Morgunblaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 196»
Miklar framkvæmdir
ó Vestfjarðovegum
— þó að rigningar
tafið fyrir
VEGAGERÐ á Vestfjarðuim hef-
ur miðað vel í sumar, þó rign-
ing hafi að vísu aðeins háð fram-
kvæmdum. Samikvæmt upplýs-
ingum, sem Mbl. aflaði sér hjá
Vegagerð ríkisins í gaer mun
vegagerð á Bolungarvikurvegi
milli Ésafjarðar og Hnífedals
væntanlega ljúka um aðra helgi.
Rigningar hafa háð vinnu þar
nokkuð, en þó öllu meira á Súg-
andafjarðarvegi, en þar er unnið
að nýlagningu vegar.
Hins vegar hefur vegagerð mið
að firekar vel á Gemlufallsheiði.
Hefur þar verið unnið að undir-
byggingu í alM sumar og verður
bráðlega byrjað á malarburði. >á
er vinna nýlega hafin á Kleifa-
hafi sums staðar
heiði og verður þar unnið í fram
haldi atf því semn gert var á sl.
sumri. Um þeasar mundir er
einnig verið að bera otfan í Ve^-
fjarðaveg í Mjóafirði og verið er
að steypa ræsi í Kjálkaíirði. Er
undirbyggingu þeæa vegar langt
komið og búizt við að vegurinn
verði tengdur á Þingmannadaln-
um í september. Verður þá um
ferð um gamla Þigmanaheiðar-
veginn lögð niður, er vegurinn
með fjörðum er fullgerður.
Þá hetfur einnig að undanförnu
verið unnið að vegagerð í Kalda
lóni og verður vegurinn tengd-
ur út á Snæfjallaströnd í haust.
Vinna við Djúpveginn í Skötu-
firði mun hefjast á næsUinni.
Þagnarmúr um-
lykur morðið
— Réttarhöld yfir 8 bandarískum for-
ingjum í S-Vietnam fara e.t.v. fram
fyrir luktum dyrum að hluta
Saiiigtom, 8. ágiústf — AP:
HEIMILDIR innan bandaríska
hersins gáfn í dag í skyn, að rétt
arhöld í máli Roberte B. Rheault,
ofursta, fyrrum yfirmanns úr-
valssveita Bandaríkjahers
(Green Berets) í S-Víetnam,
Robert B. Rheault, ofursti
kynnu að fara að hluta fram
fyrir luktum dyrum, sökum þess
að ýmis leyndarmál kynnu þar
að verða til umræðu. Hefur þetta
enn ýtt undir vangaveltur manna
©g aukið á leyndardomana,
sem sýnast hjúpa ákæruna á
hendur Rheault og sjö háttsettra
undirmanna hans fyrir morð og
samsæri. Meðal hinna ákærðu
eru þrir njósnasérfræðingar.
Frá því að baardarísðd 'herimi
greinidi fyrst frá þessu máili a
miðvikiudag hetfur algier þögn um
iuikið það, en það hetfur vakið
gífurlaga athygli, einda uim að
raeða fyrsta mál sinmar tegund-
ar gegn svo háttsefcbuim hertfor-
iimgja alM frá því að sérstök
horlög voru sett um slák mál að
lokhmi síðari heimsstyrjöldinmi.
Hin gífurfega leynd, seim hvíl
ir yfir málinu, svo og um
menn úr þesisuim sérþjálfuðu
sveitum til bamáfctu giegn skæru-
liðum, hefur orðið til þess að
miklar kviksögur eru á kreiki.
Bæði bain'darísk og s-víetnömsik
yfirvöld hatfa nieitað að segja
nokkuð frekar um málið, ekki
einu simn.i vilja sfcýra fná þvi,
hver mynfcur var, umfriam það, að
bann hatfi veirið víefcniamiskur
karliimaður.
ABir memniiimir, sem ákær’ðir
hafa verið, eru mú í haldi í Loog
Bin/h hersfcöðinni skammit utan
Saigion, að því er sagt er.
Blöð í Saigon hatfa Mtið sagt
um málið, gireiniiega atf ótta við
aðgerðir gagin þeim af hiáífu
stj'ómariinin.ar. Suon þeirra hatfa
þó gefið í skyn að hinm mjrrti
hatfi verið mifkiftvsegur maður, en
uimtfraim það hatfa blööin haildið
sig við opirvberar tilkynningiar,
sem eru harflia fiáorðar, svo ekfci
verði meiira sagt.
