Morgunblaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1969
7
IÆKNAR
FJARVERANDI
Árni Björnsson fjv. frá 10.7—10.8
Árni Guðmundsson fjv. frá 14.7-
15.8 Stg. Axel Blöndal.
Bergsveinn Ólafsson fjv. frá 21.
jiili' Óákveðið. Stg. heimilislækn-
is: Ólafur J. Jónsson, Garðastræti
13.
Björgvin Finnsson fjv. frá 14.
júli til 11. ágúst. Stg. Alfreð Gísla
son,
Björn Júlíusson fjv. til 1. sept.
Bjöm Þórðarson fjv. til 29. ágúst
Engilbert Guðmundsson - fjv.
ir fjv. vegna sumarleyfa til 19.
ágúst.
Björn Önundarson frá 11.8—20.8
stg. Þorgeir Jónsson og Guðsteinn
ÞengHsson
Eyþór Guniiarsson fjv. óákveðið.
Geir H. Þorsteinsson fjv. frá21.7
— 21.8 Stg. Valur Júlíusson.
Gunnar Benediktsson, tannlæknir,
SkólavörSustíg 2, fjv. til 1. sept.
Gunnar Þormar tannlæknir fjarv.
til 10 september Staðgengill: Hauk
ur Sveinsson, Klapparstíg 27
Guðmundur Eyjólfsson til 1.9.
Guðmundur Benediktsson fjv.frá
14.7-25.8 Stg. Bergþór Smári
Halldór Arinbjarnar fjv. frá21.7
— 18.8 Stg. Ragnar Arinbjarnar.
Halldór Hansen eldri fjarverandi
til ágústloka staðgengill Karl Sig-
urður Jónasson.
Haukur Filippusson, tannlæknir,
Skólavörðustíg 2, fjv. til 1. sept.
Jón Hannesson fjv. frá 6. ágúst óá-
kveðið. Stg. Þorgeir Gestsson.
Jónas Thorarensen tannlæknir,
Skólavörðustíg 2, fjv. til 27. ág.
Jón S. Snæbjömsson tannlæknir,
Skipholti 17 A, fjarverandi —31
ágúst.
Jósep Ólafsson fjv. óákveðið.
Jón Sigtryrggsson tannlæknir frá
18.7 til 18, ágúst.
Kristjana Helgadóttir fjv. frá 4. ág.
Óákveðið. Stg. Magnús Sigurðs-
son.
Ingólfs apóteki. sími 12638.
Kristján Jóhannesson, Hafnar-
firði fjv. frá 16.7—18.8 Stg. Krist-
j án T. Ragnarsson
Ólafur Jónsson fjv. til 11. ágúst.
Stg. Þorkell Jóhannesson (sama
tíma og sama stað og Ólafurj.
Ólafur Tryggvason fjv. frá 14.7
til 10.8 Stg. Ragnar Arinbjarnar.
Ómar Konráðsson tannlæknii’
fjarverandi til 10. sept.
Ragnar Karlsson fjv. írá 21.7-18.8
Rafn Jónsson tannlæknlr fj. til 11.
ágúst.
Ragnar Sigurðsson fjv. frá 1. ágúst
til 25. ágúst.
Stefán Bogason fjv. frá 5. ágúst
til 5. september. Stg. Jón Hjaltalín
Gunnlaugsson.
Stefán P. Björnsson fjv. frá 1,7—
1.9, Stg, Karl S Jónasson.
Stefán Ólafsson læknir. Fjarver-
andi frá 11. ágúst til 1. október.
Úlfur Ragnarsson frá 11.8—22.8.
Stg. Ragnar Arinbjamar.
Þórhallur B. Ólafsson frá 11.8—
18.8 Stg. Magnús Sigurðsson
Pétur Traustason —23.8
Þórir Gislason tannlæknir fjv.
til 10.8
Þórir Helgason fjv. til 15 ágúst.
Þórður Þórðarson fjv. 14.7—18.8
Stg. Alfreð Gíslason.
Valtýr Bjarnason fjv. frá 21.6—11.8.
Stg. Þorgeir Gestsson, Háteigsveg
Victor Gestson fjv. frá 11.7-11.8
Úlfar Þórðarson augnlæknir verð
ur fjarverandi til 19, ágúst. Stað-
gengill er Bjöm Guðbrandsson.
