Morgunblaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1969
Þórarinn Pálsson
óðalsbóndi - Minning
F. 39. des. 190«. D. 3. ágúst 1969.
í dag reikar nugurinn aust-
ur — austur í Fljótshverfi — að
Seljalandi þaðan, sem gerð er
útför elzta bróðurins — Þórar-
ins'eldra.
Margar minningar rifjast upp
frá samveru liðinna ára — næst-
um þriggja áratuga. Það var
alltaf sama hátíðin að koma að
Seljalandi og það var árlegur
viðburður bæði meðan Málfríður
lifði og stóð þar fyrir búi og
eins eftir að systkinin tóku við.
Þar var gesti fagnað forkunnar
vel, næturgisting sjálfsögð svo
langt að heiman, einnig eftir að
bíllinn útrýmdi fjarlægðunum.
Kvöldin á Seljalandi voru
fljót að líða. Þar bar margt á
góma, þar var mikið gert að
gamni sínu í hógværri gleði, en
alvara og fróðleiksrík upprifjun
um sitt af hverju frá liðinni tíð
setti líka sinn svip á viðræð-
urnar.
Allt er þetta svo lifandi í
minningunni nú þegar einn úr
hópnum er kvaddur og tii baka
er horft, þótt löngu sé liðið og
langt sé orðið á milli. Með hug-
ljúfu þakklæti skal hann nú
kvaddur þessi hlédrægi maður,
sem með hógværu fasi og sinni
prúðu framkomu bauð af sér svo
góðan þokka að alltaf leið manni
vel í návist hans. Alla ævi sína
átti hann heima á Seljalandi,
þessum kyrrláta, friðsæla stað í
Iftilli sveit, þar sem stórbrotið
umhverfi ber merki mestu nátt-
úruhamfara á íslandi (Eldhraun
ið) og þungur niður hins mikla
fljóts berst daglega að eyrum.
Þetta var hans heimur — hans
heimilL Hávaðalaus var ævidag-
urinn, hljótt var ævikvöldið.
Vammlausu lifi lifði góður dreng
ur tii hinztu stundar^ í umönmm
kærra ástvina. — Á saknaðar-
stund í lífi þessa fjölmenna
systkinahóps skulu þeim öllum
sendar kærar samúðarkveðjur
um leið og þökk er flutt látnum
vini fyrir liðna tíð.
Far þú í friði.
G.Br.
•
SELJALAND í Fijótshverfi
stendur í hlíðmni í dal Hverfis-
fljótsins. Bærinin stendur í 110 m
yfir sjávarmáli. Þaðan er stór-
kostlega fögur sjón yfir láglendi
hverfisins, en það myndar sem
þrihyrning yfir að líta.
Á Seljalandi hefur nú, hátt á
aðra öld, búið aamni ættstofninn,
af mikilli rausn og höfðingsskap.
Ættforeidraimir voru þau
hjónin Guðlaug Eyjólfsdóttir frá
Sólheimum í Mýrdal Alexand-
erssonar í Skál á Síðu Sveins-
sorvar hins ríka í Holti á Síðu
Alexanderssonar og maður.hemn-
ar, Þórarinn stórbóndi Eyjólfs-
sonar í Seglbúðum Þórarinesonar
að Mörtungu á Síðu ísleifssonar
Kirkj ubæj arklausturshaldara Ól-
afssonar, kona ísleifs hét Stein-
unn Þórarinsdóttir.
Böm Selja'landshjóna voru 14,
9 komust til fu'llorðiris ára, og
meðal bræðranma voru þeir
Ólafur bóndi að Brattlandi, Eyj-
ólfur bóndi að Raufarfelli, Vig-
fús óðalsbóndi að Sólheimum í
Mýrdal, sveitarhöfðingi mikill;
varð hamn elztur sirm.a systkina,
f. 1841, d. 1934. Til gamans má
geta þess, að í aðalbanka Lands-
banka íslands er máluð mynd af
honum eftir Jón listmálara Stef-
ánsson, og fyrir skömmu fainnst
ein af örfáum mannamyndum
Ásgríms Jónssonar, sem er af
Vigfúsi. Er sem hann sé bráð-
lifandi á myndinni, svo eðlileg
er hún og falleg.
