Morgunblaðið - 09.08.1969, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐíÐ, LAU'GARDAGUR 9. ÁGÚST 19«9
LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökurr að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- or til leigu. Vélaieiga Simon- ar Símonarssonar, simi 33544.
MALMAR Kaupi alten tyrotamálm, rtema jám, hæsta verði. Staðgr. Arinco. Skúlagötu 55, eystra portið. Símar 12806 og 33821.
TIL SÖLU nýr Simens ísskápur 140 Wtra. Verð 15 þúsurvd kr. Upplýs- ingar í síma 14452.
TVEGGJA TIL ÞRIGGJA benbergja íbúð óskast til teigu um miðjan september eða 1. október. Ein+rver fyrrr- fram gre iðs la, ef óskað er. Upplýsingar í sima 42690.
SKRJFSTOJHJVJAINA Lögfræðiskriifstofa viH náða vana stúlku í bókhald og véiritun. Umsóknir send- ist afgr. Mbl. merkt „Lög- fræðrskrpfstofa 212" f. 13/8.
EINHLEYPA KONU vantar 1 herbergi og eldhús, helzt í Norðurmýrinni. Uppl. i s'tma 12039 miltí Id. 7—8.
RÁÐSKONUSTAÐA Kona með tvö böm ósikar eftir ráðskoniust'öðu á góðu heim.i'lii í Reykjavík eða négr. í vetur. Uppl. í sírrva 83082
PAYLODER Jafna lóðir, moka inn í grumna ásamt altsk. öðrum mokstri. Baldvm E. Skulason. Digraoesvegii 38. Sími 40814.
SÝNJNGARKASSI tfl söhi úr ryðfríu stótí, staerð 75x105x11. Upplýsingar í síma 51639
SKÚR TIL SÖLU staerð 2,40x380, vel byggður og einangraður, gott að flytja. jápnkkaeddur. Upplýsingar í síma 51639.
VANTAR 100—200 FERMETRA húsnæði á jarðhæð til leigu eða kaups. Tiltooð sendrst Mbf. fyrir 15. ágúst merkt „Vétemiðja 175".
GARÐEIGENDUR Útvega hraunihehur Sími 40311.
UNG REGLUSÖM STÚLKA utan af tervdi óskac eftir at- vinrRi í HafmaTfimði frá 1. okt., mergt kaBmi til grema. Upp- )ýsinigar í síma 52049.
MORRIS OXFORD tH sölu, ódýr. Uppl. í síma 41307 í dag.
KEFLAVÍK — SUÐURNES Taorvlæknmgastofan opin aft- ur. Garðar Ótafsson
Dómkirt.jan
Messa kl. 11. Fermd verða
tvö börn í messunni. Donna Guð
rún Clark, Bragagötu 25 og
Gunnar Benediktsson Kvaran
Thorvaldsenstræti 4 Óskar J.
Þorláksson.
Innri Njarðvlkurkirkja
Messa kl. 10.30 Björn Jónsson
Keflaviknrkirkja
Messa kl. 14. Bjöm Jónsson
Dómkirkja Krists konungs i
Landakoti
Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há-
messa kl. 10 árdegis. Lágmessa
kl. 2 síðdegis
Grensásprestakall
Messa í Breiðagerðisskóla kl.
11. Felix Ólafsson
Laugarnessókn
Munið skemmtiferð söng-
flokksins og messuna i Hruna-
kirkju á morgun kl. 14. Sóknar
prestur.
Hallgrimskirkja
Messa kl. 11 f.h. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson
Neskirkja
Fermmgarguðsþjónusta kL 11.
Séra Páll Þorleifsson. Ferming-
arbarn Jóna Þorgerður Sigur-
sveinsdóttir, Reykjavíkuryegi
38, Hafnarfirði.
Kálfatjamarkirkja
Guðsþjónusta kl. 14. Bragi
Friðriksson
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10 f.h. Séra
Lárus Halldórsson messar.
Skálholtskirkja
Messa kl. 17. Séra Guðmnnd
ur Óli Ólaísson.
