Morgunblaðið - 31.07.1969, Page 12

Morgunblaðið - 31.07.1969, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚL.Í 1®6Ö Kennedy-goðsögnin úr sögunni? Edward Kennedy g:engur út ú r dómshúsinu í Edgartown eftir að hann hafði verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundi ð fangelsi og játað sig sekan af því að hafa yfirgefið slysstaff. Eftir Wova Beloff ÞEGAR yngsti Kermedy-bróð- irinn ók bifreið sinni fram af hrörl-egu trébrúnni á Chappa- quiddick-eyju og varð valdur að dauða unigu konunnar, sem var í aftursætinu varð Kenn- edy-goðsögnin fyrir alvarleg asta áfalli sínu. Nú er þessi goðsögn ef til vill á enda. Það var engu líkara en Edward Kenrnedy hefði ómeðvitað gefið til kynna að hann langaði ekki til að verða forseti. í veizlum Kennedy-fj ölskyld unnar er venjulega margt af gáfuðu, ríku og skemmtileigu fóMd. Þessu var ekki til að dreifa í veizlunni fyrir slysið heldur þvert á móti. Þar voru samain komnir gamlir stuðn inigsmenn. Stúlkurnar voru flest ar um þrítugt og höfðu allar starfað dyggilega fyrir Robert Kennedy. Árlegu kappsiglinga móti var nýlokið og ekki fer á milli mála að allir fengu sér í glas. Enginn nema stæfcur bindindismaður hefði slegið hendinni á móti hressinigu eft- ir vikustrit í skarkala og hitasvækju Washingtonborgar. Kennedy öldungadeildarmaður vildi fara snemma, og sama máli gegndi með hina ógæfu- sömu stúlku, Mary Jo Kopechne sem Kennedy bauðst til að aka, þó að hinar stúlkurnar héldu gleðsikapnum áfram og dvelduist um nóttina í bústaðn um. Allir Kennedyar aka hratt, og þar er Edward Kennedy eng- in undanitekning eins og þeir bezt vita, sem hafa séð hann áka með ofsahraða frá heimili sínu við Fatomiacáma í Virginíu til þinghússbyggingar innar. Auðvelt er að gera sér í hugarlund hvers vegna hann tók ranga beygju þegar tillit er tekið til þess að dimmt var orð ið og hann hafði fengið sér í staupiniu. EFTIRLEIKURINN En engu að síður hefur eft- irleikurimn svipt burtu róman- tískum ævintýraljóma Kennedy anna, þó að þar hafi þegar fall ið nokkur skuggi á vegna nokfcurra uppljóstrana um fjöl skylduerjur, og er þess skemmst að minnast að fyrrverandi rit- ari í Hvíta húsinu hefur sak- að forsetaekkjuna um smásálar Skap. En þótt goðsögninni sé loikið er ekki þar með sagt að stjórnmálaframa Kennedys sé lokið. Minnt er á, að Kenmedy er aðeiirus 37 ára gamall og hef ur nógan tíma til þess að kom ast aftur til virðingar. Jafn- vel þótt sú barátta kosti það að hann geti ekki boðið sig frarn til forseta fyrr en 1Ú80, það er eftir þrjú kjörtímabil, verður hann yngri þá en Rich ard Nixon var þegar hann bauð sig fram gegn bróðux Edwards, John F. Kennedy. En hitt er víst að ekki er lengur til að dreifa þeim mögu leáska, sem mikið var rætt um fyrir aðeins nokkrum döigum, að Kemmedy gefi kost á sér 1972 (snemma í þessum mánuði sagði hann: „Ég er mjög óákveðinn sem stendur.“) Enn fremur get ur hann ekki lengur sett traust sitt á frægð og Ijóma hinna tveggja föllnu bræðra simna ' eða fjölskyldumilljónimar. Til þess að öðlast á ný það al- menningstraust, sem homum er nauðsynlegt til þess að kormast til Hvíta hússins, verður hann að standa á eigin fótum. En í heimafylki sfcuu, Massaschus etts heldur hann sennilega velli, og hann þarf því ekki að óttast kosningarnar að ári þeg ar kjörtímabil bams ren.nur út. Erfitt er að dærna hvort yngsti Kennedy-bróðirinn hafi til að bera þá hæfileika, sem forseti verður að h-afa. Ástæð- an er sú, að hann hefur enn ekki máð fullum þroska, hvorki andlegum né pólitískum. Pró- fessor Kenneth Galbraith, sem hefur haft náin kynni af öllum Kennedy-bræðrumum síðan hann kenndi elzta bróðumum, Joe, sem féll í stríðinu, segir að þeir hafi allir verið sein- þroska. En hann lét einmig í ljós þá skoðun, að Edward „hefði að minnsta kosti sörnu hæfileika og eldri bræður hams.“ Víst er, að samverkamenn öldungadeildarmannsins eru sammála um að honum hafi gengið vel að hasla sér völl í stjórmmálalífinu af eigin ramm leik á undanförnum árum, en sérstáklega þó síðan hann var valinn varaleiðtogi þingflokíkis demókrata í öldungadeildinni. En nú er lengri leið fyrir hönd um, og álit hanis hefur óneitan- lega beðið hnekki. í bernsku vaikti athygli hve meira hann var bráðþroska lík amlega en andlega, og hann er hávaxnastur í fjölislkyld- ummi. Námsferill hans byrjaði ógæfulega, og eftir fyrsta árið í Harvard var honum vikið úr sfcóflla um situnidiainsakir fýriár að fá amman stúdent til þess að taka spænskupróf í sinn stað. Kennurum hans varð það mik- ill léttir þegar hinn áhrifa- mikli faðir hans, sem var mifc- ill velgerðarmaður skólans, skellti skuldinni ekki á háskól- ann held-ur veitti syni sínum þungar ákúrur og semdi hann í tveiggja ára herþjálfun. H-ann kom bljúgur til baka, og þótt hann væri enn seinn að læra, neyddi hann sig til að skara fram úr. Hanin heldur þvi frarn að enm þann dag í dag verði hanm að leggja fjórum sinnurn meira að sér og vinna fjórum sinmum lengur en „aðrir menn sem vinna sama starf.