Morgunblaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1969 Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sýningarhelgi. TÓNABÍÓ Simi 31182. ÍSLENZKUR TEXTI Líf og íjör í gömlu Rómaborg Snilldar vel gerð og leikin, ný, ensk-amerísk gaman-mynd af snjöllustu gerð. Myndin er í lit- um. Klækjakvendið PICTURE Amerisk litmynd í léttum dúr. Aðalhlutverk: Ann-Margret, Tony Franciosa. IISLENZKiTR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lokað vegna sumarleyfa VELJUM ÍSLENZKT ISLENZKUR TEXTI Morðið í svefnvagninum SEVEN ARTS PRODUCTIONS presents SMONE SIGNORET-YVES MONTANO Geysispennandi og margslungin frönsk-amerisk leynilögreglu- mynd. Leikstjóri Costa Gavras, sem er einn af frægustu leikhús- stjórum Grikkja. Bönmið börmim. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Afar spennandi og viðburðarík ný ensk titmynd um æfintýri Simons Templar — „Dýrlings- ins" — á Italíu og baráttu hans við Maííuna. Aðathkitverkið — Simon Templ- ar — lerkur Roger Moore, Ný fréttamynd í htum: Apollo XI - Af stað til tunglsins! Bönnuð innan 16 ára Sýnd kI. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5 og 9. Ég er forvitin gul iSLENZKUR TEXTI Þessi hermsfræya umdeilda kvikmynd eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlutverk Lena Nyman, Börje Ahlstedt. Þeim, sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástar- myndir, er ekki ráðiagt að sjá myndina. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega börvnuð innan 16 ára LOFTUR H.F. UÖ3MYNDASTOTA ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1477Z INGÓLFS-CAFL GÖMLU DANSARNIR í kvöld. HLJÓMSVEIT AGÚSTS GUÐMUNDSSONAR. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. KLÚBBURINN Blómasalur: HEIÐURSMENN ítalski salur: RONDÓ TRÍÓ Matur framreiddur frá kl. 8 e. h. Borðpantanir í sima 35355. OPID TIL KL. 2. OPIBIKmO OPIJIKVðLD OPISIKVOLS OPIÐ í KVÖLD FRÁ KL. 9-2 HOT4L /A«A SULNASALUR mm MORTHENS OG HLJOMSVEIT BORÐPANTANIR I S'MA 20221 EFTIR KL 4. GESTIR AT- HUCIÐ AÐ BORÐUM ER AÐEINS HALDH3 TIL KL. 20.30. DANSAfl TIL KL. 2 OPIDIETOLD OPIÐIKVOLD OPlllKVOLD LAUGARAS UMK*m Slmar 32075 og 38150 Tízkndrósin MILLIE Víðfræg amerísk dans-, songva- og gamanmynd í litum með íslenzkum texta. Myndin hlaut Oscar verðlaun fyrir tónlist. Aðalhlutverk: Julie Andrews Mary Tyler Moore Carol Channirtg James Fox og John Gavin. 8ýnd kl. 2.30 5 og 9 Miða'sala frá kl. 1. Konn í sótt- kvínni nteð tunglförunum Houston, 6. ágúst NTB—AP FJÓRIR tæknimenn bættust í dag í hóp þeirra, sem dvelj- ast í sóttkvínni með tungllör- unum í Houston. í þeiiri hópi var fyrsta konan, sem þar er lokuð inni, ungfrú Heafher Owens. Var hún ásamt þrem- ur starfsbræðrum sínum við rannsóknir á tunglgrjóti, þeg- ar rifa kom í vegg lofttóms klefa og þau komust í snert- ingu við tunglryk. I>eir Armstrong, Aldrin og Collins, luku í dag við að gefa vísindamönnum skýrslu um tunglferðina. Þeir eru allir við beztu heilsu og verða bráð- lega leystir úr sóttkvínni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.