Morgunblaðið - 25.07.1969, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25, JÚLÍ 1©69
Finnni unnu íslendingn 3—1
— Öll mörkin skoruÖ í fyrri hálfleik
— Fyrsta markið sjálfsmark
— Keppt í 30 stiga hita og sól
FINNAR urniu íslendinga í landsleik í knattspyrnu á Olympíu-
leikvanginum í Helsingfors í gær. Lokatalan varð 3 mörk gegn
einu og voru öll mörkin skoruð í fyrri hálfleik.
íslenzka liðið gekk ekki heilt til skógar í þessum leik, þar sem
meiðsli hrjáðu þá Ellert Schram, Guðna Kjartansson, Þórólf Beck
og Halldór Björnsson eftir leikinn gegn Norðmönnum. 30 stiga
hiti var er leikurinn fór fram og brennandi sólskin. Þessi skil-
yrði voru íslendingunum mun óhagstæðari en Finnum, en þó mátti
sjá, að mjög var af Finnum dregið er líða tók á leikinn.
• SJÁLFSMARK
Albert GuðtruunclisBan, fbnm.
KSl, sagði í samtali víð Mbl. í
gser, að út aí fyrir sig væiri hann
edtíkii árrægður mieð lieilk ísL liðe-
ins, þó svona hefði tekizt til. Lið
ið hefðd átt góða leikkiafilia og
mörg góð taekifæri, m.a. þrumiu-
skot (Hanmamn) í þvensiiá, og
EMient ovðið fyrir því óllátni að
sknma sjáltfsmark í upphafi ledks-
ints er hamm blinidaðisit af sól í
tMmaium til að skailla háa sendingu
frá marki. Það var því afflt amn-
að en heppmi sem ísl. liðið átti
að maeta í Finmiamdi.
— Sjáifsmarkiið haiflði mjög
sftætm áhrif á íisd. liðdð,
sagði Albent. — Það kom þegar
á 4. minútiu.
• JAFNAÐ ÚR VlTI
Það dnap þó eragam vegimm
feeppmiisviilja stnáfeanma og tveim-
rtr mánútum sfðar er Hermamm
búimm að brjótaisit í gegnium vöm
Fimma og feominm eimm upp undir
víitapumltot. >á er ginótflega á hon-
um bnotið og réttilega dæmd
vítaspyrmia. Úr hemmá skoraði
Elert SJdhram mieð oruiggu og
föstu slfeotd — og lieikiurinm var
aftur jafn.
Liðlin skiptust á sóknamtilrafun-
um mioktouð jaifrat í byrjun. og
náðd íisJ. láðið gbðum ieifefeöfflium.
• SKYNDIUPPHLAUP
Á 8. minútu er íaL láðið í
sókn, en Finmi nær að sparka
lanigrt fram og úr hmaðri sikyndi-
sókn ákorar Riisamen, v. útíherji,
úr nokitoulð þrönigu skáfæri.
Síðasta mairikið toamiur svo á
2. iwíinúitu fyrir leilklhlié og var
svipað 'himiu fymna. Nú var það
v. úfhiarjinm sem bnumiaJðá upp
með semdingu sem spyrnit var
fnam eftir sóknartiinaum ísi. liðs-
ins og lítotist markáð m jög himu
fyma, skonað af fnetoar þnöngu
stoáfærL
ELLERT SCHRAM
fyrirliði íslenzlta liðsint
• SKOT 1 ÞVERSLA
— Leitourimm var góðiur á
köfkum og ég glet ekki varið
óámiægður mieð frammisiöðu isi.
piitanmia. Himis vegar voru þeir
svo siainntarLega óheppnir. Það er
ekki aðeints sjálfsmaairto'ið heldur
og mörg önnur auignablik. Her-
mainm toomst hvað eftár ammiað í
góð fætri og átti ruototour viðstöðu
laus Stoot að mamki Fimma siem
fóru rétt utan við og eiitt þrumu-
skot í þverslá, svo kmötturimm fór
fast til jarðaæ á markiimiu og út
á völiimn. Þar skail hurð nœst
haelum.
