Morgunblaðið - 25.07.1969, Page 23

Morgunblaðið - 25.07.1969, Page 23
MORGUNRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ H969 23 Mesti sigur ísraels- manna síðan 1967 — Dayan varar við nýrri styrjöld og loftárásum á Tel Aviv Teil Aviv, 24. júlí — AP ÍSRAELSMENN skutu niður sjö egypzkar herflugvélar og lösk- uðu tvær i viðbót í loftárásum og stórskotahrið er stóðu í allan dag við Súezskurð. Þetta er mesti signr sem ísraelsmenn hafa skýrt frá síðan í sex daga stríð- inn. ísra'elsrruenm sagjaist hafia vald- ið Egyptum miklu tjóoi. Ueir setgja, að tuigir Egypta hafi falll- ið eða siærzt í bardöguim með- fraim öil'um Súezsikiuirði. ísrtaelsk- air fliuigvéiair hiaifa eyðilagrt fjóra gkotpallia govézkra SAM-eid- flauga, gtárskotastöðvair og rat- sjóirsitöð. Egyptar gierðu einnig loftárágir á israelskt yfinréöa- gvæði í dag og gegjast hafa grand að nokkiruim ísraelsfcum flliugvél- um, en ísnáeligmenin segjast einga flugvél hafa mistst. Að sögn tsraelsmanmia hafa þeir skotið 42 egypzfcar flugvél- ar af sovézkri gierð siíðain í sex daga stríðirnu en sjálfi/r misst fhnm. Landavarrwaráðherra tsraels, Moshe Dayam herslhöfðiinigi, sagði í dag, að „Egyptar kyniniu að hefia nýja styrjöld ag fyrirskipa loftárásir á Tel Aviv“. Dayam sagði þetfca vegna ræðu þeimrar er Nasser forseti hélt í gæir í til* efni 17 ára afmeelis bylitimgar- iramar, sem bom hamuim til valdia, en hamn sagði m.a., að Egyptar vaeru mógu öfltugir til þess að hefja nú þegar styrjöld ti'l þess að frelsa Palestínru. Dayan sagði, a!ð Naseer teldi augisýniliegia að ný styrjöld vaeri hafim og bætti því við, að ísrælismenin yrðu að vera við öMoi búmir. f>6 bjóst hamn ekki við algerri styrjöld nú í sum ar. Sjóstangaveiðimót í Vestmannaeyjum Á AOALFUNDI Sjóstangaveiði- félags Vestmaumaeyja var ákveð ið að félagið gemgist fyrir sjó- stangaveiðimóti innan félagsins í sumar, eða nánar tiltekið laug- ardaginn 2. ágúst. Til að fá sem almennasta þátttöku og stilla kostnaði í hóf var ákveðið að mótið standi aðeins einn dag. Þátttökugjald verður kr. 1.250 — og er innifalið í því bátaleiga, beita, kaffiveitingar og ýmis annar kostnaður við mótið. Keppt verður um fjölda glæsi- legra verðlaunagripa, sem ýmis fyrirtæki og félagið munu gefa. Farið verður kl. átta um morg I uninn og komið aftur kl. fimm síðdegis. Þátttökutilkynningar þurfa að berast sem allra fyrst til formanns félagsins, Böðvars Sæmundssonar, Grænuhlið 12. Þátttökugjald greiðist til gjald- Þýzknr biskup ókærður fyrir striðsglæpi L’Aquila, ítalíu. 24 júlí. AP. LÖGREGLAN í L’Aquila á íta- líu gaf í dag út tilskipun um handtöku þýzks biskups, sem fyrirskipaði aftöku 17 ítala í ná- grannaþorpinn Filetto þegar hann var höfðuðsmaður í þýzka hernum á striðsárunum. Samkvæmt handtökutildkipun inni verður að færa biskupinn, Matthias Defregger, til lögregl- unnar í L’Aquila hvenær sem haiin stígur fæti á ítaldka grund til þesis að yfirheyra hann vegna atburðarins í Filetto. Handtöku- tilskipunin var gefin út vegna tilmæla þingmanns úr flokki kommúnista til áfrýjunardóm- Óðins- iélagaar VIÐ viljum minna þá, sem' ekki hafa enn gert skil á happ | drættismiðum Landsihapp- drættis Sjáifstæðisflokksins að greiða miðana eða senda gTeiðsu til skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins, Laufásvegi 46. kera félagsins, Halldóns Jónsison ar, Boðaslóð 16. Þá er