Háteigskirkja
Messa kl. 11. Séra Arngrímur
Jónsson
Ásprestakail
Messa í Laugarásbíói kl. 11.
Séra Grímur Grímsson
Hafnfirzkar konur halda frú Sig-
ríði Sæland ljósmóður samsæti þ. 12
ágúst. Munið áskriftarlistana í bóka
búð Ólivers og bókabúð Böðvars.
Filadelfia Reykjavik
Samkomur falla ni&ur um helg-
ina. Bæði ld og sd. Næsta sam-
koma verður á þriðjudag.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11 heljgunarsam-
koma. Major Svava Gísladóttir tal
ar. Kl. 20.30 Hjálpræðlssamkoma
Séra Frank HaUdórsson talar. All-
ir velkomnir.
Kópavogsbúar
Skemmtiferð aldraða fólksins
verður n.k. fimmtudag. Leitið upp-
lýsinga og tilkynnið þátttöku í
síma 40444, 40587 og 40790. Nefndin
Kristileg samkoma
verður í samkomusalnum Mjóu-
hlíð 16 sunnudagskvöld kl. 20. Ver
ið hjartanlega velkamin.
Boðun fagnaðarerindisins
Almenn samkoma að Hörgshlíð
12 sunnudag kl. 20.
Kristnlboðsfélag karla
Fundur verður í Betaníu mánu-
dagskvöld kl. 20.30. Sigursteinn Her
sveinsson annast fundarefnið. Allir
karlmenn velkomnir.
Vegaþjónusta félags islenzkra bif-
reiðaeigenda heigina 9—li. ágést
1969.
FÍB — 1 Laugarvatn, — Gríms
nes, — Skeið
FÍB — 2 Hellisheiði — ölfus
FÍB — 3 Út frá Akureyri
(Þingeyjarsýslu og viðar)
FÍB —- 4 Þingvellir, Grafning
ur, LyngdalsheiSL
FÍB — 5 Út frá Akranesi
(viðg. og kranabifr.)
FÍB — 6 Út fi'á Reykjavík
(viðg. og kranabifr.)
FÍB — 7 Úi frá Reykjavík
(viðg. og kranabifr.)
FÍB — 8 Ámessýsla
(aðstoðarbif reið)
FÍB — 9 Hvalfjörður
FÍB — 11 Borgarf jörður
FÍB — 12 Út frá Norðfirði —
Fagridalur — Fljótsdalshérað
FÍB — 16 Út frá ísafirði
FÍB — 17 Út frá Akureyri
FÍB — 18 Út frá Vatnsfirði
FÍB — 20 Út frá Víðidal Húna
va'tnssýslu.
Eí óskað er eftir aðstoð vega-
þjórmstubifreiða veitir Gufunesra-
díó, sími 22384, beiðnum um að-
stoð viðtöku.
Sjálfsþjónusta félagsins er opin
nm heigina, símar 31100 og 8333(1
BÓKABÍLLINN
VIÐKOMTJSTAÐIR:
Mánudagar: Árbæjarkjör Árbæj-
arhverfi kl. 1.30—2.30 (Böm), Aust
urver, Háaleitisbraut 68 kL 3.00—
4.00, Miðbær, Háaleitisbraut 58—60
]r\ 4.45—6.15, Breiðholtskjör, Breið
holtshverfi kl. 7.15—9.00.
Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30—
3.15, ÁTbæjarkjör, Árbæjarhverfi kL
4.15— 6.15, Selás, Árbæjarhverfi kl.
7.00—8.30.
Miðvikudagar: Álftamýrarskóli
kl. 2.00—3.30, Verzlunin Herjólfur
kL 4.15—5.15, Kron v. Stakkahhð
kl. 5.45—7.00.
Fimmtudagar: Laugalækur—Hrísa
teigur kl. 3.45—4.45, Laugarás kl.
30—6.30, Dalbraut—Kleppsvegur kl.
7.15— 8.30.
Föstudagar: Breiðholtskjör, Breið
holtshverfi kl. 2.00—3 30 (Börn),
Skildinganesbúðin, SkeTjafirði kl.