Þórarinn, f. 1839, d. 1913, Þór-
arinsson tók við búiwu að föður
sínum iátwum og stjómaði hann
því af skörungsskap meðgan kraft
ar entust, en síðan tók dóttir
hans við búsforráðum og hennar
maður.
t Hjartans þakkir iyrir auðsýnda samúð við andlát og útför
STEFANS pAlssonar.
Guðný Kristrún Níelsdóttir,
HaRdóra Viktorsdóttir, Páll Stefánsson,
Soffia Stefánsdóttir, Georg Ólafsson,
Hildur Stefánsdóttir, Guðjón Ólafsson,
Hildur Stefánsdóttir, Páll Ólafsson,
Ingibjörg Pálsdóttir, Pétur Eggerz,
Þorbjörg Pálsdóttir, Andrés Asmundsson,
Ólöf Pálsdóttir, Sigurður Bjamason,
Jens Ó P. Pálsson.
Málfríður Þórarinsdóttir gift-
ist 1899 ungum efnismainni, Páli
Bjarnasyni frá Hörgsdal, og sett-
ust þau að á ættaróðali hennar.
Pál'l andaðist 1922, frú Málfríður
1946. Þau hjón eignuðust 15 böm
og er Þórarinn, sem þessar linur
eru tileinkaðar, elztur þeirra og
fyrstur sem flytur yfir landa-
mæri heimairma.
Börnin eru eftirtalin í aldurs-
röð.
1. Þórarinoi, óðalsbóndi að Selja
landi.
2. Jón, óðalsbóndi að Seljalandi.
3. Kristín, ekkjufrú í Reykja-
vík, maður henniaT vair Ein-
ar Jónsson frá Höfðabrekku.
4. Helgi, óðalsbóndi að Selja-
landi.
5. Bjarni, blikksmiður í Reykja
vík.
6. Helgi, fyrr bóndi að Eystra-
Hrauni í Landbroti, nú í
Kópavogi.
7. Helga, ekkjufrú í Reykjaivík,
maður hennar vair Guðbjart-
uir Magnús Bjömsson frá
Álftaveri í Staðarsveit.
8. Valgerður, húsfreyja að
Kálfafelli í Fljótshverfi, mað
ur hennar Bjöm Stefánsson.
9. Guðríður, húsfreyja í Reykja
vík, maður hennar Jóhannes
kaupm. Bjamason.
10. Pálfl, kaupm. í Reykjavík.
11. Þórarinn, óðalsbóndi að
Seljalaindi.
12. Sigurður, bifr.stj., Reykja-
vík.
13. Elías, bóndi að Hruna á
Brunasandi.
14. Málfríður, ráðskona á Selja-
landi.
15. Pálína, húsfreyja í Hraun-
gerði í Álftaveri, maður
heninar Matthíais Eggert
Oddsson.
16. Hálbróðir þeirra er Valdi-
mar, gjaldkeri á Selfossi.
Afkomendur Guðlauigar og
Þórarins á Seljalandi eru geysi-
margir, bæði hér heima og vest-
ur í Kanada. Er næsta nauðsynja
verk að taka sem fyrst sannian og
gefa út niðjatal þeirra hjóna. En
hinn 3. ágúst sl. voru liðin frá
fæðingu Þórarins Eyjólfssonar
170 ár, f. 1799, d. 1871.
Gestrísnl, frændsemi hafa
ávallt verið í hávegum höfð á
Seljalandi og gestakoma var þax
mikil, og er enm.
Til er allskemmtileg frásaga
eftir Jóhairmes Jónsson frá
Króki í Meðallandi, sem fyrir
80—90 árum var að flytjast
búferlum austur á Auatfirði, um
hinar frábæru viðtökur, sem
hafa ein'kennit og eirikenna stað-
irvn.
„Tekið var á móti okkur af
irmilegri vináttu. Veitinigar voru
fram bornar, fullit trog af hamgi-
kjöti, hálf skál af floti, pairtur af
stórum osti, bunki af flatbrauði,
hálf stór smjörskaka. Að veit-
ingum þessum loknum, var svo
„flaskan" sett á borðið".
Fyrir rúmum tveimux árum
uppfylltist ósk undírritaðs, að
koma á bernsku- og æskustöðv-
ar langafa síns Vigúsar, að
Seljalamdi. Heimsókn minmi
þamigað mun ég aldrei gleyma,
svo sterk og töframdi áhrif hafði
hún á mig. Mér var fagniað af
miklum innileik.