einnig í ráði að nokkr- ir félagar úr Sjóstanigaveiðifé- lagi Vestmannaeyja fari nú um þessa helgi með safnverði Fiska- safns Vestmannaeyja til að veiða ýmsar tegundir fiáka, sem vant- ar orðið í safnið. Blaðamonno- ndmskeið í Færeyjum BLAÐAMANNANÁMSKEIÐ á vegum Blaðamanrnafélags Fær- eyja og Norræn>u félaganna er nú haldið í ÞórShöfn og sækja það 23 blaðamenin frá öllum Norðurlönduim, þar af tveir blaðamenn Morgunblaðsinis. Á námskeiði þessu, sem stendur í vikutíma, eru fluttir fyrirlestrar um þjóðlíf Færeyimga og ferðir farmar um eyjarnar. Námskeið þetta er það fyrsta sinnar teg- undar. - ÁVARP Framhald af bls. 1 vdinndngiar miaininisaindiainis á sviði geknivísdndia rruumd fyxr em varrir bera ávextli, sem beiinilinds stuííla að hamdirugjiu- saimiaira lífi mainmia á jörðiinmd. Efitiir að haifa horfit á fiumiglfar aninia gamiga um tumglið finmist mianni að mögu'lefeum vísinid- amma sóu lítil tafcmiörk sett. Það vair áhrifamdkil sjóm, en þó famnsrt mér miest til um að vdta og fiirtma til þess, að gjörvallt m'aininkymið Skyldi rraeð eimiuim huga fýlgjast mieð þessum þremnjir jafTðiairbúum úti í hwningeimmium, e&is og gftfta þeirra kæmi öllum við persómileigia. Neitt þvílikt hef ur aldirei gerzt í sögu mtamm- kynisins. og ég geiri mér voniir um, að það miunii eiiga snmm þátt í alð opna augu mtamma í öllum lömdlum fyrir því, að j'örðin er ein og mainmkynið eitit og það verður að búa í friði við sjálft sig, etf eikiki á verr að fara en orð fá lýst. Sá værí ávinniingurinin nmest- uir, ef tuniglferðin skerptli skilning jarðarbúa á. þessu. Edward Kennedy, kona hans Joan og Ethel Kennedy, ekkja Roberts Kennedys við útför Mary Jo Kopechne, sem beið bana þegar bifreið sem Kennedy ók fé U fram af brú. Enn allf á hufdu um Kennedy-slysið Enginn fœst til að rœða pólitíska framtíð hans Edgartown, Massachuseetts, 24. júlí — AP — FRÁ ÞVÍ var skýrt í Edgar- town í Massachusette í dag, að rannsókninni vegna bílslyss Ed- wards Kennedy öldungadeildar- þingmanns væri hvergi nærri lokið og að skýrslu væri ekki að vænta um slysið fyrr en eft- ir eina viku að minnsta kosti. Ef ekkert athugavert kemur fram i yfirheyrslu fær Kennedy ökuskírteim sitt affcuir. Lögregl- Ronðn kross menn ó fnndi hérlendis FUNDUR formianma og aðadrit- ara Rauiða krossfélaga Noróur- iamida vorður haldánm í FSeykja- vik diagama 28.—31. þessa mánað- ar. Auk fiormammia og aðalritiara mun aðalritari Alþjóðasaimbamds Rauða kiross félaga, Hemrik Beer, sem aðsetur hefiur í Gentf súltjia furndirtn. Meðal máia seim rædd verða á fundimum er samsvinma Norður- ladanma að séirstökiuim hjálpair- verhefnum svo sem í Nígeríu, Biafra, Vietnaan og írák. Bnn- firemur verðluir tekin afstaiða ta adlþjóðafiuttiidair Rauða krossiins, er hailddnin veirðuir siiðar á þessu árl Geit við bnð- stoiunn d Keldum UM ÞESSAR mundir stendur yf- ir viðgerð á bæjarhúsum að Keldum á Rangárvöllum og fer viðgerðin fram undir eftirliti og umsjón þjóðminjavarðar, Þórs Magnússonar. Er það einkum gamla baðstofan á Keldum, sem gerð verður upp að einíhverju leyti. Baðstofan var byggð árið 1891, en síðan hefur litið sem eklkert verið gert við hana. an reynir enin að komast að naiun um hvað gerðist frá því slysið varð og þar til Kennedy skýrði frá því, og verður Keinnedy að sanna hvar hann var milli kl. 1 og 9. Lögreglan hefur áranguirs- laust reynt að ná tali af