“ METNAÐUR En um hann gegnir samia máli og bræður hans: metnaðurinn rekur hann áfram, og síðam hef ur starfsgeta hans auikizt. Sjálf stjórn hans kom bezt í Ijós eft ir að mi-nnstu mumaði að hann léti lífið í flugslysi 1964 og hann bakbrotnaði. Hann lá í mánaðairtíma á sjúkrahúsi í Boston og. gat hvorki hreyft legg né lið. Svo að tfcninn færi ekki til spillis og til að þurfa ekkd sífellt að hugsa um sárs- aulkann, fékk hann prófessora frá Harvard og Tæfcniháskóla Massaöhusetts og aðra sérfræð inga til sjúkralhússins til að miðla af þekkimgu sinni um ým is flókin niútfcnavandamál — efnahagsleg, hernaðarleg og þjóðfélagsleg. Foreldrar hans lögðu ekki síður fast að honum en bræðr- um hans að skara fram úr, enda þótt faðir hans gerði upp haflega ráð fyrir því að hann tæfld við fjölskyldufyrirtækj- unum og færi ekki út á stjórn- málabraiutina, en þegar systir hans, Jean, • giftist féll það í hlut eiginmannis hennar, Stevie Smith, að sjá um auðæfin og hann reyndist vel til þe-ss fall- inn. Kennarar Edward Kennedys mdnnast þess, að h-ann bafði mestan áihuga á mælsfculist og stóð sig bezt í þeirri grein. Þótt hanin sé efcki eims fynd- inn og vel máli farinn og John F. Kennedy, stendur hann bræðrum sínium langtum fram- ar í ræðutæfcni. Hamn er einin- ig myndarlegur, bros hans er smitanidi, hann hefur skemmti- legar sögur á takteinum og kem ur sér vel við alla sem hanin hittir. Hann á sér fleiri vi-ni og færri óvini en aðrir í fjöl- Skyldunni, og bróðir hans John sagði að hann væri „bezti stjórnimálamaðurinm í fjöl- skyldunni. Þrátt fyrir mikið taugaálag er hann jafnan glaðleigur og fé lagslýndur, en þessa eiginleika er hann talinn hafa erft frá móðurafa sínum, „Honey“ Fitz gerald, sem var um Skeið borg arstjóri í Boston. DUGNAÐUR Seigla Edwards Kennedys kom honum að góðu haldi í öld ungadeildimni, en til hemmar var hann kosinn með hjálp bróður síms þrítugur að aldri, þegar möguleikar hans á því að kom ast til Hvíta hússins virtust fjarlægir. Gagnstætt því sem allir höfðu búizt við, tók hann sibarf siitt í deildinni alvarlega. Hann gerði sér jafnvel far um að koma sér vel við gamla og leiðinlega þingmenn, sýndi mikla þolinimæði við þreytandi nefndastörf og hlustaði jafn- þolinmóður á sífelldar endur- tekningar á rökisemdum, sem all ir þekktu og voru orðnir þreytt ir á. Báðir bræðu-r hans höfðu verið of óþolinmóðir. I byrjun þessa árs sýn-di Edward hvað í ha-nn var spun-nið er honum tókst að ná þeim frama að vera kjörinn varaleiðtogi, þótt and- stæðinigur hans, Russel Long, væri m-eð mestu áhrifamönnum öld-ungadeildarinnar, h-efði 20 ára lengri þingmennsk-uferil að baki og væri formaður hinnar vold-ugu fjármálanefndar. En þótt Edward Kennedy hafi verið duglegur, hefur ver- ið erfitt að tengja nafn hane einhverj-um sérstökum málstað. John F. Kennedy forseti ein- Edward Kennedy. beitti sér á síðu-stu æviárum sín- um sífellt mei-r að vandaimálum þess að korna í veg fyrir kjarn- orkustyrjöld (h-ann sagði trún- aðarm-önnum sínum að hann vakniaði aldrei á morgna-ma án þess að hugsa um þetta). Nafn Robert Kennedys var í loka- baráttu hans nátengt málstað minnilhlutahópa, ei-niku-m blöklbu roanna. Edward Ken-nedy var í nánari tengslum við Robert en Jöhn, þótt hann líktist for-set- anum meir, bæði að útliti og að skaplyndi, og þeigar báðir bræðuir hans höfðu verið myrt- ir lýsti bann því yfir, er hann kom í fyrsta skipti fram opin- berlega eftir morðið á Robert, að h-ann ætlaði að „lyfta hiin- um fallna fána“. Síðan hefuir hann varið frjálslyndan mál- stað, bæði í u-tanríkis- og imn- amríkismálium, en á hófsaman og fremur vanjulegan hátt. Póli- tísflaur arfur hans hvílir enn þungt á honurn, og vert er að minnast þess að þegar hainn talar um „forsetann“ á h-ann elkki við Nixon forseta heldur bróður sinn, John. Þótt h-ann réði af ásettu ráði sérstakt starfslið, hefur han-n snúið sér til fyrrverandi saim- starfsimianna bróður síns ei-ns og Edward Kennedy ásamt konu s inni og móður. -k OBSERVER * OBSERVER * OBSERVER -j<

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.