Þórarinn Pálsson, óðalsbóndi
að Seljalandi, hinn eldri, var
skýr maður. Gat verið glettiim.
Andlit hans var göfugmanm-legt
og skarplegt. Féll varla verk úr
hendi og útsjóraarsamur. Hanm
var áreiðanlegur og heiðarlegur
í öllum viðskiptum og mátti
hvergi vamm sitt vita. Maom-
vinur og fraimfaramaður. Sjálfs-
aginn var mikill og viljir.n ó-
sveigjanflegur.
Þetta eru nú aðeiras fáein brot
og ófullkomin saga, sem ég hef
hér reyrat að setja saman í fljót-
heitum um fjölskylduma, sem á
aðra öld hefur setið sitt óðal með
sæmd.
Ég votta systkinum hams og
frændgarði öllum mína dýpstu
samúð.
Ég bið Þórarni, frænda mín-
um, blessuiraar Guðs í hinum
nýju heimkyranuim.
Helgi Vigfússon
Ólína Guðmundsdótt-
ir frá Stóra-Laugardal
Utarlega á norðurströnd
Tálknafjarðar stóð bújörðin Arn
arstapi, landlítið býli, en fagur
lega staðsett og lá vel við físki-
míðum.
f bernsku minni bjuggu á
Stapa, eins og venjulega var sagt
hjónin Jón Jóhannesson og 6l-
ína Guðmundsdóttír. Ég átti á
þessum árum oft leið að Stapa,
enda stutt bæjarleið þangað frá
Sellátrum, þar sem ég átti heima.
Vel man ég fólkið allt á bæn-
um, en þó miklu bezt húsfreyj-
una, hið stórmyndarlega yfir
bragð hennar, glaðværð hennar
en þó einkum þá miklu góðvild
og hlýju sem hún auðsýndi mér
jafnan.
Margt hefur fallegt verið sagt
um íslenzka gestrisni og að verð
leikum. En skyldi nokkur gleggri
vera á þau efni en lítill kútur,
sem labbar milli bæja og ber að
dyrum, feiminn og uppburðarlít
ill, e.t.v. stundum kaldur og
svangur? Víst mun hann aldrei
mæla gestrisni við það, hversu
tekið er á móti sýslumönnum,
prestum eða öðru fyrirfólki, held
ur ávallt telja hana rísa hæst í
hjartalagi þeirrar húsfreyju, sem
ber fram kræsingar og auðsýnir
nærgætni og hlýju, líka þeim
sem minnst á undir sér — svo
seim gerði Ólína á Stapa. Slfkt
viðmót geymist í þakklátum huga
ævina út og er glæsilegt tákn
höfðingslundar og manngöfgi.
Frá Stapa fluttu þau hjónin
bú sitt að Innri-Bakka í sömu
sveit. Enn vóru Sellátrar næsti
bær, og enn átti ég eftir að
ijóta glaðværðar og góðvildar
þessa ágætisfólks um árabil, og
kynnast því betar, líka húsbónd
rnum. Jón Jóhannesson var ein
itakur elju- og atorkumaður.
Kappsamur var hann irijög og
iívinnandi. Ávallt rak hann út-
•erð samhliða búskapnum, svo
em tíðast var á þessum slóð-
im. Var hann sérlega heppinn
'g farsæll í störfusm sínum öll-
m. Jón var mjög vel greindur,
laðvær og skemmtilegur svo af
bar. Er hann tvímælalaust meðal
eftirminnilegustu manraa sem ég
hefi kynnzt. Og ekki lá hlutur
húsfreyjunnar eftir, hvorki í
stjórn heimilisins né í önnum
langra vinnudaga. Samhent
byggðu þau upp og stýrðu mynd
arlegu, styrku og hamingjuríku
samfélagi, heimili, sem út í frá
naut trausts og virðir.gar.
Seinast áttu þau Ólína og Jón
heimili saman á Patreksfirði, unz
Jón lézt fyrir nokkruim árum.
Eftir það dvaldist Ólína lengst
af í Reykjavík, en lézt á Pat-
reksfirði hinn 3. þ.m., sjötíu og
fimm ára að aldri, var fsedd að
Stóra-Laugardal í Tálknafirði 17.
oktober 1893. Er útför hennar
gerð í dag frá Patreksfjarðar-
kirkju,
Fjögur börn eignuðust þau Ó1
ína og Jón tvo syni, Kristin
og Gísla, sem búsettir eru á Pat
reksfirði, og dætur tvær, Fann-
eyju seim búsett er á Skaga-
strönd og Björgu, sem búsett er
í Reykjavík. Allt er þetta mynd
arlegt dugnaðarfólk.