Það má einnig segja, að Finn-
amiir hafi hrósiað fuiil'toominni
heppnii vi'ð bæði siguirmönk sim í
ieiknum. Hinis vegar áttu þeir
mörg hættuiegri skot að m.arki,
en Sigumður varði mjög vei; átti
sinm bezta leik í langam tima að
mínum dómi, sagði Alberit.
0 ISLENDINGUNUM HÆLT
M. iiðinu var hér í veizlu
að ieiltoslotoum hælit fyrir góða
kmiabtspyrniu, góða samsitillLimigu
og toeppmiisamda.
Dómanimm var sá sami og
dæmdi þá er ísGiands tapaði 14:2
fyrir Dönum, og við höfum hon-
um ektoert að þakítoa í þessium
leik. Þvert á móti kvörtuðu ieik-
metnn umdam því að hamn hafi
brosalð þá er mistök átbu sér
stað hjá ísilemdimigum.
Eftir' á saigði þessi dómiaini vdð
máig, hélit Aibert áfnam, að mitol-
ar fraimfairir hefðu átt séæ stað
í ísL kmiaitftspymu.
fsl. liðið hóf þemmiam leito eine
skipað og gegm Norðmönmum.
En er noktouð var liðið á síðari
hálfleik fór Eyleifur af velli og
Matthías Hallgrímssotn notokru
síðar. Hitinn hafði haft mjög
lamandi áhrif á þá og þeir vildu
láta aðra tatoa við. Tók Magnús
Jónatarusson stöðu Eyleifs en
Reynir Jónsson stöðu Matthías-
ar.
Það mátti og sjá, að mjög var
af Finniuim dregið hitams vegma,
þá er leið á leikimm.
• LIÐIÐ
Albert sagði að beztu memn
ísl. liðsinis hefðu verdð Siigurður
mantovörður, Ellert Schram,
Guðni og Hermanm, og hefðd
Hermianm sýwt simm bezta leik um
lamigt s'keið. Hefði oft lögið nærri
að honium t.ækist að rétta við
hlut ísl. liðsimis.
Meiðislim höfðu veruíieg áhrif
á leik ísi. liðsins. Suimir voru
það siæmir, að þeir hefðu aldrei
byrjað leik hér heima — en það
war eklki um miargit að ræða
sagði Albert. Ég held lika að
það haifi haft Slæm áhrif á piJit-
amia að bíða hér í tvo daga eftir
Leikmum. Siítou enu þeir ekki
vamir — og iedlka svo lieilkimin výð
þær aðstæður sem hér voru í
dag.
Hér kom Gyifi Þ. GísJason
memmtnmálaráðheiTa og frú og
heiJsuðla upp á liðbmiemm bæði
fyrir og eftir leiik. Einmdg iét
skipshöfnim af Laigarfossi mikáð
að sér kveða á áhorfendaibekkj-
umuim.
Hainfirðingor
nnnu dönsku
liðin
DÖNSKU drengirnir frá Glad-
saxe og Lilleröd léku í Hafnar
firði í gær. Leikar fóru þanmig
að Haukar unnu Gladsaxe 3:1 og
Skemmtilegt afmœlismót
ÆT
Armenninga
Kvennasveit UMSK jafnaði Islandsmetið í
boðhlaupi — Cuðmundur kastaði 18,43
metra og Jón Þ. stökk 2,01 m. í hástökki -
ungu íþróttamennirnir sigursœlir
ÁGÆTUR árangur og skemmti-
leg keppni voru einkenni afmæl-
ismóts Ármanns í frjálsum íþrótt
um er fram fór á Laugardals-
vellinum i fyrrakvöld. Þrátt fyr-
ir ný afstaðið Meistaramót ís-
lands virtust keppendur í góðu
formi og margir náðu sínubezta
og eitt íslandsmet var jafnað.