4.30—5.15, Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—
7.00.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Fólaaðgerðir í kjallara Laugaines
kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tima-
pantanir í síma 34544 og á föstu-
dögum 9—11 í síma 34516.
Húsraæðraorlof Kópavogs
Dvalizt verður að Langum í Dala
sýslu 10.—20. ágúst. Skrifstofan ver#
ur opin í Félagsheimilinu miðviku
daga og föstudaga frá 1. ágúst, kl.
3—5.
Sundlaug Garöahrepps viS Barna
shólann
er opin almenningi mánudag til
föstudags kl. 17.30—22. Laugar.
daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga
kl. 10—12 og 13—17.
Leiðbriningastöð húsmæðra
verður lokuð um óákveðinn
tima vegna simarleyfa. Skrifstofa
K veníélagasam bands ístands er op
ín áfram ?lla virka daga nema
laugardaga kL 3—5, sími 12335.
Háteigskirkja
Daglegar kvöldbænir eru í kirkj-
unni kl. 18.30. Séra Amgrímur
Jónsson.
Heymarhjálp
am Austur- og Norðurland næstu
vikur til aðstoðar heyraardaufum
Nánar auglýst á hverjum stað.
Sjódýrasafnið í HafnarfírSi
Opið daglega kl. 10—10
Því aS af orSum pínum muntu verSa réttlættur, og af orSum þínum muntu
vcrSa sakfelldur, sagSi Jesús. (Matt. 12, 37).
í dag er laugardagur S. ágúst. — Er þaS 221. dagur ársins 1969. — Romanus.
ÁrdegisháflæSi kl. 3:59. — Eftir iifa 144 dagar.
fúysavarSstofan í Borgarspitalanum er opin ailan sólarhringinn. Simi 81212.
Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230
Kvöld-, sunnudaga- og helgidagavarzla í lyfjabúSum vikuna 9.—15. ágúst
eT í GarSsapóteki og LyfjahúSínni ISunn.
Keflavíkurapótek er opiS virka daga kl. 9—19, iangardaga kl. 9 og sunrtu-
daga frá kL 1—3.
Kviild- og helgidagavarzia lækna liefst hvern virkan dag kl. 17 og stend-
ur til kl. 8 að morgm. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á
n.anudagsmoTgni sími 21230.
I neyðarti'lfeHum (ef ekki naest til ðeimilislæknis) er tekið á möti vitjun-
arbeiðnum á skrifstofu læknaféíaganna í sima 11510 frá kl. 8—17 alla virka
caga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á
horni Garðastrætiá og Fischersunds, frá ki. 9—11 f.h„ sími 16195. —
t*ar er eingöngia tekið á móti beiönum um lyiseðia og þess hattar. A5
öðru leyt vísast til kvöid- og helgidagavörziu.
Borgarspil slinn í Fossvogi. Heimsólcnartími er daglega ki. 15:90—16 00 og
19:00-19:30.
Borgarspítalinn i Heiisuverndarstöóimii. Heimsóknartimi er daglega k!
14:00—15:00 og 19:00—19.30.
Kópavogsapótek er epiS virka daga ki. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu-
ðaga kl. 1—3.
I-æknavakt í HafnarfirSi og GarSahreppi Upplýsingar i lögregluvarðstof-
unni sími 50131 og slökkvistöadnm, simi 51KK).
Nætnrlæknir í Keflavík: 29. 7. Arntajörn Ólafsson. 30. 7. og 31. 7. Kjartan
Ólafsson. 1. 8., 2. 8. og 3. 8. Arnbjörn Ólafsson, 4. 8. Gnðjön Klemenzson.
Káðleggingastöð Þjóðkirkjnnnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals-
timi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er
á miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er i síma 22406.
Bilanasimi Rafmagnsveit a Rvikur á skrifstofutima er 18 222. Nætur- og
tie'gidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag ísiands Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3.
uppi, aRa mánudaga kl. ■«—6 síðdegis, — simi 12139 Þjónustan er ókeypis
og ölium heimil.