Votta ég þeim systkinum, sem
og öðrum ættingjum og tengda-
fólki innilega samúð um leið og
ég þakka gömul kyrmi. Blessun
ar bið ég minningu þeirra Ólínu
og Jóns og svo hinni vestfirzku
byggð. Kristján Gíslason.
VINSAMLEGAB VIÐRÆÐUR
NIXONS OG KIESINGERS
t
Móðir mín,
Margréf Hjálmfýsdótfir
frá Þingnesi,
andaðist á St. Jósefsspítalan-
um í Hafnarfirði 7. þ.m.
Björn Sveinbjörnsson.
t
Fáðir minn,
Krístján Jónsson,
fyrrverandi bankagjaldkerí,
Víðimel 51,
andaðist í sjúkradeild Elli-
heimilisins Grundax 8. þ.m.
Ágúst Kristjánsson.
t
Konan mín,
Þorhjörg Guðjónsdóttir,
andaðist að EHiheimilinu
Grund 8. ágúst.
Þorsteinn Jónsson.
t
Guðbjörg Jóhannsdóttir,
Hátúni 23,
lézt að hjúkrunarheimílinu
Grund 7. ágúst sL
Fyrir hönd vandamanna.
Sigurðiir Einarsson.
t
Móðurbróðir minn,
Leifur SigurSsson,
endurskoðandí,
frá Hesteyri,
lézt að heimild sírau Laugar-
raesvegi 70. þarm 28. júlí sl.
Jarðarförin hefur farið fram.
Krístjana Benediktsdóttir
Ekman.
t
Guðbjörg Gestsdóttir,
Hátúni 4, Reykjavík,
lézt I Borgarspítalaraum. 3.
ágúst.
Útförin fer fram frá Foss-
vogskirkju þriðjudaginn 12.
ágúst kl. 10.30 árdegis. Blóm
afþökkuð.
Börn, tengdabörn
og barnabörn.
Wa.~ihm.gton, 7. ágúst. AP-NTB.
ÚRT KIESINGER, kanslari V-
izkalands og Nixon Bandaríkja
■rseti hófn í dag tveggja daga
ðræður í Washington. Við kom
na tii Hvíta hússins þakkaði
æsinger Bandarikjnnum, Bret-
ndi og Frakklandj ákvörðun
■irra nm að hefja beinar við-
’ður við Sovétríkin nm Beriín-
•máiið, en þær viðræðnr hófust
Moskm í dag. f ræðu sinni
sti Nixon því yfir að Banda-
'rjamenn væru vinir og banda-
enn v-þýzku þjóðarinnar og
’ru stoltir af samvinnnnnj við
-na. Að móttökuathöfninni lok-
ni fóni leiðtogamir inn í Hvíta
’sið og ræddust þar við í 85
ínótur. Fundinn með þeim sat
nnig Henry Kissinger utanrík-
•nálasérfræðingur Nixons.
Ziegller bftaða'fu'íltrúi Hvíta
ússins sagði á fundi með frétta-
.•nöranum eftir viðræður leiðtog-
anna, að Nixon hefði gert Kies-
inger grein fyrir nýafstaðinni
ferð sinni til tólf landa. Hefðu
leiðtogamár rætt uim Rúmen íu og
ástandið þar, svo og væntanleg-
ar viðræður við Sovétríkin um
takmörkun á kjarnorkuvígbúnað
arkapphlaupirau. Annað vildi
blaðafulltrúinn ekki láta uppi,
en sagði að leiðtogarnir myndu
halda blaðamannafund að lokn-
um viðræðufundinum á morg-
un. Auk viðræðnanna í dag hafa
fylgdarmenn Kiesingers rætt við
ýmsa af undirmönnum og ráð-
gjöfum Nixons.
Fregnir frá Washiragton herma
að Kiesinger hafi verið mjög á-
nægður eftir fundinn með Nix-
on og að svo hafi virzt sem al-
ger einirag ríkiti í viðræðium
þeirra. Mun Kiesiinger eirakimii
hafa verið áraægður með áður-
raefradar viðræður fjórvelidaniraa 1
Moskvu.