Algjörlega ósifcaðfegbar fnegrur
hafa sagt, að hirnn myrti hatfi ver
ið njósrnari fyrir Norður-Víet-
naan, og reymdar iogar aHt í kvik
söguan um málið í Saigon og víð
ar í S-Víetmiaim.
Rdðstefna
vinsliimonna
Á LAUGARDAG, 9. ágúst kl.
14.00 hetfst í Norræna húsinu ráð
stefna, sem stúdéntar og kenn-
arar heima og erlendis rnunu
sitja. Frumkvæði að ráðstefn-
unni átti Háskólanefnd VERÐ-
ANDI, en hún er haldin í sam-
ráði við Félag háskólakennara og
SÍSE.
Á ráðstefnunni verður lögð
áherzla á að bera saman Há-
skóla íslands og háskóla erlend
is. Myndaðir verða umræðuhóp-
ar, sem starfa hver að einu
ákveðnu verkefni. Ráðstefnan
fer fram í tveiuiur áföngum,
þannig að í 1. áfanga verða dregn
ar saman upplýsingar um er-
lenda háskóla, sem síðan verða
í 2. áfanga bornar saman við
Háskóla íslands. — í báðum
áföngum mun væntanlega verða
skipt í uanræðuhópa eftir deild-
um, og að auki verða starfandi
hópar, se*n fjalla um kennslu-
mál og fyrirkomulag prófa, skipu
lagsmál Háskólans, félagsaðstöðu
stúdenta og aðferðir til að koma
í framkvæmd æskilegum breyt-
ingum.
Ráðstefnunni lýkur á sunnu-
dag.
Svo illa var krummi á sig kominn „morguninn eftir“, að ekki þótti annað fært en gefa
honum tækifæri tU að rétta sig af áður en hann gengi fyrir staðarins yfirvöld. (Ljósm.: Ha).
„0g hvar er nú auðmýkt
þíns hjnrtn...?“
EgilsBtöðuim, 8. áigúst:
HRAFNSUNGA einn tök fjöl-
skylda á Egilsstöðum í fóstur
í vor. Gekk uppeldið í fyrstu
vel í alla staði en svo fór að
bera á þvi, að hrafninum þótti
ekki síður eftirsóknarvert að
tileinka sér þá hina verri siðu
mannskepnunnar en þá góðu.
Tók hann að valda fóstrum
sínum stórum áhyggjum með
drykkju og útstáeisi og svo
kom, að lögregla staðarins
varð að hafa afskipti af óregl
unni í krumma þessum.
Jafnian krfaði kruimmi bót
og betruin em svo vel hafði
hanm tileimlkiað sér þá mianm-
iegiu niáittúmu, að aldrei
ieið á iönigiu áðiur en „sóma-
kaert“ fólfc sá sár ekki ammað
fært en kl'aiga framfeirði h.ans
til yfirva.lda. Eimikum þófcfci
krummi hatfia siiæm áihritf á
böm stiaiðarins og ístiöðu'litíl'a
roenin.
Um Verzl'uiniairmiammiaheligi'na
kastió svo tóiMumium. Þá hiedgi
hafði lögneg'liam uppi stfnairngiam
vörð og voru allár þeir, sem á
einihverm hátt sefcfcu bflett á
ákeimmitiam hieðigiariminar með
friaimferði siiniu, fcefcnir úr um-
ferð. Fyristia dagimm má'tti
heita, að kruimmrui héidi sig imm
an aflilra sfcifldoamflieigira tak-
mamtaa. Þanm diaig vtar bókað
í skýrslur, að hainm hetfðii að
vísu verið „eiiítdð hneitfur em
þó ekki meiria en svo, að emig-
in ástæða þófcti til áð meima
honiuim frjálsira ferða“. En svo
seiig á ógæfiuihliðiinia.