*..*.*.* M, ---------
Nýtt frímerki
Póst- og símamálastjórnin gef
ur út 2 ný frímerki i tilefni af
50 ára afmæli flugs á íslandi.
Verðgildi er 9.50 blátt og
12.00 kr. blátt. Mynd af Bo-
eing 727 það fyrra, cn Rolls
Royce 400 hið síðara. Teiknari
er Haukur Halldórsson, Reykja
vík. Útgáfudagur er 3. sept.
1969, stærð 26x41mm. Er það
sólprentað og 50 stk. í örk.
Prentverk Sourvoisier, S.A. í
LA CHAUX—DE—FONDS (Su
isse).
Upplýsingar og pantanir í
Frimerkjasölunni, P O.Box 1445,
Reykjavík, ísland. Pantanir
til afgrelðslu á útgáfudegi
skulu berast ásamt greiðslu fyr
ir 18. ágúst, 1969.
Vísu fór eir.n vinnufús
vinum sínurn géfur
Keitu orma kláða og lús
sem hann fundið hefur
Guðrún Jacobsen Reykjavík
Alltaf seinkar sumum kvæðum
svona er lífið, eintómt stríð
aldrei linni okkar ræðum
óska þrái, vona, bíð.
SJ frá Stöpum.
Ferðamað'ur farðu og segðu Spart
verjum, að við hvíluin hér, sakir
þess, að vér hlýódum lögum ætt-
borgar okkar.
Yfirskrift yfir f.ronídasi og mönn
um hans í LaugarskairHi'
Árbæjarsafn
Opið kl, 1—6.30, alla daga nema
mánudaga. Á góðviðrishelgum
ýmis skemmtiatriði. Kaffi í Dill-
onshúsi.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74
er opið alla daga, nema laug
ardaga, frá kl 1.30—4.
Náttúrugripasafnið. Hverfisgötu 116
opið þriðjudaga, fimmtudaga,
taugardaga og sunnudaga frá 1.30-4
Listasafo Einars Jónssonar verð-
ur opnað 1 júní, og verður opið
daglega 13:30-16. Gengið er inn frá
Eiríksgötu
Þjóðminjasafn íslands
Opið alla daga frá kl. 1.30—4
daga og föstudaga frá 1 ágúst frá
3—5
Nr. 102 — 5. ágúst 1969.
Kaup Sala
1 Bandar. dollax 87,90 88,10
1 Sterlingspund 210,20 210,70
1 Kanadadollar 81,30 81,50
100 Danskar krónur 1.168,00 1.170,68
100 Norskar krónm- 1.231,10 1.233,90
100 Sænskar kr. 1.704,00 1.707,86
100 Finnsk mörk 2.092,85 2.097,63
100 Fr. frankar 1.768,75 1.772,77
100 Belg. frankar 175,06 175,46
100 Svissn. frankar 2.039,20 2.043,86
100 Gyllini 2.428,60 2.434,10
100 Tékkn. krónur 1.220.70 1.223,70
100 V-Þýzk mörk 2.194 50 2.199,54
100 Lirur 13.97 14,01
100 Austurr. sch. 340.40 341,18
100 Pesetar 126,27 126,55
100 Reikningskrónur —
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollar —
Vöruskiptalönd 87,90 88,10
1 Reikningspund
Vöruskiptalönd 210,95 211,45
LOFTLEIÐIR II.F.: — Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur frá M kl. 8,tð.
Fer til Oslóar, Gautaborgar <»g Khafnar kl. »,30. Væntanlegnr ttl baka fiá
Khöfn, Gautahoíg og Osló kl. 00,30. Fer ttf XV kl. 04.30. — Vithjálmur Stef
ánsson er væntanlegur frá NV kl. 10.00. Fer til I.nxemhorgar kl. 11,0«. Vænt-
aniegnr til bafta kl. 01,45. Fer tit XV kl. 02,45. — Bjarni Herjótfssen er vænt-
anlegnr írá NY kl. 11.00. Fer til Luxemhorgar kl. 12.00. Væntaniegnr til baka
frá Luxemborg kl. 03,45. Fer tH NY kl. 04,45.
FLUGFÉLAG ISIWOS H.F.: — MUIiiajndaflug. Gulífaxi fór til Lundiina
kl. 08:00 í morgun. Væntanlegnr aftur til Keftavikur fct 14:15 í ctag. Fer til
Khafnar kl. 15:15 í dag og er væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 23:05 frá
Khöfn og Osló.. — Gulifaxi fer til Lundúna kL 08:04» í fyrramálið.
