlist og tali í um-
sjá Þórðar Gunnarssonar og
Björns Baldurssonar.
21.30 Útvarpssagan: „Babelsturn-
Þorsteinn Hannesson les (26).
zzm Fréttir
22.15 Veðurfregnir
„Þrettán dagar“, frásögn afKúbu
deilunni eftir Robert Kennedy.
dy
Kristján Bersi Ólafsson flytur
(5).
22.35 Kvöldkljómleikar
Pianósónata nr. 2 „Concord-són-
atan“ eftir Charles Ives. Aloys
Kontarsky leikur ásamt Theo
Plumacher lágfiðluleikara og
Willy Schwegler flautuleikara.
23.15 Fréttir t stuttu máii. Dagskrár
lok.
• laugardagur •
26. JÚLÍ
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfími. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur
úr forustugreindum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund bamanna: Ól-
öf Jónsdóttir les frumsamda smá
sögu „Júninótt" 9.30 Tilkynning-
ar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég
heyra: Sveinn Ásgeirsson hagfræð
irtgur velur sér hljómplötur.
11.20 Harmonikulög.
12.00 Hádeglsútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir
15.00 Fréttir
15.15 Laugardagssyrpa
í umsjá Hallgríms Snorrasonar.
Tónleikar. Rabb. Einsöngur: Már
Magnússon syngur lög úr „Mal-
arastúlkunni fögru“ eftir Schu-
bert: Guðrún Kristinsdóttir leik-
ur á píanó. 16.15 Veðurfregnir.
^ónleikar.
17.00 Fréttir
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.50 Söngvar í léttum tón
Gordon McRae, Lucille Norman
oJl. syngja lög úr „Konungi
flakkaranna" eftir Rudolf FrimL
Ove Sopp og félagar hans leika
og syngja dönsk sjómannalög
18.20 Tilkynnmgar
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Daglegt lif
Árni Gunnarsson fréttamaður
stjórnar þættinum.
20.00 Einsöngur: Gérard Souzay
syngur óperuariur
eftir Bizet, Massenet, Meyerbeer
og Thomas.
20.25 Framhaldsleikritið ,4 fjötr-
nm“ eftir Wiiliam Somerset Maug
ham
Howard Agg samdi útvarpshand
ritið.
Þýðandi: ömólfur Árnason.
Leikstjóri Sveinn Einarsson
Persónur og leikendur í þriðja
þætti:
Philip Carey
Guðmundur Magnússon
Mildred Rogers
Kristín Magnús Guðbjartsdóttir
Harry Griffiths
Gísli Alfreðsson
Norah Nesbit
Margrét Guðmundsdóttir
Aðrir leikendur: Inga Þórðar
dóttir og Jón Gunnarsson.
21.30 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir i stuttu máli
Dagskrárlok
KORATRON
KORATRON
KORATRON buxurnor gera yður fmrt oð
««i IMAr éhMqinu.
buS þarf oWrui að presso RORATRON - þó«
|rfr WkM i ■nipéuum wénm. þwefið u8 þv*
bwMurnur, eðu gangið i þoim í iungri Kma.
V__________________________/
Auglýsing frá
Klœðningu hf.
Framvegis verða símanúmer okkar
21444 og 19288
Nýjar vörur teknar upp daglega.
FERÐATÖSKUR,
HANDTÖSKUR
MIKIÐ ÚRVAL
GEíSiBI
Vesturgötu 1.
VERKFÆRI
STANLEY
HAND- OG RAFMAGNSVERKFÆRI.
Laugavegi 15
Sími 1-33-33.
NYJA
•zww, J,
J
w/ /AW/ Wm
. /I /\1 I í / VI |4>
í/ ^ í **. Íwzm *A í jUn
ER MIKLU
BETRA