Dagirun eftir kiomm lögireiglliu
þjónar þar að, sem kmummi
lá í aitfainaigötiu, diruflokimm mjög
og hatfði uippi ósæmiifliegt
krúnik. Þófcti niú elklki ammiað
fæmt em ta'ka hainm úr uimferð /
og var bamm ásemit öðmum ölv ;
uðuim fiu/tfcur í geymsfliur lög- j
regliumnisur. {
Krummd barðinieitaði að l
gamgaisit umidir önidiumiairpnufiu /
og gerðrn það reyndar fieiri i
þeiirra, s'em tekmir vwu, em \
ekki þótti þuirfa vitniamnia við i
uim ástamd 'hams. Um nótitim>a /
hóit hamrn uippi stöðmigu 1
kruniki svo að öðnum v'arð 1
ruóittiin mjög óniæðisisöm. t
Daginm etftir var svo mái /
kruimma fcefcið fyrir em góðir 1
menm, sem ekfci höfðoi getfið \
uipp aililia von, gemigiu í ábyrigð í
fyrir hiainm, svo eflcfci varð aif /
að varðfliÆiiLdisiúiríJk.'urðuT yrði 7
upp kveöinm. Fær kinummi því \
að gamiga laius en mál hams i|
miun verða dómitekið inmiam
abamms. Má þá eimmdig búa®t
við, að eiirnhver maðiurimm fiáii
skell, því sainnað þyfcir, að
krummi hafi ekiki keyptf vínið
sjáifur. — Ha.
Ömannað far
til tunglsins
— Fátt vitað um fyrirœtlanir Sovét-
manna eins og fyrri daginn
Moskva, 8. ágúst — NTB, AP.
SOVÉTRÍKIN skutu í dag á loft
ómönnuðu tunglfari, sem ber
hafnið Zond-7, en því mun ætl-
að að safna ýmsum uppiýsing-
um um tunglið. Að vanda hefur
fátt verið sagt um tilgang tungl-
skots þessa í smáatriðum. í hinni
opinberu tilkynningu um það I
dag sagði aðeins, að hér væri um
að ræða „frekari rannsóknir“ á
tunglinu.
Zond-7 var fyrist sett á braut
umhverfLs jörðu, en sáðan var
því beint þaðan og er farið nú á
leið til tunglsins. í opinberri til
kynningu síðar í dag var sagt, að
radíósamband væri komið á milli
tunglfarisins og stöðva á jörðu
niðri, og öll tæki um borð væru
í lagi.
Hin stuttorða tilkynning um
tunglfarið þykir benda til þess að
ekki verði um jafn mikla tilraun
- LÆKKUN
Framhald af bls. \*
„TJm það tel ég ekki tíma-
bært að segja nokkuð nú. —
Hins vegar vitum við, að gengi
gjaldmiðils okkar hefur alltaf
verið mjög háð gen|gi steirlings
pundsins og allar breytingar á
því munu augljóslega skapa
okkur mikla erfiðleika.“
að ræða og þá, sem tfraim fór fyr-
iir fáeinum vikum er Luna-15
hrapaði niður á yfirborð tungls-
ins á meðan tunglför Bandaríkja
mannanna þriggja stóð yfvr. Tal-
ið var að Luna hefði átt að lenda
„mjúkri lendingu“ á tuniglinu,
safna yfirbarðsefnum og flytja
affcur til jarðar.
Varðandi Zond-7 hefur elkfcert
annað verið sagt, en að talka eigi
myndir af yfirborði tunglsins og
„reyna endurbætt tæfcni- og
rafeindakerfi um borð“.
Menn velta því þó fyrir sér á
Vesturlöndurn að vera kunni að
BANDARÍSKI geimfarinn WUli-
am Anders er væntanlegur hing
að til lands 23. ágúst nk. Með
honum koma kona hans og börn
þeirra þrjú. Anders kemur hing
að tU laxveiða en einnig mun
hann flytja fyrirlestra fyrir al-
menning. Svo sem kunnugt er
var Anders í áhöfn Apollo 8,
sem var fyrsta mannaða geim-
farið á braut um tungl, og einnig
var hann í varaáhöfn Apollo 11.
Sovétmenn hafi í hyggju að láta
Zond-7 fara á braut umfhveifis
tunglið og snúa síðan aftuir tU
jairðar, en sliífct 'hefur aldrei tek-
izt með ómönnuðum geiimtförum.
William Anders
r
Árið 19.57—59 var Aniders í
Vairniarliðimiu á Kietfiaivíkuirtfliug-
velli og siðain hetfur bamin bvisv*-
sinmium, 1965 og 1967, homið himg
að fciil ætfinga ásamt öðrum geim
förum.
Anders er niú á fierðaiagi um
Evrópu og mum áður en hanm
loemiur hiinigað heimsæfcja hin
Narðuir'Löndkn og flytja þar fyrir
lestna.
Tunglfari til Islands