Mnnið frímerkjasófnnit Geðverndarféiags tslands, pósthólf 1398.
AA-samtökin i *.e.vk,-vik. Fundir eru sem hé. segir: I félagsheimilinu
Tjarnargötu 3C á mið' dcudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h., á
föstudögum kl. 9 e.h ) safnaðarheimilr.u Langholtskirk.ju á lSugardögum kl.
2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam-
takanna Tjarnargötu '‘J er opin milli 8—7 e.h. alla virka daga nema laugar-
tííitía Sími 16373. AA-.amtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeitd, funtí
rr fimmtudaga ki. 8.3o e.h. í húsi KFUM.
Hafnarfjarðardeild ál. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu, uppi.
Orð lifsins svara í síma 10000.
RMR-TemplaralloUin-9-8-19-VS-MT-HF-HT. — 10-8-14-SMS-MT-HT.
Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin
Guðfinna Björnsdóttir og Magn-
ús F. Jónsson, frá Torfastöðum,
Núpsdal, nú ti-1 heimilis að Haga
mel 47. Þau eru að heiman í
dag.
í dag verða gefin saman í Kefla-
víkurkirkju af séra Bimi Jónssyni
ungfrú áólveig HaraMsdóttir, Fram
nesvegi 16, og Arabjöra Óskars-
son, öldugötu 24 Hafharfirði.
í dag, laugardaginn 9. ágúst
verða gefin saman í hjónaband
ungfrú Guðrún Hannesdóttir, Mel-
haga 6 og Vilhjálmur Þór Kjart-
ansson tæknifræðingur. Lindargötu
11. Heimili þeirra verður að Fjöln-
isvegi 14.
í dag verða gefin saman í hjóna
band í Dómkirkjunni af sr. Jóni
Auðuns Ungfrú Ásta Lárusdóttir,
kennari, Barmahlið 35 og Snorri
F. Welding stud. jur. Fagrabæ 9.
Heimili ungu hjónanna er að Ljós-
faeimum 22.
í dag verða gefin saman í hjóna
band í Dómkirkjunni af séra Jóni
Auðuns ungfrú Minnie Eggertsdótt
ir kennari og Sigmundur Þórisson
rafvélavirki. Heimilið veiður að
Hverfisg. 42.
í dag verða gefin saman í hjóna
band í Akraneskirkju, af séra Jóni
M. Guðmundssyni, ungfrú Kristín
Lárusdóttir, tannsmiður, og Ingvar
Sveínsson, stýrimaður, Suðurgötu
18, Reykjavík. Heimili þeirra verð
ur að Meistaravöllum 5, Reykjavík.
í gær voru gefin saman í hjóna-
band af séra Jóni Auðuns Guðiaug
Sigurðai dóttir, skrif. og Hans Þor-
valdsson stýrim. Heimili þeirra er
í Mávahlíð 17.
Nýlega voru gefin saman i
Akureyrarkirkju ungfni Ingveld
ur Jónsdóttir og Þorleifur Leó Ana
níusson. Heimili þeirra er að
Spí talas'dg 8, Akureyri.
Ljósm.st. Páls. Akureyri
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Þorbjörg Rósa Jóhannsdóttir,
Lækjarhvammi, Breiðholtsveg og
Grétar Þórarinn Óiafsson. Ásgarði
45.
Leiðrétting
Undir mynd af brúðhjónum 1
gær birtust ríöín brúðhjóna (bræði a
brúðkaup) «n nöfnin áttu heima
undir mynd, sem hafði þegar veiið
birt.
LÍTIL telpa, sem nýlega var farin að sækja sHnnu.Lagaskéla, spuiði
méður sína um tilveruna, /byggin á svip:
— Hvemíg verða börnin til, mamma?
Móðirin svaraði s rax og notaði bim * o ’ J «n ;. :
— Gnð býr til bömin.
— Já, svaraði litla telpan, -- ;:n h?nn ! \ ' k iil ia rixi.
— Hvers vegna ekki? spurði móðirin.
— Það hljóta lærisveinarnir að geia, svaiaði íelpan að Liagði.
i