fólkinu sem var í boðinu með Kennedy og ungfrú Kopeohne, sem beið bana í slysinu, en það er allt farið burtu. Lögregluisitjórijin í Edgartown segist enga aðstoð hafa fengið til þess að hafa upp á þessu fólki, sem hefur verið nafngreint, en héraðssiaksókmar- inn kveðst enga slíba beiðni hafa fengið. Kennedy hélt kymu fyrir í dag á heimili sárni á Squaw- eyju skaimmt frá Hyannis Port. í gær sagði hann að hann mundi bráðlega gefa út yfirlýsingu um slysið, en virðist nú hafa hætt við það, að minmsta kosti í bili. Esther Newburg, sem var í boðirvu, segir í viðtali við blað- ið „Worcester Gazette“ í dag að hún og fjórar aðrar stúlkur, sem voru í boðinu, hefðu ekki frétt um slysið fyrr en morgun- inn eftir. Hún telur að engirtn þeirra, sem í boðiniu voru, hafi vitað um slysið fyrr en mörgum klukkustundum síðar. Leiðrétting í arfmaelisgrein um Gunmair Sig urð Halfeson þamn 22. júlí í Mocg urnblaðiniu var misritað na'firrið á móðúr Gmnniairs. Hún hét réttu nafnii Katrín Jónisdóttáir, fædd 28. marz 1856 á Heáneftjeirgi, Mýr- um í Harniafirði, en e(kk(i í Feltoa hreppi eii^s og stendur í grein- inini. Katrín dó 1923. Jón fiaðir Katrínar var Jónsson og kóna hans og móðitr Kaitrínar hét Guð rún Pálsdóttir fná Eskey. Þessar upplýsingar og leiðréttingar fékik ég hjá sonardóthuir Katrínar, frú Arnlhildti Jónsdóttur, gift raf- virkjameistara Siigurði; Kr. Kjart anssyni, Kópavogi, en íaðiir Am- hildar og systsikina hemvar var Jón Bergsson, hálfbróðk- Gunn- ars. Magnús Andrjesson. ÞAGAÐ UM AFLEIÐINGAR Þingmenn í öldungadeild Bandaríkjaþings eru óvenju fá- málugir um pólitískar afleiðing- ar bílslyssins. Aðeins einn þeirra Mike Mansfield, hefiur rætt mál- ið óg varði Kenniedy. Jafnvel and stæðinigar Kennedys í Repúbliki- anaflokknium vilja helzt ekkert um málið segja, ekki einu sinni í einkaviðræðum. Þeir fáu þinigmenn, sem vilja ræða málið, þó án þess að nafria þeima sé getið, virðast samméla um, að pólitísk framtíð Kenn- edys sé í höndum hans sjálfe og gefia til kynna, að þeir vilji engan dóm leggja á málið fyrr en hann hefur skýrt það rtániar. Það aem þeir vilja fá skýrinigu á, hvens vegna Kennedy til- kyrrnti efcki um slysið fyrr en níu tímium eftir að það varð. Þeir segja að ef eítthvað það komi í ljós, er bent gæti til þess að emibaettismemm í Maissadhus- etfc3 eða Kenmed/y sjélfur hafi reynt að þaggja málið niiður, gæti það baiflt érfdrifairíkiar affleiðingar. Nú þegar er farið að beria á þeirri gagnrýni, að „Kermedy- fólkið geti gert hvað sem því sýndist í Maissadhuseitts vegma auð- æfa sinna og pólitískra áhrifa." Demókratar, sem verja Kenn- edy, benda hins vegar á þau orð hans: „Ég vildi að það hefði ver ið ég sem dó“, og þeir telja að þessi yfirlýsing miuni vekja samúð fólks með horauim. Styrknr til grænlenzku- nóms Morgunhlaðinu barst í gær svohljóðandi frétt frá Mennta- málar áðuney tinu: f fjárlögum fyrir árið 1969 eru veittar kr. 60.000.00 sem styrkur til íslendings til að læra tungu Grænlendinga. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverf isgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. ágúst n.k. Umsókn sikulu fylgja upplýsingar um námsferil ásamt staðfestum afritum prófskír- teina, svo og greinargerð um ráð gerða tilhögun grænlenaku- námsins. Umsóknareyðublöð fást í menntafnálaráðuneytino.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.