Var þar að verki boðhlaupasveit
UMSK er hljóp 4x100 metra á
52,5 sek. í sveitinni voru þær
Kristín Jónsdóttir, Alda Helga-
dóttir, Björk Kristjánsdóttir og
Björg Kristjánsdóttir.
Árangur Guðmundar Her-
manassonar i kúluvarpinu 18,43
metrar er aðeins 5 sm. lakari en
Isl^ndsmetið sem hann setti í
vor og sannar að Guðmundur
er í mjög góðri æfingu og lík-
legur til að bæta metið enn frek
ar í sumar.
Einn Norðmaður keppti á mót
inu. Var það 500 metra hlaup-
arinn Skinnstad, sem reyndar er
af íslenzkum ættum og náskyld-
ur hinum kunna frjálsíþrótta-
manni okkar Jóni Þ. Ólafssyni.
Náði Skinnst#d sínum bezta
tíma í 1500 metra hlaupi 4:03.8
min., eftir skemmtilega keppnl
við hinn bráðefnilega KR-ing,
Hauk Sveinsson, sem hljóp á
sínum lang bezta tíma 4:06.9
min. Tekur Haukur stöðugum
framförum og má mikils af hon
um vænta.
Jón Þ. náði bezta árangri sum
arsins i hástökki stökk 2.01
metra og virðist nú vera húinn
að jafna sig eftir meiðsli þau
sem hann hefur átt við að stríða.
Ungur FH-ingur, Hafsteinn
Eiríksson sigraði öllumi á óvænt
í spjótkastinu og kastaði 56,03
metra sem er hans hezti árang-
ur. Hefur Hafsteinn náð ágætu
lagi og mun hafa kastað um 60
metra á æfingu. Vonandi er
þarna á ferðinni maður sem bæt
ir senn elzta íslenzka frjáls-
íþróttametið.
Sigfús Jónsson úr ÍR náði sín
um bezta tíma í 5000 metra
hlaupi 16:110 og er ekki annars
að vænta en að hann sigri 16
min. múrinn í sumar.
Þá var einnig hörkukeppni í
100 og 400 metra hlaupum, svo
og þingstökki. Er langt síðan að
um svo jafna og skemmtilega
keppni hefur verið að ræða og
ánægjulegt að það eru ungir
menn sem eru nú að komast í
fararbroddinn.
Helztu úrslit:
110 METRA GRINDAHLAUP
Valbjöm Þorlátossoin, Á 15,3
Sigurður Lárusson, Á 16,0
Guðmundur Ólafsson, ÍR 16,5
100 METRA HLAUP
Bjami Stefánsson, KR 11,2
Valbjörn Þorláksson, Á 11,3
Jón Orn Arnarsson, Á 12,0
Guðmuindur Ólafsson, ÍR 12,0
400 METRA HLAUP
Þórarinm Ragnarsson, KR 51,0
Sigurður Jómsson, HSK 51,2
Traiuisti Sveinbjöms. UMSK 51,3
Rúdolf Adolfsison, Á 52,9
1500 METRA HLAUP
Skinmstad, Noregi 4:03,8
Hautour Sveinsson, KR 4:06,9
Kristján Magnússon, Á 4:30,5
500 METRA HLAUP
Sigfús Jómsson, ÍR 16:11,0
Helgi Ingvarsson, HSK 17:46,0
HÁSTÖKK
Jón Þ. Ólafsson, ÍR 2,01
Erlendur Valdiimansson, ÍR 1,85
Elías Sveinsson, ÍR 1,85
Stefán Hallgrímsson, ÚÍA 1,75
Karl W. Fredritosen, UMSK 1,75
LANGSTÖKK
Guðmundur Jónsson, HSK 6,80
Karl Stefánisson, UMSK 6,78
Friðrik Þór Óstoarsson, ÍR 6,56
Stefán Hallgrímssom, ÚÍA 6,55
KÚLUVARP
Guðmumdur Hermanmss. KR 18.43
Hallgrímiur Jónsson, HSÞ 14,42
Láruis Lánusson, UMSK 13,16
SPJÓHKAST
Hafsteinin Eirítosson, FH 56,03
Magnús Sigmiundss., UMFN 54,93
Páll Eiríksson, KR 54,90
Valbjörm Þorláksson, Á 52,20
100 METRA HLAUP KVENNA
Kristín Jónsdóttir, UMSK 12,9
Alda Helgadóttir, UMSK 13,5
Björik Kristjánisdóttir, UMSK 13,6
Framhald á bls. 15
Meistarnmót
kvenno í hond-
knottleik
ÍSLANDSMÓT kvenna í hand-
knattleik utanhúss verður hald-
ið á Atoranesi dagana 26. og 27.