IMiANLANOSFLUG: í dag er áætlað a3 f'júga tU Aknreyrar (3 ferðúr), Vest
matmaeyja (3 ferðirj, Hontafjarðar, isafjarðar, Egilsstaða og Sanðárkróks. A
morgun er áætlað að fljúga tit Aknreyrar (3 ferðirj, Vestmannaeyja (2 ferð-
ir, ísafjarðar og Egilsstaða, og Hornafjarðar með viðkomu á Fagurhólsmýri.
SKIPAÚTGEKO RÍKISINS: — Esja er á Aknreyri í dag á vestnrieið. — Her
jóifnr er í Vestmannaey jum. — Herðubreið er á Vestf jarðahöfnum á norðurleið.
SKIPADEILD StS: — Arnarfell er væntanlegt til Svendborg á morgun. —
Jökulfell lestar á Norðnrfandshöfnnm. — Dísarfell er á Reyðarfirði, fer paðan
til Fáskrúðsfjarðar. — LittafeJI er í Reykjavík. — Helgafell fór frá Dakar 7.
þ.m. til Azoreyja, Rotterdam og Bremen. — Stapafell losar á Norðurlands-
höfnum, fer þáðan til Austtjarða. — Mælifcll fór 7. þ.m. frá Torrevieja til
Akureyrar. — Grjötey er va-ntanleg til Rouen 11. þ.m. Fer þaðan til Hobro.
HAFSKIP ÍI.F.: — Langá fór væntanlega í gær frá Álasundi til Tronriheim.
— Laxá. er i Rvík. — Rangá er í Rvik. — Selá fer frá Hull í dag til Esbjerg og
Hamborgar. — Mareo íer í dag frá Norðfirði til Ángholmen.
GÓO MATARKAUP IMautahakk 140 kr. kg. Svartfugl -40 kr stk. Lundi 20 kr. stk. Kjötbúðin Laugaveg 32, sími 12222. SVIÐ AÚTSALA Kaupið ódýru diHcasviðin seld á hei'ldsöl'uverði núna 56,40 kg. Kjötbúðin Laugaveg 32 Sími 12222.
TIL SÖLU sófasett, sófaborð og hjóna- rúm, eirmig barnaVagn, barna- kerra og burðarrúm. Simi 24721. LAUGARDAGA TIL 6 Opið alle laugardaga til kl. 6. Kjötmiðstööin Laugatæk Sími 35020.
HÚSWIÆÐUR Fjarleeg'i stíflur úr vöskum, baðkerum, salem'isröruim og niðuirföHium með krftjórýsti-út- búnaði og rafmagnssniiglium. Vamir menm. Valiur Helgason. Sími 13647. Geymið augl. KYNNING Geðþekikur maður í góðri stöðu óskar að kynmast blíð- lyndri komu sem vHH búa úti á temdi. Titboð með uppl. um aldur, áhugamál o. fl. til Mbl. f. 18/8 merkt „Sound - 3619".
HRAÐBÁTUR til sýnis og sölu í dag frá kl. 2—4 fyriir framam Hafnarbúð- ir (Loftsbryggju) 11 feta, 33 ha vél, utamborðsmótor. — Uppfýsimgar I síma 35270. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu
Laus staða
Staða löglærðs fulltrúa við bæjarfógetaembættið á Akureyri
og sýslurpannsembættið í Eyjafjarðarsýslu er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi staftsmanna ríkisins.
Umsókrtir sendist fyrir 20. ágúst 1969, en staðan er veitt frá
1. september 1369.
Bæjarfógetinn á Akureyri og
sýshimaðtirinn r Eyjafjarðarsýshr.
Akureyri — Utsala
Suraarútsala á kjolum er hafin.
Úrvalið hefur aldrei verið meira, né verðið
lægra.
Notið tæknifærið.
Bernharð Laxdal
Akureyri.
Múrarar
— trésmiðir
Tilboð óskast í utanhússpússningu og leigu
ásamt uppslætti á stillösum við húseignina
Bolholt 4.
ÍSLEIFUR JÓNSSON HF., sími 36921.
ÚTSALA
Laugaveg 89
Biitar, ull og terelyn. — UngHngaskyrtur. — Unglingajakkar.
Unglingaföt. — Stakir molskinnsjakkar.
FACO, LAUCAVEC 89