júlí. Keppt verður í tveiimur
riðlum. í A-riðli keppa Valur,
Vítoingur, Breiðablik og KR en í
B-riðli leika Akurnesingar,
Fram og Keflvíkingar.
Mótið verður sett kl. 2 á laug-
ardag en 2. umferð leitoin kl. 8
um kvöldið. Síðasta umferð
verður leitoinn kl. 9 á sunnudags
morgun.
Úrslitaleilkur mótsins verður
l'eikinn kl. 3 á sunnudaginn.
VÍÐIR úr Garði og Reynir úr
Sandgerði gerðu jafnitefli, 4:4 í
æsispenmiamdi leito sl. miðviku-
dagskvöld. Leikurinn, sem fór
fram í Garðinium v*ar úrslitaleik
ur í A-riðli 3ju deildar og hef-
ur Víðir sigrað í riðlinum með
11 stig af 12 möguiegum, en Reym
ismemm hlutu 10 stig og verð-
Stouldað lof áhorfemda. Einn leik
ur er óleitoinn í riðJinuim, en
hamn er milli Njarðvíkur og
Grindavítour, em sá leitour breyt-
ir engu um úrslitin í riðlimum,
því þessi tvö félög hafa alveg
fallið í skuigiganm fyrir Víði og
Reyni.
Lilleröd einnig 3:1.
Leikir þessir vöktu notolkra at-
hygli í Hafnarfirði og var óvenju
fjölmennt á vellinum. Leikur
Hauka og Gladsaxe var heldur
ójafn framan af og höfðu Hauk-
ar 3:0 í hálfleik, en Danir sóttu
í sig veðrið í síðari hálfleiknum,
sem lauk með sigri Galdsaxe,
1:0.
Leikur F.H. og Lilleröd var í
alla staði leikur kvöldsins. Vel
lieikimm og jafm ailHlt til sáðulstiu
mínútna leitosins að staðan
lireyttist úr 1:1 í 1:3 fyrir F.H.
t eikur þesisara liða var prýði-
hga vel framlkvæmdur og oft
sást snilldarlega vel útfærð
knattspyrna, sem ber ljóst vott
þess að F.H. er á réttri leið með
að byggja upp góð knattspyrnu-
lið innan félagsins.
f kvöld leika Danirnir í
(Hveragerði og leitour UMF
Hveragerði við Gladsaxe Bold-
klub og Selfoss við Lilleröd.
Víðir 6 5 1 0 23:11 11
Reymir 6 4 2 0 20: 9 10
Njarðvíto 5 2 0 3 4:10 4
Grindavik 5 0 1 4 3:15 1
BLAÐINU hafa nú borizt fréttir
af E-riðli í 3. deild. Keppni
efstu flototoanna er afar rikemmti
leg og hér er staðan:
Huginn, Seyðisí 5 4 0 1 14: 7 8
Umf. Stöðvarfj. 5 3 1 1 19: 5 7
Austri, Eskif. 4 3 0 1 16: 8 6
Þróttur, Nesto. 4 3 0 1 13:10 6
Leitonir, Fáskrf. 6 2 2 2 13:13 6
Spyrnir, Héraði 5 1 04 7:182
Sindri, Höffn 3 0 1 2 3:12 1
Valur, Reyðarif. 4 0 0 4 4:16 0
3. deild, A-riðill:
Víðir úr Garöi efstur
— eftir jatntefli við Reyni, 4-4